Vandamálið er að ég er ekki með neinn pening á mér. | Problém je, že u sebe nemám žádné peníze. |
Ekki líta niður á fátækt fólk. | Nedívej se povýšeně na chudé lidi. |
Það veit ég ekki. | To nevím. |
Ekki leika boltaleiki í þessu herbergi. | Nehrejte míčové hry v této místnosti. |
Þessi enska skáldsaga er ekki það auðveld að þú getir lesið hana á einni viku. | Tento anglický román není tak lehký, abys ho dokázal přečíst za jeden týden. |
Satt að segja elska ég hann ekki. | Popravdě řečeno, nemiluji ho. |
Ég get ekki samþykkt áætlunina þar sem hún er of dýr. | Nemohu s plánem souhlasit, protože je příliš drahý. |
Þessi blekblettur næst ekki úr. | Ty skvrny od inkoustu nejdou dolů. |
Hún gat ekki viðurkennt að hafa brotið úr föður síns. | |
Ekki gefast upp. | Nevzdávat se. |
Það var ekki fyrr en ég kom til Japans að ég fékk sashimi að borða. | Než jsem jel do Japonska, nikdy jsem nejedl sašimi. |
Hann er ekki eins feitur og hann var. | Není tak tlustý, jak býval. |
Afsakið en ég er ekki með neina smámynt. | Je mi líto, nemám drobné. |
Ég á ekki efni á að fara í onsen um helgina; ég er blankur. | Nemám prostředky, abych šel o víkendu do onsenu; jsem švorc. |
Þú ættir ekki að reykja svona mikið. | Neměl bys tolik kouřit. |
Af hverju komst þú ekki í teitina í gær? | Proč jsi včera nepřišel na besídku? |
Bækurnar á borðinu eru ekki allar mínar. | Ty knihy na stole nejsou všechny moje. |
Ég veit ekki hvenær Bob kom til Japans. | Nevím, kdy přijel Bob do Japonska. |
Hann gerði vinum sínum ljóst að hann hygðist ekki bjóða sig fram til kosninganna. | Vysvětlil svým přátelům, že nehodlá kandidovat ve volbách. |
Fyrirgefðu Ég ætlaði ekki að bregða þér. | Promiň. Nechděl jsem tě vylekat. |
Ekki er vitað um neinar stórvægilegar skemmdir eða meiðsl eftir jarðskjálftann sem mældis 3,0 á Richterkvarðann. | Neví se o žádných velkých škodách nebo zraněních po zemětřesení o síle 3,0 Richterovy škály. |
Trúirðu mér ekki? | Ty mi nevěříš? |
Ekki stinga höndinni þinni út um gluggann. | Nevystrkuj ruku z okna. |
Hafðu ekki áhyggjur Þetta er allt í lagi. | Neměj žádné obavy. Je to v pořádku. |
Þótt Jane sé ekki góður hlaupari syndir hún hratt. | Přestože Jane není dobrá běžkyně, plave rychle. |
Viljasterkum manni er ekki hætt við spillingu. | Člověka se silnou vůlí není možné uplatit. |
Það var sniðugt hjá honum að taka ekki þátt í því. | Bylo od něj chytré neúčastnit se toho. |
Þetta er ekki það sem ég er að leita að. | To není to, co hledám. |
Ég get ekki samþykkt þessa kenningu. | S touto naukou nemohu souhlasit. |
Við skulum ekki taka neinar ákvarðanir í flýti Við skulum sofa á þessu. | Nebudeme dělat žádná ukvapená rozhodnutí. Vyspíme se na to. |
Mennirnir eru ekki alltaf gáfaðari en dýrin. | Lidé nejsou vždy nadanější než zvířata. |
Til að byrja með, eru sjóðirnir ekki nægir til að að reka verslun. | Za prvé, zdroje nejsou dostatečné na vedení obchodu. |
Þú getur kallað hann lygara, en þú getur ekki kallað hann vondan mann. | Můžeš ho nazývat lhářem, ale nemůžeš ho nazývat zloduchem. |
Ekki skilja reiðhjólið eftir úti í rigningunni. | Nenechávej kolo venku v dešti. |
Ég komst ekki sökum úrhellisins. | Nedošel jsem kvůli lijáku. |
Aldrei kenna barni neitt sem þú ert ekki sjálfur viss um. | Nikdy neuč dítě nic, o čem si sám nejsi jistý. |
Til allrar hamingju sköðuðust uppskerurnar ekki í fellibylnum. | Naštěstí pro všechny nebyla úroda hurikánem zničena. |
Kumi talaði ekki um klúbbinn sinn. | Kumi nemluvil o svém klubu. |
Slíkir embættismenn eru ekki á hverju strái. | Takové uředníky nenajdeš na každém rohu. |
Hvort sem þú þekkir hann eða ekki þarftu að styðja hans skoðun. | Ať už ho znáš či ne, musíš podpořit jeho názor. |
Honum er ekki treystandi. | Není možné mu věřit. |
Ég færi ef ég hefði ekki þennan höfuðverk. | Jel bych, kdyby mě tak nebolela hlava. |
Hafðu ekki áhyggjur af því. | Neměj z toho obavy. |
Thomas gat ekki haldið áfram verkefninu sínu sökum slyssins. | Thomas nemohl pokračovat ve své práci kvůli nehodě. |
Það er ekki tíma heldur vilja sem þig skortir. | Tobě nechybí čas, ale chuť. |
Ekki gleyma að tala við hann á morgun. | Nezapomeň s ním zítra mluvit. |
Þau voru svo óttaslegin að þau gátu ekki fært sig um fet. | Byli tak vystrašení, že nemohli udělat ani krok. |
Þú mátt ekki yfirgefa stöðuna þína undir nokkrum kringumstæðum. | Za žádných okolností nesmíš opustit své místo. |
Hún gengur ekki í ódýrum fatnaði. | V levném oblečení nechodí. |
Ég hef ekki fengið vörurnar sem áttu að koma hingað þann fimmtánda febrúar. | Nikdy jsem nedostal zboží, které sem mělo přijít toho patnáctého února. |
Ég er svo þreytt að ég get ekki lært. | Jsem tak unavený, že se nemohu učit. |
Ég gat ekki sofið mikið í nótt. | V noci jsem nemohl spát. |
Að mínu mati er áfengi ekki nauðsynlega vont fyrir heilsuna. | Podle mého názoru alkohol není nutně zdraví škodlivý. |
Hann vissi ekki hvað hann ætti að gera næst. | Nevěděl, co má dělat dál. |
Henni varð ekki meint af umferðaslysinu. | Při nehodě neutrpěla zranění. |
Hvaða afsökun muntu nota ef þú getur ekki staðið við loforðið þitt? | Na co se vymluvíš, až nebudež moci dodržet svůj slib? |
Ég var rændur ekki meira en eitt þúsund jenum. | Okradli mě jen o tisíc jenů. |
Þetta verður ekki gert með einstaklingsátaki. | Toto jednotlivec nezvládne. |
Ég gat ekki gert að því að hlæja að honum. | To bych nemohl udělat, abych se mu smál. |
Ég vil ekki taka á mig meiri vinnu. | Nechci si nakládat další práci. |
Ég hef ekki áhuga á íþróttum. | Sport mě nezajímá. |
Þú hefðir ekki þurft að flýta þér. | Nemusel jsi spěchat. |
Enginn er svo fátækur að eiga ekki efni á að vera snyrtilegur. | Nikdo není tak chudý, aby neměl prostředky být upravený. |
Af hverju kemurðu ekki með okkur? | Proč nepřicházíš s námi? |
Orðum hans og gjörðum ber ekki saman. | Dělá něco jiného než říká. |
Hann sá ekki stöðvunarskiltið við gatnamótin og keyrði á bíl sem kom á móti. | Neviděl na křižovatce stopku a naboural do auta, které jelo naproti. |
Pabbi minn er ekki við Á ég að biðja hann um að hringja í þig?. | Tatínek tu není. Mám mu vyřídi, aby ti zavolal? |
Hann reyndi að hætta að reykja nokkrum sinnum en tókst það ekki. | Několikrát zkoušel přeštat kouřil, ale nikdy neuspěl. |
Hann gat ekki sannfært hana um mistök hennar. | Nedokázal ji přesvědčit, že se mýlí. |
Ég á ekki efni á að kaupa þetta. | Namám dost peněz na to, abych si to mohl koupit. |
Hún er ekki síður falleg en systir hennar. | Je stejně krásná jako její sestra. |
Við höfðum ekki lokið vinnunni okkar áður en bjallan hringdi. | Nebyli jsme s prací hotovi, než zvonilo. |
Hefði ég ekki sofið yfir mig hefði ég verið á réttum tíma í skólann. | Kdybych nezaspal, přišel bych do školy včas. |
Pabbi minn sagði að ég gæti ekki farið einn til útlanda. | Tatínek řekl, že sám do zahraničí jet nemůžu. |
Hún hefur ekki enn komið í leitirnar. | Ještě se nenašla. |
Sem stendur hefur málamiðlun ekki verið náð. | Nyní nebylo kompromisu dosaženo. |
Læknarnir hafa ekki látið mig fá neitt annað en svefnlyf. | Lékaři mi nedli nic než prášky na spaní. |
Það er ekki til nein lækning við fæðingu og dauða nema að njóta þess sem á milli er. | Na narození a smrt není jiná léčba než užívání si toho, co je mezi tím. |
Viltu ekki fá þér annan bita af kökunni? | Nevzal by sis další kousek koláče? |
Mig langar virkilega ekki að fara. | Opravdu se mi nechce jít. |
Það mikilvæga er ekki hversu margar bækur þú lest heldur hvaða bækur þú lest. | Důležité není, kolik jsi přečetl knih, ale jaké knihy. |
Ekki traðka á grasinu. | |
Úrið mitt er ekki rétt. | Moje hodinky nejdou dobře. |
Ég get ekki sofið á næturna. | Nemohu v noci spát. |
Hann getur ekki hafa logið. | Nemohl lhát. |
Hann getur ekki hafa sagt þér vitlaust númer. | Nemohl ti říct špatné číslo. |
Í okkar menningu getum við ekki verið kvæntir tveimur konum á sama tíma. | V naší kultuře nemůžeme být ženatí se dvěma ženami současně. |
Ég kann vel við ensku en ég get ekki talað hana vel. | Mám rád angličtinu, ale neumím s ní dobře mluvit. |
Ég þoli ekki hitann lengur. | Už to horko nevydržím. |
Ég veðja fimm dollurum að hann komi ekki. | Vsadím pět dolarů, že nepřijde. |
Það lítur út eins og snjór, ekki satt? | To vypadá jako sníh, ne? |
Það líkist snjó, ekki satt? | To vypadá jako sníh, ne? |
Þetta er ekki heldur appelsína. | To ani není pomeranč. |
Ekki minna en þrjú hundruð dollara þurfti fyrir verkið. | |
Það skiptir mig engu hvort hann kemur eða ekki. | Nezajímá mě, zda přijede nebo ne. |
Ég þekki ekki konuna sem er að tala við kennarann okkar. | Neznám tu ženu, která mluví s našim učitelem. |
Heimspeki er ekki eins erfitt viðfangsefni og þú ímyndar þér. | Filosofie není tak obtížné téma, jak si představuješ. |
Það væri skynsamlegra hjá þér ef þú sæir hann ekki aftur. | Bylo by od tebe rozumné, kdybys ho už neviděl. |
Kenning og raunveruleiki fara ekki alltaf saman. | Teorie nejde vždy ruku v ruce s praxí. |
Þú mátt ekki draga ótímabærar ályktanir. | Nemůžeš dělat předčasné závěry. |
Þú ert ekki að horfa á sjónvarpið núna. | Teď se nedíváš na televizi. |
Þar sem ég er ekki á vakt í dag skulum við fara á ströndina. | Protože dnes nemám směnu, půjdeme na pláž. |
Það var ekki eins kalt í dag eins og í gær. | Dnes nebylo tak chladno jako včera. |
Hún stóð ekki við loforðið að skrifa mér. | Nesplnila svůj slib, že mi napíše. |
Finnst þér ekki heldur hlýtt af desember að vera? | Nezdá se ti na prosinec teplo? |
Þessi maður getur ekki hafa framið sjálfsmorð. | Tento člověk nemůže spáchat sebevraždu. |
Þú þarft ekki að vera svona formlegur. | Nemusíš být tak formální. |
