Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

það
[θaːθ] - pron pers / dem 1. pers nom acc sg n to, ono 2. dem nom acc sg n to, toto það barn to dítě = sá(1) 3. (používané jako neurčitý podmět) Það er gott að vera hér. Je dobré být tady. 4. (používané jako neurčitý podmět v neosobních kontrukcích (pouze v 1. pádu a téměř vždy na začátku vět) Það rignir oft í dag. Dnes hodně prší. 5. han. ti, tamti (o blíže nejmenované skupině lidí) 6. adv tak (používané jako příslovce) e-að er ekki það fallegt (co) není tak hezké (rétt) í því adv (právě) vtom, (právě) v tom okamžiku það er nú það to je to, co já vím það sem af er (e-u) dosud, doposavad (v (čem)) (tomto roce ap.) þá það ok, co dělat
Islandsko-český studijní slovník
það
það Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
pron pers / dem
[θaːθ]
1. pers nom acc sg n to, ono
2. dem nom acc sg n to, toto
það barn to dítě
1
3. (používané jako neurčitý podmět)
Það er gott vera hér. Je dobré být tady.
4. (používané jako neurčitý podmět v neosobních kontrukcích (pouze v 1. pádu a téměř vždy na začátku vět)
Það rignir oft í dag. Dnes hodně prší.
5. han. ti, tamti (o blíže nejmenované skupině lidí)
6. adv tak (používané jako příslovce)
e-að er ekki það fallegt (co) není tak hezké
(rétt) í því adv (právě) vtom, (právě) v tom okamžiku
það er það to je to, co já vím
það sem af er (e-u) dosud, doposavad (v (čem)) (tomto roce ap.)
þá það ok, co dělat
Skloňování
jednotné číslo množné číslo
nom það þau
acc það þau
dat því þeim
gen þess þeirra
TATOEBA
En hvað þetta er lítið sjónvarp! Virkar það í raun og veru? Co je to za malou televizi! Ta skutečně funguje?
Það veit ég ekki. To nevím.
Það eru nær engin blóm í garðinum okkar. V naší zahradě nejsou téměř žádné květiny.
Það eru litlar líkur á hún verði á réttum tíma. Není příliliš pravděpodobné, že přijde včas.
Þessi enska skáldsaga er ekki það auðveld þú getir lesið hana á einni viku. Tento anglický román není tak lehký, abys ho dokázal přečíst za jeden týden.
Við vorum einmitt tala um þig þegar þú hringdir. Zrovna jsme o tobě mluvili, když jsi zavolal.
Hvað með það ef ég er samkynhneigður? Er það glæpur? Co když jsem homosexuál? Je to zločin?
Það jafnast ekkert á við ís um sumar. V létě se nic nevyrovná zmrzlině.
Hann gerir hvað sem er ef þú skjallar hann. Když mu zalichotíš, udělá cokoli.
Það var ekki fyrr en ég kom til Japans ég fékk sashimi borða. Než jsem jel do Japonska, nikdy jsem nejedl sašimi.
Hvar ætlar þú þér hádegismat í dag? Co si dnes cheš dát k obědu?
Ef ég væri þú mundi ég fara heim og hvíla mig. Na tvém místě bych šel domů a odpočinul si.
Það virðist sem ríki hluti mannkyns varði sig lítið um vandamál fátæka hlutans. Zdá se, že se bohatá část lidstva málo zajímá o tu chudou.
Það eru um fimm hundruð nautgripa á búgarðinum. Na farmě je okolo pěti set kusů hovězího dobytku.
Þú ættir ekki reykja svona mikið. Neměl bys tolik kouřit.
Það er ekkert grín. To není legrace.
Af hverju komst þú ekki í teitina í gær? Proč jsi včera nepřišel na besídku?
Það er maður kominn til hitta þig. Přišel tě navštívit nějaký člověk.
Ef þú ert kvefaður ættirðu hvíla þig vel. Když jsi nachlazený, měl bys hodně odpočívat.
Það er mikilvægt muna hverjir vinir þínir eru. Je důležité pamatovat si, kdo jsou tví přátelé.
Þú leggur hann í næstu kosningum. V příštích volbách ho porazíš.
Eigum við ræða það yfir kaffibolla? Měli bychom to probrat po kávě?
þegar þú ert orðinn háskólanemi ættirðu læra betur. Teď, když jsi vysokoškolák, měl by ses lépe učit.
Hann át tvisvar sinnum það sem þú ást. Snědl dvakrát tolik co ty.
Það er stór almenningsgarður nálægt skólanum mínum. Blízko mé školy je velký park.
„Viltu líta við heima hja mér?“ „Er það í lagi?“ „Foreldrar mínir koma seint heim vegna þess þau vinna bæði úti“. "Chceš přijít na návštěvu ke mně domů?" "Je to v pohodě?" "Rodiče přijdou domů pozdě, protože oba pracují."
Þú sérð hann er sveitamaður af því hvernig hann talar og lætur. Vidíš, že je to vesničan, podle toho, jak mluví a chová se.
Þú getur tekið hvora bókina sem er. Můžeš si vzít kteroukoliv knihu.
Hvernig viltu greiða fyrir það? Jak to chceš zaplatit?
Það var sniðugt hjá honum taka ekki þátt í því. Bylo od něj chytré neúčastnit se toho.
Það varð vinsælt meðal ungs fólks klæðast veiðistígvélum. Mezi mladými bylo populární nosit rybářské holínky.
Ef þú leggur snemma af stað nærð þú í tíma til taka lestina. Pokud vyjdeš brzy, přijdeš včas, abys stihl vlak.
Það tekur tvö ár fyrir fiðrildið þroskast. Motýlovi trvá dva roky, než dospěje.
Þetta er ekki það sem ég er leita . To není to, co hledám.
Teitin var skemmtileg Þú hefðir átt koma líka. Večírek byl zábavný. Měl jsi přijít.
Það er satt af enskunámi „æfingin skapar meistarann“. U studia angličtiny platí, že „cvičení dělá mistra“.
Það tekur okkur þrjátíu mínútur ganga héðan á stöðina. Dostat se sem na místo nám zabralo třicet minut.
Það eirir enn af þessari hjátrú meðal þeirra. Ještě mezi nimi převládá tahle pověra.
Þú getur kallað hann lygara, en þú getur ekki kallað hann vondan mann. Můžeš ho nazývat lhářem, ale nemůžeš ho nazývat zloduchem.
Hvað þá?! Þú ást súkkulaðistykkið mitt?! Cože?! Tys mi snědl čokoládového medvěda?!
Aldrei kenna barni neitt sem þú ert ekki sjálfur viss um. Nikdy neuč dítě nic, o čem si sám nejsi jistý.
Hvaða lest ætlar þú taka? Kterým vlakem pojedeš?
Læknirinn ráðlagði þú ættir hætta reykingum. Lékař ti doporučil, abys přestal kouřit.
Það voru tvö morð í þessum mánuði. V tomto měsíci byly dvě vraždy.
Þú hlýtur hafa verið hissa hitta kennarann þinn á svona stað. Musel jsi být překvapený, když si potkal svého učitele na takovém místě.
Það er synd hvernig náttúruauðlindunum er sóað. Je to hřích, jak se mrhá přírodními zdroji.
Það er sjö fimmtíu morgni. Je sedm padesát ráno.
Hvort sem þú þekkir hann eða ekki þarftu styðja hans skoðun. Ať už ho znáš či ne, musíš podpořit jeho názor.
Ég vildi óska það væri meiri fjölbreytni í vinnunni minni. Přál bych si, aby moje práce byla rozmanitější.
Hann er eina manneskjan sem getur gert það. On je jediný člověk, který to může udělat.
Tíminn líður hratt þegar þú skemmtir þér vel. Čas utíká rychle, když se dobře bavíš.
Segðu mér hvað þú vilt ég geri. Řekni mi, co chceš, abych dělal.
Það var í Tókíó sem ég hitti föður hennar fyrst. Bylo to v Tokiu, když jsem se poprvé setkal s jejím otcem.
Segðu hvort þú mundir vilja. Řekni, které budeš chtít.
Hversu mikið er það í dag? Kolik to dneska stojí?
Það er rosalega gaman vera með þér. Je to moc fajn být s tebou.
Ef þú gerir nokkuð yfir höfuð, verður þú gera þitt besta. Pokud ti něco přerůstá přes hlavu, musíš se snažit ze všech sil.
Það er ekki tíma heldur vilja sem þig skortir. Tobě nechybí čas, ale chuť.
Það eru níu leikmenn í liði. Mužstvo má devět hráčů.
Það var líklegast það sem hafði áhrif á ákvörðunina þeirra. To bylo nejspíš tím, co ovlivnilo jejich rozhodnutí.
„Það er rétt“ sagði John. „To je pravda“, řekl John.
Lýsingin var sett upp þannig styrkleika hennar mætti stjórna með hnappi svo þú gætir myndað þá birtu sem þú vildir. Osvětlení bylo nainstalované tak, že jeho intenzita šla ovládat knoflíkem, takže jsi mohl nastavit tolik světla, kolik jsi chtěl.
Þú munt sjá stærri hluti en það. Uvidíš úžasnější věci než tohle.
Leggðu harðar þér ef þú ætlar árangri. Namáhej se víc, jestli chceš dosáhnout výsledku.
Það hefur verið góð eplauppskera í ár. Letos byla dobrá úroda jablek.
Þolir þú gjörðir hans? Strpíš jeho činy?
Það er gat í frakkanum mínum. V mém kabátu je díra.
Það mun gera sárið verra. To přisype sůl do rány.
Það var einu sinni lítill kastali á þessari hæð. Na tomto vršku byl jednou malý hrad.
Það ringdi í heila viku. Pršelo celý týden.
Þú verður búa um þitt eigið rúm hér. Tady si musíš svou postel stlát.
Þú mátt ekki yfirgefa stöðuna þína undir nokkrum kringumstæðum. Za žádných okolností nesmíš opustit své místo.
Það er smá vatn í fötunni. V kbelíku je trochu vody
Það var þorp hérna áður en stíflan var byggð. Než postavili přehradu, byla tu vesnice.
Þú lýgur. Lžeš.
Hún keypti það hjá kjötsalanum. Koupila to u řezníka.
Það er augljóst þú hefur gert þetta áður. Je zřejmé, že už jsi to dělal.
Hvaða afsökun muntu nota ef þú getur ekki staðið við loforðið þitt? Na co se vymluvíš, až nebudež moci dodržet svůj slib?
Ég sagði: „Gætir þú vinsamlegast lækkað í sjónvarpinu þínu?“ Řekl jsem: „Mohl bys prosím zeslabit tu televizi?“
Mér líka japanskur matur og siðir svo það fylgir mér líkar búa í Japan. Mám rád japonské jídlo a zvyky, proto bydlím v Japonsku rád.
Það var í gærmorgun sem ég herra Carter. Bylo to včera ráno, kdy jsem viděl pana Cartera.
Það er enginn bíða á strætóstoppustöðinni Við kunnum hafa misst af strætisvagninum. Na zastávce nikdo nečeká. Možná nám ujel autobus.
Þú ert í hægri sokknum öfugum. Máš pravou ponožku naruby.
Þú hefðir ekki þurft flýta þér. Nemusel jsi spěchat.
Þér er velkomið gera hvað sem þú langar til. Můžeš klidně dělat, cokoli budeš chtít.
Ég get það. Dokážu to.
Þú gætir sýnt börnunum þínum gott fordæmi. Mohl bys dát svým dětem dobrý příklad.
Það er mjög kalt í dag. Dnes je velmi chladno.
Það er lítið undra hann telji svo. Není se co divit, že takhle mluví.
Það var kærulaust af þér skilja dyrnar eftir ólæstar. To bylo od tebe nedbalé nechat dveře odemknuté.
Hann reyndi hætta reykja nokkrum sinnum en tókst það ekki. Několikrát zkoušel přeštat kouřil, ale nikdy neuspěl.
Ef þú ert svangur geturðu borðað brauðið. Jestli máš hlad, dej si chleba.
Á ég fylla í það núna?
Þú vísaðir til föður míns. Ukázal jsi na mého otce.
Ég mun klára það fyrir eftirmiðdaginn á morgun. Dokončím to do zítřejšího odpoledne.
Við gætum hist niðri í Væri það hentugt fyrir þig?. Můžeme se sejít ve městě. Hodí se ti to?
Fasteignamarkaðurinn er í alvarlegri lægð og fagfólk segir það versta enn ókomið. Trh s realitami je v útlumu a odborníci tvrdí, že to nejhorší teprve přijde.
Það sem þú segir er allt annað en það sem ég heyrði frá honum. Co říkáš ty je dost odlišné od toho, co jsem slyšel od něj.
Ég held það hættulegt fyrir þig fara yfir ána. Myslím, že jít přes řeku je pro tebe nebezpečné.
Ég hugsa það hættulegt fyrir þig fara yfir ána. Myslím, že jít přes řeku je pro tebe nebezpečné.
Það er ekki til nein lækning við fæðingu og dauða nema njóta þess sem á milli er. Na narození a smrt není jiná léčba než užívání si toho, co je mezi tím.
Það er nokkuð vit í því fjárfesta í heimilinu þínu; þegar það kemur því selja það getur þú fengið meiri pening.
Ég hef það á tilfinningunni það skorti eitthvað í líf mitt. Mám pocit, že mi v životě něco chybí.
Heldur þú hundurinn klár? Myslíš, že je ten pes chytrý?
Sama hvað þú gerir, gerðu þitt besta. Ať děláš cokoli, dělej to nejlépe jak umíš.
Sama hvað þú tekur þér fyrir hendur, gerðu þitt besta. Ať děláš cokoli, dělej to nejlépe jak umíš.
Það er ekkert smámál. To není maličkost.
Hefur þú þekkt hana síðan nítjánhundruð og níutíu? Znáš ji od roku 1990?
Það skiptir mig engu Max kominn. Nezajímá mě, že Max přišel.
Það breytir engu fyrir mig Max kominn. Nezajímá mě, že Max přišel.
Það mikilvæga er ekki hversu margar bækur þú lest heldur hvaða bækur þú lest. Důležité není, kolik jsi přečetl knih, ale jaké knihy.
Ég mun gera það með öllum tiltækum ráðum. Udělám to nejlépe jak mohu.
Þú verður betri tíma.
Það besta við staðinn er grillsvæðið þar sem þau skaffa þér allt sem þú þarfnast.
Ég hugsa þú ættir fara til læknis.
Það voru tíu egg alls.
Gætir þú sent það á þetta heimilisfang? Mohl bys to poslat na tuto adresu?
Þú ert með vitlaust númer. Máš špatné číslo.
Þú virðist vera með rangt númer. Zdá se, že máš špatné číslo.
Afsakið en ég hugsa þú sért með vitlaust númer. Promiňte, ale myslím, že máte špatné číslo.
Ég er hræddur um þú sért með vitlaust númer. Bojím se, že máš špatné číslo.
Ég hugsa þú sért með vitlaust númer. Myslím, že máš špatné číslo.
Þú ættir vita betur en eyða öllum peningunum þínum í föt. Měl jsi být rozumnější a neutratit všechny své peníze za oblečení.
Ég er viss um muni geta fundið það.
Það gæti gerst á hverri stundu. Mohlo by se to stát každou chvíli.
Mér þótti það auðvelt nota tölvuna. Přišlo mi snadné používat počítač.
Það var mjög ánægjulegt hitta gamla vin minn. Bylo příjemné potkat svého starého přítele.
Þú ættir borða eitthvað áður en þú ferð. Měl bys něco pojíst, než půjdeš.
Það er í þína eigin þágu fara. Je to k tvému prospěchu, abys šla.
Það lítur út eins og snjór, ekki satt? To vypadá jako sníh, ne?
Það líkist snjó, ekki satt? To vypadá jako sníh, ne?
Enska liðið vann það brasílíska í alþjóðlega fótboltamótinu. Anglický tým porazil brazilský v mezinárodním fotbalovém zápase.
Keyptirðu það á svarta markaðinum? Tos koupil na černém trhu?
Það var nokkuð auðvelt fyrir mig framfylgja áætluninni. Bylo pro mě docela snadné dodržet plán.
Það skiptir mig engu hvort hann kemur eða ekki. Nezajímá mě, zda přijede nebo ne.
Ég gerði það sjálf. Udělal jsem to sám.
Það er flæða út.
Það verður aðeins meira hundrað ár áður en við klárum alla olíuna. Bude trvat několik století, než vyčerpáme všechnu ropu.
Heimspeki er ekki eins erfitt viðfangsefni og þú ímyndar þér. Filosofie není tak obtížné téma, jak si představuješ.
Það er laukbragð af þessari súpu. Ta polévka je cítit cibulí.
Það væri skynsamlegra hjá þér ef þú sæir hann ekki aftur. Bylo by od tebe rozumné, kdybys ho už neviděl.
