Að lokum lét hún undan honum og sagði frá leyndarmálinu. | Nakonec se mu podvolila a řekla mu to tajemství. |
Bókin hans fjallar um umferðarslys. | Jeho kniha pojednává o dopravních nehodách. |
Ég sagði þeim að senda mér annan miða. | Řekl jsem jim, aby mi poslali další lístek. |
Þeir trúa á líf eftir dauðann. | Oni věří v život po smrti. |
Ég vil heldur leyfa honum að fá sínu framgengt. | Raději bych ho nechal prosadit se. |
Það var sniðugt hjá honum að taka ekki þátt í því. | Bylo od něj chytré neúčastnit se toho. |
Í þá tíð var ég vanur að fara í göngutúr fyrir morgunmat. | Tehdy jsem byl zvyklý jít před snídaní na procházku. |
Það eirir enn af þessari hjátrú meðal þeirra. | Ještě mezi nimi převládá tahle pověra. |
Húsið hans er steinsnar frá skólanum hans. | Jeho dům je kousek od jeho školy. |
Hreimurinn hans bendir til að hann sé útlendingur. | Jeho přízvuk ukazoval, že je cizinec. |
Ákvörðunin liggur hjá honum. | Rozhodnutí je na něm. |
Hvort sem þú þekkir hann eða ekki þarftu að styðja hans skoðun. | Ať už ho znáš či ne, musíš podpořit jeho názor. |
Honum er ekki treystandi. | Není možné mu věřit. |
Við verðum að bíða eftir honum. | Musíme na něj počkat. |
Röksemdafærslan hans var grundvölluð á staðreyndum. | Jeho argumentace byla založená na faktech. |
Hann fór á bak orða sinna sem reiddi eiginkonuna hans. | Nedodržel své slovo, což jeho ženu rozčílilo. |
Hann sveik loforð sitt sem reiddi eiginkonuna hans. | Nedodržel své slovo, což jeho ženu rozčílilo. |
Af skáldsögunum hans líkar mér þessi best. | Z jeho příběhů se mi tento líbí nejvíc. |
Seinkunin þeirra var af völdum regnsins. | Jejich zpoždění bylo kvůli dešti. |
Það var líklegast það sem hafði áhrif á ákvörðunina þeirra. | To bylo nejspíš tím, co ovlivnilo jejich rozhodnutí. |
Þetta er hans efsta stund. | Je to jeho největší chvíle. |
Þolir þú gjörðir hans? | Strpíš jeho činy? |
Gagnrýni hans var í hávegum höfð. | Jeho kritika byla velice ceněna. |
Þeir drápust. | Zabili se. |
Ég gat ekki gert að því að hlæja að honum. | To bych nemohl udělat, abych se mu smál. |
Herbergið hans er alltaf í röð og reglu. | Jeho pokoj je vždy v nejlepším pořádku. |
Tryggingin fyrir fiðluna hans er tvö hundruð dollarar á ári. | Pojistka na jeho housle je dvěstě dolarů ročně. |
Ég missti sjónar á honum á leiðinni. | Cestou se mi ztratil z dohledu. |
Orðum hans og gjörðum ber ekki saman. | Dělá něco jiného než říká. |
Honum mistókst að vekja Harry. | Nepodařilo se mu Harryho probudit. |
Faðir hans hafði góð áhrif á hann. | Jeho otec na něj měl dobrý vliv. |
Það sem þú segir er allt annað en það sem ég heyrði frá honum. | Co říkáš ty je dost odlišné od toho, co jsem slyšel od něj. |
Hún gjóaði augunum til hans. | Kouknula na něj. |
Mér leiddist ræðan hans. | Jeho řeč mě nudila. |
Við lítum upp til hans vegna þess hve kurteis hann er. | Vzhlížíme k němu za to, jak je uctivý. |
Heilsa hans breyttist smám saman til hins betra eftir að hann fluttist út í sveit. | Jeho zdraví se postupně zlepšovalo poté, co se přestěhoval na venkov. |
Mistök hans virðast hafa haft eitthvað með persónuleika hans að gera. | Jeho chyby se zdají mít něco do činění s jeho osobností. |
Slysið eyðilagði allar hans vonir um árangur. | Ta nehoda zničila všechny jeho naděje na úspěch. |
Honum mistekst oft að standa við loforð sín. | Často se mu nedaří plnit své sliby. |
Ókurteisin í honum gerði mig æfan af reiði. | Jeho nezdvořilost mě dohnala k vzteku. |
Bandaríkin kalla eftir viðskiptabanni á vopn gagnvart þeim sem brutu sáttmálann. | Američané volají po embargu na zbraně vůči těm, kteří porušili smlouvu. |
Ég á fimm syni Tveir þeirra eru verkfræðingar, einn er kennari og hinir eru í námi. | Mám pět synů. Dva z nich jsou inženýři, jeden je učitel a ostatní studují. |