Það var ekki hvað hann sagði heldur hvernig hann sagði það sem gerði mig tortrygginn. | Pochybnosti ve mě vyvolalo ne to, co řekl, nýbrž jak to řekl. |
Ekki bera börnin þín saman við börn annarra. | Nesrovnávejte své děti s dětmi druhých. |
Ef þér væri sama þætti mér betra af þú gerðir það ekki. | Pokud je ti to jedno, já bych byl radši, kdybys to nedělal. |
Hún var nógu snjöll til að láta hann ekki blekkja sig. | Byla příliš chytrá, než aby se jím dala oklamat. |
Ég hef ekki séð hann. | Neviděl jsem ho. |
Þessir bitar munu ekki halda þyngd þaksins. | Tyto nosníky neudrží tíhu střechy. |
Það er ekki gott að borða yfir sig. | Není dobré přejídat se. |
Þú hefðir ekki þurft að vekja mig. | Nemusela jsi mě budit. |
Yndæll dagur, ekki satt? Hví ekki að fara í göngutúr? | Krásný den, že? Proč nejít na procházku? |
Yndæll dagur, ekki satt? Af hverju ekki að fara í göngutúr? | Krásný den, že? Proč nejít na procházku? |
Hann kann ekki að synda. | Neumí plavat. |
„Þú hlýtur að vera þreytt eftir langan dag“ „Nei, ekki vitund“. | „Musíš být po dluhém dni unavený.“ „Ne, ani trochu.“ |
Af hverju spyrjum við hann ekki ráða? | Proč ho nepožádáme o radu? |
Ég hef ekki efni á myndavél sem kostar yfir þrjú hundruð dollara. | Nemám dost peněz na foťák, který stojí přes tři sta dolarů. |
Ég las ekki bók í gær. | Včera jsem nečetl knihu. |
Hún flýtti sér á stöðina svo hún mundi ekki missa af lestinni. | Pospíchala na nádraží, aby nezmeškala vlak. |
Þessi lyfta fer ekki ofar en sjötta hæð. | Tento výtah nejede výš než do prvního patra. |
Liturinn næst ekki af. | Barva nejde dolů. |
Liturinn næst ekki úr. | Barva nejde dolů. |
Ég get ekki fundið Tim Er hann þegar farinn?. | Nemohu najít Tima. Už odešel? |
Hundurinn borðaði ekki kjötið. | Pes nejedl maso. |
Gamli maðurinn var ekki eins illkvittinn og hann leit út fyrir að vera. | Ten starý pán nebyl tak zlomyslný, jak vypadal. |
Hann þekkir ekki muninn á réttu og röngu. | Nerozlišuje mezi dobrým a špatným. |
Ég þoli þennan sársauka ekki lengur. | Už tu bolest dál nevydržím. |
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki. | Všichni mají nějakou přirozenou schopnost, ale otázka ji, zda je umí používat, nebo ne. |
Ertu ekki þyrstur? | Nemáš žízeň? |
Hún fór ekki á fundinn af ótta við að hitta fyrrverandi eiginmann sinn. | Nepřišla na schůzi ze strachu, že by potkala svého bývalého muže. |
Það er svo augljóst að við þurfum ekki sönnun. | Je zřejmé, že nepotřebujeme důkaz. |
Þrumur hafa verið útskýrðar vísindalega og fólk trúir því ekki lengur að þær séu tákn um að guðirnir séu því reiðir, svo þrumur eru líka svolítið minna ógnvekjandi. | Hřmění bylo vědecky vysvětleno a lidé už proto nevěří, že je to známka hněvu bohů, takže už hřmění nebudí takový strach. |
Ekki á borðið mitt! | Ne na můj stůl! |
Ekki lesa svona bók. | Nečti takovou knihu. |
Hann er ekki nógu klár til að geta reikna í huganum. | Není dost chytrý, aby mohl počítat z hlavy. |
Ég hélt að ég ætti kannski ekki að setjast niður. | Myslel jsem, že jsem si snad neměl sedat. |
Hversu mikið sem þú reynir getur þú ekki lokið því á einum degi. | |
Læknar eru almennt ekki þjálfaðir í uppeldi. | Lékaři nejsou obvykle cvičení ve výchově. |
Það eru gæði en ekki magn sem skiptir máli. | Je to kvalita, ne množství, na čem záleží. |
Ég hef ekki góða matarlyst. | Nemám dobrou chuť k jídlu. |
Hún staðhæfir staðfastlega að hún muni ekki syngja fyrir framan neinn. | Důrazně prohlašuje, že nebude před nikým zpívat. |
Ég vil þér ekki mein. | Nechci ti ublížit. |
Lestin sem hann var í sást ekki lengur. | Vlak, ve kterém byl, nebyl vidět. |
Þú getur ekki beitt þessari kenningu á þetta tilvik. | V tomto případě nemůžeš použít tuto teorii. |
Þér getur ekki verið alvara. | To jsi nemohl myslet vážně. |
Þú ættir ekki að fara. | Neměl bys chodit. |
Hreinsaðu út úr skúrnum og hentu því sem þú þarft ekki. | Vykliď si kůlnu a vyhoď, co nepotřebuješ. |
Án þinnar hjálpar hefði ég ekki getað klárað verkið. | Bez tvé pomoci bych nemohl tu práci dokončit. |
Þú ert eimanna, er það ekki? | Jsi osamělý, že? |
Þú ert einmanna, ekki satt? | Jsi osamělý, že? |
Ég hélt að hann væri upptekinn en þvert á móti var hann ekki að gera neitt. | Myslel jsem si, že má hodně práce, ale on naopak nedělal vůbec nic. |
Ég get ekki gert það upp við mig hvort ég eigi að fara eða ekki. | |
Ég get ekki teiknað en systir mín er mikill listamaður. | Nemohu kreslit, ale moje sestra je velká umělkyně. |
Ég þoldi ekki að húsið mitt væri rifið. | Nestrpěl jsem, aby můj dům byl poničený. |
Mér þykir það leitt en ég get ekki komið á fundinn í eigin persónu. | Je mi líto, ale nemohu jít na schůzi ve vlastní osobě. |
Sagan hans getur ekki verið sönn. | Jeho příběh nemůže být pravdivý. |
Ekki tala um það fyrir framan hann. | Nemluv o tom před ním. |
Vinsamlegast feldu bláberjasultuna þar sem Takako getur ekki séð hana. | Prosím, schovejte ten borůvkový džem tak, aby ho Takako neviděla. |
Þú ættir ekki að stóla á foreldra þína. | Neměl bys spoléhat na své rodiče. |
Kennarinn okkar var myndarleg en ekki sú gerð sem klæddi sig upp. | Naše učitelka byla pohledná, ale ne tak vzhledem jako oblečením. |
Sama hve hart hann leggur að sér mun hann ekki geta náð prófunum. | Bez ohledu na to, jak moc se snaží, nemůže tu zkoušku udělat. |
Lögin, eins og þau eru, eru ekki svo ströng. | Zákony jako takové až tak přísné nejsou. |
Maðurinn baðst ekki einu sinni afsökunnar fyrir að stíga á fótinn minn. | Ten člověk se mi ani neomluvil, že mi stoupl na nohu. |
Hann gat ekki svarað þeirri spurningu. | Nemohl na tu otázku odpovědět. |
Ég er ekki alltaf heima á sunnudögum. | V neděli nebýváv vždycky doma. |
Ég hef ekki fengið kvef nýlega. | Poslední dobou jsem nedostal rýmu. |
Þú munt standa við þín orð, ekki satt? | Musíš dostát svému slovu, nemám pravdu? |
Þetta hús er ekki mjög stórt. | Tento dům není moc velký. |
Ég gat ekki fengið mig til að sjá hryllingsmyndina aftur. | Nedokázal jsem se přinutit dívat se na ten horor znovu. |
Það er ekki hægt að sturta niður í klósettinu. | Na záchodě nejde splachovat. |
Eftir því sem ég veit hefur hann ekki verið viðriðinn svindlið. | Pokud vím, nebyl to toho podvodu zapojený. |
Hann lagði hart að sér einungis til að komast að því að hann var ekki hæfur í starfið. | Tvrdě se namáhal jen proto, aby zjistil, že na tu práci nemá. |
Hann hljóp svo hratt að ég gat ekki náð honum. | Běžel tak rychle, že jsem ho nemohl dohnat. |
Ég sjálfur var ekki meðvitaður um það, en ég kann að hafa öfundað hann af velgengninni. | Sám jsem si to neuvědomoval, ale mohl jsem mu závidět úspěch. |
Liturinn á þessu bindi passar ekki við jakkafötin. | Barva této kravaty nesedí k obleku. |
Það er ekki hægt að lækna það að fullu. | To se nedá úplně vyléčit. |
Ég tala ekki japönsku. | Neumím japonsky. |
Það er synd að þú getur ekki ferðast með okkur. | Je to hřích, že nemůžeš cestovat s námi. |
Ekki opna hurðina. | Neotvírej dveře. |
Ég gat ekki talað vel þann dag. | Ten den jsem nemohl dobře mluvit. |
Ég þoli það ekki lengur! | Už to dál nevydržím! |
Ekki láta þennan hund koma nálægt mér! | Nenech toho psa přiblížit se ke mně. |
Það borgar sig ekki að spila tölvuleiki. | Nevyplatí se hrát počítačové hry. |
Vinsamlegast ekki tala svona hratt. | Prosím, nemluv tak rychle. |
Það er ekki mikilvægt. | To není důležité. |
Ekki gleyma miðanum. | Nezapomeňte jízdenku. |
Af hverju kemurðu ekki út að dansa með mér? | Proč se mnou nejdeš ven tancovat? |
Bíllinn stoppaði ekki. | Auto nezastavilo. |
Ekki fleygja rusli hérna. | Tady odpadky nevyhazujte. |
Fólki sem finnst ekki latína vera fallegasta málið hefur ekki skilið neitt. | |
Ég er ekki mikið fyrir egg. | Nejsem moc na vajíčka. |
Ég veit ekki hvað ég á að gera. | Nevím, co mám dělat. |
Við höfum ekki tíma. | Nemáme čas. |
Ekki baktala fólk. | Nepomlouvej lidi. |
Nafnið hans er ekki á listanum. | Jeho jméno není v seznamu. |
Samkvæmt honum kemur hún ekki. | Podle něj nepřijde. |
Dragið ekki dár að útlendingum. | Neposmívejte se cizincům. |
Gerið ekki grín að útlendingum. | Nedělejte si legraci z cizinců. |
Ekki reiða þig um of á aðra. | Nespoléhej se příliš na druhé. |
Ekki reiða þig of mikið á aðra. | Nespoléhej se příliš na druhé. |
Ég fer ekki í skólann á sunnudögum. | V neděli nechodím do školy. |
Það er ekki svo langt. | Není to tak dlouho. |
Væri þessi gítar ekki svona dýr gæti ég keypt hann. | Kdyby ta kytara nebyla tak drahá, mohl bych si ji koupit. |
Ég veit ekki hvort ég eigi að beygja til hægri eða vinstri. | Nevím, jestli mám zabočit do prava nebo do leva. |
Vandamálið er að ég man ekki hvar ég lagði bílnum. | Potíž je v tom, že si nepamatuji, kde jsem zaparkovala auto. |
Ég er í jakkafötum en er ekki með bindi. | Mám na sobě oblek, ale bez kravaty. |
Ég var voðalega vonsvikinn þegar ég frétti að ég hefði ekki náð prófinu. | Byl jsem hodně zklamaný, když jsem se dosvěděl, že jsem neudělal test. |
Þau vinna ekki hót. | |
Síminn virkar ekki í augnablikinu. | |
Miðstöðin virkar ekki. | |
Ekki ganga svona hratt Ég næ ekki að halda í við þig. | |
Hann er ekki sá sem hann var. | |
Hann er ekki með neina atvinnu Hann er sestur í helgan stein. | |
„Hvernig gengur?“ „Ekki sem verst“ | |
Það er ekki Jack að kenna. | |
Það er ekki til meira salt. | |
Af hverju komstu ekki? | |
Hann hugsar ekki um neitt nema sjálfan sig. | |
Hann er ekki eins gáfaður og eldri bróðir hans. | |
Hann er ekki eins klár og eldri bróðir hans. | |
Hann vissi það ekki. | |
Þú getur ekki lifað án vatns. | |
Ekki blekkja hann. | |
Leifðu henni ekki að fara út eftir að það er orðið dimmt. | |
