Við sjáum mikið af bílum á götunni. | Na ulici vidíme mnoho aut. |
Síst af öllum færi hann að tala illa um aðra. | Ze všeho nejméně by mluvil špatně o druhých. |
Ég er að hringja af því að ég hef týnt kreditkortinu mínu. | Volám, protože jsem ztratil kreditní kartu. |
Af hverju komst þú ekki í teitina í gær? | Proč jsi včera nepřišel na besídku? |
Dag einn lagði hann af stað í langa göngu um bæinn. | Jednoho dne se vydal na dlouhý pochod městem. |
Norski erindrekinn hafði milligöngu um leynilegu samningaviðræðurnar sem leiddu af sér hið sögulega skjal. | Norský vyslanec zprostředkoval tajné vyjednávání, které vedlo k historickému dokumentu. |
Þú sérð að hann er sveitamaður af því hvernig hann talar og lætur. | Vidíš, že je to vesničan, podle toho, jak mluví a chová se. |
Ef þú leggur snemma af stað nærð þú í tíma til að taka lestina. | Pokud vyjdeš brzy, přijdeš včas, abys stihl vlak. |
Hún tók af sér gleraugun og setti í sig linsurnar. | Sundala si brýle a nasadila čočky. |
Sjúklingarnir í þessari rannsókn samanstóðu af þrjátíu körlum og tuttugu og fimm konum. | Pacienti v tomto výzkumu sestávali z třiceti pěti mužů a dvaceti pěti žen. |
Það er satt af enskunámi að „æfingin skapar meistarann“. | U studia angličtiny platí, že „cvičení dělá mistra“. |
Það eirir enn af þessari hjátrú meðal þeirra. | Ještě mezi nimi převládá tahle pověra. |
Nefndin samanstendur af vísindamönnum og verkfræðingum. | Komise se skládá z vědců a inženýrů. |
Ég er með mikið af blómum Sum eru rauð og sum eru gul. | Mám hodně květin. Některé jsou červené, některé žluté. |
Hafðu ekki áhyggjur af því. | Neměj z toho obavy. |
Af skáldsögunum hans líkar mér þessi best. | Z jeho příběhů se mi tento líbí nejvíc. |
Seinkunin þeirra var af völdum regnsins. | Jejich zpoždění bylo kvůli dešti. |
Hún tekur alltaf af borðinu eftir matinn. | Po jídle vždy uklidí nádobí. |
Henni varð ekki meint af umferðaslysinu. | Při nehodě neutrpěla zranění. |
Það er enginn að bíða á strætóstoppustöðinni Við kunnum að hafa misst af strætisvagninum. | Na zastávce nikdo nečeká. Možná nám ujel autobus. |
Af hverju kemurðu ekki með okkur? | Proč nepřicházíš s námi? |
Það var kærulaust af þér að skilja dyrnar eftir ólæstar. | To bylo od tebe nedbalé nechat dveře odemknuté. |
Nemendurnir spurðu spurninga einn af öðrum. | Studenti jeden po druhém kladli otázky. |
Bekkurinn samanstendur af fimmtíu nemendum. | Ve třídě je padesát žáků. |
Get ég freistað þín með að fá þér annan bita af kökunni? | Mohu tě pokoušet a nabídnou ti další kousek koláče? |
Má ég bjóða þér annan bita af kökunni? | Mohu ti nabídnout další kousek koláče? |
Viltu ekki fá þér annan bita af kökunni? | Nevzal by sis další kousek koláče? |
Ég er ekkert svo hrifinn af sterkum mat. | Nejsem moc nadšený z ostrého jídla. |
Ástralía er rík af náttúruauðlindum. | Austrálie je bohatá na přírodní zdroje. |
Viltu leyfa mér að heyra í þér af og til. | |
Stúlkan var hrædd við að stökkva niður af þakinu. | Dívka se bála skočit ze střechy. |
Hann er hrifinn af Motoharu Kikkawa. | Je zamilovaný do Motoharu Kikkawy. |
Ég varð mjög önugur út af ummælum hennar. | Byl jsem mrzutý z její poznámky. |
Þessi ungi maður hefur mjög gaman af hjólreiðum. | Tento mladík jezdí moc rád na kole. |
Klukkan hvað skráði hún sig út af hótelinu? | V kolik hodin se odhlásila z hotelu? |
Strákar hafa gaman af prakkarastrikum. | Klukům dělají radost rošťárny. |