Ég vildi þú lokaðir hurðinni þegar þú ferð út. Chtěl bych, abys zavíral dveře, když jdeš ven.
Já, ég held það líka. Ano, taky si to myslím.
Þú mátt ekki draga ótímabærar ályktanir. Nemůžeš dělat předčasné závěry.
Þú ert ekki horfa á sjónvarpið núna. Teď se nedíváš na televizi.
Þú ert mjög ríkur. Jsi velmi bohatý.
Það eru engin dýr finna á eynni. Na ostrově se nenachází žádný živočich.
Getur þú farið með mig í bíó? Můžeš jít se mnou do kina?
Kirsuberjatrén eru við það blómstra. Třešně začínají kvést.
Það var ekki eins kalt í dag eins og í gær. Dnes nebylo tak chladno jako včera.
Þú þarft ekki vera svona formlegur. Nemusíš být tak formální.
Það eru litlar líkur á því hún nái sér. Je jen malá šance, že se dá dohromady.
Tekur það mikið lengur? Zabere to hodně času?
Það var ekki hvað hann sagði heldur hvernig hann sagði það sem gerði mig tortrygginn. Pochybnosti ve mě vyvolalo ne to, co řekl, nýbrž jak to řekl.
Ég veit þú býrð hérna. Vím, že tady bydlíš.
Það var einu sinni hávaxið tré nærri hofinu. Poblíž chrámu býval kdysi vzrostlý strom.
Ef ég yrði ríkur mundi ég kaupa það. Kdybych byl bohatý, koupil bych si to.
Það var ást við fyrstu sýn. Byla to láska na první pohled.
Ef þér væri sama þætti mér betra af þú gerðir það ekki. Pokud je ti to jedno, já bych byl radši, kdybys to nedělal.
Þú átt eftir þykja þessi bók mjög áhugaverð.
Þú ættir reykja minna. Měl bys méně kouřit.
Það er eðlilegt vera taugaóstyrkur þegar flugvélin tekur á loft. Je přirozené být nervózní, když letadlo vzlétá.
Það eru til margar stjörnur sem eru stærri en sólin okkar. Existuje mnoho hvězd větších než naše Slunce.
Þú verður senda eftir lækni. Musíš poslat pro doktora.
Núverandi ójafnvægi milli framboðs og eftirspurnar er talið benda til formbreytinga á sviði eftirspurnar frekar en það lotubundið fyrirbæri.
Þú þarft vanda valið á bókunum.
Það er ekki gott borða yfir sig. Není dobré přejídat se.
Það hefur hlýnað umtalsvert.
Það er birta úti. Venku se rozednívá.
Það birtir úti. Venku se rozednívá.
Það er sagt hann milljónamæringur.
Þú hefðir ekki þurft vekja mig. Nemusela jsi mě budit.
Þú getur tekið þinn tíma.
Þú getur farið hvora leiðina sem er. Můžeš jít kteroukoli cestou.
„Þú hlýtur vera þreytt eftir langan dag“ „Nei, ekki vitund“. „Musíš být po dluhém dni unavený.“ „Ne, ani trochu.“
Hvað mundir þú gera ef heimurinn væri farast á morgun? Co bys dělal, kdyby měl být zítra konec světa?
Það breytir litlu hvort þú farir í leigubíl eða fótgangandi. Příliš nezáleží na tom, jestli pojedeš taxíkem, nebo půjdeš pěšky.
Það hlýtur vera til leið. Musí existovat cesta.
Ætlar þú fjarlægja taugina? Chystáš se uklidit to lano?
Settu það vinsamlegast á vigtina. Postav to prosím na váhu.
Hentar það þér ég komi klukkan sex um kvöld. Vyhovuje ti, když přijdu v šest večer?
Það var okkur mikið áfall. Byla to pro nás velká rána.
Það er auðvelt fyrir mig lesa þessa bók. Je pro mne snadné číst tuto knihu.
Það er mér auðvelt lesa þessa bók. Je pro mne snadné číst tuto knihu.
Það er ekkert honum. Nic mu není.
Þú ert of fljótur tala illa um aðra. Příliš rád mluvíš o druhých špatně.
Einhleypt fólk nýtur meira frelsis til gera það sem það vill og nýtur þess lifa óheftara félagslífi. Svobodní lidé zažívají více volnosti dělat si, co chtějí, a užívají si tak neomezený společenský život.
Heldur þú við náum heim til hans fyrir hádegi? Myslíš, že se k němu dostanem před polednem?
Það setur þig í hættu. To tě přivede do nebezpečí.
Áttu það aðeins minna? Máte to trochu menší?
Útlendingurinn talaði japönsku eins og það væri hennar móðurmál. Cizinec mluvil japonsky, jako by to byla jeho mateřština.
Hann er upptekinn maður svo þú getur einungis náð í hann símleiðis. Má mnoho práce, takže ho nemůžeš snadno zastihnout po telefonu.
Það var heldur erfitt fyrir mig greina hvað hann var segja. Bylo pro mě trochu obtížné rozeznat, co říká.
Það er svo augljóst við þurfum ekki sönnun. Je zřejmé, že nepotřebujeme důkaz.
Það er kominn tími til þú farir í skóla. Přišel čas, abys šel do školy.
Það var stór jarðskjálfti í gærnótt. Včera v noci bylo velké zemětřesení.
Hver heldur þú þekki til þessa máls? Kdo si myslíš, že se vyzná v této věci?
Það var stór gjá milli skoðanna þeirra tveggja. Mezi názory těch dvou byla velká propast.
Myndavélinni þinni kann vera stolið ef þú skilur hana eftir hér. Mohli by ti ukrást foťák, pokud ho tady necháš.
Það er það sem það þýðir deila þessum heimi á tuttugustu og fyrstu öldinni Það er ábyrgðin sem við berum hvert til annars sem mannvera.
Það er segja, þau áttu nokkur hundruð pund sem þau höfðu ætlað nota til kaupa hús strax og þau kæmu.
Það virðist sem aðferðirnar mínar séu nýlegri. Zdá se, že moje metody jsou zánovní.
Hversu mikið sem þú reynir getur þú ekki lokið því á einum degi.
Það er gott vera sigurvegari. Je dobré být vítěz.
Getur þú þekkt Jane og tvíburasystur hennar í sundur? Umíš rozeznat Jane od jejího dvojčete?
Þau telja það mistök hjá Jim ferðast aleinn í Afríku. Považují to za Jimovu chybu, že cestoval sám do Afriky.
Það er sannarlega erfitt vita sannleikann, og enn erfiðara segja frá honum. Je skutečně těžké znát pravdu a ještě těžší ji říct.
Það eru gæði en ekki magn sem skiptir máli. Je to kvalita, ne množství, na čem záleží.
En það fyrsta sem við segjum er „halló“. Ale první, co řekneme, je „ahoj“.
En það fyrsta sem við segjum er „góðan daginn“. Ale první, co řekneme, je „dobrý den“.
Þú getur ekki beitt þessari kenningu á þetta tilvik. V tomto případě nemůžeš použít tuto teorii.
Það gagnast ekkert fara þangað. Nevyplatí se tam jít.
Það er bara afsökun fyrir aðgerðaleysi. To je jen výmluva z nečinnosti.
Það er tíu mínútna labb strætóstoppustöðinni. Od autobusové zastávky je to pět minut chůze.
Það sem þú varst segja minnir mig á undarlega reynslu sem ég varð fyrir fyrir nokkrum árum. To, co jsi mi řekl, mi připomnělo jeden zvláštní zážitek, který se mi stal před pár lety.
Þú ættir ekki fara. Neměl bys chodit.
Það er kirkja hinum megin við götuna. Na druhé straně ulice je kostel.
Það er kirkja handan við götuna. Na druhé straně ulice je kostel.
Hreinsaðu út úr skúrnum og hentu því sem þú þarft ekki. Vykliď si kůlnu a vyhoď, co nepotřebuješ.
Þú hefðir átt leggja harðar þér við námið. Měl jsi studovat s větším úsilím.
Þú hefðir átt læra betur. Měl ses lépe učit.
Þú ert eimanna, er það ekki? Jsi osamělý, že?
Þú ert einmanna, ekki satt? Jsi osamělý, že?
Þú ættir halda þig til hægri. Měl by ses držet vpravo.
Það er ómögulegt fullum tökum á ensku á stuttum tíma. Je nemožné plně si osvojit angličtinu za krátký čas.
Það er erfitt lifa á lágum launum. Je těžké žít s nízkými příjmy.
Ég get ekki gert það upp við mig hvort ég eigi fara eða ekki.
Ég vil þú verðir hérna eftir með henni. Chci, abys od teď zůstal s ní.
Mér tókst það í fyrstu atrennu. Povedlo se mi to na první pokus.
Já, en það verður erfitt. Ano, ale bude to těžké.
Ef þú gerir nokkuð, gerðu það þá vel. Jestli něco uděláš, udělej to lépe.
Hann hélt áfram gera það. Dále to dělal.
Mér þykir það leitt en ég get ekki komið á fundinn í eigin persónu. Je mi líto, ale nemohu jít na schůzi ve vlastní osobě.
Gættu þess hringja heim áður en þú yfirgefur skrifstofuna. Dbejte na to, abyste zavolali domů, než opustíte kancelář.
Það sama er segja um atvinnumannakörfubolta. To stejné se dá říct o košíkové zaměstnanců.
Ekki tala um það fyrir framan hann. Nemluv o tom před ním.
Ég trúi það sem þú segir satt. Věřím, že to, co mi říkáš, je pravda.
Það var eitthvað undarlegt við atvikið. Na té příhodě bylo něco podivného.
Þú ættir ekki stóla á foreldra þína. Neměl bys spoléhat na své rodiče.
Þú ert í sokkunum öfugum. Máš ponožky naruby.
Einn fyrir alla og allir fyrir einn Það er liðsheildin. Jeden za všechny, všichni za jednoho. To je týmový duch.
Það er ofgnótt af laxi í þessu vatni. V tomto jezeře je obrovská spousta lososů.
Ég býst við því þú hafir rétt fyrir þér, Jane. Počítám s tím, že máš pravdu.
Mig langar gera það sjálfur. Chtěl bych to udělat sám.
Það mun taka fimm til tíu ár áður en tæknin verður tilbúin. Zabere to pět až deset let, než bude technologie připravená.
Vatn breytist í gufu þegar það er soðið. Vode se při varu mění v páru.
Þú getur tekið þátt í fundinum óháð aldri. Můžeš se zůčastnit schůze bez ohledu na věk.
Gerðu það sem þú vilt. Dělej, co chceš.
Þú verður fylgja lögunum. Musíš dodržovat zákony.
Það er nauðsynlegt gera einhverjar æfingar á hverjum degi. Některé cviky je nutné dělat každý den.
Þú mátt svosum alveg eins vita sannleikann. Vlastně můžeš také znát pravdu.
Það var kolsvart úti. Venku byla tma jak v pytli.
Ég er tilbúinn til láta mér það lynda um senn. Brzy budu připravený spokojit se s tím.
Það voru margir í biðröð. Hodně lidí čekalo ve frontě.
Þú munt standa við þín orð, ekki satt? Musíš dostát svému slovu, nemám pravdu?
Það þarf vökva blómabeðið. Je třeba zalít květinový záhon.
Það er fjara. Je odliv.
Það er mjög tillitssamt af þér. Je to od tebe moc ohleduplné.
Það er mikið af sauðfé úti í haga. Na pastvině je hodně ovcí.
Það eru margar ær úti í haga. Na pastvině je hodně ovcí.
Það er fljótara labba en taka leigubíl. Je rychlejší jít pěšky než jet taxíkem.
Það var stórum hluta hans eigin sök. Byla to z velké části jeho vina.
Það er ekki hægt sturta niður í klósettinu. Na záchodě nejde splachovat.
Það er smám saman dimma úti. Venku se pomalu stmívá.
Það dimmir smám saman úti. Pomalu se stmívá.
Þú getur fengið það í bókabúð. Můžeš to získat v knihkupectví.
Á hverju byggir þú kenningu þína? Na čem zakládáš svoji teorii?
þegar þú ert kominn í háskóla ættirðu vita betur. Teď, když už jsi na vysoké škole, bys měl mít rozum.
Það er fallegt af þér segja. To je od tebe hezké.
Þú getur stólað á það. Můžeš se na to spolehnout.
Ég sjálfur var ekki meðvitaður um það, en ég kann hafa öfundað hann af velgengninni. Sám jsem si to neuvědomoval, ale mohl jsem mu závidět úspěch.
Það er sagt honum muni líklega mistakast. Říká se, že se mu to nejspíš nepodaří.
Það er ekki hægt lækna það fullu. To se nedá úplně vyléčit.
Þú hefðir átt segja það þá. Tehdy jsi to býval měl říct.
Vinsamlegast segðu mér hvar þú býrð. Řekni mi prosím, kde bydlíš.
Veist þú hvað gerðist? Víš, co se stalo?
Það hefur fengið lánað mörg orð frá erlendum tungumálum. Mnoho slov bylo vypůjčeno z cizích jazyků.
Það er synd þú getur ekki ferðast með okkur. Je to hřích, že nemůžeš cestovat s námi.
Þú varst svo almennilegur við mig og ég átti virkilega ánægjulega ferð Þakka þér kærlega. Byl jsi ke mně tak vlídný a já jsem měl opravdu příjemnou cestu. Mockrát ti děkuji.
Það væri ósanngjarnt ef við færum svo illa með hann. Bylo by nespravedlivé, kdybychom s ním jednali tak špatně.
Þar sem þetta er mikilvægt, vil ég þú sjáir til þess persónulega. Protože je to důležité, chci, abys na to dohlédl osobně.
Ég þoli það ekki lengur! Už to dál nevydržím!
Hvaða tungumál talar þú í þínu landi? Jakým jazykem mluvíš ve své zemi?
Það borgar sig ekki spila tölvuleiki. Nevyplatí se hrát počítačové hry.
Það rignir. Prší.
Það er kalt. Je zima.
Það kemur á óvart. Je to překvapivé.
Það er ekki mikilvægt. To není důležité.
Mér þykir það leiðinlegt, en ég er upptekinn í augnablikinu. Je mi to líto, ale momentálně mám moc práce.
Það sem þér var kennt er rangt. To, co tě učili, je špatně.
Hefur þú sýnt foreldrum þínum það? Ukázal jsi to svým rodičům?
Hann heldur það ómögulegt fyrir mig klífa fjallið einn. Domnívá se, že je pro mě nemožné vylézt na tu horu sám.
Afhverju fórst þú svona snemma á fætur? Proč jsi tak brzy vstával?
Hann telur mér það ómögulegt klífa fjallið einn. Považuje za nemožné vylézt na tu horu sám.
Fyrst þetta er mikilvægt vil ég þú sjáir um það sjálfur. Protože je to důležité, chci, abys na to dohlédl sám.
Þú ættir vera varkárari. Měl bys být opatrnější.
Þú hefðir átt passa betur upp á heilsuna þína. Měl sis dávat větší pozor na své zdraví.
Þú hefðir átt vera varkárari. Měl jsi být opatrnější.
Þú verður læra vera varkárari. Musíš se naučit být opatrnější.
Það er hvergi nokkur öruggur staður lengur í Japan. V Japonsku není žádné bezpečné místo.
Það er virkilega mikill vindur. Je opravdu velký vítr.
Það gera þrjú þúsund jen. Dělá to třista jenů.
Það býr enginn í þessari byggingu. V této budově nikdo nežije.
Það er ekki svo langt. Není to tak dlouho.
Er það satt? Opravdu?
Það gleður mig sjá þig aftur. Těší mě, že tě zase vidím.
Hvað heitir þú? Jak se jmenuješ?
Það var afar heitur dagur. Byl velmi horký den.
Það er ekkert til hafa áhyggjur af. Není z čeho mít obavy.
Það er ekkert alvarlegt. Není to nic vážného.
Mundir þú vilja gluggasæti eða sæti á ganginum? Budeš chtít místo u okna nebo do uličky?
Það snjóar. Sněží.
Það vantar sápu. Chybí mýdlo.
Það er engin þörf á því biðjast afsökunar. Není třeba se omlouvat.
Hver sem er getur gert það svo lengi sem hann reynir. Každý to dokáže, když se snaží.
Hver sem er getur gert það ef hann reynir. Každý to dokáže, když se snaží.
Ef einhver getur gert það þá ert það þú. Jestli to někdo dokáže, tak jsi to ty.
Það óskiljanleglegasta við heiminn er hann er skiljanlegur. Nejnepochopitelnější na vesmíru je to, že je pochopitelný.
Ég var vonast til þú mundir segja það. Doufal jsem, že to řekneš.
Ég vil þú komir hingað.
Ég vil þú sért hér.
Það var byggt fyrir meira en fimm hundruð árum.
Það er dimmt svo passaðu hvar þú stígur.