Þeir kváðu hann hafa drepið hana. | Říkali, že ji zabil. |
Tónlistarsmekkur hans er frábær. | Jeho hudební vkus je skvělý. |
Augu hans brostu bak við gleraugun. | Jeho oči se usmívaly za brýlemi. |
Vinsamlegast skilaðu kveðju til hans. | Vyřiďte mu prosím pozdrav. |
Það er ekkert að honum. | Nic mu není. |
Þeir voru á móti þróunarkenningu Darwins. | Byli proti Darwinově evoluční teorii. |
Allir geta orðið vinir, jafnvel þótt tungumál þeirra og siðir eru ólík. | Všichni se mohou stát přáteli, přestože jejich jazyk a zvyky se různí. |
Hún tók um handlegginn á honum. | Chytila ho za paži. |
Heldur þú að við náum heim til hans fyrir hádegi? | Myslíš, že se k němu dostanem před polednem? |
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki. | Všichni mají nějakou přirozenou schopnost, ale otázka ji, zda je umí používat, nebo ne. |
Við sendum honum fréttirnar í símskeyti. | Pošleme mu ty zprávy v telegramu. |
Talandi um herra Ito, hvað varð af syni hans? | Když je řeč o panu Itovi, co se stalo s jeho synem? |
Talandi um herra Ito, hvað varð um son hans? | Když je řeč o panu Itovi, co se stalo s jeho synem? |
Af hreimnum hans að dæma hlýtur hann að vera frá Kjúshú. | Soudě podle jeho přízvuku, musí být z Kjúšú. |
Hundurinn beið dag eftir dag eftir að eigandinn hans snéri aftur. | Pes čekal den za dnem, až se jeho majitel vrátí. |
Það var stór gjá milli skoðanna þeirra tveggja. | Mezi názory těch dvou byla velká propast. |
Gæska hans snerti mig. | Jeho dobrota mě zasáhla. |
Það er sannarlega erfitt að vita sannleikann, og enn erfiðara að segja frá honum. | Je skutečně těžké znát pravdu a ještě těžší ji říct. |
Stjórnmálaferli hans er lokið. | Jeho politická kariéra skončila. |
Húsið hans er auðfundið. | Jeho dům se snadno hledá. |
Þeim þótti spennandi að spila körfubolta á leikvellinum. | Zdálo se jim vzrušující hrát na hřišti košíkovou. |
Hún bölvaði honum fyrir að gleyma loforðinu. | Proklínala ho za to, že zapomněl na svůj slib. |
Hún var hissa á útlitinu á honum. | Byla překvapená jeho vzhledem. |
Hún tók bónorði hans. | Přjala jeho žádost o ruku. |
Sagan hans getur ekki verið sönn. | Jeho příběh nemůže být pravdivý. |
Í þá daga átti ég til að líta á mig sem myndarlegan mann. | Tehdy jsem se považoval za pohledného muže. |
Ég mundi heldur svelta en vinna undir honum. | Raději budu hladovět, než pracovat pod ním. |
Þeim er veitt fjárhagsaðstoð. | Byla jim poskytnuta finanční pomoc. |
Ég hafði búist við honum á fundinn. | Na schůzi s ním počítáme. |
Það var að stórum hluta hans eigin sök. | Byla to z velké části jeho vina. |
Strax og kvartanirnar byrja lýkur þeim aldrei. | Jakmile začnou stížnosti, nikdy neskončí. |
Dauði hans kom okkur öllum í opna skjöldu. | Jeho smrt nás všechny zaskočila. |
Andlit hans sýndi að hann var í fýlu. | Jeho tvář ukázala, že je naštvaný. |
Hann hljóp svo hratt að ég gat ekki náð honum. | Běžel tak rychle, že jsem ho nemohl dohnat. |
Það er sagt að honum muni líklega mistakast. | Říká se, že se mu to nejspíš nepodaří. |
Að foreldrum hans undanskildum var enginn reiðubúinn til að verja hinn ákærða. | Kromě jeho rodičů nebyl nikdo připravený hájit obžalovaného. |
Að foreldrum hans undanskildum mundi enginn verja hinn ákærða. | Kromě jeho rodičů by obžalovaného nikdo nehájil. |
Hann var hræddur þegar apinn hoppaði að honum. | Byl vystrašený, když po něm opice skočila. |
Þrátt fyrir allan hans auð og frægð er hann óhamingjusamur. | Navzdory všemu jeho bohatství a slávě je nešťastný. |
Nokkrir hugaðir farþegar gómuðu vasaþjófinn og komu honum í hendur lögreglunnar. | Pár odvážných cestujících chytlo kapsáře a předalo ho do rukou policie. |
Nafnið hans er ekki á listanum. | Jeho jméno není v seznamu. |