Ég veit að þú telur þig skilja það sem þú heldur að ég hafi sagt, en ég er ekki viss hvort þú gerir þér grein fyrir því að það sem þú heyrðir er ekki það sem ég meinti. | Vím, že si myslíš, že jsi pochopil, co ses domníval, že jsem řekl, ale já si nejsem jistý, jestli sis uvědomil, že to, co jsi slyšel, není totéž, co jsem já měl na mysli. |
Betra að vera hataður fyrir það hver maður er en elskaður fyrir eitthvað sem maður er ekki. | |
Ef þú vilt ekki setja á þig sólarvörn þá er það þitt vandamál Komdu bara ekki kvartandi til mín þegar þú brennur. | |
Ég veit ekki hvað ég get sagt til að láta þér líða betur. | Nevím, co říci, abych tě utěšil. |
Hún þykist sofa Þess vegna hrýtur hún ekki. | |
Mér líður ekki vel. | |
„Af hverju ferðu ekki að sofa ef þú ert þreytt?“ „Af því að ef ég fer að sofa núna þá vakna ég of snemma“. | |
Þetta er ekki mín gerð. | |
Hvað telur þú vera satt þrátt fyrir að þú getir ekki sannað það? | |
Ekki spurja hvað þau hugsa Spurðu hvað þau gera. | |
Ég hef ekki hitt hann. | |
Ég hef ekki séð mikið af honum upp á síðkastið. | |
Af hverju ferðu ekki í megrun? | |
Við áttum ekki við mörg vandamál að stríða. | |
Við áttum ekki í miklum erfiðleikum. | |
Ég mun ekki borða morgunmat í dag. | |
Ég skil ekki tónlist. | |
Ég er ekki með heimilisfangið núna. | |
Ég er ekki svo góð í tennis. | |
Ég elska hana ekki lengur. | |
Ertu viss um að þú hafir ekki gleymt neinu? | |
Hún er ekki læknir. | |
Hver passaði hundinn meðan þú varst ekki heima? | |
Ég er ekki með heimilisfangið á mér. | |
Ég skil ekki þýsku. | |
Það sem breytir heiminum eru samskipti; ekki upplýsingar. | |
Lykilspurningin er ekki hvað ég get grætt heldur hverju ég hef að tapa. | |
Af hverju borðarðu ekki grænmeti? | |
Þið vitið ekki hver ég er. | Nevíš, kdo jsem. |
Það var lokað fyrir vatnið hjá honum af því að hann borgaði ekki reikninginn. | |
Það breytir engu hvort hann komi eða ekki. | |
Ég veit ekki hvort hann komi eða ekki. | |
Það er óvíst hvort hann komi eða ekki. | |
Finnst þér epli ekki góð? | |
Passaðu að hundurinn sleppi ekki. | |
Þetta fallega hús er svo dýrt að við getum ekki keypt það. | |
Smekkur verður ekki ræddur. | |
Hann er ekki sonur minn, heldur frændi minn. | |
Þú getur ekki lyft píanóinu einn. | |
Hurðin var læst svo ég komst ekki inn. | |
Dyrnar voru læstar svo ég komst ekki inn. | |
Ég get heldur ekki útskýrt það. | |
Ég er ekki rík og óska þess ekki að vera það. | |
Af hverju segir maður „góðan daginn“ þegar dagurinn er ekki góður? | |
„Ertu búinn?“ „Þvert á móti, ég er ekki einu sinni byrjaður“. | |
Ef þið getið ekki átt ekki börn getið þið alltaf ættleitt. | |
Ef þú getur ekki átt börn geturðu alltaf ættleitt. | |
Hann vill ekki að þú segir sér frá kynlífi þínu. | |
Ég þoli þetta ekki lengur! Ég hef ekki sofið í þrjá daga! | |
Ég get ekki klippt neglurnar mínar og straujað á sama tíma! | Nemůžu si stříhat nehty a žehlit zároveň! |
Sex ára gamall hafði hann lært að nota ritvél og sagði kennaranum að hann þyrfti ekki að læra skrift. | Když mu bylo šest, naučil se psát na stroji a řekl učiteli, že se učit psát rukou nepotřebuje. |
Fólk undir átján getur ekki gifst. | |
Ég ræð mér ekki fyrir kæti. | |
Það er synd að ekki sé hægt að kaupa kraftaverk eins og maður kaupir kartöflur. | |
Ég vil ekki fara í skólann. | Nechci jít do školy. |
Ég vil ekki ganga í skóla. | Nechci jít do školy. |
Maður giftist ekki einhverjum sem maður getur lifað með — maður giftist manneskjunni sem maður getur ekki lifað án. | |
Hún er svakalega klár, ekki satt? | Je opravdu chytrá, že? |
Þetta er ekki eldflaugavísindi. | |
Mér líkar ekki að læra óreglulegar sagnir. | Nelíbí se mi se učit nepravidelná slovesa. |
Ég hugsa ekki, því hugsa ég ekki. | |
Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum: Þeir sem skilja tvíundakerfið og þeir sem skilja það ekki. | |
Það er ekki til nein fullkomin setning Alveg eins og það er ekki til nein fullkomin örvænting. | |
Hlutir sem þú sérð með augunum eru ekki endilega sannir. | |
Það sem þú sérð með augunum er ekki endilega satt. | |
Það þýðir ekki neitt. | |
Hún vill ekki tala um það. | Nechce o tom mluvit. |
Ef þú hlustar ekki á okkur verðum við að grípa til þvingana. | |
Það er gott að hafa hugsjónir finnst þér ekki?. | Je dobré mít nápady...nemyslíš? |
Jafnvel fólk sem trúir ekki á kaþólsku kirkjuna virðir páfann sem táknrænan leiðtoga. | |
Hann mun ekki sigra mig. | |
Hann mun ekki berja mig. | |
Það sem þú átt ekki er betra en það sem þú átt. | |
Ég trúi því ekki! | |
Barn er ekki ílát til að fylla, heldur eldur til að kveikja. | |
Þegar þú getur ekki gert það sem þú vilt, gerirðu það sem þú getur. | Když nemůžeš udělat co chceš, děláš co můžeš. |
Ég get ekki lokið verkinu á svona stuttum tíma. | |
Þögnin er gullin; ekki heilög. | |
Það er ekki að ég hafi ekki samúð með þér en ég get ekki hjálpað þér. | |
Ég tala ekki þýsku. | |
Það dónalega mál sem notað er í kapalsjónvarpinu gerir það að verkum að margir foreldrar með ung börn vilja ekki taka áskrift. | |
Enska er ekki mitt móðurmál. | |
Hann getur ekki gert það mikið betur en ég. | |
Í dag er það ekki óvenjulegt fyrir kona að ferðast ein. | |
Japanar meiga ekki gleyma því að Bandaríkin eru fjölþjóðleg þjóð. | |
Ég flýtti mér til að verða ekki of sein í lestina. | |
Þú þarft ekki að fara svona snemma á fætur. | |
Kveiktu á ljósinu Ég sé ekki neitt. | |
Þú skalt ekki hafa áhyggjur af okkur. | |
Þetta eru ekki eldflaugavísindi. | |
Það er synd að hann hafi ekki komist. | |
Þú mátt ekki synda hér. | |
Þetta er ekki það sem ég pantaði. | |
Hún gat ekki komið af því að hún var veik. | |
Hún komst ekki af því að hún var veik. | |
Í gær var föstudagur og ekki á morgun heldur hinn er mánudagur. | |
Ég vissi ekki hvað ég átti að segja, svo ég sagði ekki neitt. | |
Þetta er nýjasta bók herra Millers, og við vonum að hún verði ekki hans síðasta. | |
Ég komst að því að ég get ekki fundið upp á áhugaverðum setningum um kjarnorkuvopn. | |
Úkraína hefði ekki átt að losa sig við kjarnorkuvopnin sín. | Ukrajina se neměla zbavit svých jaderných zbraní. |
Ég mun ekki tapa! | |
Ég mun ekki síga niður á hans plan. | |
Þau eru að valda of miklum hávaða Ég get ekki einbeitt mér. | |
Hann er ríkur Hann þarf ekki peninga!. | |
Ég heyri í þér en ég sé þig ekki. | |
Mig langar ekki í meira! | |
Þú mátt ekki færa þér sakleysi hennar í nyt. | Nesmíš zneužít její nevinnosti. |
Ertu ekki þreytt? | Nejsi unavený? |
Þú ert þreytt, ekki satt? | |
Þú hefðir ekki þurft að fylgja honum til dyra. | Nemusel jsi ho vyprovodit ke dveřím. |
Þú verður að passa að gera hann ekki reiðan. | Musíš být opatrný, abys ho nerozzlobil. |
Þú ert ekki minna falleg en hún. | |
Hann er ríkur Hann þarf ekki á peningum að halda!. | |
Þú ættir ekki að líta niður á hann. | |
Við fórum ekki alla leið til Boston. | |
Hann hefur ekki efni á nýjum bíl. | |
Ég hef ekki heyrt frá honum síðan. | |
Það er ekki auðvelt að skrifa ástarbréf á ensku. | |
Þetta er ekki hnífur ÞETTA er hnífur!. | |
Þau vissu það ekki einu sinni sjálf. | |
Þú getur reitt þig á hann upp að vissu marki, en ekki algerlega. | |
Þrátt fyrir að honum gekk vel á prófinu er munnlega kínverskan hans ekki endilega jafn góð og þín. | |
Ég giftist henni ekki vegna þess að ég elskaði hana. | |
Veistu ekki að hann hefur verið dauður í þessi tvö ár? | |
Veistu ekki að hann lést fyrir tveimur árum? | |
Vissirðu ekki að hann lést fyrir tveimur árum? | |
Þú ert of klár til að leysa ekki erfiða dæmið. | |
Þú ert ekki nógu gamall til að fara einn í sund. | Nejsi dost starý na to, aby jsi šel plavat sám. |
Þú ert ekki nógu gamall til að fara einn að synda. | Nejsi dost starý na to, aby jsi šel plavat sám. |
Þú verður ekki sein, er það nokkuð? | |
Veistu ekki að þú ert aðhlátursefni alls bæjarins? | |
Strákurinn breytti ekki skoðun sinni. | |
Þú ferð ekki í skólann á sunnudögum, er það nokkuð? | V neděli do školy nechodíte, že? |
Þú mátt ekki reiða þig á aðra um hjálp. | |
Hann féll á prófinu þar sem hann hafði ekki lært nóg. | |
Þú ert ekki með hita. | |
Hef ég ekki rétt fyrir mér? | |
Ég hugsa að það sé best að vera ekki ókurteis. | |
Vinsamlegast reyktu ekki. | |
Móðir hans átti þrjá syni, hverra hann var ekki yngstur. | |
Ég veit það ekki. | Já nevím. |
Ég þekki það ekki. | |
Ég skil þetta ekki. | Já to nechápu. |
Hafðu ekki áhyggjur. | Neměj obav. |
Geturðu ekki greint rétt frá röngu. | |
Hann býr ekki í hverfinu mínu. | |
Við litum út um gluggan en sáum ekki neitt. | |
Þú þarft ekki að fara í skólann á sunnudaginn. | |
Þú þarft ekki að biðjast afsökunar. | |
Það er ekki hægt að vera of varkár þegar maður er að keyra. | |
Ekki kenna óheppni um mistökin þín. | |
Þú verður að skera niður aukaútgjöld til að lifa ekki um efni fram. | |
Þú mátt ekki missa sjónar á lífsmarkmiði þínu. | Nesmíš spustit z očí svůj životní cíl. |
Hann er unglegur Hann getur ekki verið eldri en ég. | |
Þú hefðir ekki þurft að leggja þetta á þig. | |
Fyrst þú hefur gaman af því að skrifa bréf, hví sendirðu henni ekki línu? | |
Þú hefðir ekki átt að eyða svona miklum pening á tómstundagamanið þitt. | |
Þú verður að leggja hart að þér svo þér mistakist ekki. | |
Ekki koma nálægt ljósinu! | |
Ekki koma nærri ljósinu! | |
Sástu ekki hund fara í gegnum garðinn? | |
Þú hefðir ekki þurft að flýta þér út á flugvöllinn. | |
Þú þarft ekki að taka af þér skóna. | |
Þú þarft ekki að fara úr skónum. | |
Þú hefðir ekki þurft að flýta þér Þú ert kominn of snemma. | |
Þér líkar ekki við ástarsögur. | |
Finnast þér epli ekki góð? | |
Af hverju fórstu ekki á skrifstofuna? | |
Af hverju geturðu ekki komið? | Proč nemůžeš přijít? |
Þú ert vinur Toms, ekki satt? | |
Þú átt ekki að gera þetta. | |
Af hverju ekki? | Proč by i ne? |