Það er gul rós hérna.
Það eru margar glufur í stærðfræðiþekkingu minni.
Gerðu það sem hann segir þér.
Gerðu það eins og hann segir þér.
Það er frábært sofa á teppi.
Það sem hann sagði mundu gerast hefur gerst.
Þú verður taka af þér skóna áður en þú gengur inn í hús.
Þú ert þegar gagnslaus.
Þolirðu það hvernig hann hagar sér?
Það er ekki Jack kenna.
Það er ekki til meira salt.
Það eru nokkrar bækur á borðinu.
Hann vissi það ekki.
Þú virðist hafa ruglast á mér og eldri bróður mínum.
Það eru margir fiskar í þessu vatni.
Það er vopn án kúlna.
Gætirðu vinsamlegast sagt mér af hverju þú elskar hana?
Þú getur ekki lifað án vatns.
Úr hverju er það gert?
Úr hverju er það?
Það sem ég er fara segja er einungis á milli okkar tveggja.
Hvað þarf ég gera svo þú veitir mér athygli?
Til hvers langar þig í það?
Leifðu henni ekki fara út eftir það er orðið dimmt.
Það er verða dimmt Þú ættir fara heim.
Það er verða dimmt Vertu svo væn kveikja ljósið fyrir mig.
Hvernig segirðu það á ítölsku? Jak se to řekne italsky?
Ég veit þú telur þig skilja það sem þú heldur ég hafi sagt, en ég er ekki viss hvort þú gerir þér grein fyrir því það sem þú heyrðir er ekki það sem ég meinti. Vím, že si myslíš, že jsi pochopil, co ses domníval, že jsem řekl, ale já si nejsem jistý, jestli sis uvědomil, že to, co jsi slyšel, není totéž, co jsem já měl na mysli.
Betra vera hataður fyrir það hver maður er en elskaður fyrir eitthvað sem maður er ekki.
Það er mjög heitt í dag.
Það er svo heitt maður gæti spælt egg á vélarhlíf bíls.
Ef þú vilt ekki setja á þig sólarvörn þá er það þitt vandamál Komdu bara ekki kvartandi til mín þegar þú brennur.
Það er svo langt síðan ég or síðast í Disneyland með fjölskyldunni minni.
Hvað ef þú flyttir ræðu og enginn kæmi?
Þið þekkir orðatiltækið: „Við yrkjum það sem við höfum sáð“ Ég hef sáð vindinum og þetta er stormurinn minn.
Það er of dýrt! Je to příliš drahé!
Það er í tómu tjóni og það er farið fara í taugarnar á mér.
Þú hefðir átt hlusta á mig. Měli jste mě poslechnout.
„Af hverju ferðu ekki sofa ef þú ert þreytt?“ „Af því ef ég fer sofa núna þá vakna ég of snemma“.
það væri frábært ef ég gæti talað þrjú tungumál.
Það mundi gleðja hann heyra það.
Hvað telur þú vera satt þrátt fyrir þú getir ekki sannað það?
Það mun taka heila eilífð útskýra það allt saman.
Það er í um átta kílómetra fjarlægð.
Það var árið 1912 sem Titanic sökk á sinni fyrstu ferð.
Það var árið 1912 sem Titanic sökk á jómfrúarferð sinni.
Þú verður sjá um hundinn þinn sjálfur.
Það var smá mjólk eftir í flöskunni.
Við fengum fyrst vita það í gær.
Vökvaðu blómin áður en þú færð þér morgunmat.
Ertu viss um þú hafir ekki gleymt neinu?
Það hengur klukka á veggnum.
Það rigndi allan eftirmiðdaginn.
Þú hefur vel nægan tíma.
Hver passaði hundinn meðan þú varst ekki heima?
Sefur þú í gestaherberginu?
það liggur vandamálið.
Þú verður ákveða þig og það strax.
Það situr köttur á stólnum.
Það mun kosta um tíu þúsund jen.
Ef þú breytir fjörtíu og átta klukkustundum í mínútur, hversu margar mínútur gerir það?
Það sem breytir heiminum eru samskipti; ekki upplýsingar.
Stærðfræði er hluti vísindanna sem þú gætir haldið áfram stunda ef þú vaknaðir upp á morgun og uppgötvaðir heimurinn væri horfinn.
Það er einmannalegt á hnakknum síðan hesturinn .
Ég það sjaldan.
Þú ert fegursta blómið í lífi mínu.
Það er öllum ljóst hann er ástfanginn.
Það var lokað fyrir vatnið hjá honum af því hann borgaði ekki reikninginn.
Það er öruggt hann komi.
Það breytir engu hvort hann komi eða ekki.
Það er óvíst hvort hann komi eða ekki.
Þú getur keypt hundinn ef þú vilt Hann er til sölu.
Hvað gerir þú?
Þetta fallega hús er svo dýrt við getum ekki keypt það.
Segðu mér hvað ég á gera við það.
„Er hún ung?“ „Já, það er hún“.
Það er auðveldara sagt en gert.
Það snjóaði í fleiri daga.
Þú getur ekki lyft píanóinu einn.
Í það skiptið fórum við til Washington, DC, höfuðborg Bandaríkjanna.
Ég get heldur ekki útskýrt það.
Ég er ekki rík og óska þess ekki vera það.
Stærðfræðingar eru skáld, nema hvað þeir þurfa sanna það sem hugarflug þeirra skapar.
Ef þú getur ekki átt börn geturðu alltaf ættleitt.
Hann vill ekki þú segir sér frá kynlífi þínu.
Það eru dagar þar sem mér líður eins og heilann minn langi yfirgefa mig.
Þú gerðir þetta viljandi.
Þú gerðir mig brjálaðan.
Þú gerðir þetta af ásettu ráði!
Þú ert ómótstæðileg.
Ég samþykki það, en með einu skilyrði.
Þú lætur mig dreyma.
Það er synd ekki hægt kaupa kraftaverk eins og maður kaupir kartöflur.
Hvað olli því þú skiptir um skoðun? Co tě přimělo ke změně názoru?
Þú ert mín týpa.
Sættum okkur við það; þetta er ómögulegt Okkur mun aldrei takast það.
Ég er á sjúkrahúsinu Það laust eldingu niður í mig.
Það er búið milli okkar tveggja Gefðu mér hringinn minn aftur!.
Ég var endurlesa bréfin sem þú sendir mér.
Þú þarft borga aukalega fyrir rafhlöðurnar.
Þú verður láta lækninum þínum eftir greininguna.
„Mun hann koma?“ „Nei, það held ég ekki“.
„Kemur hann?“ „Nei, það held ég ekki“.
Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum: Þeir sem skilja tvíundakerfið og þeir sem skilja það ekki.
Stærðfræðingar eru eins og Frakkar: Hvað sem þú segir þeim, þýða þeir það í sitt eigið tungumál og breyta því í eitthvað allt annað.
Þú ert stóra ást lífs míns. Jsi velká láska mého života.
Það er ekki til nein fullkomin setning Alveg eins og það er ekki til nein fullkomin örvænting.
Hlutir sem þú sérð með augunum eru ekki endilega sannir.
Það sem þú sérð með augunum er ekki endilega satt.
Lokaðu hurðinni þegar þú ferð. Až odejdeš, zavři dveře.
Það þýðir ekki neitt.
Hún vill ekki tala um það. Nechce o tom mluvit.
Hversu oft á dag skoðar þú sjálfan þig í speglinum?
Já, það gerist öðru hverju.
Já, það kemur öðru hverju fyrir.
Ef þú hlustar ekki á okkur verðum við grípa til þvingana.
Það er gott hafa hugsjónir finnst þér ekki?. Je dobré mít nápady...nemyslíš?
Þú hafðir nægan tíma.
Hvað gerðist? Það er vatn um alla íbúðina.
Það er bara fimm um morguninn en samt er bjart úti.
Það er aldrei of seint læra. Na učení není nikdy pozdě.
Lífið byrjar þegar þú ert tilbúinn til lifa því.
Það sem þú átt ekki er betra en það sem þú átt.
Lífið byrjar þegar þú borgar skatta.
Ég er forvitin um það sem ég hef áhuga á.
Það kann hljóma fjarstæðukennt en þetta er raunverulegt vandamál.
Það eru margir jarðskjálftar í Japan.
Það eru tíðir jarðskjálftar í Japan.
Þú brást mér.
Þú ollir mér vonbrigðum.
Það var næstum því keyrt á hana af hjóli.
Þegar þú getur ekki gert það sem þú vilt, gerirðu það sem þú getur. Když nemůžeš udělat co chceš, děláš co můžeš.
Þegar ég spyr fólk hverju þau sjá mest eftir úr framhaldsskóla segja nær allir það sama: þau hafi sólundað of miklum tíma.
Það er hinn algeri sannleikur.
Það er algerlega satt.
Vinsamlegast hafið þolinmæði Það tekur tíma.
Það er hagnýtt hafa ferðatölvu.
Það er erfitt vinnu þessa dagana.
Ef ég væri þú mundi ég sækja um starfið.
Það er ekki ég hafi ekki samúð með þér en ég get ekki hjálpað þér.
Þú mátt haga þér eins og þú vilt.
Það dónalega mál sem notað er í kapalsjónvarpinu gerir það verkum margir foreldrar með ung börn vilja ekki taka áskrift.
Ritgerðin hans var einungis yfirborðskennd greining á vandamálinu svo það kom honum verulega á óvart þegar hann fékk hæstu einkunnina í bekknum.
Það virkar á móti bakteríusýkingum.
Hann getur ekki gert það mikið betur en ég.
Í dag er það ekki óvenjulegt fyrir kona ferðast ein.
Allt sem þú sagðir í tölvupóstinum er rétt, verðinu undanskildu.
Það er flaska af víni á borðinu.
Þú þarft ekki fara svona snemma á fætur.
Þú skalt ekki hafa áhyggjur af okkur.
Af hverju litaðir þú bekkinn rauðan?
Það er synd hann hafi ekki komist.
Þú mátt ekki synda hér.
Ef þú segðir: „Ég elska þig“ þá mundi ég líka segja það sama við þig.
Ég er manneskja með marga galla, en það eru gallar sem laga.
Hættu þessu! Við höfum sagt þér hundrað sinnum það áorkar engu Það er eins og tala við vegg.
Hvaða hund átt þú?
Þetta er ekki það sem ég pantaði.
Klukkan hvað byrjar það?
Hvar verður þú á morgun á þessum tíma?
Það er enginn vafi um það hver verður valinn.
Hugsum um það versta sem gæti gerst.
Það þýðir ekkert hóta mér Ég segi ykkur samt ekkert.
Það er auðveldara reyna við fólk á internetinu en á götunni.
Þú hittir hann í háskólanum?
Það fer eftir því hvað þú meinar með því „að trúa“ á Guð.
Það var blóð út um allt gólf.
Naglalakk er tilgangslaust: Það horfir hvort er enginn á neglur.
En þú sagðir mér þetta aldrei!
Það er gera mig brjálaðan. Hrozně mě to štve.
Lífið byrjar þegar þú ákveður hvers þú væntir af því.
Það er erfitt frábærar hugmyndir.
Það er leynistígur á vinstri hönd.
Þú ert veik Þú verður hvílast.
Hinkraðu aðeins; það er einhver banka á dyrnar hjá mér.
Okkur tókst það!
Þú verður taka ofan í herberginu.
Þú verður halda herberginu þínu hreinu. Musíš svůj pokoj udržovat v čistotě.
Þú ættir borga leiguna þína fyrirfram.
Þú ættir vita betur en spurja dömu aldri.
Þú ert upptekinn maður svo ég mun laga mig dagskránni þinni.
Þú átt fylgja lögunum.
Taktu eins mikið og þú vilt.
Fyrst þú lítur út fyrir vera þreyttur ættirðu hvíla þig.
Fyrst þú lítur lúinn út ættirðu hvíla þig.
Ég hef það á tilfinningunni þú komir til með verða afar góður lögmaður.
Ég hef það á tilfinningunni þú verðir mjög góður lögmaður.
Þú hefur engan veginn rangt fyrir þér.
Þú keyptir fleiri frímerki en þarf.
Þú þarft læra staðlaða ensku.
Þú ættir sjá um veika móður þína.
Það var sannarlega kraftaverk.
Þú hefðir átt gera eins og hún lagði til.
Þú mátt ekki færa þér sakleysi hennar í nyt. Nesmíš zneužít její nevinnosti.
Þú verður hjálpa henni, og það fljótt! Musíš jí pomoci, a brzy!
Þú getur stólað á hana.
Þú getur stólað á hann. Na něj se dá spolehnout.
Þú ert of næm fyrir gagnrýni.
Þú lítur þreytt út Þú ættir hvíla þig í klukkutíma eða tvo.
Þú ert þreytt, ekki satt?
Þú ert þreytt og það er ég líka.
Þú væntir of mikils af henni.
Þú verður biðja hana afsökunar og það strax.
Ég hugsa þú ættir biðja hana afsökunar.
fyrst þú ert þreytt ættirðu hvíla þig.
Þú hefðir ekki þurft fylgja honum til dyra. Nemusel jsi ho vyprovodit ke dveřím.
Þú verður passa gera hann ekki reiðan. Musíš být opatrný, abys ho nerozzlobil.
Ertu meðvitaður um það hversu mikið hún elskar þig?
Gerir þú þér grein fyrir því hversu mikið hún elskar þig?
Þú munt koma til með kunna vel við hana.
Þú ert ekki minna falleg en hún.
Þú ert samviskusöm miðað við hana.
Þú sagðir henni þú hefðir lokið vinnunni þremur dögum áður.
Ég vona það.
„Mun hann sér bráðlega?“ „Ég vona það“.
„Kemur hún líka?“ „Ég vona það“.
Ég vona það svo sannarlega.
Þú verður taka aldur hans inn í myndina. Musíš vzít v potaz jeho věk.
Þú verður taka tillit til aldurs hans. Musíš vzít v potaz jeho věk.
Það eina sem þú þarft gera er bíða eftir svari frá honum.
Þú ættir ekki líta niður á hann.
Þú hefðir átt segja honum sannleikann. Měl jsi mu říct pravdu.
Þú ofmetur hann.
Þú getur reitt þig á hans hjálp.
Það eina sem ég fann voru ein skæri.
Það kemur svo til í dag á ég afmæli.
Þú kemur til með margar gjafir á afmælisdaginn þinn.
Þú munt margar gjafir á afmælisdaginn þinn.
Það eru tíu dagar síðan kærastan mín var sett í fangelsi.
Það eru tíu dagar síðan kærustunni minni var stungið í fangelsi.
Þú ættir gæta betur því hvað þú segir.
Hefur þú hugsað þér hjálpa þeim?
Það er ekki auðvelt skrifa ástarbréf á ensku.
Þau vissu það ekki einu sinni sjálf.
Þú getur reitt þig á hann upp vissu marki, en ekki algerlega.
Þú nærð honum fljótt aftur ef þú hleypur.
Hefurðu ákveðið þig hvort þú hjólir eða takir strætisvagninn í bæinn?
Þú ættir þér klippingu.
Þú hefðir átt segja honum frá því meðan hann var hérna.
Þú verður leggja hart þér við námið.
Þú ættir leggja hart þér við vinnuna.
Þú ert of klár til leysa ekki erfiða dæmið.
Þú ert vinna of mikið Taktu því rólega í svolítinn tíma.
Þú vinnur of mikið.
Þú ert ekki nógu gamall til fara einn í sund. Nejsi dost starý na to, aby jsi šel plavat sám.
Þú ert ekki nógu gamall til fara einn synda. Nejsi dost starý na to, aby jsi šel plavat sám.
Þú gast talið upp á tíu þegar þú varst tveggja ára gamall.
Þú gast talið upp á tíu þegar þú varst tveggja. Když ti byly dva roky, uměl jsi počítat do deseti.
Það eina sem þú þarft gera er biðjast afsökunar fyrir vera sein.
Þú verður ekki sein, er það nokkuð?
Þú hlýtur vera morgunsvæfur.
Veistu ekki þú ert aðhlátursefni alls bæjarins?
Það er nauðsynlegt þú farir til læknis undir eins.
Þú verður fara heim undir eins. Musíš ihned jít domů.
Það var varla hægt heyra rödd hennar yfir hávaðann.
Ég get þýtt tiltölulega vel úr þýsku í ensku, en öfugt er það erfiðara.
Þú ferð ekki í skólann á sunnudögum, er það nokkuð? V neděli do školy nechodíte, že?
Ég tók því sem gefnu þú héldir með mér.
Þú ættir skammast þín. Měl by ses stydět.
Þú munt læra hvernig á gera þetta fyrr eða síðar. Dříve nebo později se to naučíš dělat.
Þú verður vera kominn aftur á sunnudaginn hið síðasta. Musíš se vrátit nejpozději v neděli.
Þú verður vera kominn aftur í síðasta lagi á sunnudaginn. Musíš se vrátit nejpozději v neděli.