Við borguðum tolla af eðalsteinum. | Zaplatili jsme daň z drahokamů. |
Hann lagði af staði í ferð í gær. | Včera se vydal na cestu. |
Ég borðaði fjórðung af köku. | Snědl jsem čtvrt koláče. |
Það er laukbragð af þessari súpu. | Ta polévka je cítit cibulí. |
Ókurteisin í honum gerði mig æfan af reiði. | Jeho nezdvořilost mě dohnala k vzteku. |
Finnst þér ekki heldur hlýtt af desember að vera? | Nezdá se ti na prosinec teplo? |
Hann kvartaði í hana út af matnum. | Stěžoval si jí na jídlo. |
Þessi skáldsaga var skrifuð af amerískum rithöfundi. | Tento román napsal americký spisovatel. |
Pabbi minn lítur af og til inn til mín. | Můj táta se u mě občas zastaví. |
Ef þér væri sama þætti mér betra af þú gerðir það ekki. | Pokud je ti to jedno, já bych byl radši, kdybys to nedělal. |
Stígurinn milli húsanna tveggja var tepptur af snjó. | Cesta mezi těmi dvěma domy byla zatarasená sněhem. |
Tom hefur gaman af því að spila hafnabolta. | Tom hraje rád baseball. |
Japan er austur af Kína. | Japonsko je na východ od Číny. |
Yndæll dagur, ekki satt? Af hverju ekki að fara í göngutúr? | Krásný den, že? Proč nejít na procházku? |
Af hverju spyrjum við hann ekki ráða? | Proč ho nepožádáme o radu? |
Þau búast við einhverri samvinnu af þér. | Očekávají od tebe nějakou spolupráci. |
Hún flýtti sér á stöðina svo hún mundi ekki missa af lestinni. | Pospíchala na nádraží, aby nezmeškala vlak. |
Liturinn næst ekki af. | Barva nejde dolů. |
Eymdin var of mikil fyrir lesendurna að halda aftur af tárunum. | Bída byla pro čtenáře tak velká, že nemohli zadržet slzy. |
Ég svaf yfir mig og missti af fyrstu lestinni. | Zaspal jsem a zmeškal první vlak. |
Ég sá mikið af fólki sveltandi í hel í sjónvarpinu. | Viděl jsem v televizi mnoho hladovějících lidí. |
Talandi um herra Ito, hvað varð af syni hans? | Když je řeč o panu Itovi, co se stalo s jeho synem? |
Hún fór ekki á fundinn af ótta við að hitta fyrrverandi eiginmann sinn. | Nepřišla na schůzi ze strachu, že by potkala svého bývalého muže. |
Af hreimnum hans að dæma hlýtur hann að vera frá Kjúshú. | Soudě podle jeho přízvuku, musí být z Kjúšú. |
Konungssonurinn hefur lagt af stað í langa för. | Královský syn se vydal na dlouhou cestu. |
Af því að heyra hann tala ensku mundi maður ætla að hann væri Englendingur. | Z poslechu jeho angličtiny by si člověk myslel, že je Angličan. |
Hún þjáist af alvarlegum sjúkdómi. | Trpí vážnou nemocí. |
Ég hef gaman af skíðum. | Mám rád lyžování. |
Við leggjum af stað til Ósaka í fyrramálið. | Pojedeme do Osaky zítra ráno. |
Við létum algerlega gabbast af auglýsingunni. | Nechali jsme se úplně oklamat reklamou. |
Eigum við nóg af mat? | Máme dost jídla? |
Ég missti af seinasta strætónum í gær. | Včera jsem zmeškal poslední autobus. |
Sömu sögu er að segja af atvinnumannakörfubolta. | To stejné se dá říct o košíkové zaměstnanců. |
Hann drekkur flösku af bjór með matnum. | Při jídle vypije láhev piva. |
Allt í þessari búð er með tíu prósenta afslætti af venjulegu verði. | Všechno v tomto obchodě je s desetiprocentní slevou oproti obvyklé ceně. |
Ég reyndi að fá vin minn ofan af því að giftast. | Pokusil jsem se přesvědčit svého kamaráda, aby se oženil. |
Það er ofgnótt af laxi í þessu vatni. | V tomto jezeře je obrovská spousta lososů. |
Fíkillinn lést af of stórum skammti. | Narkoman zemřel na předávkování drogou. |