Þú munt ekki geta komist svo hratt í gegnum bókina. | |
Þú hefðir ekki þurft að kaupa bókina. | Tu knihu jsi kupovat nemusel. |
Hann mætti í skólann þrátt fyrir að hann væri ekki hraustur. | |
Af hverju leggst fólk ekki í dvala? | |
Þú þarft ekki að gera það undir eins. | |
Þú ert ekki njósnari, er það nokkuð? | Vy nejste špión, že? |
Þú ferð ekki eins snemma á fætur og systir þín. | Ty nevstáváš tak brzy jako tvoje sestra. |
Ertu ekki hamingjusamur? | |
Gefðu barni ekki meira fé en það þarf. | |
Svo framalega sem ég veit er herra Súsúkí ekki enn kominn aftur frá Havaí. | |
Hann býr hér ekki lengur. | |
Ég hef ekki séð hann lengi. | |
Ég hef ekki séð hann í langan tíma. | |
Þetta er ekki heftið þitt Það er hans. | |
Ég drekk ekki mikinn bjór. | Nepiju hodně piva. |
Hún elskar Tom en ekki mig. | |
Ekki ljúga Segðu satt. | |
Systir mín er ekki góður kokkur og ég ekki heldur. | |
Þú veist að mér finnast egg ekki góð. | Víš, že nemám rád vajíčka. |
Þú hefðir ekki átt að koma svona fljótt. | |
Vinsamlegast útskýrðu af hverju þú getur ekki komið. | |
Ég drekk ekki svo mikinn bjór. | |
Ég get ekki fundið neinn galla á kenningunni hans. | |
Þú veist að mér þykja egg ekki góð. | |
Ekki er allt gull sem glóir. | |
Ég mundi ekki vilja vera í hans stöðu, þrátt fyrir allan hans auð. | |
Þú kaupir ekki hamingjuna. | |
Ég er búinn að biðja hann þrisvar sinnum um að fara út með ruslið og hann er ekki enn búinn að því! | |
Þótt ég skilji hvað þú ert að segja get ég ekki samþykkt tilboðið þitt. | |
Ertu ekki að ganga of langt með það? | |
Ég skil ekki hvað þú meinar. | Nechápu, co tím myslíš. |
Ég skil ekki. | |
Ég fylgi ekki. | |
Ég skil ekki hvað þú ert að meina. | |
Ég sé ekki hvað þú ert að meina. | |
Ég get ekki annað en hlegið að fólsku þinni. | |
Skórnir þínir passa ekki við jakkafötin. | |
Það kemur þér ekki við. | |
Þér kemur það ekki við. | |
Kettir eru ekki mennskir. | Kočka není člověk. |
Kötturinn er ekki mennskur. | |
Kettir eru ekki einstaklingar! | |
Þú verður að svara fyrir hafa ekki sinnt skyldu þinni. | Musíš vysvětlit své zanedbání povinnosti. |
Þú ættir að passa að borða ekki yfir þig. | |
Þú ættir að passa að borða ekki of mikið. | |
Þú munt ekki ná í skólann á réttum tíma. | |
Þú ert of gamall til að sjá ekki ástæðuna. | |
Þú ert of gömul til að sjá ekki ástæðuna. | |
Þú átt ekki efni á að sinna ekki heilsunni. | |
Af svip hans að dæma er hann ekki að segja sannleikann. | |
Þú hefðir ekki þurft að hjálpa syni mínum með heimavinnuna sína. | |
Þú laugst að mér, er það ekki? | |
Þú komst ekki í skólann í gær. | |
Þú komst ekki í skólann í gær, er það? | |
Vertu ekki of strangur við sjálfan þig! | |
Ekki vera heimskur. | |
Vertu ekki heimskur. | |
Ég á ekki kött. | Nemám kočku. |
Steinar synda ekki. | |
Mér finnst röksemdafærslan þín of flókin Gætirðu ekki gert hana einfaldari og gagnyrtari. | |
Ég er ekki með geisladiskaspilara en ég er búinn að kaupa geisladiskinn. | |
Ekki drekka þegar þú keyrir bíl! | |
Úrið virkar ekki. | |
Vopn drepa ekki fólk Fólk drepur fólk. | |
Ég á ekki mikið af peningum. | |
Það sem þú ekki átt er betra en það sem þú átt. | |
Ég á ekki peninga, en ég á mér draum. | |
Ég biðst afsökunar að hafa ekki svarað fyrr. | |
En við skiljum hann ekki. | |
Hann er dauðvona Hann lifir ekki einn dag í viðbót. | |
Láttu ekki sjá þig hérna aftur. | |
Þú þurftir ekki að flýta þér. | Nemusíš spěchat. |
Ég get ekki gert það vegna þess að ég á ekki næga peninga. | |
Það er ekki skrítið að börnum fækki líka. | |
Við eigum ekki sykur. | |
Ekki gera grín að fólki. | |
Hef ég ekki hitt þig áður? | |
Hef ég ekki hitt ykkur áður? | |
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvorn ég mun styðja. | |
Það er synd að þú getur ekki komið. | |
Það er synd að þú kemst ekki. | |
Það skiptir mig engu hvort þú komir eða ekki. | Je mi jedno, jestli přijdeš nebo ne. |
Það skiptir engu hvort þú komir eða ekki. | |
Ég hafði ekki hugmynd að þú værir að koma. | |
Það er ekki þess virði að lesa þessa bók. | Tuto knihu nestojí za to číst. |
Ekki tala illa um látna. | |
Ég ræð af þögn þinni að þú ert ekki sátt við svarið mitt. | |
Mér til undrunar gat hún ekki svarað spurningunni. | |
Ekki brjóta spegil. | Nerozbij zrcadlo. |
Hefur hann ekki litið á sjálfan sig í spegli? | |
Ég hugsa að ég kunni að slást í för með ykkur en ég hef ekki ákveðið mig enn. | |
Var þér ekki kennd almenn skynsemi rétt eins og vélritun í skólanum sem þú sóttir? | |
„Elskan, komdu í háttinn“ „Ekki alveg strax Ég á ennþá eftir að þýða nokkrar setningar á Tatoeba“. | |
Það hljómar eins og þau komi ekki til með að fara. | |
Hann skildi ekki brandarann. | |
Hann náði ekki brandaranum. | |
Ég hef ekki tíma til að vera veikur. | Nemám čas být nemocný. |
Ég hef ekki tíma til að vera veik. | Nemám čas být nemocný. |
Ekki gefa loforð sem þú getur ekki staðið við. | |
Þessi regla gildir ekki um neyðartilvik. | |
Þessi regla á ekki við í neyðartilvikum. | |
Ekki leita til mín um hjálp nema í neyðartilfellum. | |
Ég mun sannarlega ekki gera þetta aftur. | |
Ekki gleyma að taka regnhlíf með þér. | |
Ekki snerta þessa flösku nokkurntíma aftur! | |
Hún er ekki með ökuskírteini. | |
Flýttu þér eða þú munt ekki ná honum. | |
Flýtið ykkur eða þið munuð ekki ná honum. | |
Þú munt missa af lestinni ef þú flýtir þér ekki. | |
Þú missir af lestinni ef þú flýtir þér ekki. | |
Þið munuð missa af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki. | |
Þið missið af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki. | |
Við þurftum ekki að flýta okkur. | |
Við hefðum ekki þurft að flýta okkur. | |
Þú þarft ekki að flýta þér. | |
Þið þurfið ekki að flýta ykkur. | |
Fólk sem er ekki að flýta sér stendur hægra megin í rúllustiganum. | |
Ekki taka það nærri þér. | |
Ég kemst ekki yfir það hversu ólíkt veðrið er hérna. | |
Ég drekk ekki svo mikið af bjór. | |
Ég drekk ekki mikið af bjór. | Nepiju hodně piva. |
Jafnvel þótt mér þætti eitthvað undarlegt, vissi ég ekki hvað það var. | |
Þótt svo mér þætti eitthvað undarlegt, vissi ég ekki hvað það var. | |
Ég veit ekki hvernig ég get látið þakklæti mitt í ljós. | |
Ég hef ekki enn fundið fullkominn eiginmann. | |
Er þér ekki kalt? | |
Aðstæðurnar leyfðu mér ekki að fara til útlanda. | |
Hann vann ekki neitt. | |
Hundar geta ekki greint liti í sundur. | |
Hundar geta ekki greint á milli lita. | |
Ég fer ekki á skauta í dag. | |
Við ættum ekki að setja takmarkanir á erlend viðskipti. | |
Fórstu ekki út? | |
Ég gæti ekki gert mig skiljanlegan erlendis. | |
Ég gæti ekki gert mig skiljanlega erlendis. | |
Það er ekki hægt að dæma fólk eingöngu út frá útliti þess. | |
Dæmið hann út frá því sem hann gerir, ekki því hvernig hann lítur út. | |
Dæmið hann af verkum sínum en ekki útlitinu. | |
Ekki dæma fólk af útliti þess. | |
Ekki láta blekkjast af útlitinu. | |
Ekki láta útlitið blekkja þig. | |
Þú mátt ekki reiða þig um of á útlit. | |
Sannleikurinn er ekki alltaf velkominn! | |
Flögur eru ekki góðar fyrir heilsuna þína. | |
Þessi blóm eru falleg, ekki satt? | |
Það er ekki vatn í þessum glösum. | |
Í þessum glösum er ekki vatn. | |
Ég kann ekki við neinn hattana. | |
Það eru ekki margar bækur á hillunum. | |
Af hverju ekki að spila tennis á laugardaginn? | |
Hann kunni ekki að stjórna reiði sinni. | |
Hann kunni ekki að hafa hemil á reiði sinni. | |
Hann gat ekki sofið vegna hitans. | |
Ég vissi ekki hvernig ég ætti að svara spurningunni hans. | |
Fréttirnar eru mér ekki nýjar. | |
Það kemur mér ekki á óvart. | |
Maður býr ekki í landi; maður býr í tungumáli Föðurlandið er það og ekkert annað. | |
Við búum ekki í löndum; við búum í tungumálum okkar Það er þitt heimili, það og hvergi annars staðar. | |
Við lifum ekki í löndum; við lifum í tungumálum okkar Það er þitt heimili, það og hvergi annars staðar. | |
Ég vil ekki lesa bókina. | |
Þeir sem búa í glerhýsum ættu ekki að kasta steinum. | |
Höfrungar og hvalir eru ekki fiskar. | Delfíni a velryby nejsou ryby. |
Ég veit ekki hvað þetta er. | Nevím co to je. |
Þú sást ekki neitt. | |
Fyrst þú hefur ekkert með þetta að gera þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur. | |
„Ég þarf að míga“ „Jonny, svona á maður ekki að segja Segðu: „Afsakið mig, ég þarf að fara á klósettið““. | |
Þú þarft ekki að fara í teitina nema þú viljir. | |
Hreint út sagt, líkar mér ekki við hann. | |
Mér líkar hreint út sagt ekki við hann. | |
Þetta meðal hefur ekki aukaverkanir. | |
Það var ekki bara kalt úti, heldur líka rakt. | |
Sama hversu ríkur maður er, er ekki hægt að kaupa ást. | |
Ég skil hana ekki. | |
Við búum öll undir sama himni, en við höfum ekki öll sama sjóndeildarhring. | |
Ég veit ekki nákvæmlega hvenær ég kem aftur. | |
Þessi hæna hefur ekki verpt neinum eggjum nýlega. | |
Að vera eða ekki vera; það er spurningin. | |
Ég bað ekki um hans hjálp, en ég varð að taka við henni. | |
Margir Evrópubúar þekkja ekki Japan nútímans. | |
Ég þekki hana ekki og ég hugsa að ég kæri mig ekki um að kynnast henni. | |
Ég get ekki unnið núna. | |
Nú get ég ekki unnið. | |
Ekki vekja hann. | |
Ungdómurinn í þessu landi hefur ekki áhuga á stjórnmálum. | |
Ekki er allt falt. | |
Drekktu ekki bjór áður en þú ferð í háttinn. | |
Hann sagði ekki neitt. | |
Ég veit að peningar eru ekki allt. | |
Ég vildi ekki vera í hennar skóm. | |
Hann kemur alls ekki. | |
Það kemur þér ekki við! | Do toho ti nic není! |
Hann sér alls ekki út eins og læknir. | |
Ég veit ekki hvort þér líki hún eða ekki. | |
Ef hún finnst ekki á Tatoeba, þá er hún ekki setning. | |
Það er skömm að ég skuli ekki hafa garð! | |
Satt að segja kann ég ekki við hann. | |