Þú hlýtur hafa vakað lengi frameftir. Určitě jsi zůstal dlouho vzhůru.
Þú ert taka stóra áhættu með því treysta honum.
Þú lítur mjög föl út.
Þú mátt bjóða hverjum sem þú vilt.
Þú verður byggja upp hugrekki.
Þú kannt hafa lesið þessa bók þegar.
Hvað langar þig til verða þegar þú verður stór?
Þú veist talsvert mikið um súmóglímu.
Þú lítur örsmá út við hliðina á súmóglímukappa.
Þú ert of viðkvæm fyrir hávaða.
Þú ert andfúl.
Þú reiðir þig of mikið á aðra.
Þú ert of gagnrýnin á annara manna galla.
Þú ert of hnýsin í annara manna mál.
Þú mátt ekki reiða þig á aðra um hjálp.
Það sést þegar þú unnir því sem þú gerir.
Þú ert ekki með hita.
Þú gætir alveg eins farið strax.
Ég vona þú hringir aftur.
Ég hugsa það best vera ekki ókurteis.
Vertu svo vinsamleg gefa fleiri dæmi um það.
Það er neðanjarðarlest í Kazan.
Ég veit það ekki. Já nevím.
Ég þekki það ekki.
Það er engin önnur leið til skilja setninguna.
Heldur mundi ég deyja en gera það!
Þú átt biðja hana afsökunar fyrir það.
Þú ert góður nemandi.
Þú hlustar aldrei Ég gæti allt eins talað við vegginn.
Þú hefðir átt læsa, eða minnsta kosti loka, öllum hurðunum.
Það eina sem þú þarft gera er reyna þitt besta.
Lokaðu glugganum áður en þú ferð í háttinn.
Trúir þú það brjótist út stríð?
Þú gerðir sömu mistök og síðast.
Þú munt hafa heyrt þessa sögu áður.
Þú fórst yfir á rauðu ljósi.
Þú kannt hafa rétt fyrir þér en ég er á móti þinni skoðun.
Þú verður efna loforðin þín.
Þú verður efna þau loforð sem þú gefur.
Já, ég held þú eigir fara.
Já, ég held þú ættir fara.
Já, ég hugsa þú eigir fara.
Já, ég hugsa þú ættir fara.
Þú þarft ekki fara í skólann á sunnudaginn.
Ég vona það hætti rigna.
Það var engin sjáanleg hætta.
Þú ættir biðjast afsökunar. Měl by ses omluvit.
Þú þarft ekki biðjast afsökunar.
Þú ættir síður keyra bíl.
Það er ekki hægt vera of varkár þegar maður er keyra.
Þú ættir vera vinum þínum trúr.
Þú ættir læra hafa hemil á sjálfum þér.
Þú ert frjáls til fara heim.
Þú ættir læra nota orðabókina þína.
Þú verður skera niður aukaútgjöld til lifa ekki um efni fram.
Þú ert ábyrgur fyrir því sem þú gerir.
Þú ert ábyrg fyrir því sem þú gerir.
Þú ert ábyrgur fyrir gerðum þínum.
Þú ert ábyrg fyrir gerðum þínum.
Þú ættir skammast þín fyrir hegðun þína.
Þú verður sinna skyldu þinni.
Þú ættir hugsa betur um öryggi þitt.
Þú ættir skammast þín fyrir fáviskuna.
Það er annað mál.
Ég fékk það fyrir næstum ekkert.
Ég fékk það fyrir skít á priki.
Það var fallegt af þér hjálpa mér.
Þú mátt ekki missa sjónar á lífsmarkmiði þínu. Nesmíš spustit z očí svůj životní cíl.
Þú munt bráðlega venjast því tala opinberlega.
Þú munt bráðlega venjast því tala frammi fyrir almenningi.
Ég hugsa þú ættir fara í megrunarkúr.
Þværðu þér áður en þú borðar?
Þú verður hreinsa af borðinu.
Þú getur stólað á hann Hann bregst þér aldrei.
Það er kominn tími til þú kaupir þér nýjan bíl.
Það er löngu tímabært þú hæfir nýjan rekstur.
Það er löngu tímabært þú stofnaðir nýtt fyrirtæki.
Þværðu þér um hendurnar áður en þú borðar?
Þú hefur svo sannalega ástríðu fyrir mat.
Þú keyptir matinn svo ef ég kaupi vínið jafnast það út.
Þú ættir hætta drekka.
Þú ættir gefa drykkju upp á bátinn.
Þú vanrækir þá sem eru í kringum þig of mikið.
Þú hefðir átt vita betur en taka próf án þess undirbúa þig.
Þú hefur lag á kvenfólki. Ty to s ženami ale umíš.
Þú ert ung Ég er aftur á móti mjög gömul.
Þú ert ung Ég er aftur á móti mjög gamall.
Þú ert ungur Ég er aftur á móti mjög gömul.
Þú ert ungur Ég er aftur á móti mjög gamall.
Þú hefðir ekki þurft leggja þetta á þig.
Fyrst þú hefur gaman af því skrifa bréf, hví sendirðu henni ekki línu?
Þú hefðir ekki átt eyða svona miklum pening á tómstundagamanið þitt.
Þú ættir hætta reykja og drekka.
Þú ættir gefa áfengi og tóbak upp á bátinn.
Þú verður leggja hart þér svo þér mistakist ekki.
Þú verður viðurkenna mistök þín.
Þú verður gera það sjálfur. Musíš to udělat sám.
Þú verður gera það sjálf. Musíš to udělat sám.
Þú hefðir átt kynna sjálfan þig. Měl ses představit sám.
Þú verður hafa hemil á sjálfum þér. Musíš se ovládat.
Þú verður viðurkenna þú hafir rangt fyrir þér. Musíš uznat, že se mýlíš.
Þú ættir fara til tannlæknis.
Það eru takmörk fyrir því hversu mikið maður þolir. To, co člověk vydrží, má své hranice.
Það er háttatími.
Það er tími til fara í háttinn.
Þú verður skila skýrslunum á mánudaginn.
Þú ættir hætta reykja vegna heilsunnar.
Þú vannst frábært starf.
Þú tókst skynsama ákvörðun. Zvolil jsi moudře.
Þú hefðir ekki þurft flýta þér út á flugvöllinn.
Ég býst við því þú sért svangur.
Þú þarft ekki taka af þér skóna.
Þú þarft ekki fara úr skónum.
Þú þarft vini sem geta hjálpað þér.
Þú verður fara upp hæðina.
Þú þarfnast frís.
Þú hefðir ekki þurft flýta þér Þú ert kominn of snemma.
Þú þarft ekkert flýta þér.
Ég hugsa þú ættir hvíla þig.
Þú lítur föl út Þú ættir leggjast í rúmið undir eins.
Þú lítur föl út.
Þú lítur fölur út.
Þú ættir fara í regnfrakka.
Þú verður vinna upp fyrir tapið. Musíš nahradit ztrátu.
Þú hefur góðar líkur á því þér.
Þú ættir fara í regnkápu.
Það kann vel vera það rigni.
Það kann vel vera hann rigni.
Við munum sjá um ferðakostnað rannsóknarferða svo farðu til hvaða lands sem þú vilt.
Þú hefðir átt koma fyrr.
Þú átt heima á betri stað en þessum.
Ég hugsa þú þurfir leggja harðar þér við námið.
Þú hefðir átt leggja harðar þér við vinnuna.
Þú verður leggja harðar þér við námið.
Þú verður æfa þig meira.
Þú getur alltaf stólað á Tom. Na Toma se můžeš vždy spolehnout.
Þú getur alltaf reitt þig á Tom. Na Toma se můžeš vždy spolehnout.
Þú ert vinur Toms, ekki satt?
Ertu búinn með það?
Ertu búin með það?
Þú hefðir getað það. Byl bys to mohl udělat.
Þú hefðir getað gert það. Byl bys to mohl udělat.
Hverjum gafstu það?
Þú gætir allt eins haldið því leyndu.
Þú átt ekki gera þetta.
Þú hefur ekkert gera með kvarta yfir málinu.
Þú ættir leggja áherslu á þá staðreynd.
Þú verður tilkynna yfirmönnum þínum niðurstöðurnar.
Þú skuldar mér afsökunarbeiðni fyrir það.
Þú hefur skyldu til útksýra þessa hegðun fyrir mér.
Þú verður yfirstíga erfiðleikana.
Þú verður líta eftir barninu. O dítě se musíš starat.
Þú verður hugsa um barnið. O dítě se musíš starat.
Þú mættir eins inna verkið af hendi núna.
Þú verður skýra frá niðurstöðunum.
Þú ættir sækja um þessa stöðu.
Þú hefðir átt sjá sýninguna. Měl jsi vidět tu výstavu.
Þú ættir vita betur þetta gamall.
Þú munt ekki geta komist svo hratt í gegnum bókina.
Þú mátt eiga bókina.
Þú mátt halda bókinni.
Þú hefðir ekki þurft kaupa bókina. Tu knihu jsi kupovat nemusel.
Þú verður skila bókinni til hans. Knihu musíš vrátit jemu.
Þú hefðir átt kynna sjálfan þig fyrir stúlkunni.
Þú verður skila honum bókinni.
Það er ströng regla í dagblaðagreinum annars stigs heimildir séu skýrt merktar sem slíkar.
Hvílík synd það væri ef Tatoeba tengdi ekkert nema setningar.
Læknirinn sagði: „Það er ekkert verra fyrir heilsuna þína en tóbak“.
Þú verður grípa gæsina meðan hún gefst.
Þú berð ábyrgð á niðurstöðunni.
Þú berð ábyrgð á útkomunni.
Það lifa fullnægjandi lífi veltur í raun og veru á mjög einfaldri spurningu: Þegar þú slekkur ljósin á kvöldin og leggur þig til hvílu, hvað heyrirðu? Sálu þína syngja, eða satan hlægja?
Hvenær kláraðirðu það?
Þú verður gera það undir eins. Musíš to udělat ihned.
Þú þarft ekki gera það undir eins.
Þú ferð því á rangan hátt.
Þú verður takast á við þessi erfiðu vandamál.
Þú hefðir átt segja mér fyrir löngu.
Ég heyri þú hafir verið veikur.
Þú ert ekki njósnari, er það nokkuð? Vy nejste špión, že?
Þú ert holdvot.
Þú ert holdvotur.
Það eina sem þú þarft gera er hitta hana þar.
Þú getur allt eins byrjað undir eins.
Þú munt brátt sannfærast um ég hafi rétt fyrir mér.
Þú ættir byrja undir eins.
Það er nauðsynlegt þú byrjir undir eins.
Þú munt brátt venjast því búa hér.
Þú náðir því í einni Það er rétt.
Þú ættir leggja af stað undir eins. Raději bys měl vyrazit hned.
Þú ferð ekki eins snemma á fætur og systir þín. Ty nevstáváš tak brzy jako tvoje sestra.
Þú lítur alveg eins út og stóri bróðir þinn.
Þú hefur staðið þig mjög vel.
Geturðu gert það á einum degi.
Ég mundi heldur vilja þú ættir frídag.
Ég mundi heldur vilja þú tækir þér frídag.
Þú mátt alveg eins frídag þar sem þú hefur unnið of mikið þessa daga.
Þú munt geta keyrt bíl eftir nokkra daga.
Þú lítur út eins og pabbi þinn fyrir þrjátíu árum.
Þú verður vera hér til klukkan fimm. Musíš tu zůstat do pěti.
Þú verður vera á stöðinni fyrir klukkan fimm.
Þú verður fara heiman klukkan sex.
Ég hef það reglu læra Ensku í þrjá tíma á hverjum degi.
Ég hugsa það mjög gott lifa venjulegu lífi.
Gefðu barni ekki meira en það þarf.
Þú getur framleitt sömu vörurnar mun ódýrar.
Þú sást ekkert.
Þetta er ekki heftið þitt Það er hans.
Það er seint Ég þarf fara.
Það er landakort á veggnum.
Þú veist mér finnast egg ekki góð. Víš, že nemám rád vajíčka.
Þú hefðir ekki átt koma svona fljótt.
Vinsamlegast útskýrðu af hverju þú getur ekki komið.
Það var heppni í óheppni enginn .
Þú veist mér þykja egg ekki góð.
Gerðu það núna!
„Þú hefur áhuga á svona löguðu?“ „Nei, eiginlega ekki“.
Það er mikið af peningum.
Það er víst verðið á gulli muni fara upp.
Þú kaupir ekki hamingjuna.
Ef tungan á þér verður svört ættir þú líklegast fara til læknis.
Það sem þú segir er yfirleitt satt.
Allt sem þú segir er fullkomlega rétt.
Þótt ég skilji hvað þú ert segja get ég ekki samþykkt tilboðið þitt.
Ertu ekki ganga of langt með það?
Það sem þú segir er rétt.
Þú kannt hafa rétt fyrir þér.
Ég skil ekki hvað þú meinar. Nechápu, co tím myslíš.
Ef það sem þú segir er satt, fylgir hann er með fjarvistarsönnun.
Það er mikill sannleikur í því sem þú segir.
Þú ættir huga betur því sem þú segir.
Ég skil ekki hvað þú ert meina.
Ég ekki hvað þú ert meina.
Það deila nokkuð um ákvörðun þína.
Ég öfunda þig hvað þú ert hraustur.
Þú getur lesið hvaða bók sem vekur áhuga þinn.
Það er stórt gat í sokkabuxunum þínum.
Vissulega er vit í áætluninni þinni en ég held samt það verði mjög erfitt framfylgja henni.
Skildu við skrifborðið þitt eins og það er.
Því fyrr sem þú snýrð aftur, því glaðari verður pabbi þinn.
Það kemur þér ekki við.
Þér kemur það ekki við.
Það er bókin þín.
Það er bók hérna.
Þau segja það verði byggð stór stífla.
Þú verður svara fyrir hafa ekki sinnt skyldu þinni. Musíš vysvětlit své zanedbání povinnosti.
Þú ættir passa borða ekki yfir þig.
Þú ættir passa borða ekki of mikið.
Ef þú lærir af alvöru máttu búast við því prófinu.
Þú ættir láta þrífa bílinn þinn.
Þú ættir láta gera við bílinn þinn.
Þú ættir greiða skuldir þínar.
Þú verður of seinn í skólann.
Þú munt ekki í skólann á réttum tíma.
Ég geri ráð fyrir því þú sért fyllilega kunnugur staðreyndunum.
Þú ert of gamall til sjá ekki ástæðuna.
Þú ert of gömul til sjá ekki ástæðuna.
Þú ættir byrja eins snemma og þú getur.
Þú ættir hefjast handa eins fljótt og þú getur.
Þú ert ábyrgur fyrir því sem þú hefur gert.
Þú ert ábyrg fyrir því sem þú hefur gert.
Þú ættir lesa bækur sem munu koma þér til góða.
Þú átt ekki efni á sinna ekki heilsunni.
Þú munt þurfa svara fyrir hegðun þína.
Þú verður svara fyrir framkomu þína.
Það er búist við því af þér þú náir prófinu.
Þú ættir leggja þig fram við námið svo þú náir prófinu.
Þú getur allt eins undirbúið þig fyrir prófið.
Þú verður nýta fjármagnið þitt vel.
Það er tími til kominn þú farir í háttinn.
Ég veit það er rangt hlaða tónlist niður af netinu en ég geri það samt.
Sonur minn kom mér á óvart með því taka til í herberginu sínu án þess vera sagt gera það.
Það tekur hana alltaf fleiri stundir taka sig til.
Því meira súkkulaði sem þú borðar, því feitari verðurðu.
Þú ert næstur til stöðuhækkun.
Þú sjálfur verður ljúka því.
Þú sjálf verður ljúka því.
Þú ættir lesa bækur sem þú telur mikilvægar.
Þú mátt nota nýja bílinn minn.
Þú hefðir ekki þurft hjálpa syni mínum með heimavinnuna sína.
Þú mátt telja mig meðal vina þinna.
Það eina sem þú þarft gera er bíða eftir ég snúi aftur.
Þú átt bíða hér þar til við komum aftur.
Þú hefðir átt koma í teitina okkar.
Ég hugsa þú ættir heldur gista hjá okkur.
Þú laugst mér, er það ekki?
Þú hefðir átt segja mér sannleikann.
Ég vildi óska þú hefðir sagt mér sannleikann.
Þú varst of seinn í vinnuna. Opozdil jsi se do práce.
Þú verður læra fylgja fyrirmælum. Musíš se naučit poslouchat pokyny.
Þú þarft bara fylgja fyrirmælunum.
Þú þarft einungis fylgja leiðbeiningunum.
Þú komst ekki í skólann í gær.
Þú komst ekki í skólann í gær, er það?
Þú hefðir átt koma hitta mig í gær.
Þú ert sekur um morð.
Það eina sem þú þarft gera er þrífa diskinn.