Skaðinn af völdum flóðsins nemur tíu milljónum dollara. | Škoda způsobená povodní činila deset milionů dolarů. |
Hann brennur af ást á landinu sínu. | Hoří láskou ke své vlasti. |
Það er mjög tillitssamt af þér. | Je to od tebe moc ohleduplné. |
Það er mikið af sauðfé úti í haga. | Na pastvině je hodně ovcí. |
Nýtum tímann okkar af skynsemi. | Využívejme svůj čas moudře. |
Hægt er að flytja gögn af aðaltölvunni yfir á þína og öfugt. | Je možné přenášet data z hlavního počítače do tvého a obráceně. |
Það er fallegt af þér að segja. | To je od tebe hezké. |
Ég sjálfur var ekki meðvitaður um það, en ég kann að hafa öfundað hann af velgengninni. | Sám jsem si to neuvědomoval, ale mohl jsem mu závidět úspěch. |
Af hverju ertu upptekinn í dag? | Proč máš dnes mnoho práce? |
Enska er notuð af mörgum manneskjum. | Angličtinu používá mnoho lidí. |
Af hverju kemurðu ekki út að dansa með mér? | Proč se mnou nejdeš ven tancovat? |
Þau lögðu af stað við sólarupprás frá fjallsrótunum. | Za východu slunce vyšli od úpatí hory. |
Hluti eyjunnar eyðilagist af völdum þungra aldanna. | Část ostrova byla zničena kvůli obrovským vlnám. |
Hluti eyjunnar eyðilagðist af völdum feiknastórra aldanna. | Část ostrova byla zničena kvůli obrovským vlnám. |
Það er ekkert til að hafa áhyggjur af. | Není z čeho mít obavy. |
Af hverju skyldi hann hafa gert þetta? | Proč to jen udělal? |
Franska er rík af samheitum. | Francouzština je bohatá na synonyma. |
Á morgun verð ég að leggja fyrr af stað. | |
Þú verður að taka af þér skóna áður en þú gengur inn í hús. | |
Af hverju komstu ekki? | |
Joe er yfir sig ástfanginn af þessari stelpu. | |
Þetta er mynd af systur minni. | |
Fyrirtækinu er stýrt af eldri bróður mínum. | |
Þetta er ljósmynd af yngri systur minni. | |
Gætirðu vinsamlegast sagt mér af hverju þú elskar hana? | |
„Af hverju ferðu ekki að sofa ef þú ert þreytt?“ „Af því að ef ég fer að sofa núna þá vakna ég of snemma“. | |
Ég hef ekki séð mikið af honum upp á síðkastið. | |
Af hverju ferðu ekki í megrun? | |
Varmi er form af orku. | |
Hún hellti mér bolla af tei. | Nalila mi šálek čaje. |
Enginn veit af hverju hann yfirgaf bæinn. | |
Af hverju er lífið svona fullt af þjáningu? | |
Af hverju borðarðu ekki grænmeti? | |
Af hverju fer fólk í bíó? | |
Það var lokað fyrir vatnið hjá honum af því að hann borgaði ekki reikninginn. | |
Kate drekkur mikið af mjólk á hverjum degi. | |
Í dag flaug stór bíll af veginum. | |
Af hverju segir maður „góðan daginn“ þegar dagurinn er ekki góður? | |
Þú gerðir þetta af ásettu ráði! | |
Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum: Þeir sem skilja tvíundakerfið og þeir sem skilja það ekki. | |
Jóhanna af Örk neitaði að afneita þeirri trú sinni að röddin sem hún heyrði væri frá Guði og engum öðrum. | |
Þrátt fyrir að hafa tekið út sína refsingu í fangelsi var morðingjanum aldrei fyllilega fyrirgefið glæpinn af almenningi. | |
Það var næstum því keyrt á hana af hjóli. | |
Það er flaska af víni á borðinu. | |
Þú skalt ekki hafa áhyggjur af okkur. | |
Ég var að sjá að sendiherra Sádí-Arabíu í Washington hefur sagt af sér. | |
Af hverju litaðir þú bekkinn rauðan? | |
Hundurinn er kallaður „Spot“ af fjölskyldunni. | |
Eiginlega vildi ég gjarnan vera yngismey í turni, vöktuðum af sjö drekum, og svo kæmi prins á hvítum hesti, hálshyggi alla drekana og frelsaði mig. | |
Hún gat ekki komið af því að hún var veik. | |