Ég held að það sé ekki hægt að hreinsa þessa blekbletti. | |
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvorrar tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvora ég mun styðja. | |
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvort ég mun styðja. | |
Ekki tala með fullan munninn. | |
Ég hef ekki áhuga. | |
Ég beið í marga klukkutíma en hún kom ekki. | |
Vandamálið er að ég man ekki hvar ég lagði bílnum mínum. | Jde o to, že si nepamatuji kam jsem zaparkoval auto. |
Ég á ekki systur. | Nemám žádné sestry. |
Ekki horfa á sjónvarpið! | |
Tom kann ekki enn að synda. | |
Ekki hata mig! | |
Ég er ekki ennþá búinn að lesa bókina. | |
Ég er ekki ennþá búin að lesa bókina. | Ještě jsem tu knihu nedočetl. |
Ég er ekki enn búinn með bókina. | |
Ég er ekki enn búin með bókina. | |
Það sem drepur þig ekki, gerir þig sterkari. | |
Reiddu þig aldrei á tölfræði sem þú hefur ekki sjálfur falsað. | |
Reiddu þig aldrei á tölfræði sem þú hefur ekki sjálf falsað. | |
Herramaður er maður sem kann að spila á banjó en gerir það ekki. | |
Ég vil ekki skrifa með þessum penna. | |
Ég vil ekki skrifa með þessum kúlupenna. | |
Við fórum ekki langt. | |
Við erum ekki búin undir árásina. | |
Við náum ekki að skilja merkingu orðsins. | |
Ég vinn hérna Ég er ekki gestur. | |
Mayuko tókst ekki að hitta Meg. | |
Það vissi ég ekki. | |
Við megum ekki eyða orkuauðlindum okkar. | |
Það er ekki fyrr en við missum heilsuna að við gerum okkur grein fyrir verðmæti hennar. | |
Hann er ekki lengur drengur. | |
Þú þarft ekki að hringja í mig. | |
Hann gerði ekki annað en að horfa á sjónvarp allan daginn. | |
Ég kemst ekki af án kaffis eftir matinn. | |
Við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir því að hversu miklu marki við stólum á aðra. | |
Við megum ekki gera of mikið úr þessu atviki. | |
Við getum ekki mætt þörfum þínum. | |
Við munum ekki líða nokkurn sem á þátt í hryðjuverkum. | |
Vinátta okkar entist ekki. | |
Við getum ekki breytt dagskránni okkar. | |
Við erum ekki hræsin í svefni. | |
Ég vissi ekki að hundar væru góðir að synda. | Nevěděl jsem, že psi umí dobře plavat. |
Þetta er mér að kenna, ekki þér. | Za to můžu já, ne ty. |
Þessi gítar er svo dýr að ég get ekki keypt hann. | Tahle kytara je tak drahá, že si ji nemůžu koupit. |
Þetta efni heldur ekki lengi. | Tenhle materiál dlouho nevydrží. |
Ekki snerta blómin. | Nesahej na ty květiny. |
Ekki hreyfa við blómunum. | |
Ekki leika með tilfinningar hennar. | Nehraj si s jejími city. |
Leiktu ekki með tilfinningar hennar. | Nehraj si s jejími city. |
Hún vissi ekki hvað hún ætti að gefa börnunum í jólagjöf. | |
Nei, það er ekki spjallrás. | |
Börnum finnst ekki öllum epli góð. | |
Það var ekki hægt að skilja spurningarnar hans. | |
Það var ekki hægt að skilja svarið hennar. | |
Ekki alltaf, en sífellt oftar. | |
Ég er ekki með peninga á mér. | |
Ég er ekki með pening á mér. | |
Þetta herbergi er ekki mjög stórt. | |
Í snjónum var hvíta kanínan ekki sjáanleg. | |
Ég kann ekki að laga tölvuna. | |
Ég á svo mikið af fötum að ég veit ekki í hverju ég á að vera á morgun. | |
Án þess að sjá nokkuð í myrkrinu gátum við ekki hreyft okkur. | |
Ekki ganga einn eftir myrkur. | |
Ekki ganga ein eftir myrkur. | |
Það er ekki gott að lesa í dimmu herbergi. | |
Það var dimmt og ég gat ekki greint hver það var sem kom eftir veginum. | |
Þú getur meitt þig ef þú fylgir ekki öryggisráðstöfunum. | |
Ástin er ofar fé Það seinna getur ekki veitt jafn mikla hamingju og það fyrra. | |
Þessi peysa kostar ekki mikið Hún er mjög ódýr. | |
Þótt ég hefði viljað hætta gat ég það ekki. | |
Ég ber ekki demantshring, en ég er hamingjusöm. | |
Maður sér ekki oft skífusíma lengur. | |
Þú kannt að að vélrita, ekki satt? | |
Finnst þér ekki flestir japanskir nemendur leggi hart að sér? | |
Þetta hús er ekki til sölu. | |
Það er þess vegna sem ég sagði þér að fara ekki einsamall. | |
Það er þess vegna sem ég sagði þér að fara ekki einsömul. | |
Það er þess vegna sem ég sagði þér að fara ekki einn. | |
Það er þess vegna sem ég sagði þér að fara ekki ein. | |
Það er þess vegna sem ég sagði ykkur að fara ekki einir. | |
Það er þess vegna sem ég sagði ykkur að fara ekki einar. | |
Það er þess vegna sem ég sagði ykkur að fara ekki ein. | |
Það var ekki fyrr en að ég las bókina að ég vissi af því. | |
Það var ekki fyrr en ég las bókina að ég vissi um það. | |
Peningarnir vaxa ekki á trjánum. | |
Hann er nógu skynsamur til að gera ekki þannig lagað. | |
Ekki vera of harður við mig. | |
Þú veist að ég get það ekki. | |
Ekki umgangast svona vondan dreng. | |
Það er ástæðan fyrir því að ég var ekki í skólanum í gær. | |
Þú mundir ekki græða neitt á slíkri aðferð. | |
Ég trúi því ekki að slíkir hlutir séu til. | |
Svo fáránlegar hjátrúr þekkjast ekki lengur. | |
Þú ættir ekki að tala svo illa um hann. | |
Þú ættir ekki að vaka svona seint. | |
Ekki vera svona gráðugur eða þú færð á endanum ekki neitt. | |
Þú ættir ekki að vera úti svona seint. | |
Ekki vera svona reiður. | |
Ekki vera svona reið. | |
Ekki hafa svona hátt. | |
Ekki tala svona hratt. | |
Ekki hlaupa svona hratt. | |
Ekki hlaupa svona hart. | |
Ekki ganga svona hratt! Ég held ekki í við þig. | |
Ekki labba svona hratt. | |
Ég hafði ekki beðið lengi þegar vagninn kom. | Nečekal jsem dlouho, než přijel autobus. |
Þú hefðir ekki þurft að fara svona snemma á fætur. | Nemusel jsi vstávat tak brzy. |
Ég er ekki vanur að vakna svona snemma. | |
Ég vildi óska að þú ækir ekki svona hratt Þú ert að gera barnið veikt!. | |
Ég get ekki haldið í við þig ef þú gengur svona hratt. | |
Ekki ganga svona hratt Ég get ekki haldið í við þig. | |
Þú hefðir ekki þurft að koma svo snemma. | |
Við hefðum ekki þurft að borða morgunmat svo snemma. | Nemuseli jsme snídat tak brzy. |
Ekki vekja svona hjá mér vonir. | |
Ekki éta eins og svín. | |
Ekki þennan fýlusvip. | |
Ekki breyta svona oft um skoðun. | |
Allt í einu mundi ég að ég gat ekki borgað fyrir svo margar bækur. | |
Þú ættir ekki að leita til annara um hjálp svo auðveldlega. | |
Ekki hafa áhyggjur af svo kjánalegum hlut. | |
Ekki trufla mig með svona kjánalegum spurningum. | |
Ég meinti það ekki. | |
Ég náði ekki alveg nafni þessa hönnuðar. | |
Þú þarft ekki að tala svona harkalega til mín. | |
Ekki hafa svona miklar áhyggjur af peningum. | |
Ekki taka því bókstaflega Hann er vanur að ýkja. | |
Þetta getur ekki verið rétt. | |
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af slíkum smámunum. | |
Ekki trufla mig með svona smámunum. | |
Þetta eru ekki lyklarnir mínir. | To nejsou moje klíče. |
Ekki þennan hávaða! | |
Mér líka ekki þeir sem segja svo. | |
Þú ættir ekki að segja slíkt á almannafæri. | |
Það er kjánalegt af mér að hugsa ekki fyrir því. | |
Þú mátt ekki fyrir nokkurn mun gera svona lagað. | |
Það er ekki dæmigert af þér að segja svona lagað við hana. | |
Ég get ekki fengið mig til að gera svona lagað. | |
Þér var gefið súkíjakí í kvöldmat, svo gistirðu og fékkst morgunmat Finnst þér þú ekki hafa verið að ónáða?. | |
Súpan er svo heit að ég get ekki drukkið hana. | |
Ekki láta súpuna kólna. | |
Mér finnst ekki gaman að læra spænsk orð. | |
Ég þekki ekki neina blinda menn. | |
Sólin er ekki gul á kvöldin Hún er appelsínugul. | |
Þú mátt ekki borða hér. | |
Heldurðu að þessar ofurhetur séu gæddar hæfileikum sem við búum ekki yfir? | |
Það er ískallt í þessu herbergi, Cindy Ég þoli ekki þennan kulda. | |
Ekki stara á fólk. | |
John reyndi að vekja ekki sofandi barnið. | |
Líf hennar er ekki eins erfitt og líf hans. | |
Þú mátt ekki nota tölvu í prófinu. | |
Stjórnin er spillt, en stjórnarandstæðan er ekki mikið betri. | |
Ég er ekki nemandi. | |
John veit ekki hvað hann á að gera næst. | |
John veit ekki hvað á að gera næst. | |
John er ekki bróðir minn heldur frændi. | |
John er ekki sami maður og hann var fyrir þremur árum. | |
John vissi ekki hvernig hann ætti að útskýra fyrir konunni sinni að hann hefði hætt í vinnunni. | |
John er ekki kominn enn en ég hringi þegar hann kemur. | |
John er ekki eins gamall og Bill Hann er mun yngri. | |
John vill ekki svara spurningunni. | |
John þolir ekki hávaðann. | |
John kann ekki á gítar. | |
John getur ekki spilað gítar. | |
John mundi ekki svíkja þig. | |
Svo heiðarlegur maður sem Jón getur ekki hafa logið. | |
Ekki vera beisk, Steina. | |
John talar ekki góða frönsku. | |
Ég á ekki peninga, en ég á mér drauma. | |
Hún vill alls ekki fá dúkku í jólagjöf. | |
Herra Johnson er ekki fræðimaður heldur skáld. | |
Ég get ekki skilið hví John hafnaði svo góðri vinnu. | |
„Varstu ekki á staðnum?“ spurði herra Jordan. | |
Af hverju ferðu ekki fótgangandi í bókabúðina? | |
Maður á að borða til að lifa en ekki lifa til að borða. | |
Ég hlakka ekki til að fara í vinnuna. | |
Ég hlakka ekki til að fara í skólann. | |
Ég hef ekki efni á þessari bók. | |
Þú hefur ekki efni á nýrri tölvu. | |
Ég horfi ekki mikið á bíómyndir en ég get ekki staðist góða heimildarmynd. | |
Herra Brown er ekki eins gamall og hann lítur út fyrir að vera. | |
Sá sem krefst mikils, fær mikið Sá sem krefst of mikils, fær ekki neitt. | |
Uglur geta ekki séð á daginn. | |
Það voru ekki fleiri en eitt hundrað farþegar um borð í ferjunni. | |
Þeir sem nota gaffla eða matarprjóna halda oft að fólk sem gerir það ekki sé ósiðað. | |
Bill gat ekki fengið Mary til að skilja hvað hann var að segja. | |
Hann er ekki kærastinn minn, þetta er bara vinátta á sérkjörum. | |
Hann er ekki kærastinn minn Bara vinur og bólfélagi. | |
Bill er ekki eins hávaxinn og Bob. | |
Bill framdi ekki glæpinn. | Bill ten zločin nespáchal. |
Hún trúir ekki á Guð. | |
Þú mátt ekki borða neitt í tvo daga. | |