Þú ættir taka regnhlíf með þér.
Þú þarft fara í klippingu.
Ég hef ekkert á móti því lána þér pening svo lengi sem þú borgar mér til baka innan mánaðar.
Það er búið rigna mikið síðastliðinn mánuð.
Við erum saman, þú og ég.
Ef þú skrópar í tíma hjá mér, drep ég þig.
Þú finnur það versta við allt!
Þú biður um of mikið.
Það gleður mig sjá þig! Rád tě vidím!
Það er búið sjá um heimferðarmiðann þinn.
Systkini mín hafa látið mér það eftir sjá um aldraðra móður mína.
Þú hefur frelsið til ferðast hvert sem þú vilt.
Þú hefur frelsi til ferðast hvert sem þú vilt.
Ef þú værir konan mín mundi ég hengja mig.
Ekki drekka þegar þú keyrir bíl!
Það þarf laga úrið mitt. Moje hodinky potřebují opravit.
Hvernig hefurðu það? Var ferðin góð?
Það er mikið af fólki í almenningsgarðinum.
Þú átt þrjá bíla.
Það sem þú ekki átt er betra en það sem þú átt.
Það er hættulegt liggja nærri eldinum.
Hún féll á prófinu og það olli mér miklum vonbrigðum. Neudělala test a proto jsem byl hodně zklamaný.
Þetta vatn er eitt það dýpsta á landinu.
Þetta vatn er eitt það dýpsta í landinu.
Það er fótboltaleikur á morgun.
Lestu smáa letrið í hvert skipti sem þú tekur lán.
Yoshio sagðist mundu borga allt fimmtán þúsund jen fyrir nýja körfuboltaskó, ég mér þótti það ansi dýrt.
Þú verður gera skyldu þína.
Það er óvenjulegt það snjói á þessum árstíma.
Þú munt aldrei vera ein.
Ég tók því sem gefnu þú þekktir hættuna.
Það er erfitt á greina á milli þín og bróður þíns.
Þú og ég erum mjög góðir vinir.
Þú og ég erum mjög góðar vinkonur.
Hann er engu meira flón en þú.
Þú þurftir ekki flýta þér. Nemusíš spěchat.
Þú átt skila inn verkefnunum þínum fyrir mánudaginn.
Þú tilheyrir næstu kynslóð.
Ungt fólk lagar sig hlutum hraðar en það eldra.
Ég get ekki gert það vegna þess ég á ekki næga peninga.
Sama hvað þú segir, ég mun aldrei trúa þér.
Sama hvað þú segir mun ég aldrei trúa þér.
Það eru bara 80 Úígúrar í Sviss.
Það er ekki skrítið börnum fækki líka.
Þú ættir reyna vera kurteisari.
Þú verður fylgja reglunum. Musíš dodržovat pravidla.
Þú verður deila kökunni jafnt.
Þú verður leggja af stað undir eins.
Ef ég hefði vitað sannleikann hefði ég sagt þér það.
Hvert ykkar getur gert það.
Hver ykkar getur gert það.
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki ákveða strax hvorn ég mun styðja.
Það er synd þú getur ekki komið.
Það er synd þú kemst ekki.
Það skiptir mig engu hvort þú komir eða ekki. Je mi jedno, jestli přijdeš nebo ne.
Það skiptir engu hvort þú komir eða ekki.
Ég hafði ekki hugmynd þú værir koma.
Ég tók því sem gefnu þú mundir koma.
Hvað mundirðu gera ef þú værir í mínum sporum? Co byste udělaly, kdybyste byly na mém místě?
Mig langar vita hvort þú sért laus á morgun.
Það er ekki þess virði lesa þessa bók. Tuto knihu nestojí za to číst.
Það er kjánalegt af þér trúa honum.
Það varð loksins nógu hlýtt til fara út án jakka.
Það er engin furða þú skulir spyrja.
Ég furða mig á því hve auðveldlega þú leysir vandamálið.
Ég mun vera farinn þegar þú kemur aftur.
Hann verður farinn þegar þú kemur aftur.
Ég ræð af þögn þinni þú ert ekki sátt við svarið mitt.
Hvað mundir þú gera ef þú værir í mínum sporum? Co byste udělaly, kdybyste byly na mém místě?
Ég er glaður þú hefur snúið heil aftur.
Upplýsingarnar sem þú gafst mér eru lítils virði.
Þú verður deila vinnunni þinni með öðrum.
Það tók heilan mánuð ganga þessa nýju skó til.
Rétt eins og þú hagar þér gagnvart mér, svo mun ég haga mér gagnvart þér.
Okkur þótti það rangt þú skyldir refsa honum.
Ef þú ert upptekinn mun ég hjálpa þér.
Ef þú ert upptekin mun ég hjálpa þér.
Ég tók eftir þú komst inn í herbergið mitt.
Var þér ekki kennd almenn skynsemi rétt eins og vélritun í skólanum sem þú sóttir?
Ég mun lána þér hvaða bók sem þú þarft.
Ég mun lána þér hverja þá bók sem þú þarft.
Það hljómar eins og þau komi ekki til með fara.
Þú verður finna aðra leið út úr þessari stöðu.
Þú náðir þér af því þú gerðir allt sem læknirinn bað þig um gera.
Ekki gefa loforð sem þú getur ekki staðið við.
Ef þú lofar einhverju, stattu þá við það.
Þú getur ráðfært þig við mig hvenær sem er.
Það er áhugavert lesa bækur. Čtení knih je zajímavé.
Það er næstum því ekkert vatn í fötunni.
Það er nærri því ekkert vatn í fötunni.
Flýttu þér eða þú munt ekki honum.
Þú munt missa af lestinni ef þú flýtir þér ekki.
Þú missir af lestinni ef þú flýtir þér ekki.
Flýttu þér eða þú verður seinn.
Flýttu þér eða þú verður sein.
Það er engin þörf á flýta sér.
Þú þarft ekki flýta þér.
Flýttu þér eða þú missir af lestinni.
Það er tími fyrir stuttan snarl.
Það er betra taka sér tíma en flýta sér og gera mistök.
Þegar þú ferð mun ég sakna þín.
Ekki taka það nærri þér.
Flýttu þér og þú munt geta náð lestinni.
Láttu eins og þú sért heima hjá þér.
Ég kemst ekki yfir það hversu ólíkt veðrið er hérna.
Það er meiri vindur í dag en í gær.
Það er vindasamara í dag en í gær.
Farðu beint niður eftir götunni og þegar þú ferð framhjá umferðarljósunum ertu kominn.
Farðu beint niður eftir götunni og þegar þú ferð framhjá umferðarljósunum ertu komin.
Jafnvel þótt mér þætti eitthvað undarlegt, vissi ég ekki hvað það var.
Þótt svo mér þætti eitthvað undarlegt, vissi ég ekki hvað það var.
Ég hugsa það villa í reikningnum mínum.
Það verður borga reikninginn í dag. Ta účtenka se musí zaplatit dnes.
Ef þú ætlar fara til útlanda þarftu hafa vegabréf.
Það væri betra fyrir þig halda þig í rúminu í dag.
Þú verður gera þitt besta.
Þú ættir vera búinn undir það versta.
Þú ættir vera búin undir það versta.
Þú ættir segja sannleikann.
Það er áhugavert vingast við útlending.
Það er erfitt fyrir útlendinga tökum á japönsku.
Það er nær ómögulegt læra erlent tungumál á stuttum tíma.
Það er mikilvægt reyna láta sér lynda við fólk frá útlöndum.
Sama hversu upptekinn hann var meðan hann bjó í útlöndum, misfórst honum það aldrei skrifa heim til foreldra sinna minnsta kosti einu sinni í viku.
Það er ekki hægt dæma fólk eingöngu út frá útliti þess.
Þú mátt ekki reiða þig um of á útlit.
Pússaðu skóna þína áður en þú ferð út.
Sama hvað þú segir þá mun ég gera eins og mér sýnist!
Það er skýr munur á milli þeirra tveggja.
Það er ekki vatn í þessum glösum.
Þú þarft svara spurningunum.
Það eru ekki margar bækur á hillunum.
Þú átt svara spurningunum.
Þú ættir kalla á lækni.
Þú átt hattinn.
Það er eldur í húsinu.
Það rigndi í gær.
Það kemur mér ekki á óvart.
Maður býr ekki í landi; maður býr í tungumáli Föðurlandið er það og ekkert annað.
Við búum ekki í löndum; við búum í tungumálum okkar Það er þitt heimili, það og hvergi annars staðar.
Við lifum ekki í löndum; við lifum í tungumálum okkar Það er þitt heimili, það og hvergi annars staðar.
Ertu búinn undir það versta?
Ertu búin undir það versta?
Ertu undirbúinn undir það það versta?
Ertu undirbúin undir það versta?
Ég get sungið það á ensku.
Það hringdi í mig stúlka.
Hversu margar mínútur færðu ef þú breytir 48 klukkutímum í mínútur?
Ef þú breytir 48 klukkutímum í mínútur, hversu margar mínútur verða það þá?
Ég vildi gjarnan þú læsir þetta enska bréf.
Þú mátt nota orðabók í prófinu.
Þú byrjaðir læra esperantó.
Hvernig hefurðu það?
Þú þarft góðan útbúnað til klífa þetta fjall.
Þú mátt nota skrifborðið mitt ef þú vilt.
Þú sást ekki neitt.
Það er ómögulegt ræða við hann.
Ég hef það gott.
Þú ert hálfviti.
Þú ert fallegur.
Þú ert falleg.
Þú ert myndarlegur.
Þú ert myndarleg.
Þú verður hlýða foreldrum þínum.
Þú verður gegna foreldrum þínum. Musíš poslouchat rodiče.
Fyrst þú hefur ekkert með þetta gera þarftu ekki hafa neinar áhyggjur.
Þú þarft ekki fara í teitina nema þú viljir.
Japanskt barn er meðlimur í hóp jafnvel þegar það sefur.
Borðaðu það sem þú vilt. Jez, co chceš.
Þú ákveður.
Þú átt hafa hljótt.
Það mun enginn trúa frásögn hans.
Það mun enginn trúa því sem hann segir.
Það mun enginn trúa sögunni hans.
Almenningsgarðar eru bæjum það sem lungu eru dýrum.
Það eru húsgögn í húsinu mínu.
Það var ekki bara kalt úti, heldur líka rakt.
Talaðu bara Ég geri það sem mér hentar.
Skildirðu það sem hann sagði?
Hvernig hefurðu það frú Jones?
vera eða ekki vera; það er spurningin.
Það er hitabeltisloftslag á eynni.
Það eru margar frægar gamlar byggingar í Kjótó.
Það er ekkert borða í eldhúsinu. V kuchyni není nic k jídlu.
Takk, það er allt. Děkuji, to je vše.
Það er rétt hún er falleg, en hún er eigingjörn.
Drekktu ekki bjór áður en þú ferð í háttinn.
Hvar fannst þú þennan lykil?
Passaðu þig; það er hola á veginum!
Það kemur þér ekki við! Do toho ti nic není!
Það er skömm ég skuli ekki hafa garð!
Ég held það ekki hægt hreinsa þessa blekbletti.
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvorrar tveggja ykkar svo ég ætla ekki ákveða strax hvora ég mun styðja.
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki ákveða strax hvort ég mun styðja.
Faðir, í dag ætla ég fara út með nokkrum vinum mínum Það er, vitanlega, ef þú gefur mér leyfi.
Það er ókurteisi tala með fullan munninn.
Þú munt þurfa góðan útbúnað til klífa þetta fjall.
Það er ómögulegt sjá fyrir sér fjórvíða hluti.
Japani mundi aldrei gera það.
Það var með kvennmannshöfuð, ljónslíkama, fuglsvængi og slönguhala.
Það sem drepur þig ekki, gerir þig sterkari.
Ég spurði þig hvort þú vildir hjálp.
Reiddu þig aldrei á tölfræði sem þú hefur ekki sjálfur falsað.
Reiddu þig aldrei á tölfræði sem þú hefur ekki sjálf falsað.
Ég vildi fremur deyja en gera það.
Komdu heim aftur áður en það verður dimmt.
Það skortir ekkert.
Það vantar ekkert.
Herramaður er maður sem kann spila á banjó en gerir það ekki.
Við stóluðum á dagblöðin fyrir upplýsingar um það.
Komdu eins fljótt og þú getur.
Er það allt og sumt?
Er það allt? To je všechno?
Það er kominn tími til fara í háttinn.
Það rigndi því miður.
Það vissi ég ekki.
Það er mjög áhugavert læra esperantó.
Klukkan er bara fimm morgni en það er strax orðið bjart.
Við verðum markmiði okkar sama hvað það kostar.
Við klárum vinnuna þótt það taki okkur allan daginn. Práci dokončíme, i když to zabere celý den.
Það eina sem við þurfum gera er reyna af fyllsta megni.
Það er ekki fyrr en við missum heilsuna við gerum okkur grein fyrir verðmæti hennar.
Við verðum láta það sem við höfum nægja.
Þú lítur út fyrir vera heiðarleg manneskja.
Það var skipulagt kveðjuhóf fyrir herra Jones.
Þú ert góður drengur.
Þú þarft ekki hringja í mig.
Lokaðu glugganum áður en þú ferð hátta.
Á hverju ætlarðu lifa meðan þú ert hér?
Ég vona þú ákveðir þig fljótt.
Skrifaðu það niður áður en þú gleymir því. Zapiš si to, než to zapomeneš.
Það er mikið af verkfærum í kassanum.
Heldurðu það hafi verið hann sem braut rúðuna?
Það var hætt við flugið okkar.
Vandamálið er þú ert of ung. Tvoje nevýhoda je, že jsi příliš mladá.
Það eru fimmtíu sæti í rútunni. V autobuse je padesát míst.
Það þarf ydda blýantana þína.
Það sannaðist hann var þjófur.
Það slitnaði upp úr samningaviðræðum okkar.
Það hefur orðið breyting á áætlunum okkar.
Það eru tíu meðlimir í siglingafélaginu okkar.
Það var öllum ljóst liðið okkar var sterkara.
Það er köttur í eldhúsinu.
Það þarf laga stólinn.
Farðu á fætur Það er orðið mjög seint.
Það er ómögulegt.
Það er allt í lagi.
Það eru bara tvær vikur til jóla.
Nei, það er ekki spjallrás.
Trúir þú á drauga?
Það er brjálæði fara út í þessu veðri.
Það er óðs manns æði fara út í þessu veðri.
Það er skylda okkar hjálpa þeim.
Það var ekki hægt skilja spurningarnar hans.
Þú talar mjög góða spænsku.
Þú talar mjög vel spænsku.
Þú talar spænsku mjög vel.
Það var ekki hægt skilja svarið hennar.
Það er þér fyrir bestu fylgja ráðleggingum læknisins.
Það er best fyrir þig fylgja ráðum læknisins.
Það er best fyrir þig fylgja ráði læknisins.
Það er þér fyrir bestu fylgja ráðleggingu læknisins.
Hversu lengi mun það taka mig komast hingað með rútu?
Hve lengi tekur það mig komast hingað með strætisvagni?
Hvað eru margir klukkutímar síðan þú drakkst áfengi?
Það er bekkur undir trénu.
Ég hef heyrt þú sért góður tennisspilari.
Það gleður mig heyra þessar fréttir.
Kaupir þú þessa útskýringu?
Það er mín skoðun.
Það var ómögulegt skilja spurninguna hans.
Það var áður hof einmitt hér.
Það voru áður stór tré umhverfis húsið mitt.
Það er líklegt við náum þangað fyrir myrkur.
Það varð dimmt, og það sem verra var, það byrjaði rigna.
Ég beið eftir henni þar til það varð dimmt. Čekal jsem na ni do setmění.
Það eina sem þú þarft gera er bíða til myrkurs.
Hún kveikti á lampanum vegna þess það var dimmt.
Það keyrði bíll framhjá í myrkrinu.
Þú ættir síður fara út eftir myrkur.
Það dimmdi, og það sem verra var, við týndumst.
Það er ekki gott lesa í dimmu herbergi.
Það var dimmt og ég gat ekki greint hver það var sem kom eftir veginum.
Þú getur meitt þig ef þú fylgir ekki öryggisráðstöfunum.
Ástin er ofar Það seinna getur ekki veitt jafn mikla hamingju og það fyrra.
Það er notalegt fylgjast með ástríku eldra pari.
Þú drekkur te. Piješ čaj.
Hvaða te drekkur þú? Er sítrónute í lagi?
Þú ert vinnusjúklingur. Jsi workoholik.
Þú ert vinnusjúkur. Jsi workoholik.
Þótt ég hefði viljað hætta gat ég það ekki.
Beygðu fyrir hornið og þú munt sjá búðina sem þú ert leita .
Það er hagkvæmara ferðast með strætisvagni heldur en taka leigubíl.