Samkvæmt honum kemur hún ekki. | Podle něj nepřijde. |
Náið honum. | Chyťte ho. |
Sumir Sjanghæbúar halda miklar veislur þegar þeir ganga í hjónaband. | Někteří Šanghajané pořádají mnoho oslav, když vstupují do manželství. |
Þessi strákur er bróðir hans. | |
Tónleikarnir hans voru frábærir. | |
Tónleikarnir hans voru mjög góðir. | |
Hvað finnst þér um tillöguna hans? | |
Hann gaf honum bók. | |
Skrifaðu niður heimilisfangið hans. | |
Sagan hans hljómar sönn. | |
Viðskiptavinum hans fækkaði eftir að nýja verslunarmiðstöðin hóf starfsemi. | |
Húsið hans er gegnt mínu. | |
Nýi bíllinn hans er yndislegur. | |
Hver hefur fangað hjarta hans? | |
Allir í fjölskyldunni hans eru hávaxnir. | |
Komum við heima hjá honum. | |
Bíllinn hans er virkilega svalur. | |
Brandarinn hans var frábær. | |
Ég hló að brandaranum hans. | |
Fyrirlestrarnir hans eru mjög langir. | |
Hann er ekki eins gáfaður og eldri bróðir hans. | |
Hann er ekki eins klár og eldri bróðir hans. | |
Hann er ríkur en eldri bróðir hans er fátækur. | |
Eldri systir hans er eldri en elsti bróðir minn. | |
Vinsamlegast segðu honum að bíða. | Prosím, řekněte mu, aby počkal. |
Þéttið varnirnar! Þeir eru að koma! | |
Þeir sem verða valnir munu þurfa að að ganga í gegnum ítarleg læknisfræðileg og sálfræðileg próf. | |
Ég hef ekki séð mikið af honum upp á síðkastið. | |
Miðar eru bara gildir í tvo daga, þar með talið daginn sem þeir eru keyptir. | |
Hjólið hans er blátt. | Jeho kolo je modré. |
Gamli kötturinn hans lifir enn. | |
Mér sýnist þeir vera reglulega skemmtilegir. | |
Þrátt fyrir mikilvægi svefns er tilgangur hans ráðgáta. | |
Það var lokað fyrir vatnið hjá honum af því að hann borgaði ekki reikninginn. | |
Stærðfræðingar eru skáld, nema hvað þeir þurfa að sanna það sem hugarflug þeirra skapar. | |
Ef tveir menn hafa ætíð sömu skoðun, er annar þeirra óþarfur. | |
Kærastan hans er japönsk. | |
Ég sakna hans. | |
Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum: Þeir sem skilja tvíundakerfið og þeir sem skilja það ekki. | |
Stærðfræðingar eru eins og Frakkar: Hvað sem þú segir þeim, þýða þeir það í sitt eigið tungumál og breyta því í eitthvað allt annað. | |
Ritgerðin hans var einungis yfirborðskennd greining á vandamálinu svo það kom honum verulega á óvart þegar hann fékk hæstu einkunnina í bekknum. | |
Þetta er nýjasta bók herra Millers, og við vonum að hún verði ekki hans síðasta. | |
Svikahrappar nýta sér trúgirni óreyndra fjárfesta og svindla út úr þeim peninga. | |
Ég mun ekki síga niður á hans plan. | |
Því miður trúa margir því sem þeim er sagt í tölvupósti sem þeim þætti ótrúlegt að heyra í eigin persónu. | |
Þú hefðir ekki þurft að fylgja honum til dyra. | Nemusel jsi ho vyprovodit ke dveřím. |
Ertu með eða á móti hugmyndinni hans. | Jsi pro jeho nápad nebo proti němu? |
Þú verður að taka aldur hans inn í myndina. | Musíš vzít v potaz jeho věk. |
Þú verður að taka tillit til aldurs hans. | Musíš vzít v potaz jeho věk. |
Það eina sem þú þarft að gera er að bíða eftir svari frá honum. | |
Þú hefðir átt að segja honum sannleikann. | Měl jsi mu říct pravdu. |
Þú getur reitt þig á hans hjálp. | |
Allir hlógu að honum. | |
Ég hef ekki heyrt frá honum síðan. | |
Öllum leiddist langa ræðan hans. | |
Hefur þú hugsað þér að hjálpa þeim? | |
Þú nærð honum fljótt aftur ef þú hleypur. | |
Þrátt fyrir að honum gekk vel á prófinu er munnlega kínverskan hans ekki endilega jafn góð og þín. | |
Þú hefðir átt að segja honum frá því meðan hann var hérna. | |
Brúðkaupið þeirra er á morgun. | Jejich svatba je zítra. |
Þú ert að taka stóra áhættu með því að treysta honum. | |
Móðir hans átti þrjá syni, hverra hann var ekki yngstur. | |
Eitrið breiddist út um allan líkamann hans. | |