Ég hef ekki heyrt neitt frá henni enn. | |
Hann fær ekki leyfi til að koma hingað aftur. | |
Ég á ekki þessa lykla. | |
Þetta vissi ég ekki. | Tohle jsem nevěděl. |
Ég veit ekki hvað ég á að gera núna. | |
Við gátum ekki farið út sökum rigningarinnar. | |
Ég get það ekki. | Nemohu. |
Hann ákvað að fara ekki á fundinn. | |
Hann hlustaði en heyrði ekki neitt. | |
Ég keypti þessa bók fyrir sjálfan mig, ekki konuna mína. | |
Það mun hafa rignt í viku ef það styttir ekki upp á morgun. | |
Ég er ekki lengur með höfuðverk. | |
Ég hef ekki neitt sérstakt að segja. | |
Af hverju tókstu ekki tilboðinu hans? | |
Viltu ekki annan bjór? | Nedal by sis ještě jedno pivo? |
Peter ætlaði ekki að brjóta vasann. | |
Peter þarf ekki að mæta á fundinn. | |
Peter kom ekki eftir allt saman. | |
Peter er núna ekki við. | |
Ekki vera hrædd við hundinn Hann er ekki hættulegur. | |
Þú mátt ekki leggja hér. | |
Ekki skjóta sendiboðann. | |
Ekki koma of seint í vinnuna! | |
Læknirinn var ekki viss á því hvert vandamálið var. | |
Stundum þegar það er mjög kalt get ég ekki komið bílnum mínum í gang. | |
Ég er ekki alveg viss um það. | |
Þau eru ekki lítil börn. | |
Fortíðin verður einungis þekkt, en henni ekki breytt Framtíðinni verður einungis breytt, en hún ekki þekkt. | |
Æskýlos er ekki bundinn reglum North og Hillard. | |
Fyrst hann vissi ekki hvað hann ætti að segja, þagði hann. | |
Ég veit ekki hvað hvatti mig til að koma hingað. | |
Ég veit ekki hvað fékk mig til að koma hingað. | |
Af einhverri ástæðu komst ég ekki í tölvupóstinn minn. | |
Klósettið sturtar ekki almennilega niður. | |
Ekki gleyma að sturta niður. | |
Ég skil ekki nokkuð í þýsku. | |
Ég man ekki hvernig maður segir „takk“ á þýsku. | |
Ég get ekki munað hvernig maður segir „takk“ á þýsku. | |
Þýska er ekki auðvelt tungumál. | |
Ég get ekki talað þýsku. | |
Vinsamlegast gleymið ekki að loka dyrunum. | Nezapomeň prosím zavřít dveře.¨ |
Vinsamlegast gleymdu ekki að loka dyrunum. | Nezapomeň prosím zavřít dveře.¨ |
Vinsamlegast reykið ekki. | |
Það er ekki hægt að neita þeirri staðreynda að reykingar eru skaðlegar. | |
Það er ekki hægt að neita skaðlegum áhrifum reykinga. | |
Reykingar eru ekki vani heldur fíkn. | |
Ég hafði ekki fyrr lokað hurðinni en einhver tók að banka á hana. | |
Ekki skilja dyrnar eftir opnar. | |
Orð fá því ekki lýst hve frábær þú ert. | Žádná slova nevyjádří, jak jsi úžasná. |
Kannski ætti ég ekki að segja þér þetta, en ég er algerlega dáleiddur af fegurð þinni. | Možná bych ti to neměl říkat, ale jsem opravdu okouzlen tvou krásou. |
Fólk sem er sífellt að apa eftir öðrum gerir það því það getur ekki hugsað fyrir sjálft sig. | |
Mér datt ekki í hug að Georg mundi svindla á mér. | |
Þú mátt ekki opna dyrnar. | |
Dyrnar má ekki skilja eftir opnar. | |
Ekki skella hurðinni. | |
Dyravörðurinn hleypti mér ekki inn í leikhúsið. | |
Mundirðu vinsamlegast ekki skilja dyrnar eftir opnar? | |
Ég er ekki Bandaríkjamaður. | |
Ég er ekki Ameríkani. | |
Þú getur ekki drepið þig með því að halda niðri í þér andanum. | |
Það var ekki hægt að opna dyrnar. | |
Við gátum ekki opnað dyrnar því þær voru læstar innan frá. | |
Ég er ekki fæddur í gær. | |
Ég er ekki fædd í gær. | |
Ég þurfti ekki að læra í gær. | Včera jsem se nemusel učit. |
Ég var ekki upptekinn í gær. | |
Mér kom ekki dúr á auga í nótt. | |
Mér kom ekki dúr á auga í gærnótt. | |
Dyrnar lokast ekki. | |
Dyrnar opnuðust ekki. | |
Dyr eru ekki eins slæmar og þú heldur. | |
Hurðir eru ekki eins slæmar og þú heldur. | |
Ég týndi húslyklinum svo ég kemst ekki inn í húsið. | |
Ég týndi útidyralyklinum svo ég kemst ekki inn í húsið. | |
Ég týndi lyklinum svo ég kemst ekki inn í húsið. | |
Ef hurðin passar ekki í dyrnar, verðum við að hefla hana varlega þar til hún passar. | |
Ef hurðin passar ekki í hurðakarminn, verðum við að hefla hana varlega þar til hún passar. | |
Dyrnar opnast ekki. | |
Herra Taylor vildi óska þess að hann hefði ekki komið í teitina. | |
Þú getur ekki verið of varkár með stafsetningu. | |
Mig skortir heppni svo ég spila ekki í spilakössum og kaupi ekki lottómiða. | |
Ég vissi ekki af því fyrr en tiltölulega nýlega. | |
Hataðu mig ekki! | |
Ég er ekki í skapi til að þýða þessa setningu. | |
Ég er ekki í skapi til að læra. | Necítím se na učení. |
Ég er ekki í skapi til að hjálpa þér. | |
Ég er ekki í skapi til að læra náttúrufræði. | |
Ég er ekki í skapi til að drekka bjór í kvöld. | |
Ég er ekki í skapi til að fara út akkúrat núna. | |
Ég er ekki í skapi til að fara út í kvöld. | |
Ég er ekki í skapi til að borða núna. | |
Ég er ekki í skapi til að fara út. | Nemám chuť jít ven. |
Ég er ekki í skapi til að horfa á sjónvarpið í kvöld. | |
Ég er ekki í skapi til að segja honum sannleikann. | Nemám chuť mu povědět pravdu. |
Ég var ekki virkilega í skapi til að fara út. | |
Engan langar til að lenda í slysi Vandamálið er að fólk langar ekki nógu mikið til að lenda ekki í slysi. | |
Ekki leyfa neinum að koma nærri eldinum. | |
Ekki leyfa neinum að koma nálægt eldinum. | |
Það geta ekki allir verið skáld. | |
Þú bara getur ekki unnið dag hvern frá morgni til kvölds Þú verður að taka þér frí öðru hverju. | |
Kannski man hún ekki eftir afmælinu mínu. | |
Það vildi til að ég var ekki með neinn pening á mér. | |
Væri þér sama þótt þú reyktir ekki? | |
Mér þætti betra að þú reyktir ekki svona mikið. | |
Reykirðu ekki? | |
Þú munt lifa lengur ef þú reykir ekki. | Budete žít déle, když nebudete kouřit. |
Þú lifir lengur ef þú reykir ekki. | Budete žít déle, když nebudete kouřit. |
Hann segist ekki ætla að hætta að reykja. | |
Hann segist ekki munu hætta að reykja. | |
Ég reyki ekki. | Nekouřím. |
Reykingar eru ekki góðar fyrir heilsuna. | |
Hafið í huga að reykingar eru ekki góðar heilsu ykkar. | |
Hafðu í huga að reykingar eru ekki góðar heilsu þinni. | |
Hvað sem þú kannt að segja mun ég ekki skipta um skoðun. | |
Jafnvel þótt ég hafi rangt fyrir mér, hefur þú ekki alveg rétt fyrir þér. | |
Það skiptir ekki máli hvort svarið þitt sé rétt eða rangt. | |
Það skiptir ekki máli hvort þú komir eða ekki. | |
Það skiptir ekki máli. | |
Hvort þér líki það eða ekki skiptir ekki máli. | |
Það skiptir ekki máli hvaðan hann er. | |
Það skiptir engu máli hvort hann samþykkir eða ekki. | |
Það skiptir ekki máli hvort hann kemur eða ekki. | |
Það skiptir ekki máli hvort hann kemur seint eða ekki. | |
Það skiptir engu hvort hún viðurkenni sekt sína eða ekki. | |
Það skiptir ekki máli hvort þú svarir eða ekki. | |
Það skiptir ekki máli hverjar, veldu bara þrjár bækur. | |
Það skiptir mig ekki máli. | |
Það skiptir mig ekki nokkru máli. | |
Þótt sólin mundi rísa í vestri mundi ég ekki skipta um skoðun. | |
Jafnvel þótt sólin mundi rísa í vestri mundi ég ekki skipta um skoðun. | |
Þótt sólin risi í vestri mundi ég ekki breyta skoðun minni. | |
Sama hver hringir, segðu að ég sé ekki við. | |
Ég hlustaði en heyrði ekki neitt. | |
Ég lagði við hlustir en heyrði ekki neitt. | |
Það sem hann sagði var ekki ætlað sem fullyrðing byggð á staðreyndum. | |
Ég hef ekki sofið í marga daga. | |
Ég hef ekki sofið í fleiri daga. | |
Ef það væri ekkert loft mundi fólk ekki einu sinni geta lifað í tíu mínútur. | |
Þetta er ekki mín skoðun, bara mín þýðing. | Tohle není moje stanovisko, je to jen můj překlad! |
Þetta er ekki mín skoðun Þetta er bara það sem ég hef þýtt. | |
Þegar ég kom fyrst til Beijing, elskaði ég að rölta um allstaðar, en Beijing var ekki eins og það sem ég hafði ímyndað mér. | |
Það sem ég hef lært er ekki bara kínverska tungumálið, heldur einnig eitthvað um landið sjálft. | |
Ég er ekki norn. | |
Ég kem ekki í dag. | |
Hún kemur ekki í tíma á morgun. | |
Hann kemur ekki í tíma á morgun. | |
Hún kemur ekki í tímann á morgun. | |
Hann kemur ekki í tímann á morgun. | |
Hún hringir ekki í kvöld. | |
Hann hringir ekki í kvöld. | |
Hún verður ekki ánægð. | |
Hann verður ekki ánægður. | |
Beth hlakkaði til að hitta hann en hann lét ekki sjá sig. | |
Þótt ég sé búin að ákveða að fara í veisluna hlakka ég ekki til þess. | |
Þótt ég sé búinn að ákveða að fara í veisluna hlakka ég ekki til þess. | |
Þótt ég sé búin að ákveða að fara í veisluna hlakka ég ekki til hennar. | |
Þótt ég sé búinn að ákveða að fara í veisluna hlakka ég ekki til hennar. | |
Vinsamlegast gríptu ekki fram í fyrir mér þegar ég er að tala. | |
Ef ég væri ósýnilegur mundi ég ekki þurfa að klæða mig. | |
Vinsamlegast ekki hika við að spurja mig spurninga. | |
Vinsamlegast hikaðu ekki við að spurja mig spurninga. | |
Vinsamlegast hikið ekki við að spurja mig spurninga. | |
Þú ættir ekki að segja honum neitt um kærustuna þína. | |
Þú ættir ekki að segja honum neitt um hana. | |
Ekki kalla mig hálfvita! | |
Ekki kasta neinu út um gluggann. | Nevyhazujte nic z okna. |
Af hverju tökum við ekki leigubíl? | |
Ég vil ekki að þessu leyndarmáli verði uppljóstrað. | |
Ég er ekki mjög tónlistarlega sinnaður. | |
Ég er ekki mjög tónlistarlega sinnuð. | |
Ég get ekki gert mig skiljanlegan á þýsku. | |
Ég get ekki gert mig skiljanlega á þýsku. | |
Hikaðu ekki við að koma með tillögur. | |
Hikaðu ekki við að spurja spurninga. | |
Vinsamlegast passaðu þig á því að sleppa hundinum ekki lausum. | |
Ég skil ekki af hverju hún kom ekki. | |
Ég fæ ekki skilið af hverju hann sagði ekki sannleikann? | Nechápu, proč neřekl pravdu. |
Af hverju kemurðu ekki inn fyrir? | |
Hví reynirðu ekki að haga þér eins og herramaður? | |
Hví ekki að afsaka þig og biðja hann fyrirgefningar? | |
Af hverju ferð þú ekki með mig? | |
Af hverju að biðja mig? Væri ekki betra að gera það sjálf? | |
Af hverju að biðja mig? Væri ekki betra að gera það sjálfur? | |