Ég hugsa þú ættir taka leigubíl.
Það eru mörg hótel niðri í .
Það sprakk á hjá mér.
Ég þurfti ýta hjólinu mínu af því það sprakk á hjá mér.
Það var ákaflega heit nótt.
Það er orðið mjög hlýtt. Hodně se oteplilo.
Ímyndaðu þér þú sért með tímavél.
Þú kannt vélrita, ekki satt?
Það er orðið ansi haustlegt.
Fólki líður best þegar það er heima hjá sér.
Það rigndi daginn sem hann fæddist.
Hvað með það? Það skiptir mig engu.
Það er þess vegna sem ég sagði þér fara ekki einsamall.
Það er þess vegna sem ég sagði þér fara ekki einsömul.
Það er þess vegna sem ég sagði þér fara ekki einn.
Það er þess vegna sem ég sagði þér fara ekki ein.
Það er þess vegna sem ég sagði ykkur fara ekki einir.
Það er þess vegna sem ég sagði ykkur fara ekki einar.
Það er þess vegna sem ég sagði ykkur fara ekki ein.
Það var svo mikið af fólki.
Það er orðið nokkuð áliðið Ég held ég þurfi fara koma mér.
Ég hef ekkert segja um það mál.
Ég hef ekkert um það mál segja.
Það er notalegt sofa undir trénu.
Það er nóg af appelsínum á trénu.
Það gagnast þér ekkert ræða málið frekar.
Það eimir enn eftir af þessari hjátrú meðal þeirra.
Það var ekki fyrr en ég las bókina ég vissi af því.
Það var ekki fyrr en ég las bókina ég vissi um það.
Það var hugsanalaust af mér gera svona lagað.
Þú verður álitinn ókurteis ef þú gerir slíkt.
Þú verður álitin ókurteis ef þú gerir slíkt.
Það er mjög dónalegt af þér segja svona lagað.
Það er dæmigert af honum segja svona lagað.
Hún hlýtur vera flón segja það.
Það er enginn kostur við gera það.
Þú veist ég get það ekki.
Ég hélt það.
Það er ástæðan fyrir því ég var ekki í skólanum í gær.
Mér er alveg skítsama um það! Je mi to ukradený!
Þú mundir ekki græða neitt á slíkri aðferð.
Það var barnalegt af honum haga sér þannig.
Þú ættir ekki tala svo illa um hann.
Ég mun þurfa reka þig ef þú kemur svona oft of seint.
Þú ættir ekki vaka svona seint.
Ekki vera svona gráðugur eða þú færð á endanum ekki neitt.
Það var óvenjulegt Chris hegðaði sér svo gróflega.
Það er engin þörf á tala svo hátt.
Þú ættir ekki vera úti svona seint.
Það er óeðlilegt borða svona mikið.
Þú hefðir ekki þurft fara svona snemma á fætur. Nemusel jsi vstávat tak brzy.
Ég vildi óska þú ækir ekki svona hratt Þú ert gera barnið veikt!.
Ég get ekki haldið í við þig ef þú gengur svona hratt.
Þú hefðir ekki þurft koma svo snemma.
Það breytir engu. To nic nemění.
Ef þú heldur áfram drekka eins og þú ert gera verðurðu veikur. Jestli budeš pořád takhle pít, onemocníš.
Ef þú heldur áfram drekka svona mikið verðurðu veikur. Jestli budeš pořád takhle pít, onemocníš.
Ef þú heldur áfram drekka svona mikið, kann vel verða þú verðir áfengissjúklingur.
Ef þú heldur áfram drekka svona mikið geturðu vel orðið alkóhólisti.
Þú hlýtur vera svangur fyrst þú borðar svona mikið af hrísgrjónum.
Þú hefur gefið mér svo marga.
Þú hefur gefið mér svo margar.
Þú hefur gefið mér svo mörg.
Þú ættir ekki leita til annara um hjálp svo auðveldlega.
Þú gerðir það sem þú þurftir gera.
Það er kirkja við hliðina á húsinu mínu. Vedle mého domu stojí kostel.
Það er kirkja við húsið mitt.
Ég meinti það ekki.
Þú þarft ekki tala svona harkalega til mín.
Þú þarft ekki hafa áhyggjur af slíkum smámunum.
Ég mun neyðast til reka þig ef þú kemur of seint svona oft.
Það er bara afsökun.
Þú ættir ekki segja slíkt á almannafæri.
Það er kjánalegt af mér hugsa ekki fyrir því.
Þú mátt ekki fyrir nokkurn mun gera svona lagað.
Það er ekki dæmigert af þér segja svona lagað við hana.
Það er fyrir neðan hennar virðingu segja svona lagað.
Það er dónalegt af þér segja það.
Það er kaldrifjað af honum segja það.
Það er ógætið af þér segja slíkt.
Það er fyrir neðan hans virðingu segja slíkt.
Ef þú gerir það muntu gera þig athlægi.
Það mun lækna þig af höfuðverknum á engri stundu.
Það er rétt handan hornsins.
Verð ég gera það strax?
Þér var gefið súkíjakí í kvöldmat, svo gistirðu og fékkst morgunmat Finnst þér þú ekki hafa verið ónáða?.
Það er hár í súpunni minni.
Það kemur með súpu eða salati.
Þú hefur val á milli súpu eða salats.
Þú komst fyrir þrem dögum.
Þú verður stunda líkamsrækt.
Þú ert góðhjartað barn.
Það verður dimmt allt í einu.
Þú mátt borða hvaðeina sem þú vilt.
Þú mátt ekki borða hér.
Ef þú ætlar út í búð, geturðu keypt nokkrar appelsínur handa mér?
Stórmarkaðirnir eru lokaðir svo við verðum láta okkur nægja það sem er eftir í ísskápnum.
Það er ískallt í þessu herbergi, Cindy Ég þoli ekki þennan kulda.
Þú mátt borða hvað sem þú vilt.
Það er dónalegt stara á ókunnuga.
Það er töluð enska í Singapúr.
Þú getur treyst Jóni Hann mun aldrei bregðast þér.
Það er erfitt sannfæra John.
Þú þarft fæðu.
Vilt þú meira te?
Þú vinnur í Mílanó.
Þú mátt ekki nota tölvu í prófinu.
Það er góð hugmynd.
Þú talar of mikið.
Í Singapúr er það glæpur skyrpa á jörðina.
Jill segist vera hamingjusamlega gift, en stundum mundi maður varla halda það.
Það er frekar John vinnusamur heldur en hann snillingur.
Þú tekur alltaf allt svo bókstaflega.
Ástæða þess hárið á okkur er ljóst er það gerði forfeðrum okkar kleift fela sig innan um kókosshneturnar.
Þú getur spurt barnið sem leikur sér þarna.
Ég trúi því það satt.
Það var minnst á John í blaðinu.
Það var minnst á John í greininni.
Það er orðrómur um John og Sue muni giftast.
Það sést skírt í rannsókn Johnsons óbeinar reykingar eru ákaflega skaðlegar.
Þú ert með yndisleg augu.
Þú ert þolinmóð kona.
Gætirðu sett það í innkaupapoka fyrir mig?
Það var árið 1980 sem John var skotinn á þessum stað.
Það tók John um tvær vikur sér af veikindum sínum.
Það var fyrst í gær sem John sagði mér frá áætlun sinni um fara til Evrópu.
Það er mjög áhugavert fara á safn.
sem hefur það starfi skemmta fólki sem kemur á sýningu er skemmtikraftur.
Shylock er fégráðugur, og það sem verra er, mjög nískur.
Það hafði snjóað í eina viku. Sněžilo po celý týden.
Það sama og alltaf.
Hversu dýrt er það?
Hversu hátt er það?
Það var hlýtt í gær. Včera bylo teplo.
Það er epli á skrifborðinu.
Manst þú? Pamatuješ?
Það er í eintölu.
Það er í fleirtölu.
Þú hefur ekki efni á nýrri tölvu.
Það sat köttur á stólnum.
Þú getur skrifað á hvaða tungumáli sem þú vilt Á Tatoeba eru öll tungumál jöfn.
Það voru ekki fleiri en eitt hundrað farþegar um borð í ferjunni.
Það vantar gaffal.
Það féll gaffall af borðinu. Vidlička spadla ze stolu.
Þeir sem nota gaffla eða matarprjóna halda oft fólk sem gerir það ekki ósiðað.
Það er oft vitnað til verka Feuerbach.
Það er lítið af mjólk eftir í flöskunni.
Það er lítið af víni eftir í flöskunni.
Það er smá mjólk eftir í flöskunni.
Það er ekkert vatn eftir í flöskunni.
Það er synd stela jafnvel svo litlu sem títuprjón.
Títuprjónninn stakkst inn í fingurinn hans og það tók blæða.
Hvaða gítar átt þú?
Það lítur út fyrir Bill muni fara í læknisfræði eftir allt saman.
Bill langaði bara hugga Móniku en hún túlkaði það eins og hann væri hrifinn af henni.
Þú getur reiknað með henni.
Þú mátt ekki borða neitt í tvo daga.
Hann hlustar á allt sem þú segir.
Já, það er það Loftið er mjög rakt.
Það er óvíst Bill komi.
Já, það er það Það er mikil raki í loftinu.
Það er kirkja nálægt húsinu mínu. Blízko mého domu je kostel.
Af því það er þarna.
Fyrst þú ert kominn gætum við allt eins byrjað.
Það er nær enginn hætta á jarðskjálfta.
Það var á þriðja áratugnum sem jarðskjálfti eyðilagði Tókíó.
Það varð jarðskjálfti í gær.
Ég kann vel við veiða fisk Það er mjög afslappandi leið til eyða deginum.
Ég get það ekki. Nemohu.
Það tók mig svolitla stund sannfæra hana.
Þú mátt sitja hvar sem þú vilt.
Það hvernig hún talar pirrar okkur.
Það mun hafa rignt í viku ef það styttir ekki upp á morgun.
Á virkum dögum eru það mörg stæði laus þú ættir stæði nálægt íbúðinni minni.
Á virkum dögum eru nógu mörg stæði laus þú ættir geta fundið eitt nærri íbúðinni minni.
Gott kvöld Hvernig hafið þið það?.
Gott kvöld Hvernig hefurðu það?.
Það er búið vera notalegt tala við þig.
Það eru liðin tvö ár síðan við skildum.
Þú ert alltaf horfa á sjónvarpið.
Þegar þú ýtir á þennan hnapp opnast glugginn sjálfkrafa.
Þú mátt ekki leggja hér.
Það er falleg brú yfir tjörnina.
Á tímanum eru engin mörk til merkja framgang hans; það aldrei þrumuveður eða lúðraþytur til tilkynna upphaf nýs mánaðar eða árs Jafnvel við upphaf nýrrar aldar eru það einungis við dauðlegir sem hringjum bjöllum og skjótum skammbyssum.
Drengirnir áttu það til hrekkja kennarann.
Stundum þegar það er mjög kalt get ég ekki komið bílnum mínum í gang.
Ég er ekki alveg viss um það.
Það virðist sem regntímabilinu loksins lokið.
Þegar maður er reyna sanna eitthvað, hjálpar vita það satt.
Þegar þú ert reyna sanna eitthvað, hjálpar vita það satt.
Þú ert enn of ungur til ökuskírteini.
Þú ert enn of ung til ökuskírteini.
Það eru enn nokkur fylki í Bandaríkjunum þar sem áfengi er bannað.
Þú ert hávaxinn en hann er enn hærri.
Þú ert hávaxin en hann er enn hærri.
Þú ert hár en hann er enn hærri.
Þú ert en hann er enn hærri.
Hvernig sem það kann vera, hef ég rangt fyrir mér.
Sýndu mér hvernig það virkar. Ukaž mi, jak to funguje.
Það vantar klósettpappír. Není toaletní papír.
Ég hef það vana lesa á klósettinu.
Hversu langt er liðið síðan þú heyrðir frá honum?
Reyndar er það þér kenna.
Gerðu það segja mér söguna einu sinni enn.
Gerðu það kynna mig fyrir henni.
Ég vona þú njótir flugsins.
Ég vona þú eigir góða ferð.
Gerðu það syngja lagið einu sinni enn.
Enginn getur neitað því það er enginn reykur án elds.
Það er enginn reykur án elds.
Það er ekki hægt neita þeirri staðreynda reykingar eru skaðlegar.
Það er enginn eldur án reyks. Není kouře bez ohně.
Ég mun halda áfram reykja hvað sem þú segir.
Það er ekki hægt neita skaðlegum áhrifum reykinga.
Ég læt það í þínar hendur ákveða hvað skuli til bragðs taka.
Það þýðir þótt þau eignast bara tvö börn hvert mun fólksfjöldinn halda áfram vaxa hratt.
Það var vegna þess hún hafði trú á getu hans.
Við það opna dyrnar braut ég lásinn.
Ég braut lásinn við það opna dyrnar.
Þú ert með mjög kynþokkafulla leggi. Máš velmi svůdné nohy.
Þú veist ég mundi gera allt fyrir fallegu augun þín. Víš, že bych pro tvoje krásné oči udělal cokoliv.
Það er eitthvað mjög heillandi við þig. Je na tobě něco velmi čarovného.
Það er sjaldgæft hitta jafn indælt fólk og þig. Je vzácné se setkat s lidmi tak milými, jako ty.
Orð því ekki lýst hve frábær þú ert. Žádná slova nevyjádří, jak jsi úžasná.
Það var ánægja eyða kvöldinu með gáfaðri, fyndinni og fallegri stúlku eins og þér. Bylo radostí strávit večer s tak chytrou, vtipnou a krásnou dívkou, jako jsi ty.
Fólk sem er sífellt apa eftir öðrum gerir það því það getur ekki hugsað fyrir sjálft sig.
Það er mjög ógætilegt af þér skilja dyrnar eftir opnar.
Þú mátt ekki opna dyrnar.
Það er óhætt borða fiskana.
Það er óhætt borða fiskinn.
Þú getur ekki drepið þig með því halda niðri í þér andanum.
Það var ekki hægt opna dyrnar.
Dyrnar læsast sjálfkrafa þegar þú ferð út.
Hurðin læsist sjálfkrafa þegar þú ferð út.
Það er eitt vita, allt annað kenna.
Það er eins og það eitthvað sérstakt við þennan pilt.
Þú getur séð stjörnurnar með sjónauka.
Það er kurteisara segja „grönn“ en „mjó“.
Ég vona þú skilir fjölskyldu þinni mínum bestu kveðjum.
Dyr eru ekki eins slæmar og þú heldur.
Hurðir eru ekki eins slæmar og þú heldur.
Það er maður við dyrnar.
Það er drengur nærri dyrunum.
Það var stór gullstjarna á hurðinni.
Það tók okkur hálftíma tjalda.
Það tók okkur hálftíma tjalda tjaldinu.
Þú þarft bara standa fyrir framan dyrnar Þær opnast sjálfkrafa.
Það er hundur við dyrnar.
Það var kærulaust af mér gleyma læsa dyrunum.
Þú ættir leggja eins mörg ensk orð og þú getur á minnið.
Lestu eins margar bækur og þú getur.
Þú ættir lesa eins margar bækur og þú getur.
Það er mikilvægt sameina eins marga verkamenn og hægt er.
Það er mikilvægt samstöðu eins margra verkamanna og mögulegt er.
Mig langar til hitta þig ef það er mögulegt.
Þú nærð aldrei bröndurunum mínum.
Þú getur ekki verið of varkár með stafsetningu.
Það var rétt nýlega sem hún breytti um skoðun.
Ef þú fylgir mér skal ég sýna þér leiðina á sjúkrahúsið.
Þú leist á mig.
Það væri erfitt.
Ég var við það fara þegar dyrabjallan hringdi.
Það er einungis lítil áhöfn um borð í olíuflutningaskipinu.
Það er lítið, ef nokkurt, vatn í tankinum.
Það er lítið, ef nokkurt, vatn í geyminum.
Enginn hafði það í sér segja hann hefði rangt fyrir sér.
Ekkert okkar langar til fara, en annað hvort þú eða konan þín þarf fara.
Enginn gleymdi verkefninu sínu, er það nokkuð?
Það er áhugavert enginn tók eftir þessum mistökum.
Það virðist vera enginn hafi vitað sannleikann.
Það virðist vera enginn viti sannleikann.
Það virtist sem allir væru óþreyjufullir ljúka jólainnkaupunum snemma þetta árið.
Það geta ekki allir verið skáld.
Það vita það allir hann er enn á lífi.
Þú bara getur ekki unnið dag hvern frá morgni til kvölds Þú verður taka þér frí öðru hverju.
Það er enginn glæpur bara sóa heilum degi öðru hverju.
Það er enginn glæpur sleppa morgunmat öðru hverju.
Þú verður njóta þín og skemmta þér öðru hverju.
Það er í lagi taka því stundum rólega.
Það vill svo til ég hef skilið bókina eftir heima.