Hún komst ekki af því að hún var veik. | |
Ég svaf aðeins í hádegishléinu af því að ég var svo þreyttur. | |
Lífið byrjar þegar þú ákveður hvers þú væntir af því. | |
Ég lærði mikið af þér. | |
Mig langar í nudd Ég þarf að slappa af. | |
Þú væntir of mikils af henni. | |
Mér líkar við Tom af því að hann er heiðarlegur. | Mám rád Toma, protože je čestný. |
Heldurðu að hann hafi gert þessi mistök af ásettu ráði? | Myslíš, že udělal tu chybu schválně? |
Ég er stolt af þér. | |
Af hverju fórstu til Japans? | |
Ég varð ástfanginn af henni við fyrstu sýn. | |
Hann þjáist af tannpínu. | |
Það var fallegt af þér að hjálpa mér. | |
Þú verður að hreinsa af borðinu. | |
Fyrst þú hefur gaman af því að skrifa bréf, hví sendirðu henni ekki línu? | |
Þú þarft ekki að taka af þér skóna. | |
Af hverju fórstu ekki á skrifstofuna? | |
Af hverju reyndirðu að hlaupa í burtu? | |
Af hverju reyndirðu að strjúka? | |
Af hverju geturðu ekki komið? | Proč nemůžeš přijít? |
Þú mættir eins inna verkið af hendi núna. | |
Af hverju ekki? | Proč by i ne? |
Hann lagði til að leggja af stað undir eins. | Navrhl vyrazit ihned. |
Af hverju leggst fólk ekki í dvala? | |
Þú ættir að leggja af stað undir eins. | Raději bys měl vyrazit hned. |
Margir neytendur hafa áhyggjur af heilsufarslegum áhættum erfðabreyttra matvæla. | Mnohé spotřebitele zneklidňují zdravotní rizika geneticky modifikovaných potravin. |
Vinsamlegast útskýrðu af hverju þú getur ekki komið. | |
Ég bý í Hvíta-Rússlandi og er stoltur af því. | |
Það er mikið af peningum. | |
Hvað er orðið af hundinum þínum? | |
Gerðu skyssu af húsinu þínu. | |
Ef þú lærir af alvöru máttu búast við því að ná prófinu. | |
Það er búist við því af þér að þú náir prófinu. | |
Af svip hans að dæma er hann ekki að segja sannleikann. | |
Ég veit að það er rangt að hlaða tónlist niður af netinu en ég geri það samt. | |
Mér finnst að páfinn ætti að selja eitthvað af feiknalegum eignum kirkjunnar til að fæða sveltandi fátæklinga. | |
Jesús var fæddur af Maríu. | |
Ég er nú búinn að vera að fara í líkamsræktina í sex mánuði en hlýt að vera að gera eitthvað rangt af því að ég sé enn enga framför. | |
Ég hef fengið nóg af öllum lygunum þeirra. | |
Apinn minn stakk af! | |
Ég ætla að fá flösku af hóstasaft. | |
Ég ætla að fá eina flösku af hóstasaft. | |
Það er mikið af fólki í almenningsgarðinum. | |
Ég á ekki mikið af peningum. | |
Af litlum neista verður oft mikið bál. | |
Áætlanir mínar mistókust ein af annari. | |
Frumvarpið var samþykkt af litlum meirihluta tíu atkvæða. | |
Ég á bara helminginn af þeim fjölda bóka sem hann á. | |
Þetta er mynd af apa í tenglsum við Ár apans. | |
Hvað ertu að læra af kennaranum? | |
Þú verður að leggja af stað undir eins. | |
Upp hafði komist um kossinn þeirra af Charlotte. | |
Hann tók þunga kassann niður af hillunni. | |
Það er kjánalegt af þér að trúa honum. | |
Ég ræð af þögn þinni að þú ert ekki sátt við svarið mitt. | |
Við höfum margar gerðir af kaffi. | |
Augun hennar urðu kringlótt af undrun. | |
Vertu viss um að taka afrit af öllum skjölunum þínum. | |
Allir rithöfundar þjást af og til af ritstíflu. | |
Af hverju laugstu? | |
Þú náðir þér af því að þú gerðir allt sem læknirinn bað þig um að gera. | |
Ég hef gaman af djassi. | Mám rád jazz. |
Þú munt missa af lestinni ef þú flýtir þér ekki. | |
Þú missir af lestinni ef þú flýtir þér ekki. | |
Þið munuð missa af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki. | |