Þú ættir að leggja áherslu á þá staðreynd. | |
Þú verður að skila bókinni til hans. | Knihu musíš vrátit jemu. |
Þú verður að skila honum bókinni. | |
Þeir geta framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Þetta er ekki heftið þitt Það er hans. | |
Ég get ekki fundið neinn galla á kenningunni hans. | |
Ég mundi ekki vilja vera í hans stöðu, þrátt fyrir allan hans auð. | |
Af svip hans að dæma er hann ekki að segja sannleikann. | |
Trúðu þeim sem leitar sannleikans Varaðu þig á þeim sem hefur fundið hann. | |
Ég hef fengið nóg af öllum lygunum þeirra. | |
Hann var mér reiður vegna þess að ég sagði honum upp. | |
Hann á jafn margar bækur og pabbi hans. | |
Þeir eru allir sömu stærðar. | |
Á sjötta áratugnum var sagt um Finni að þeir hefðu einar óhollustu matarvenjur í heiminum. | |
Ég á bara helminginn af þeim fjölda bóka sem hann á. | |
Spænska er móðurmál hans. | |
Þeir fönguðu refinn. | |
Upp hafði komist um kossinn þeirra af Charlotte. | |
Það er kjánalegt af þér að trúa honum. | |
Ákvörðun hans um að hætta í gömlu vinnunni og hefja eigin rekstur borgaði sig svo sannarlega. | |
Hún hjálpaði þeim með farangurinn. | |
Við getum öll grætt á reynslunni hans. | |
Okkur þótti það rangt að þú skyldir refsa honum. | |
Við hjálpuðum þeim einnig. | |
Flýttu þér eða þú munt ekki ná honum. | |
Flýtið ykkur eða þið munuð ekki ná honum. | |
Sama hversu upptekinn hann var meðan hann bjó í útlöndum, misfórst honum það aldrei að skrifa heim til foreldra sinna að minnsta kosti einu sinni í viku. | |
Af útliti hans að dæma er hann veikur. | |
Hann gaf hverjum þeirra blýant. | |
Hann gaf hverri þeirra blýant. | |
Hann gaf hverju þeirra blýant. | |
Farsælustu vísindamennirnir eru þeir sem spurja réttu spurninganna. | |
Í þá daga gat enginn getið upp á því hvers kyns stað í sögunni, Martin Luther King ætti eftir að fá. | |
Það er skýr munur á milli þeirra tveggja. | |
Þeir hlupu inn í garðinn til að sleppa undan blóðþyrstum hundunum. | |
Ég þarf að velja á milli þeirra tveggja. | |
Þessi vandamál eru þeim mikilvæg. | |
Heimurinn tilheyrir þeim sem fara snemma á fætur. | |
Ég vissi ekki hvernig ég ætti að svara spurningunni hans. | |
Hvert þeirra tók á móti einni gjöf. | |
Þeir eru glaðir sem gleyma öllu. | |
Þeir sem búa í glerhýsum ættu ekki að kasta steinum. | |
Þeir eiga bækurnar. | |
Hún gaf honum úr. | |
Brauð og smjör er þeirra vanalegi morgunmatur. | |
Það mun enginn trúa frásögn hans. | |
Það mun enginn trúa sögunni hans. | |
Augu hans ljómuðu af gleði. | |
Ég bað ekki um hans hjálp, en ég varð að taka við henni. | |
Ég hjálpaði honum við að fara yfir götuna. | |
Í þá daga var ég vanur að fara á fætur um sexleitið á hverjum morgni. | |
Í þá daga var ég vanur að fara á fætur klukkan sex á hverjum morgni. | |
Húsið þeirra er mjög nútímalegt. | |
Skoðanir okkar fara saman við þeirra skoðanir hvað meginatriðin varðar. | |
Innbrotsþjófur braust inn í húsið hans. | |
Nýja starfið hans gaf honum góð laun. | |
Þeir unnu liðið okkar með þremur mörkum. | |
Við gerðum grín að honum út af þessu. | |
Við höfðum alla yfirburði yfir þá. | |
Hagsmunir okkar stangast á við þeirra. | Naše zájmy jsou v rozporu s jejich zájmy. |
Tilraun okkar hefur leitt í ljós að skýrslan hans var röng. | |
Tilraun okkar hefur leitt í ljós að skýrslan hans var ónákvæm. | |
Tilraun okkar hefur leitt í ljós að skýrslan hans var óáreiðanleg. | |
Ég held að líf hans sé í hættu. | Myslím, že jeho život je v nebezpečí. |
Ég átti í smá erfiðleikum með að finna húsið hans. | |
Ég vona að enginn af þeim hafi lent í umferðarslysinu. | |
Ég vona að ekkert þeirra hafi lent í umferðarslysinu. | |
Nýja vinnan hans gaf honum fínar tekjur. | |
Þetta er jólagjöfin frá honum. | |