Það er líklegt það rigni á morgun.
Það er líklegt hún komi.
Það vildi til ég var ekki með neinn pening á mér.
Það vildi til það varð lestarslys snemma þann morguninn.
Það kann vera hann muni aldrei verða frægur.
Það er möguleiki hann nái prófinu.
Mér er sama þótt þú reykir.
Væri þér sama þótt þú reyktir ekki?
Mér þætti betra þú reyktir ekki svona mikið.
Þú munt lifa lengur ef þú reykir ekki. Budete žít déle, když nebudete kouřit.
Þú verður hætta reykja. Musíš přestat kouřit.
Þú lifir lengur ef þú reykir ekki. Budete žít déle, když nebudete kouřit.
Ég fer þótt svo það rigni á morgun. Půjdu, i když bude zítra pršet.
Reyndar, það er það sem ég hélt.
Ég þarf fara þótt það rigni sem hellt úr fötu. Musím jít, i kdyby lilo jako z konve.
Hvað sem þú kannt segja mun ég ekki skipta um skoðun.
Jafnvel þótt ég hafi rangt fyrir mér, hefur þú ekki alveg rétt fyrir þér.
Það skiptir ekki máli hvort svarið þitt rétt eða rangt.
Það skiptir ekki máli hvort þú komir eða ekki.
Það skiptir ekki máli.
Það skiptir engu.
Það skiptir engu hvort liðið vinnur leikinn.
Hvort þér líki það eða ekki skiptir ekki máli.
Það skiptir ekki máli hvaðan hann er.
Það skiptir engu máli hvort hann samþykkir eða ekki.
Það skiptir ekki máli hvort hann kemur eða ekki.
Það skiptir ekki máli hvort hann kemur seint eða ekki.
Það skiptir engu hvort hún viðurkenni sekt sína eða ekki.
Það skiptir ekki máli hvort þú svarir eða ekki.
Það skiptir ekki máli hverjar, veldu bara þrjár bækur.
Það skiptir mig engu.
Það skiptir mig ekki máli.
Það skiptir mig ekki nokkru máli.
Það skiptir mig engu hver sigrar.
Ég verð fara, jafnvel þótt það rigni.
Ég fer þangað jafnvel þótt það rigni.
Sama hversu langan tíma það tekur mun ég ljúka verkinu.
Jafnvel þótt það satt skiptir það litlu máli.
Það sem hann sagði var ekki ætlað sem fullyrðing byggð á staðreyndum.
Hvað gerum við ef það rignir?
Ef það væri ekkert loft mundi fólk ekki einu sinni geta lifað í tíu mínútur.
Það voru of margir á tónleikunum.
Þetta er ekki mín skoðun Þetta er bara það sem ég hef þýtt.
„Ertu kennari?“ „Já, það er ég“
Þegar ég kom fyrst til Beijing, elskaði ég rölta um allstaðar, en Beijing var ekki eins og það sem ég hafði ímyndað mér.
Það var auðvelt finna skrifstofuna hans.
Auðvitað lærði ég um Kína í kennslubókum þegar ég var í Japan, en það sem ég upplifi sjálfur í Kína er allt öðruvísi en það sem lýst er í kennslubókunum.
Það er segja; ég hef betri skilning á kínversku þjóðinni.
Það sem ég hef lært er ekki bara kínverska tungumálið, heldur einnig eitthvað um landið sjálft.
Það er ekkert svar við spurningunni þinni.
Farðu aftur þangað sem þú byrjaðir.
Það er rosalega auðvelt!
Það er svakalega einfalt!
Þú verður læra meira. Musíš se víc učit.
Þú getur horft á sjónvarpið eftir matinn.
Þú getur horft á sjónvarpið eftir kvöldmat.
Það eru fleiri en ein leið til drepa kött.
Ég kem aftur eftir um það bil klukkutíma.
Þú ættir ekki segja honum neitt um kærustuna þína.
Þú ættir ekki segja honum neitt um hana.
Það eru tveir uppvakningar í húsinu mínu.
Það er þitt val.
Það er ykkar val.
Segðu mér hverjir vinir þínir eru og ég skal segja þér hver þú ert.
Ef þú vilt taka, verðurðu fyrst læra gefa.
Hví er það hinn mesti glæpur og hin mesta dýrð eru úthella mannsblóði.
leikstýra er það sem allir leikarar segjast vilja gera.
Takeó er niðursokkinn í það leysa stærðfræðileg vandamál.
Það mun kosta minnsta kosti tvö þúsund jen taka leigubíl.
Það er mér munaður taka leigubíl.
Það er lúxus fyrir mig taka leigubíl.
Það var kæruleysi af þér skilja myndavélina þína eftir í leigubílnum.
Þar sem það var enginn leigubíll varð ég labba heim.
Ef það eru engir leigubílar verðum við labba heim.
Það var kærulaust af þér skilja regnhlífina þína eftir í leigubílnum.
Það er hlutskipti mannsins þjást.
Það er flónska leggja peninga jöfnu við hamingju.
Það hefur verið hellidemba síðan í morgun svo mig langar ekkert fara neitt.
Aldrei lofa vað áður en þú kemst yfir.
Spurðu mig hvers sem þú vilt.
Spurðu mig hverju sem þú vilt.
Það tók rigna.
Þú munt sjá muninn.
Þýddu setningu nokkrum sinnum úr einu tungumáli í annað og þú munt enda með eitthvað algerlega ólíkt þeirri upprunalegu.
Láttu vinsamlegast vinnukonuna fara með það í herbergið mitt.
Gerðu það segja mér.
Hvernig kynntist þú honum?
Og af hverju hugsarðu það sé?
Af hverju ferð þú ekki með mig?
Af hverju biðja mig? Væri ekki betra gera það sjálf?
Af hverju biðja mig? Væri ekki betra gera það sjálfur?
Ég veit það ekki Hvað finnst þér?.
Ég veit það ekki Hvað heldur þú?.
Mér þætti gaman heyra hvað þú hefur um þetta segja.
Það virtist vera besta leiðin fram á við.
Það var eina færa leiðin.
Það verður taka ákvörðun.
Leyfðu mér hugsa um það.
Við leikum það eftir eyranu.
Afsakið með það.
Fyrirgefðu Ég get það ekki.
Það er engin fyrirhöfn Í alvörunni.
Nei, það er það minnsta sem ég get gert.
Ertu viss um það engin fyrirhöfn?
Engar áhyggjur ef þú getur það ekki.
Fyrir hvaða tíma þarftu það?
Er þér sama ef ég geri það seinna?
Ég er hræddur um ég geti það ekki akkúrat núna.
Ókei, og hvað ætlar þú gera fyrir mig?
Allt í lagi, og hvað ætlar þú gera fyrir mig?
Það ætti ekki vera neitt vandamál. Neměl by to být problém.
Það mun ekki taka nema sekúndu.
Það mun ekki taka nema smá stund.
Ég mun vera með það tilbúið fyrir þig fyrir morgundaginn.
Það er erfitt segja fyrir víst.
Það er það sem fólk segir.
Ég meina það í einlægni þegar ég segi ég elska þig.
Ég segi það í allri einlægni.
Ég meina það þegar ég segi ég elska þig.
Ég meina það.
Það er utan sérfræðisviðs míns.
Þú ert spurja ranga manneskju.
Kannski þú gætir upplýst mig.
Ég veit í alvöru ekki mikið um það.
Það er mjög leiðinlegt vera veikur.
Það er mjög leiðinlegt vera veik.
Förum niður á strönd Það er frábær dagur úti.
Mamma, mannstu ennþá hvernig á gera það?
Það eru yfir 2500 tegundir snáka í heiminum.
Það er bara minniháttar bakslag.
Það eru ekki grá hár sem ógna viskunni.
Ég trúi því ekki þú hafir aldrei heyrt um hana.
Ég kannast ekki við það.
Það er ekkert frelsi fyrir þá fávísu.
Þú minntist á eitthvað varðandi móður mína.
Ég veit ekki hvort þú munir eftir mér. Nevím, jestli si na mě vzpomínáš.
Hví krefst það afsökunarbeiðni?
Hvað olli því þú sagðir nokkuð jafn heimskulegt og það.
Hvað kom til þú gerðir svona mistök?
Af hverju heldurðu það?
Hvernig er það þú getur talað þetta tungumál?
Er það enn langt í burtu? Je to ještě daleko?
Þú ert fara í vitlausa átt. Jdete špatně.
Þú verður fara til baka. Musíte se vrátit.
Þú tekur aðra götuna. Půjdete druhou ulicí.
Það er virkilega þess virði. Fakt to za to stojí.
Sýndu mér það á kortinu. Ukažte mi to na mapě.
Hvers er það?
Hvernig gerði hann það?
Hvernig gerirðu það?
Það er húsið sem þau bjuggu í.
Ertu segja það vegna þess þú ert hræddur?
Ertu segja það vegna þess þú ert hrædd?
Segirðu það vegna þess þú ert hræddur?
Segirðu það vegna þess þú ert hrædd?
Af hverju segirðu það?
Hvers vegna segirðu það?
Ég hvað þú meinar.
Það er rétt Fyrst verðum við aftur á móti fara í stórvörumarkaðinn.
Það virðist vera í lagi á pappír en ég er ekki viss hvort það muni virka.
Ókei Einmitt Ég skil hvað þú meinar.
Þú fréttir þetta ekki frá mér.
Ekki hafa það eftir mér, en ég er þér sammála.
Ég gæti haldið endalaust áfram um það en ég ætla það ekki.
Það er enginn glæpur stela frá þjófi.
Það er svo yndislegt finna angan af nýlöguðu kaffi!
Það þarf bera hunda.
Ef þú telur þig skilja skammtafræði, þá skilurðu ekki skammtafræði.
Við verðum hafa það á hreinu hvað frumeindir snertir, verður tungumálið eingöngu notað líkt og í ljóðlist.
Afsakið, þú ert með vitlaust númer.
Þú dirfist ekki borða mig!
Það er undarlegt af Ken vera ekki sammála okkur.
Það er skrítið Ken okkur ekki sammála.
Sundurlaust mal þessa manns er það fjarstæðukenndasta sem ég hef nokkurtíma heyrt.
borða hægar mun hjálpa þér við finnast þú saddari.
Þú varst seinn í gær.
Ef þú lendir í gryfju, verðurðu bara grafa sjálfan þig út.
Ef við mundum fylla textasafnið af ónáttúrulegum setningum eða röngum þýðingum mundi það ekki vera til mikils gagns, eða hvað?
Það er ómögulegt alhæfa út frá svona illa söfnuðum gögnum.
Þú ferð offari í hverju sem þú gerir.
Þú kynnir verða undrandi á útkomunni.
Færðu mér það.
Komdu með það til mín.
Mig vantar poka til bera það í.
Ég þarf poka til bera það í .
Það er nær ómögulegt framkvæma það. V podstatě to není možné provést.
Náðu í það og settu það á eldinn.
Sannaðu það með tilraun.
Mér þótti erfitt framkvæma það.
Það er ekkert betra en fara í góðan göngutúr.
Það er hollt vera ruglaður.
Það er hollt vera geðveikur.
Sæktu það og settu það á eldinn.
Það er mikil þörf á vatni.
Hún ráðlagði honum gera það ekki. Poradila mu, aby to nedělal.
Hún ráðlagði honum ekki gera það. Poradila mu, aby to nedělal.
Hún ráðlagði hinum um það mál.
Hún ráðlagði honum minnka reykingarnar en hann taldi sig ekki geta það.
Hún ráðlagði honum drekka meiri mjólk en hann taldi það ekki vera góð ráð.
Hún ráðlagði honum fara þangað einn en hann taldi það ekki góð ráð.
Hún ráðlagði honum fara til lögfræðings og því gerði hann það.
Hún ráðlagði honum fara til Boston því hún taldi það vera fallegustu borg í heimi.
Hún bað hann um lesa það fyrir sig vegna þess hún hafði tapað gleraugunum sínum.
Hún bað hann um lesa það fyrir sig.
Hún bað hann um vera eftir en hann vildi það ekki.
Hún spurði hann hvar hann byggi en hann var of klár til segja henni það.
Hún spurði mig hvað hefði orðið af honum en ég vissi það ekki.
Fullkomið kort þyrfti vera jafnstórt og landsvæðið sem það lýsir.
Það er of seint biðjast afsökunar núna.
Fyrst líkaði mér það ekki en svo fór mér smám saman finnast það skemmtilegt.
Það sem hún sagði var fullkomlega merkingarlaust.
Þú sefur í gestaherberginu.
Það leysir mig undan frekari ábyrgð.
Það mun spara mér mikil vandræði.
Þýðir það þú komir ekki?
Það kann vera allt í lagi.
Fólk segir það ekki lengur.
Ég mundi gera allt nema það.
Nei, það er allt og sumt.
Það er mikilvægt skilja hvert land hefur sína eigin menningu.
Það er einmitt það sem ég hafði í huga!
Ég læt þig vita þegar það hefur verið ákveðið.
Þú hlýtur vera staurblindur ef þú sást það ekki.
Þú hlýtur vera staurblind ef þú sást það ekki.
Þannig er það.
Það var í fyrsta skipti sem ég fór á safnið.
Er þetta það sem þú ert hugsa?
Það er seinna en þú heldur.
Það eru engir stólar í þessu herbergi.
Það fer ekkert lengra, en konan hans Kadsuos er ófrísk.
Ég hugsa það tími til kominn við komumst samkomulagi.
Ég hugsa það tími til kominn skrifa móður minni annað bréf.
Ég hugsa það kominn tími til ég þvoi þessa skyrtu.
Ég hugsa það kominn tími á ég þvoi bílinn minn.
Ég hugsa það kominn tími á ég labbi í burtu frá þessu skaðræðismáli.
Ég hugsa það tími til ég slökkvi á sjónvarpinu.
Ég hugsa það tími til ég kveiki á útvarpinu.
Ég hugsa það tími á ég haldi litla veislu.
Ég held það kominn tími á ég haldi smá boð.
Það er bráð þörf fyrir vatn.
Það er bráð þörf fyrir sjálfboðaliða.
Það er bráð þörf á skilningi á hvernig veðurfarsbreytingar munu hafa áhrif á líf okkar.
Það er bráð vöntun á kennurum með bakgrunn í vísindum.
Það er bráð vöntun á kennurum með náttúrufræðimenntun.
Það er bráð þörf á samfélagslegum breytingum.
Skildu það eftir lokað.
„Vissirðu dóttir nágrannans er þegar gift?“ „Þú segir ekki! Hún er bara átján ára!“
Til dæmis eru almenningssamgöngur í Kína tvímælalaust betri en í Bretlandi, en breska heilbrigðiskerfið kann vera betra en það kínverska.
Í þremur orðum get ég dregið saman allt sem ég hef lært um lífið: Það heldur áfram.
Það er engin furða hún hafi fengið verðlaunin.
Það eru 26 bókstafir í enska stafrófinu.
Það eru fáir, mjög fáir, sem munu viðurkenna villu sinna vegu, þótt allur heimurinn sjái þá vera í hreinu og beinu rugli.
Þú verður sjá heimilið hennar.
Þú verður fylgja henni heim.
Þú ættir eyða þeim litla tíma sem þú átt eftir með vinum þínum.
Þú ættir eyða meiri tíma í lærdóm en þú gerir.
Þú ættir eyða meiri tíma úti og minni tíma inni.
Þú ættir eyða minni tíma í kvarta og meiri tíma í gera eitthvað uppbyggilegt.
Þú ættir eyða smá tíma á hverjum degi í rifja upp orðaforða.
Þú ættir alltaf eyða tíma í hluti sem hjálpa börnunum þínum komast áfram í lífinu.
Þú þarft oft meiri tíma til gera eitthvað en þú bjóst við.
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þú nýtur gera?
Það sem þú eyðir tímanum þínum í á barnsaldri hefur áhrif á allt líf þitt.
Reyndu eyða ekki svona miklum tíma í kvarta yfir hlutum sem þú getur ekki breytt.
Ekki skamma hana Hún er of ung til skilja það.
Það er erfitt elska þegar maður veit ekki hvort maður er elskaður jafn mikið og maður elskar.
Það gerist ekkert nema þú látir það gerast.
Það gerist ekkert nema maður láti það gerast.
Það er frábær æfing ganga.
Það er þörf á snörum aðgerðum.
Hefur þú hitt bróður minn, Masao?
Það er augljóst hann hefur rangt fyrir sér.
Leikurinn fer fram jafnvel þótt það rigni.
Þú mátt ekki verða seinn í skólann.
Enska er erfið, er það ekki?
Það verður ekki auðvelt finna einhvern sem er hæfur til taka við af honum.
Það verður ekki auðvelt finna einhvern sem getur tekið við af honum.
Það ætti skýla þessum blómum fyrir regninu.
Réttu upp höndina ef þú veist svarið.