Þið missið af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki. | |
Flýttu þér eða þú missir af lestinni. | |
Allnokkuð af fólki kom á fundinn í gær. | |
Ég þjáist oft af valkvíða. | |
Ég drekk ekki svo mikið af bjór. | |
Ég drekk ekki mikið af bjór. | Nepiju hodně piva. |
Sjúklingurinn var útskrifaður af sjúkrahúsinu. | |
Sjúklingurinn mun brátt ná sér af veikindum sínum. | |
Af útliti hans að dæma er hann veikur. | |
Af útliti hennar að dæma virðist hún vera mjög rík. | |
Dæmið hann af verkum sínum en ekki útlitinu. | |
Ekki dæma fólk af útliti þess. | |
Ekki láta blekkjast af útlitinu. | |
Af þessum kökum finnst mér þessi hér best. | |
Helmingurinn af þessum eplum er rotinn. | |
Af hverju ekki að spila tennis á laugardaginn? | |
Hann hefur gaman af því að horfa á sjónvarp. | |
Ég valdi vitlausan fána af misskilningi. | |
Ég valdi rangan fána af misskilningi. | |
Lestin leggur af stað eftir fimm mínútur. | |
Ég hef gaman af að lesa sakamálaskáldsögur. | |
Ég hef gaman af að lesa sakamálasögur. | |
Indlandi var stjórnað af Stóra-Bretlandi í mörg ár. | |
Bærinn varð fyrir loftárás af óvinaflugvélum. | |
Helen æpti af hræðslu. | |
Augu hans ljómuðu af gleði. | |
Við vonuðumst til að hafa lokið af vinnunni fyrir fríið. | |
Hún drakk bolla af mjólk. | |
Systir mín eyðir sífellt meira af frítíma sínum í nemendafélagið. | |
Hún hefur gaman af rússneskri popptónlist. | |
Hún hefur gaman af rússneskum dægurlögum. | |
Hún á mikið af peningum. | |
Hún roðnaði af skömm. | |
Því meiri ostur, því fleiri holur Því fleiri holur, því minni ostur Þar af leiðir: Því meiri ostur, því minni ostur. | |
Við byrjuðum að kanna hvaða ályktanir við gætum dregið af því. | |
Við höfum gaman af því að spila fótbolta. | |
Það eina sem við þurfum að gera er að reyna af fyllsta megni. | |
Börn þurfa margt, en mest af öllu kærleika. | |
Það er mikið af verkfærum í kassanum. | |
Ég kemst ekki af án kaffis eftir matinn. | |
Við gerðum grín að honum út af þessu. | |
Við fengum okkur snemma hádegismat og lögðum af stað klukkan hálf eitt. | Dali jsme si předčasný oběd a vyrazili ve 12:30. |
Við keyptum pund af tei. | |
Við höfum lá laun, en við komumst af. | |
Ástralía flytur út mikið magn af ull. | |
Ástralía flytur út mikið af ull. | |
Útreikningar okkar sýna að eldflaugin er af stefnu. | |
Verksmiðjan okkar þarf mikið af vélbúnaði. | |
Fullkomlega umkringdur af hermönnum okkar gafst óvinurinn loksins upp fyrir okkur. | |
Ég vona að enginn af þeim hafi lent í umferðarslysinu. | |
Hann er stoltur af því að vera tónlistarmaður. | |
Hann er hrifinn af Disney. | |
Hann hefur gaman af Disney. | |
Ég keypti þrjár flöskur af víni. | |
Nagoja er austur af Kjótó. | |
Maðurinn skrifaði nafnið niður af ótta að hann skyldi gleyma því. | |
Ég á svo mikið af fötum að ég veit ekki í hverju ég á að vera á morgun. | |
Ég á eitt par af skóm. | |
Ég þurfti að ýta hjólinu mínu af því að það sprakk á hjá mér. | |
Líf flestra ákvarðast af umhverfi þeirra. | |
Flestir dæma fólk einungis af afrekum þeirra eða heppni. | |
Það var svo mikið af fólki. | |
Ég skar grein af trénu. | Uřízl jsem ze stromu větev. |
Það er nóg af appelsínum á trénu. | |
Það eimir enn eftir af þessari hjátrú meðal þeirra. | |
Óháði frambjóðandinn tók fóstureyðingarmálefnið af stefnuskrá sinni. | |
Stúlkan æpti af ótta — sem við deildum öll með henni. | |