Hún er ekki góður kokkur. | |
Ég veit ekki hvers konar manneskja hann er. | |
Fyrirgefðu Ég get það ekki. | |
Nei, hafðu ekki áhyggjur af því. | |
Engar áhyggjur ef þú getur það ekki. | |
Ég er hræddur um að ég geti það ekki akkúrat núna. | |
Það ætti ekki að vera neitt vandamál. | Neměl by to být problém. |
Það mun ekki taka nema sekúndu. | |
Það mun ekki taka nema smá stund. | |
Ég veit ekki fyrir víst. | |
Ekki hafa þetta eftir mér. | |
Við þurfum ekki að tala um þetta núna. | |
Ég veit í alvöru ekki mikið um það. | |
Fyrirgefðu, ég er ekki að fylgja þér. | |
Þessir fuglar fljúga ekki vel en þeir eru frábærir hlauparar. | |
Ókei, þetta er ekkert sem við ráðum ekki við. | |
Það eru ekki grá hár sem ógna viskunni. | |
Við lifum, ekki eins og okkur langar til, heldur eins og við getum. | |
Ég trúi því ekki að þú hafir aldrei heyrt um hana. | |
Ég kannast ekki við það. | |
Ég veit ekki hvort þú munir eftir mér. | Nevím, jestli si na mě vzpomínáš. |
Hvernig geturðu verið svona óvirkur? Af hverju svararðu ekki í sömu mynt? | |
Af hverju fylgdirðu ekki ráðum mínum? | |
Þar sem við vissum ekki hvað við hvað við ættum til bragðs að taka, hringdum við á lögregluna. | |
Vitandi ekki hvað hann ætti að gera, bað hann mig um hjálp. | |
Af hverju viltu ekki hlýða rödd skynseminnar? | |
Við búum í samfélagi; ekki bara í hagkerfi. | |
Það virðist vera í lagi á pappír en ég er ekki viss hvort það muni virka. | |
Þú fréttir þetta ekki frá mér. | |
Ekki hafa það eftir mér, en ég er þér sammála. | |
Ég gæti haldið endalaust áfram um það en ég ætla það ekki. | |
Slökkviliðsmennirnir gátu ekki slökkt eldinn í iðnaðarverksmiðjunni. | |
Ekki sofa of djúpt. | Nespi tak tvrdě. |
Ekki sofna of fljótt. | |
Hún kom sjálfri sér í gegnum háskóla með því að spá fyrir fólki sem gervispákona Hún átti ekki einu sinni alvöru tarotspilastokk, en viðskiptavinir hennar þekktu ekki muninn. | |
Kenningin þín er brjáluð, en ekki nógu brjáluð til að vera sönn. | |
Ef þú telur þig skilja skammtafræði, þá skilurðu ekki skammtafræði. | |
Við sáum ekki einn einasta leik. | |
Ekki eyðileggja matarlystina. | |
Þú dirfist ekki að borða mig! | |
Það er undarlegt af Ken að vera ekki sammála okkur. | |
Það er skrítið að Ken sé okkur ekki sammála. | |
Tómasi líkar ekki ostur. | |
Þeir vita ekki hverju þeir eru að missa af. | |
Þær vita ekki hverju þær eru að missa af. | |
Þau vita ekki hverju þau eru að missa af. | |
Þeir vita ekki af hverju þeir eru að missa. | |
Þær vita ekki af hverju þær eru að missa. | |
Þau vita ekki af hverju þau eru að missa. | |
Af hverju lastu ekki tímaritið? | |
Blússöngvarinn og gítarleikarinn Robert Johnson hefði orðið hundrað ára gamall 8 maí 2011 hefði hann ekki dáið 27 ára gamall. | |
Kennarinn vildi vita af hverju við hefðum ekki gert æfingarnar. | |
Ef við mundum fylla textasafnið af ónáttúrulegum setningum eða röngum þýðingum mundi það ekki vera til mikils gagns, eða hvað? | |
Ég veit að ég veit ekki. | |
Ekki fara yfir götuna! | |
Ekki ganga yfir götuna! | |
Ég er ekki viss um þetta. | |
Ég hef ekki haldið neinum leyndarmálum frá þér. | |
Hún man kannski ekki eftir mér en ég man eftir henni. | Ona si mě možná nepamatuje, ale já ji ano. |
Ég er viss um að ég hafi hitt hann einhversstaðar en ég man ekki hver hann er. | |
Hún ráðlagði honum að trúa ekki öllu sem kennarinn segir. | |
Hún ráðlagði honum að fá ekki peninga að láni frá vinum sínum. | |
Hún ráðlagði honum að kaupa ekki notaðan bíl en hann fylgdi ekki ráðum hennar. | |
Hún ráðlagði honum að kaupa ekki notaðan bíl. | Poradila mu, aby si nekupoval ojeté auto. |
Hún ráðlagði honum að gera það ekki. | Poradila mu, aby to nedělal. |
Hún ráðlagði honum ekki að gera það. | Poradila mu, aby to nedělal. |
Hún ráðlagði honum að drekka ekki of mikið. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt, en hann vildi ekki hlusta. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt, en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt. | |
Hún ráðlagði honum að borða ekki á milli mála. | |
Hún ráðlagði honum að fara ekki þangað einsamall. | |
Hún ráðlagði honum að fara ekki. | |
Hún ráðlagði honum að reykja ekki. | |
Hún ráðlagði honum að eyða ekki öllum peningunum sínum á kærustuna sína. | |
Hún ráðlagði honum að nota ekki of mikið salt, en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að nota ekki of mikið salt. | |
Hún ráðlagði honum að minnka reykingarnar en hann taldi sig ekki geta það. | |
Hún ráðlagði honum að drekka meiri mjólk en hann taldi það ekki vera góð ráð. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að reykja en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að fara þangað einn en hann taldi það ekki góð ráð. | |
Hún ráðlagði honum að fara á spítalann en hann fylgdi ekki ráðum hennar. | |
Hún ráðlagði honum að fara til tannlæknis en hann sagðist ekki hafa nægan tíma til þess. | |
Hún ráðlagðihonum að taka sér hvíld en hann fylgdi ekki ráðum hennar. | |
Hún bauð honum á stefnumót en hann sagði nei vegna þess að hann taldi að stelpur ættu ekki að bjóða strákum á stefnumót. | |
Hún spurði hann spurninga sem hann gat ekki svarað. | |
Hún bað hann að kvænast sér vegna þess að hann bað hennar ekki. | |
Hún bað hann um að hætta ekki í vinnunni sinni vegna þess að þau væru fátæk og þyrftu á peningunum að halda. | |
Hún bað hann um að hætta ekki í vinnunni sinni. | |
Hún bað hann um að vera eftir en hann vildi það ekki. | |
Hún bað hann um að fara ekki en hann þurfti að fara í vinnuna. | |
Hún spurði hann af hverju hann væri að gráta en hann vildi ekki svara. | |
Hún spurði mig hvað hefði orðið af honum en ég vissi það ekki. | |
Fyrst líkaði mér það ekki en svo fór mér smám saman að finnast það skemmtilegt. | |
Ég get hugsað um hann sem mjög góðan vin, en ég get ekki hugsað um hann sem elskhuga. | |
Þýðir það að þú komir ekki? | |
Fólk segir það ekki lengur. | |
Þú hlýtur að vera staurblindur ef þú sást það ekki. | |
Þú hlýtur að vera staurblind ef þú sást það ekki. | |
Kennarinn þinn verður ekki ánægður. | |
Ég er ekki enn búinn að ákveða mig. | Ještě jsem se nerozhodl. |
Ég er ekki enn búin að ákveða mig. | Ještě jsem se nerozhodl. |
Ég er ekki ennþá búinn að ákveða mig. | Ještě jsem se nerozhodl. |
Ég er ekki ennþá búin að ákveða mig. | Ještě jsem se nerozhodl. |
Ég er ekki búinn að ákveða mig ennþá. | Ještě jsem se nerozhodl. |
Ég er ekki búin að ákveða mig ennþá. | Ještě jsem se nerozhodl. |
Lífið er ekki nema leiftur, fegurðin endist einn enstakan dag! Hugsaðu um hauskúpur hinna dauðu sem allar eru eins. | |
Ég get ekki þýtt þessa setningu. | |
„Vissirðu að dóttir nágrannans er þegar gift?“ „Þú segir ekki! Hún er bara átján ára!“ | |
Ég þoli ekki svokölluð „30 daga“ tungumálanámskeið. | |
Ekki vanmeta mig. | Nepodceňuj mě. |
Við erum öll húðflúruð í vöggum okkar með trúarbrögðum okkar þjóðflokks; skráningin kann að vera yfirborðskennd, en hún verður ekki máð í burtu. | |
Hljóð kossins er ekki eins hátt og fallbyssunnar, en bergmálið endist þó nokkru lengur. | |
Heiminum verður ekki bjargað með löggjöfum. | |
Við erum öll ófullkomin Við getum ekki búist við fullkominni ríkisstjórn. | |
Ungi maður, leyndarmál velgengi minnar er að á unga aldri uppgötvaði ég að ég væri ekki Guð. | |
Við ferðumst ekki til að ferðast, heldur til að hafa ferðast. | |
Þrátt fyrir allan sinn ríkidóm er hún ekki hamingjusöm. | |
Hún var svo hrædd að hún gat ekki talað. | |
Ég þarf ekki að skemmta mér til að drekka. | |
Við höfum rétt næg trúarbrögð til að fá okkur til að hata, en ekki nægilega mikil svo að við elskum hvort annað. | |
Hún er ekki góð að elda. | |
Hún eldar ekki vel. | |
Hún getur ekki greint rétt frá röngu. | |
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þér finnst skemmtilegt? | |
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þú nýtur að gera? | |
Reyndu að eyða ekki svona miklum tíma í að kvarta yfir hlutum sem þú getur ekki breytt. | |
Ekki skamma hana Hún er of ung til að skilja það. | |
Emet hefur mikinn áhuga á fótbolta en veit einfaldlega ekki hvernig hann er spilaður. | |
Það er erfitt að elska þegar maður veit ekki hvort maður er elskaður jafn mikið og maður elskar. | |
Hún var svo hissa og sorgmædd að hún kom ekki upp orði. | |
Ég hitti Tom áður en ég útskrifaðist úr framhaldsskóla, en ég hitti ekki Mary fyrr en mörgum árum seinna. | |
Hún vill ekki að hann kaupi dýran trúlofunarhring. | |
Ég gat ekki gert mig vel skiljanlegan á ensku. | |
Jane vissi alls ekki hvenær eða hvert hún átti að fara. | |
Þú mátt ekki verða seinn í skólann. | |
Ég skil ekki hvers vegna fólk er hrætt við nýjar hugmyndir Ég er hræddur við þær gömlu. | |
Enska er erfið, er það ekki? | |
Ég trúi því ekki að hann sé svona þunglyndur. | |
Það verður ekki auðvelt að finna einhvern sem er hæfur til að taka við af honum. | |
Það verður ekki auðvelt að finna einhvern sem getur tekið við af honum. | |
Ég gat ekki gert mig vel skiljanlega á ensku. | |
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. | |
Strútar geta ekki flogið. | |
Ég er ekki alveg sáttur með hvernig þessi setning er orðuð. | |
Ekki tala! | |
Láttu ekki hugfallast! | Hlavu vzhůru! |
Ekki vera reið. | |
Ekki vera reiður. | |
Ég næ þessu ekki. | Já to nechápu. |
Ég gefst ekki auðveldlega upp. | |
Ég er ekki syfjuð. | |
Ég er ekki syfjaður. | |
Hún er ekki við. | |
Ertu ekki að grínast? | Děláš si srandu? |
Það er ekki sanngjarnt. | |
Það er ekki réttlátt. | |
Ekki koma aftur. | |
Komdu ekki aftur. | |
Ég man það ekki. | Nevzpomínám si. |
Ég sé ekki vel. | |
Ég elska hana ekki. | Nemiluji ji. |
Ekki bregðast mér. | |
Mér líkar þetta ekki. | |