Vertu svo vænn að leyfa honum að tala. | |
Vertu svo væn að leyfa honum að tala. | |
Veriði svo vænir að leyfa honum að tala. | |
Veriði svo vænar að leyfa honum að tala. | |
Veriði svo væn að leyfa honum að tala. | |
Það er skylda okkar að hjálpa þeim. | |
Sally gaf honum jólagjöf. | Sally mu dala vánoční dárek. |
Það var ekki hægt að skilja spurningarnar hans. | |
Þessi piltur er bróðir hans. | |
Ég hitti hvorki hann né bróður hans. | |
Ég hlæ að einfeldungshætti hans. | |
Við erum allir sannfærðir um sakleysi hans. | |
Við erum allar sannfærðar um sakleysi hans. | |
Við erum öll sannfærð um sakleysi hans. | |
Það var ómögulegt að skilja spurninguna hans. | |
Líf flestra ákvarðast af umhverfi þeirra. | |
Flestir dæma fólk einungis af afrekum þeirra eða heppni. | |
Það eimir enn eftir af þessari hjátrú meðal þeirra. | |
Það er dæmigert af honum að segja svona lagað. | |
Það var barnalegt af honum að haga sér þannig. | |
Flugið hans til Hong Kong fer klukkan 14:00. | |
Bókin hans kemur út í næsta mánuði. | |
Vélin hans fer til Hong Kong klukkan 2:00 eh. | |
Vélin hans fer til Hong Kong klukkan tvö eftir hádegi. | |
Vélin hans fer til Hong Kong klukkan 14:00. | |
Allan morguninn leitaði ég hans. | |
Ég hef leitað hans allan morguninn. | |
Ég leitaði hans allan morguninn. | |
Mér líka ekki þeir sem segja svo. | |
Það er kaldrifjað af honum að segja það. | |
Það er fyrir neðan hans virðingu að segja slíkt. | |
Hneykslismálið hefur alvarlega skaðað hreinu ímyndina hans. | |
Ég er enn ástfangin af honum. | |
Líf hennar er ekki eins erfitt og líf hans. | |
John er frá Flórída og konan hans frá Kaliforníu. | |
John talaði svo hátt að ég heyrði í honum á efri æðinni. | |
John lék á gítar og vinur hans söng. | |
Áhrif hans í nefndinni urðu minni og minni. | |
Áhrif hans í nefndinni minnkuðu og minnkuðu. | |
John er prófessor í frönskum bókmenntum við Oxford og konan hans er frönsk. | |
Móðir Jóns lítur svo ung út að fólk heldur oft að hún sé eldri systir hans. | |
Heppnir eru þeir sem öllu gleyma. | |
Heppnir eru þeir sem gleyma öllu. | |
Foreldrar Johns virtust fegin því að heyra að flugvélin hans var á réttum tíma. | |
Hr Jordan settist við hliðina á honum. | |
Herra Brown var veikur á þeim tíma. | |
Þeir sem nota gaffla eða matarprjóna halda oft að fólk sem gerir það ekki sé ósiðað. | |
Nýjustu tónverk hans eru bara tilbrigði við hans fyrri verk. | |
Títuprjónninn stakkst inn í fingurinn hans og það tók að blæða. | |
Bill hafði alltaf verið hljóðlátur, heimakær maður en eftir fáeina mánuði í starfinu breyttist persónuleiki hans. | |
Ég vona að hvorugt þeirra hafi lent í umferðarslysinu. | |
Ég vona að hvorug þeirra hafi lent í umferðarslysinu. | |
Ég vona að hvorugur þeirra hafi lent í umferðarslysinu. | |
Sumir kennarar skræla kartöflur meðan þeir kenna. | |
Þetta hús tilheyrir honum. | |
Af hverju tókstu ekki tilboðinu hans? | |
Af hverju hafnaðirðu tilboðinu hans? | |
Ég efast um árangur hans. | |
Hún svaraði honum aftur. | |
Þeim tókst að fanga tígrisdýrið lifandi. | |
Sagan hans reyndist sönn. | |
Þetta er húsið hans. | |
Húsið hans er mjög langt frá stöðinni. | |
Á tímanum eru engin mörk til að merkja framgang hans; það aldrei þrumuveður eða lúðraþytur til að tilkynna upphaf nýs mánaðar eða árs Jafnvel við upphaf nýrrar aldar eru það einungis við dauðlegir sem hringjum bjöllum og skjótum skammbyssum. | |
Ég heyri frá honum öðru hverju. | |
Vinsamlegast greiðið honum leið. | |
Vinsamlegast greiddu honum leið. | |
Vinsamlegast víkið fyrir honum. | |
John lék á gítar og vinir hans sungu. | |
Mun sá dagur rísa er við sjáum þeim steypt af stóli? | |
Mun sá dagur koma þegar við sjáum þeim steypt af stóli? | |
Hversu langt er liðið síðan þú heyrðir frá honum? | |