Það snjóaði í fjóra daga.
Það er búið snjóa í fjóra daga.
Það er búið snjóa stöðugt í fjóra daga.
Það snjóaði stanslaust í fjóra daga.
Það væri best ef hver okkar þýðir á sitt móðurmál.
Það væri best ef hvert okkar þýðir á sitt móðurmál.
Ég er of gömul fyrir það.
Ég er of gamall fyrir það.
Það er fangelsi í Danmörku.
Það er undir stólnum. Je to pod židlí.
Ég skal gera það.
Það er allt í lagi með mig.
Það er í lagi. Je to ok.
Það er ókey. Je to ok.
Þú hleypur.
Ég skal sækja það.
Það gerir 50 jen.
Það er skýjað. Je zataženo.
Það er mánudagur.
Ég nota það. Používám to.
Það er rétt! To je pravda.
Reyndu það aftur.
Hver byggði það?
Gefðu henni það.
Gefðu honum það.
Það er of stórt.
Svona á gera það.
Það er synd.
Það er tími til kominn.
Það er ekki sanngjarnt.
Það er ekki réttlátt.
Það er hrikalegt.
Það er skelfilegt.
Það er heitt í herberginu.
Gættu hvar þú stígur.
Hann gaf mér það.
Ég man það ekki. Nevzpomínám si.
Reyndu það einu sinni enn. Zkus to znovu.
Þú ert svo föl.
Þú ert svo fölur.
Það hefur kólnað.
Það er núna eða aldrei.
Það er kominn háttatími.
ég setja það hérna?
ég leggja það hérna?
Það er virkilega sorglegt.
Það er enginn vafi. Není pochyb.
Þú ert kennari.
Þú getur ekki farið á mis við það.
Þú gerir mig hamingjusama.
Þú gerir mig hamingjusamann.
Þú mátt leggja hérna.
Þú ert ógeðsleg! Jsi hnusný!
Þú ert ógeðslegur! Jsi hnusný!
Ert þú líka fara?
Ert þú fara líka?
Ég er sein, er það ekki?
Ég er seinn, er það ekki?
Ég er tvöfalt eldri en þú.
Átt þú þessa bók?
Það er löng saga.
Hún gaf honum það.
Það væri í góðu lagi.
Það birti yfir himninum.
Þeir gáfu mér það.
Þær gáfu mér það.
Þau gáfu mér það.
Hvenær byrjar það?
Hvar meiðir það?
Þú ættir vita það.
Þið ættuð vita það.
Það er hægt reiða sig á hann.
Hvernig bjóstu það til?
Hvernig bjugguð þið það til?
Ég veit þú ert ríkur.
Ég veit þú ert rík.
Það gleður mig sjá þig. Jsem rád, že tě vidím.
Það mun snjóa.
Það er gott á þig. Dobře ti tak.
Það var dimma.
Það mun örugglega rigna.
Það er laugardagur í dag.
Það er kominn tími til fara á fætur. Je čas vstávat.
Látum það gott heita í dag.
Það er alveg frábært!
Það eru engar sannanir.
Þetta er það sem mig vantar.
Þú ættir taka þér frídag.
Hvenær keyptirðu það? Kdy jsi to koupil?
Hvenær keyptuð þið það? Kdy jsi to koupil?
Þú ert góður kokkur.
Þú ert góður elda.
Gerið það sem þið viljið.
Það segja það allir.
Það er hægt stóla á hann.
Það er erfitt gera honum til geðs.
Það borgar sig vera kurteis.
Það var heitt í gær.
Það er góð spurning.
Það er hávaðasamt hjá nágrannanum.
Það er hávaðasamt í íbúðinni við hliðina.
Það er gaman spila á spil.
Það er virkilega heimskulegt.
Þú ert ekki japönsk.
Þú ert ekki japanskur.
Þú ert ekki Japani.
Þú tapaðir, ekki satt?
Þú ættir fara heim.
Hversu langan tíma mun það taka?
Hvað mun það taka langan tíma?
Ég mundi veðja lífi mínu á það.
Það gleður mig heyra.
Það gleður mig heyra það.
Er það nærri húsinu þínu?
Það lítur út fyrir vera hlýtt úti.
Það var hrikalegur dagur.
Það var heitt í gærnótt.
Það mun ekki taka svo langan tíma.
ég gera það akkúrat núna?
Það eru margir Bandaríkjamenn sem kunna tala japönsku.
Þú ættir ekki tala hérna.
Hver ert þú? Kdo jsi ?
„Hvar býrð þú?“ „Ég í Tókýó“.
Átt þú bróður, Pétur?
Það var ekkert baðherbergi.
Hér er leyndarmálið Það er mjög einfalt: maður sér ekki vel nema með hjartanu Það mikilvægasta er ósýnilegt augunum. Tady je to mé tajemství, úplně prostinké: správně vidíme jen srdcem. Co je důležité, je očím neviditelné.
Það er snjókoma í París. Sněží v Paříži.
Þú hefur gleymt greiða þér, Tom!
Þú ert góður kennari.
Það er vindur í dag.
Það eru eyjar í hafinu. V moři jsou ostrovy.
Það sem drepur mig ekki, gerir mig sterkari.
Ég það ekki.
Við fundum það.
Við höfum fundið það.
Það getur ekki verið!
Það mundi taka mig of mikinn tíma útskýra fyrir þér hversvegna þetta er ekki fara ganga upp.
Faðir vor þú sem ert á himnum, helgist þitt nafn; til komi þitt ríki; verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni Gef oss í dag vort daglegt brauð, fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum; og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu Amen.
Nennir þú þegja?
Tom ólst upp haldandi það hann þyrfti borða kjöt á hverjum degi.
Ég held þú vitir hver ég er.
Ég gerði það eins og hann sagði mér.
Pósturinn berst áður en þú ferð.
Hvað ætlar þú gera þá?
Þú mátt ekki rjúfa friðhelgi annarra.
Ég verð hér svo lengi sem þú þarft.
Það eru allir úti í garði.
Það halda allir ég skrítinn.
Það er fáránlegt.
Það skiptir ekki máli ef það verður mikið af fólki.
Það var ekki þar sem Tom sagði það yrði.
Það var nákvæmlega þar sem Tom sagði það yrði. Bylo to přesně tam, kde Tom řekl, že to bude.
Veistu þú ekki?
Veist þú það?
Vissi Tom það?
Hve svalt er það?
Vilt þú gera það?
Hver sagði Tom það?
Er það ekki forvitnilegt?
Er það ekki ljúffengt?
Getur þú ekki hjálpað okkur?
Hvað gætir þú gert?
Var það ekki hræðilegt?
Hversvegna spurðir þú?
Er það ekki leiðinlegt? Není to nuda?
Selur þú vín?
Þekkir þú mig ekki?
Getur þú ekki hjálpað mér?
Það er skylda Tom
Mér finnst það fyndið.
Það var heppilegt.
Það er auðvelt segja.
Það er heitt í dag.
Hvað kostar það?
Hvernig fékkstu það?
Hverstu seint er það?
Heyrirðu það ekki?
Finnurðu það ekki?
Ætlarðu hætta á það?
Tekurðu það?
Skaust þú Tom?
Hvað getur það verið?
Það var mjög loftlaust.
Það var frekar hvasst.
Þú ert minn gestur.
Ég hef geymt það.
Ég er ekki með það.
Tom mun ekki vilja það.
Tom leit á það
Ræðum það.
Ég ræð ekki við það.
Ég Tom gera það.
Það var mjög hljóðlátt.
Ég er ánægður með það.
Ég það.
Tom viðurkenndi það.
Þú ert fitna.
Það eru slæmar fréttir.
Það er forvitnilegt.
Það er skrýtið.
Það var hjálp.
Ég ætti halda það.
Ég hef gert það.
Þeir sögðu mér það.
Það hlýtur vera þannig.
Ég skal gera það aftur.
Gerðu það aftur.
Þú gætir þekkt Tom.
Það er alveg ferlegt.
Það er frábært.
Þú þekkir mig vel.
Þú er mjög hávaxin.
Þú ert mjög hávaxinn.
Þorirðu spyrja hann út í það?
Það er kominn tími til þess tala saman.
Ég skal senda það til baka.
Það var erfitt.
Það er ekki nóg. To nestačí.
Það var nóg.
Það var skemmtilegt.
Þú skelfur.
Það kom á óvart.
Það er ekki þarna.
Það er ekki þar.
Það er enn þá þarna.
Það er enn þar.
Það var áhrifaríkt.
Það var of mikið.
Það væri best ef við færum.
Það var ekki satt.
Það er frekar satt.
Það hlítur vera hér.
Það á öllum eftir vera sama.
Það verður gera þetta.
Mér fannst það áhugavert.
Það er reglan.
Það var þögn.
Það er réttlæti
Þú lítur út fyrir vera góð.
Þú lítur út fyrir vera góður.
Þú lítur vel út.
Það var skömm.
Til hvers er það?
Fyrir hvað er það?
Það var allt svo auðvelt.
Það var of auðvelt.
Það ekkert á. Nebylo třeba spěchat.
En þú? A ty?
Og þú? A ty?
Ég hef það fínt. Mám se skvěle.
Ég hef það fínt, þakka þér fyrir. Mám se dobře, děkuji za optání.
Elskar þú móður þína? Miluješ svou matku?
Það var gefið út árið 1969.
Þú átt eftir sjá eftir þessu.
Hafðu það gott í dag.
Hvers vegna sagði Tom þér það?
Þú ert frekar góður.
Við höfum enn hvort annað og það er aðalatriðið.
Hefurðu einhverja hugmynd um hvað þú ert segja?
Það eru margar stórar borgir í þessu landi.
Það er heimskulegt.
Það er augljóst af hverju honum er illt í maganum.
Þú mátt gista í nótt ef þú vilt.
Tom er miklu betri en þú.
Það var ekki alltaf svona.
Ekki gleyma stimpla þig út áður en þú ferð úr vinnunni.
Gleymdu ekki loka dyrunum áður en þú ferð.
Geturðu sagt mér meira um manneskjuna sem þú sást?
Þú ert forvitinn, er það ekki?
Þú ert forvitin, er það ekki?
Ég var spá hvort þú myndir vilja borða með mér kvöldmat annað kvöld.
Það er ekki góð hugmynd.
Þú ert ekki ég.
Þú ert frá Peking, er það ekki?
Það var ekki ég sem þýddi þennan texta.
Hvort sem þú trúir því eða ekki, þá er það satt.
Ég kann meta það. Mám to rád.
Það er of flókið velja.
Fékkstu það lánað?
Þú ert mikilvægasta manneskjan í lífi mínu.
Þú ert fallegasta kona sem ég hef séð.
Hann heyrði það.
Þú býrð í Sankti Pétursborg.
Það er penni á skrifborðinu. Na stole je nějaké pero.
Þú ert mikilvægur.
Þú ert mikilvæg.
Það voru tvær konur um borð.
Það búa um það bil 320000 manns á Íslandi Reykjavík er höfuðborg Íslands.
Það er enginn tími í dag.
Þú vannst!
Það er ekkert vatn í sundlauginni.
Það er erfitt vinnu í augnablikinu.
Ég vona þú náir þér fljótt af kvefinu.
Hvernig hefurðu það, elskan?
Það er svo satt.
Ég nenni ekki gera það í dag.
Fjandinn hafi það!
Þú ferð á markaðinn.
Vilt þú te eða kaffi? Chcete čaj nebo kávu?
Þekkir þú mig?
Af hverju komst þú seint heim?
Ég veit ekki hvernig þú gast gert okkur þetta.
Ég gerði það svona.
Láttu mig vera, gerðu það.
Talar þú Makedónísku?
Vilt þú við förum í skólann?
Það lítur út fyrir ég hafi dottað.
Ég lofa þér því það mun ekki endast lengi.
Tom mun vera reiður við Mary þegar hann kemst því hún gerði ekki það sem hún átti gera.
Hún þarf alls ekki vita af hverju ég gerði það.
Hann þarf alls ekki vita af hverju ég gerði það.
Þú þarft alls ekki vita af hverju ég gerði það.
Þegar þú talar ert þú aðeins endurtaka það sem þú veist þegar En ef þú hlustar gætir þú lært eitthvað nýtt.
Af hverju getur þú ekki verið líkari mér? Ég vil ekki vera eins og þú!
Ég vona þú sért ekki tala um mig. Doufám, že nemluvíš o mně.
Við vitum eitthvað um það.
Ég vil þú dansir.
Það er ekki auðvelt losa sig við slæman ávana.
Ég vona þú njótir þessa lags.
Þú ert pirrandi.
Ert þú stelpa eða strákur?
Svafst þú vel í dag?
Hvernig gerðir þú það?
Það eitthvað á jörðinni.
Java og Javascript eru eins og Indland og Indónesía, það er ekki sami hluturinn.
Heldur þú Obama geti talað spænsku?
Sesam, opnist þú!
Það þurfa allir vinna saman.
Tom og María eru það par bankaræningja sem hvað mest er leitað í heimsálfunni.
Þú sérð ekki skóginn fyrir trjánum.
Komdu fram við aðra eins og þú vilt aðrir komi fram við þig.
Hamraðu járnið meðan það er heitt. Kuj železo, dokud je žhavé.
Gerðu það samt.
Hvern skiptir það annars máli?
Ég gerði það samt.
Hann gerði það samt.
Allavegana, þú hefur rangt fyrir þér.
Það mun engu breyta. To nic nezmění.
Þú ættir koma strax.
Hún ráðlagði honum um það mál.
Hafið það gott um jólin.
Hafðu það gott um jólin.
Ég vissi þú kæmir til bjarga mér.
Það var eitthvað virðulegt við skrifa ávísun.
Hvað ætlar þú gera?
Hvað ætlar þú gera í dag?
Hvað ætlar þú gera þetta lengi?
Hvað ætlar þú gera um jólin?
Heitir þú Tom?
Það er rétt hjá þér, Tom.
Það er ógerlegt sanna það gerlegt.
Þú syngur fallegt lag.
Ég á ekki annarra kosta völ en borða það sem þau færa mér.
Ég það.
Best þú vitir það ekki.
Þú mátt ekki sofna.
Þú gætir orðið næsti milljónamæringur.
Hversu gamall ert þú? Kolik je vám let?
Hversu gömul ert þú? Kolik je vám let?
Það var rakur, grár sumardagur í lok júní.
Það var ennþá hrollur í mér, þrátt fyrir ég sæti í sólinni.
Það er hrollur í mér.
Það var hrollur í mér, þrátt fyrir ég sæti í sólinni.
Það byrjaði með kossi.
Kennarinn hrósaði stráknum fyrir það hvað hann var heiðarlegur.
Maður uppsker það sem maður sáir
Þú heldur Tom hafi ekki gert þetta, er það ekki?
Þú getur sagt Tom það sjálfur. Můžeš to Tomovi říct sám.
Þú getur sjálfur sagt Tom það. Můžeš to Tomovi říct sám.
Láttu mig vita þegar þú ert tilbúinn!
Það rigndi.
Það er engin lækning fyrir martraðir.
Příklady ve větách
Ég man það eins og gerst hafi í gær. Pamatuji si to, jako by se to stalo včera.
Hann getur ímyndað sér það. Dokáže si to představit.
Ég spurði ekki því. Na to jsem se neptal.
En það er ekki þannig. Ale tak to není.
það / sjóinn brimar moře se vzdouvá
Það gekk merkilega vel. Šlo to překvapivě dobře.
Það var metaðsókn á hátíðina. Na festivalu byla rekordní návštěva.
Það er mikill músagangur í húsinu. V domě je hodně myší.
Það er reynandi. Stojí to za pokus.
Það er mikill rottugangur í bænum. Ve městě je hodně krys.
Það er orðið rökkvað. Setmělo se.
Það hljómar rökrétt. To zní logicky.
Hann útskýrði það skilmerkilega. Vysvětlil to srozumitelně.
Það er skjólsælt á tjaldsvæðinu. Kemp je chráněný před vlivy počasí.
Það hljómar skringilega. To zní podivně.
Það lítur skuggalega vel út. Vypadá to podezřele dobře.
Það heyrðist skóhljóð í ganginum. V chodbě bylo slyšet klapání bot.
Það er staðarlegt líta heim bænum. Na domácí statek je honosný pohled.
Það hljómar sérkennilega. To zní zvláštně.
Það var tregfiski. Byl těžký rybolov.
það fer ónotahrollur um e-n (komu) běhá nepříjemný mráz po zádech
Það gleður mig ósegjanlega. Nevýslovně mě to těší.
Það pirrar mig óumræðilega. Nevýslovně mě to irituje.
Það er vorgott hér. Jsou tady dobré jarní podmínky.
Það var heiðríkja. Na obloze nebyl ani mráček.
Það var dálítið úrleiðis. Bylo to trochu z cesty.
Er þorandi gera það? Je bezpečné to udělat?