Ég var ekki við í allan dag. | |
Ég er ekki tilbúin enn. | Ještě nejsem připraven. |
Ég er ekki tilbúinn enn. | Ještě nejsem připraven. |
Ég er ekki ennþá tilbúin. | Ještě nejsem připraven. |
Ég er ekki ennþá tilbúinn. | Ještě nejsem připraven. |
Þú getur ekki farið á mis við það. | |
Hann er ekki kominn ennþá. | |
Hann er ekki ennþá kominn. | |
Ég er ekki kennari. | Nejsem učitel. |
Ég næ ekki að sofa vel. | |
Ég næ ekki að sofa almennilega. | |
Ég er sein, er það ekki? | |
Ég er seinn, er það ekki? | |
Ég er sein, ekki satt? | |
Ég er seinn, ekki satt? | |
Gangið ekki á grasinu. | |
Bíllinn minn fer ekki í gang. | |
Ekki klifra á þessu! | |
Ekki hlusta á hana. | |
Hann mun ekki segja „já“. | On neřekne ano. |
Henni var ekki vel við hann. | |
Þessi fugl getur ekki flogið. | |
Tómasi er ekki vel við mig. | |
Ekki hleypa hundinum inn. | |
Ekki tala svona. | |
Talið ekki svona. | |
Ég er ekki lengur þreytt. | |
Ég er ekki þreytt lengur. | |
Ég er ekki lengur þreyttur. | |
Ég er ekki þreyttur lengur. | |
Ég er ekki vitund þreytt. | Vůbec nejsem unavený. |
Ég er alls ekki þreytt. | Vůbec nejsem unavený. |
Ég er ekki neitt þreytt. | Vůbec nejsem unavený. |
Ég er ekki vitund þreyttur. | Vůbec nejsem unavený. |
Ég er alls ekki þreyttur. | Vůbec nejsem unavený. |
Ég er ekki neitt þreyttur. | Vůbec nejsem unavený. |
Þetta er geisladiskurinn minn, ekki satt? | |
Þú ert ekki japönsk. | |
Þú ert ekki japanskur. | |
Þú ert ekki Japani. | |
Skiptu þér ekki að þessu. | |
Þú tapaðir, ekki satt? | |
Ekki snerta myndavélina mína. | |
Ég get ekki hætt að hnerra. | |
Ég náði ekki brandaranum. | |
Ég er ekki hrifin af eggjum. | |
Ég er ekki hrifinn af eggjum. | |
Ég er ekki með miða. | |
Ég vil ekki meira. | |
Mig langar ekki í meira. | |
Ég vil helst ekki fara. | |
Það mun ekki taka svo langan tíma. | |
Þú ættir ekki að tala hérna. | |
En hún var ekki hrædd. | |
Stórir menn eru ekki endilega sterkir menn. | |
Hann svaraði ekki spurningunni minni. | |
Hér er leyndarmálið Það er mjög einfalt: maður sér ekki vel nema með hjartanu Það mikilvægasta er ósýnilegt augunum. | Tady je to mé tajemství, úplně prostinké: správně vidíme jen srdcem. Co je důležité, je očím neviditelné. |
Ég vil ekki að vinna við þessar aðstæður. | Nechci pracovat za těchto podmínek. |
Ég er ekki svöng lengur. | |
Það sem drepur mig ekki, gerir mig sterkari. | |
Ég sé það ekki. | |
Ég vil ekki horfa á sjónvarpið. | |
Tölvan virkar ekki. | |
Það getur ekki verið! | |
Ég er svo heimskur Ég er að reyna útskýra fyrir þér hluti sem ég skil ekki sjálfur. | |
Það mundi taka mig of mikinn tíma að útskýra fyrir þér hversvegna þetta er ekki að fara að ganga upp. | |
Ég get ekki hlaupið vegna þess að ég er mjög þreyttur | |
Ég er ekki læknir. | Nejsem lékař. |
Afhverju leggstu ekki niður? | |
Ég sá þig vera að vinna og truflaði þig ekki. | |
Tom tók ekki eftir drullunni á skónum sínum. | |
Þú mátt ekki rjúfa friðhelgi annarra. | |
Ég er ekki hetja. | |
Fórn þín var ekki til einskis. | |
Tom gat ekki munað lykilorðið sitt. | |
Það skiptir ekki máli ef það verður mikið af fólki. | |
Tom var ekki eins upptekinn og Mary sagði að hann yrði. | |
Það var ekki þar sem Tom sagði að það yrði. | |
Tom væri ekki hérna ef hann þyrfti þess ekki. | |
Veistu þú ekki? | |
Varaði ég þig ekki við? | |
Er það ekki forvitnilegt? | |
Er það ekki ljúffengt? | |
Getur þú ekki hjálpað okkur? | |
Hversvegna fóru þau ekki? | |
Afhverju má ég ekki fara? | |
Sérðu ekki Tom? | Ty Toma nevidíš? |
Var það ekki hræðilegt? | |
Er það ekki leiðinlegt? | Není to nuda? |
Þekkir þú mig ekki? | |
Getur þú ekki hjálpað mér? | |
Afhverju var ég ekki spurður? | |
Ég var ekki þyrstur. | |
Tom verður ekki ekki upptekinn. | |
Tom var ekki þreyttur | |
Ég hljóp ekki burt. | |
Þau ætla ekki ekki að vera um kyrrt. | |
Tom bað ekki. | |
Þau vissu ekki. | |
Heyrirðu það ekki? | |
Finnurðu það ekki? | |
Þau eru ekki tilbúin. | |
Ég kemst ekki burt. | |
Tom kemst ekki burt. | |
Ekki týnast. | |
Ég er ekki með það. | |
Tom mun ekki vilja það. | |
Ekki gleyma því. | |
Ég ræð ekki við það. | |
Ég neita því ekki. | |
Tom var ekki feitur. | |
Ég gafst ekki upp. | |
Tom gat ekki hjálpað. | |
Tom var ekki sofandi. | |
Tom svaf ekki. | |
Tom drukknaði ekki. | Tom se neutopil. |
Tom var ekki með. | |
Þau töluðu ekki. | |
Þeir töluðu ekki. | |
Þær töluðu ekki. | |
Það er ekki nóg. | To nestačí. |
Tom hló ekki. | |
Tom söng ekki. | |
Tom var ekki viss. | |
Það er ekki þarna. | |
Þetta er ekki þarna. | |
Það er ekki þar. | |
Þetta er ekki þar. | |
Það var ekki satt. | |
Ekki leggja hér. | |
Tom var ekki einn. | |
Tom brosti ekki. | |
Tom var ekki blíður. | |
Tom var ekki góður. | |
Þau eru ekki góð. | |
Þeir eru ekki góðir. | |
Þær eru ekki góðar. | |
Ég hélt að Tom væri ekki upptekinn. | |
Ég get ekki deilt þessum upplýsingum með þér. | |
Ég á ekki mikinn pening. | |
Hann ætlar ekki að mæta í afmælisveisluna, vegna þess að hann er veikur. | |
Segðu henni að ég komi ekki í skólann í dag. | |
Ég veit ekki hvað ég mun gera. | |
Ég mun ekki fara þangað aftur. | Znovu tam už nepůjdu. |
Heyrirðu ekki hvað ég er að segja? | |
Emily er ekki hrædd við köngulær. | |
Mér finnst bragðið af lauk ekki gott. | |
Ég er ekki lengur kennari þinn. | |
Ekki gleyma að opna gluggann í herberginu þínu. | |
Ég er viss um að Tom hati þig ekki. | |
Ég hef ekki efni á því að leigja hús eins og þetta í Tókýó. | |
Það var ekki alltaf svona. | |
Ekki gleyma að stimpla þig út áður en þú ferð úr vinnunni. | |
Gleymdu ekki að loka dyrunum áður en þú ferð. | |
Þú ert forvitinn, er það ekki? | |
Þú ert forvitin, er það ekki? | |
Getum við ekki fengið okkur snakk eða eitthvað? | |
Það er ekki góð hugmynd. | |
Þú ert ekki ég. | |
Þú ert frá Peking, er það ekki? | |
Það var ekki ég sem þýddi þennan texta. | |
Hann er ekki kærastinn minn! | |
Hvort sem þú trúir því eða ekki, þá er það satt. | |
Ekki fara frá okkur. | |
Tom hefur enn ekki hringt í Mary. | |
Við getum ekki farið strax Við þurfum að bíða eftir Tom. | |
Heilbrigðisritarinn sagði konunni að hún mætti ekki koma með hundinn sinn inn, vegna þess að gæludýr máttu ekki vera inni á heilsugæslustöðinni. | |
Ekki gleyma farmiðanum þínum. | |
Ég vil ekki trufla. | |
Af hverju varstu ekki hjá okkur? | Proč jsi nezůstal s námi? |
Við getum ekki sofið út af hávaðanum. | |
Tom er sá eini sem kann ekki að meta sterkan mat. | |
Tom er sá eini sem kann ekki að meta kryddaðan mat. | |
Okkur veitir ekki af hjálp þína. | |
Okkur líkar ekki við rigningu. | |
Mér líkar ekki við að vera í annarra manna fötum. | |
Þau trúðu mér ekki. | Nevěřili mi. |
Ekki gefast upp! | Nevzdávej se! |
Ég hef ekki enn greitt leiguna í þessum mánuði. | |
Ég tala ekki kínversku. | |
Ég kann ekki að keyra. | |
Láttu ekki svona. | |
Þetta er ekki fyndið! | To není k smíchu! |
Ég tala ekki tungumálið þitt. | |
Ekki rífast. | |
Ég hef ekki reykt í mörg ár. | |
Ég er svo þreyttur að ég nenni ekki að læra í kvöld. | |
Ég er svo þreytt að ég nenni ekki að læra í kvöld. | |
Ég nenni því ekki. | |
Ég nenni ekki að gera það í dag. | |
Ég kann ekki að syngja. | Neumím zpívat. |
Tom er ekki að fara á markaðinn. | |
Tom hafði ekki farið á markaðinn. | |
Tom fór ekki á markaðinn. | |
Tom fer ekki á markaðinn. | |
Ég fór ekki á markaðinn. | |
Er ég strákur eða stelpa? Hverjum er ekki sama? | |
Ég veit ekki hvernig þú gast gert okkur þetta. | |
Tom er ekki ungur. | |
Ég er ekki hrifin af útliti hans. | |
Ég lofa þér því að það mun ekki endast lengi. | |
Ég vil ekki fara aftur heim Ég vil djamma. | |
Tom mun vera reiður við Mary þegar hann kemst að því að hún gerði ekki það sem hún átti að gera. | |
Ég er ekki með hulstur fyrir gleraugun mín. | |
Hún þarf alls ekki að vita af hverju ég gerði það. | |
Hann þarf alls ekki að vita af hverju ég gerði það. | |
Þú þarft alls ekki að vita af hverju ég gerði það. | |
Af hverju getur þú ekki verið líkari mér? Ég vil ekki vera eins og þú! | |
Ég vona að þú sért ekki að tala um mig. | Doufám, že nemluvíš o mně. |
Þér líkar ekki við mig lengur! | |
Mér líður eins og þetta muni ekki enda vel. | |
Það er ekki auðvelt að losa sig við slæman ávana. | |
Mér líkar við þann sem er ekki fallegur. | |
Ég er ekki lögfræðingur. | |
Við búum ekki í Boston. | |
Tom er ekki sonur minn. | Tom není můj syn. |
Java og Javascript eru eins og Indland og Indónesía, það er ekki sami hluturinn. | |
Ég trúi ekki þeirri sögu. | |
Maður sér ekki skóginn fyrir trjánum. | |
Þú sérð ekki skóginn fyrir trjánum. | |
Róm var ekki byggð á einum degi. | Řím nebyl postaven za den. |
Maður ætti ekki að kasta steinum úr glerhúsi. | |
Peningar vaxa ekki á trjánum. | Peníze nerostou na stromě. |
Fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. | |
Veðurfréttamaður er manneskja sem veðrið er ekki alltaf sammála. | |
Íran er ekki Írak | |
Sviss er ekki Svíþjóð. | |
Þetta er ekki eitthvað sem ég er stolt af. | |
Ekki lána bækur; enginn skilar þeim Einu bækurnar sem ég á ennþá eru þær sem ég hef fengið lánaðar hjá öðru fólki. | |
Ég er ekki vélmenni. | |
Ég er ekki reið Ég er bara leið. | |
Þetta verk var ekki létt. | |
Ég man ekki eftir að hafa boðið þér. | |
Ef að heimspekingur er ekki með langt, hvítt skegg, treysti ég honum ekki. | |
Þetta var ekki nóg. | |
Þið sjáið ekki betra upplýsingaskilti í dag. | |
Ég nenni ekki að gera strærðfræðiverkefnin. | |
Ég á ekki annarra kosta völ en að borða það sem þau færa mér. | |
Best að þú vitir það ekki. | |
Ég vil ekki deyja! | |
Ég vil ekki deyja. | |
Þú mátt ekki sofna. | |
Ég ætla ekki að selja hrossin. | |
Þú heldur að Tom hafi ekki gert þetta, er það ekki? | |
Vertu ekki að þessu. | |