Það var vegna þess að hún hafði trú á getu hans. | |
Ársdvöl þeirra í Þýskalandi bar ríkan ávöxt. | |
Ég fór í heimsókn til hans í gær. | |
Ég hjálpaði honum í gær. | |
Dyrnar eru opnar Ég skal fara og loka þeim. | |
Einn af öðrum stóðu þeir upp og gengu út. | |
Loksins var geimsteinninn í hans höndum. | |
Eftir stutta eftirför náði lögreglan honum. | |
Enginn hljóp fram úr honum. | |
Ég er ekki í skapi til að segja honum sannleikann. | Nemám chuť mu povědět pravdu. |
Honum var augsýnilega brugðið þegar hann rakst á mig. | |
Ekkert veður var nógu vont til að halda honum innandyra. | |
Bankinn lánaði honum 500 dollara. | |
Honum finnst gaman að taka ljósmyndir. | |
Það var auðvelt að finna skrifstofuna hans. | |
Að finna skrifstofuna hans var auðvelt. | |
Kærastinn hans er hálfviti. | |
Heimurinn tilheyrir þeim ofbeldisfullu. | |
Heimurinn tilheyrir þeim huguðu. | |
Þú ættir ekki að segja honum neitt um kærustuna þína. | |
Þú ættir ekki að segja honum neitt um hana. | |
Hundurinn fylgdi honum hvert sem hann fór. | |
Honum var fagnað hvar sem hann kom. | |
Ég hef séð lítið af honum undanfarið. | |
Sumir þyngjast þegar þeir hætta að reykja. | |
Hvernig kynntist þú honum? | |
Hvaðan eru þeir? | |
Þessir fuglar fljúga ekki vel en þeir eru frábærir hlauparar. | |
Andlit hans var fölt og föt hans fábrotin. | |
Þrátt fyrir vernd stjórnarinnar varð hann fórnarlamb tilræðis sem banaði honum. | |
Jafnvel eitraðir snákar munu aðeins gera árás ef þeim þykir sér ógnað. | |
Það er ekkert frelsi fyrir þá fávísu. | |
Ég get hjálpað honum ef hann þarf á því að halda. | |
Karlmenn eru eins og birnir: því ljótari sem þeir eru, því myndarlegri. | |
Sjáðu hvernig þeir hlaupa! | Hele jak běží! |
Þeir geta veitt. | |
Þeir kunna að veiða. | |
Þeir sjóða niður fisk í dósir. | |
Þeir sjóða fisk niður í dósir. | |
Veiran gaf honum háan hita. | |
Þeir vita ekki hverju þeir eru að missa af. | |
Þeir vita ekki af hverju þeir eru að missa. | |
Hann var að hvíla sig undir tré þegar epli féll á höfuðið á honum. | |
Þegar síminn hringdi, hljóp hann að svara honum. | |
Skilningur hans á rökfræði er skelfileg. | |
Þessi börn hafa engan til að sinna þeim. | |
Þessar myndir voru málaðar af honum. | |
Hún fylgdi honum til Japan. | |
Hún seldi honum bílinn sinn. | |
Hún sagði honum hve gömul hún var. | |
Hún sagði honum hversu gömul hún er. | |
Hún sagði honum aldur sinn. | |
Hún ráðlagði honum hvað hann ætti að gera. | |
Hún ráðlagði honum gegn því. | |
Hún ráðlagði honum að trúa ekki öllu sem kennarinn segir. | |
Hún ráðlagði honum að fá ekki peninga að láni frá vinum sínum. | |
Hún ráðlagði honum að kaupa ekki notaðan bíl en hann fylgdi ekki ráðum hennar. | |
Hún ráðlagði honum að kaupa ekki notaðan bíl. | Poradila mu, aby si nekupoval ojeté auto. |
Hún ráðlagði honum að gera það ekki. | Poradila mu, aby to nedělal. |
Hún ráðlagði honum ekki að gera það. | Poradila mu, aby to nedělal. |
Hún ráðlagði honum að drekka ekki of mikið. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt, en hann vildi ekki hlusta. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt, en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt. | |
Hún ráðlagði honum að borða ekki á milli mála. | |
Hún ráðlagði honum að fara ekki þangað einsamall. | |
Hún ráðlagði honum að fara ekki. | |
Hún ráðlagði honum að reykja ekki. | |
Hún ráðlagði honum að eyða ekki öllum peningunum sínum á kærustuna sína. | |
Hún ráðlagði honum að nota ekki of mikið salt, en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að nota ekki of mikið salt. | |
Hún sagði honum frá dagsetningu næsta fundar. | |
Hún gaf honum ráð um hvernig halda ætti sér í heilsu. | |
Hún ráðlagði honum hvaða bækur hann ætti að lesa. | |
Hún leiðbeindi honum um hvaða bækur hann ætti að lesa. | |
Hún ráðlagði honum hvaða bækur hann ætti að kaupa. | |
Hún ráðlagði honum að spara. | |
Hún ráðlagði honum að halda sér fyrir í rúminu í tvo daga í viðbót. | |
Hún ráðlagði honum að hann ætti að halda sig heima. | |
Hún ráðlagði honum að hann ætti að vera eftir heima. | |
Hún ráðlagði honum að vera varkárari. | |
Hún ráðlagði honum að vera á réttum tíma. | |
Hún ráðlagði honum að verða kennari. | |
Hún ráðlagði honum að taka fyrstu lestina um morguninn. | |
Hún ráðlagði honum að koma aftur undir eins. | |
Hún ráðlagði honum að koma fyrir klukkan 2:30. | |
Hún ráðlagði honum að koma fyrir hálf-þrjú. | |
Hún ráðlagði honum að minnka reykingarnar en hann taldi sig ekki geta það. | |
Hún ráðlagði honum að minnka reykingarnar. | |
Hún ráðlagði honum að stunda meiri líkamsrækt. | |
Hún ráðlagði honum að drekka meiri mjólk en hann taldi það ekki vera góð ráð. | |
Hún ráðlagði honum að drekka meiri mjólk. | |
Hún ráðlagði honum að stunda líkamsrækt. | |
Hún ráðlagði honum að festa sætisólarnar. | |
Hún ráðlagði honum að festa bílbeltið. | |
Hún ráðlagði honum að æfa sig á hverjum degi. | |
Hún ráðlagði honum að æfa sig meira. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að drekka. | Doporučila mu, aby přestal pít. |
Hún ráðlagði honum að hætta að reykja en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að reykja. | |
Hún ráðlagði honum að fara til útlanda meðan hann væri enn ungur. | |
Hún ráðlagði honum að fara utan meðan hann væri enn ungur. | |
Hún ráðlagði honum að fara hjólandi. | |
Hún ráðlagði honum að fara heim snemma. | |
Hún ráðlagði honum að fara snemma heim. | |
Hún ráðlagði honum að fara á strangan matarkúr. | |
Hún ráðlagði honum að fara þangað einn en hann taldi það ekki góð ráð. | |
Hún ráðlagði honum að fara þangað einn. | |
Hún ráðlagði honum að fara þangað. | |
Hún ráðlagði honum að fara á spítalann en hann fylgdi ekki ráðum hennar. | |
Hún ráðlagði honum að fara á sjúkrahúsið. | Doporučila mu jít do nemocnice. |
Hún ráðlagði honum að fara á lögreglustöðina en hann var hræddur við að fara. | |
Hún ráðlagði honum að fara á lögreglustöðina. | |
Hún ráðlagði honum að fara til lögreglunnar? | |
Hún ráðlagði honum að standa við loforðin. | |
Hún ráðlagði honum af fara fyrr af stað. | Poradila mu, aby odjel dříve. |
Hún ráðlagði honum af fara fyrr. | Poradila mu, aby odjel dříve. |
Hún ráðlagði honum að hlusta á lækninn sinn. | |
Hún ráðlagði honum að léttast. | |
Hún ráðlagði honum að lesa fleiri bækur. | |
Hún ráðlagði honum að lesa þessar bækur. | |
Hún ráðlagði honum að fara til lögfræðings og því gerði hann það. | |
Hún ráðlagði honum að fara til lögfræðings. | |
Hún ráðlagði honum að fara til tannlæknis en hann sagðist ekki hafa nægan tíma til þess. | |
Hún ráðlagði honum að fara til tannlæknis. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að taka þessi lyf en honum fanst hann þurfa þess. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að taka þessi lyf. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að vinna svona mikið. | |
Hún ráðlagði honum að leggja harðar að sér við námið. | |
Hún ráðlagði honum að fara í langt frí svo hann hætti umsvifalaust í vinnunni og fór í heimsreisu. | |
Hún ráðlagði honum að fara í langt frí. | |
Hún ráðlagði honum að taka sér hvíld. | |
Hún ráðlagði honum að fara betur með sjálfan sig. | |
Hún ráðlagði honum að taka lyfin. | |
Hún ráðlagði honum að taka peningana. | |
Hún ráðlagði honum að þiggja peningana. | |
Hún ráðlagði honum að tala um líf sitt í Ameríku. | |
Hún ráðlagði honum að segja kærustunni sinni að hann elskaði hana. | |
Hún ráðlagði honum að fara til Boston því hún taldi það vera fallegustu borg í heimi. | |
Hún ráðlagði honum að fara á þetta safn. | |
Hún ráðlagði honum að ganga frekar en að taka strætisvagn. | |
Hún ráðlagði honum að leggja harðar að sér. | |
Hún ráðlagði honum að leggja harðar að sér við vinnuna. | |
Hún ráðlagði honum hvar hann ætti að gista. | |
Hún ráðleggur honum hvernig hann eigi að halda sér í heilsu. | |
Hún ráðleggur honum um tæknileg mál. | |
Hún var honum sammála um hvað ætti að gera við gamla bílinn. | |
Hún var honum sammála að ég ætti að fara á fundinn. | |
Hún var honum sammála. | |
Hún gekk til hans með bros á vör. | |
Hún reifst við hann um menntun barnanna þeirra. | |
Hún bauð honum á stefnumót en hann sagði nei vegna þess að hann taldi að stelpur ættu ekki að bjóða strákum á stefnumót. | |
Hún bauð honum á stefnumót. | |
Hún spurði mig hvað hefði orðið af honum en ég vissi það ekki. | |
Hún spurði mig hvað hefði orðið af honum. | |
Því meira sem hlutirnir breytast, því meira haldast þeir óbreyttir. | |
Þess vegna mæli með honum í stöðuna. | |
Hvað dettur þeim næst í hug? | |
Það fer ekkert lengra, en konan hans Kadsuos er ófrísk. | |
Fyrirgefið mér mína vitleysu líkt og ég fyrirgef þeim sína vitleysu sem telja sig mæla af viti. | |
En ekkert er svo erfitt fyrir þá sem gnægð hafa fjár eins og að gera sér í hugarlund hvernig aðrir geti liðið skort. | |
Þú ættir að eyða þeim litla tíma sem þú átt eftir með vinum þínum. | |
Sem prakkarastrik slepptu nokkrir nemendur þremur geitum lausum í skólanum þeirra eftir að hafa málað tölurnar 1, 2 og 4 á hliðar geitanna Kennararnir eyddu stærstum hluta dagsins í að leita að geit númer 3. | |
Bindið hans losnaði. | |
Það verður ekki auðvelt að finna einhvern sem er hæfur til að taka við af honum. | |
Í heiminum mínum eru allir smáhestar og þeir éta allir regnboga og kúka fiðrildum. | V mém světě je každý poník a nejí nic jiného než duhy a kadí motýly. |
Það verður ekki auðvelt að finna einhvern sem getur tekið við af honum. | |
Ég hjálpaði þeim í gær. | |
Við hjálpuðum honum fjárhagslega. | |
Náðu honum! | |
Slökktu á honum. | |
Gefðu honum það. | |
Þeir rifust. | |
Honum finnst gaman að hlaupa. | |
Þessi bíll tilheyrir honum. | |
Þetta er bíllinn hans. | |
Þeir eru leikarar. | |
Þeir gengu í hjónaband. | |
Ég á honum líf mitt að launa. | |
Hún gaf honum það. | |
Þeir gáfu mér það. | |
Þeir gengu um. | |
Hefur honum mistekist aftur? | |
Skórnir hans eru brúnir. | |
Ræðan hans hreyfði við okkur. | |
Það er erfitt að gera honum til geðs. | |
Honum finnst gaman að fara í göngutúra. | |
Ég er honum enginn jafnoki. | |
Gjörið þeim gott, sem hata yður. | Buďte dobří k těm, kdo vás nenávidí. |
Annar þeirra talar ensku, hinn talar japönsku. | |
Hún var skotin í honum. | |
Hvar voru þeir? | |
Þeir eru Kanadískir. | |
Þeir sögðu mér það. | |
Þeir þekktu allir Tom. | |
Þeir töluðu ekki. | |
Þeir gerðu ekkert. | |
Þeir stríddu mér. | |
Þeir lögðu mig í einelti. | |
Þeir eru ekki góðir. | |
Eru þeir bræður? | |
Það er augljóst af hverju honum er illt í maganum. | |
Tom er hjúkrunarfræðingur og besti vinur hans er sjúkraliði. | |
Hún kom til Japans í þeim tilgangi að læra japönsku. | |
Viltu vinna með honum? | |
Ég vil koma honum á óvart. | Chci ho překvapit. |
Ég kom honum á óvart. | |
Ég er ekki hrifin af útliti hans. | |
Sex þeirra snúa aftur. | |
Sex þeirra eru að brenna. | |
Hún ráðlagði honum um það mál. | |
Sumir valda hamingju hvert sem þeir fara; aðrir þegar þeir fara. | |
Ég veitti honum félagsskap á meðan eiginkonan hans var í aðgerð. | |
Ef að heimspekingur er ekki með langt, hvítt skegg, treysti ég honum ekki. | |
Komið honum í bílinn! | |
Þeim líkar enska. | Líbí se jim angličtina. |
Áhugamálin hans ræna hann miklum tíma. | |
Slæm framkoma hans vakti mikla furðu foreldra hans. | |