Ekkjan þjáðist af magakrabbameini. | |
Það var ekki fyrr en að ég las bókina að ég vissi af því. | |
Það var hugsanalaust af mér að gera svona lagað. | |
Það er mjög dónalegt af þér að segja svona lagað. | |
Það er dæmigert af honum að segja svona lagað. | |
Við verðum af láta af svo slæmum hefðum. | |
Svo slæmum hefðum ætti að láta af. | |
Við ættum að láta af svo vondri hefð. | |
Það var barnalegt af honum að haga sér þannig. | |
Þú hlýtur að vera svangur fyrst þú borðar svona mikið af hrísgrjónum. | |
Ekki hafa áhyggjur af svo kjánalegum hlut. | |
Ekki hafa svona miklar áhyggjur af peningum. | |
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af slíkum smámunum. | |
Viltu vera svo vænn að gera þrjú afrit af hverri síðu. | |
Það er kjánalegt af mér að hugsa ekki fyrir því. | |
Það er ekki dæmigert af þér að segja svona lagað við hana. | |
Það er dónalegt af þér að segja það. | |
Það er kaldrifjað af honum að segja það. | |
Það er ógætið af þér að segja slíkt. | |
Það mun lækna þig af höfuðverknum á engri stundu. | |
Ég missti af skólabílnum! | |
Sue tók blýant upp af gólfinu. | |
Ég er enn ástfangin af honum. | |
Ég veit hann er enn ástfanginn af þér. | |
Hver tekur við af Cynthiu þegar hún fer á eftirlaun. | |
Bærinn er fullur af ferðamönnum. | |
John sýndi af sér hugdirfsku. | John se zachoval statečně. |
John er sá hærri af drengjunum tveimur. | |
John var þreyttur af yfirvinnu. | |
John drakk margar flöskur af víni. | |
Af hverju ætli John sé alltaf seinn í skólann? | |
Jón hefur gaman af skák. | John má rád šachy. |
John mun örugglega taka við af föður sínum í fyrirtækinu. | |
Af hverju ertu svona dapur? | Proč jsi tak posmutnělý? |
Af hverju ertu svona döpur? | Proč jsi tak posmutnělý? |
Það tók John um tvær vikur að ná sér af veikindum sínum. | |
Hann leggur af stað í skólann klukkan sjö. | |
Af hverju ferðu ekki fótgangandi í bókabúðina? | |
En af hverju? | |
Karfan mín er full af bókum. | |
Hillan þín er full af bókum. | |
Sú eldri af dætrunum tveim er í háskóla. | |
Það féll gaffall af borðinu. | Vidlička spadla ze stolu. |
Fox missti af tækifæri til að verða kvikmyndastjarna. | |
Það er lítið af mjólk eftir í flöskunni. | |
Það er lítið af víni eftir í flöskunni. | |
Bill hefur mikið af frumlegum hugmyndum. | |
Bill kom með glas af vatni handa mér. | |
Bill var mjög elskaður af hinum börnunum í skólanum. | |
Bill hreykir sér af því að eiga stærsta bílinn í hverfinu. | |
Bill var drepinn af þessum manni. | |
Bill langaði bara að hugga Móniku en hún túlkaði það eins og hann væri hrifinn af henni. | |
Af hverju reif Bill bréfið í tætlur? | |
Má ég biðja um einn bolla af kaffi í viðbót? | |
Verkið verður að vera gert af Tómasi. | |
Af því að það er þarna. | |
Arabía er rík af olíu. | |
Við neyddumst til að vera inni út af rigningunni. | |
Niðri í bæ var svo mikið af fólki að erfitt var að komast um. | |
Hann varð ástfanginn af henni við fyrstu sýn. | |
Af hverju tókstu ekki tilboðinu hans? | |
Af hverju hafnaðirðu tilboðinu hans? | |
Ég verð að fara snemma af stað til að ná lestinni. | |
Ég er stoltur af skólanum mínum. | |
Ég er stolt af skólanum mínum. | |
Hvaðan leggur hún af stað? | |
Mun sá dagur rísa er við sjáum þeim steypt af stóli? | |
Mun sá dagur koma þegar við sjáum þeim steypt af stóli? | |
Af hverju kemur allt fyrir mig? | |
Af einhverri ástæðu komst ég ekki í tölvupóstinn minn. | |
Þýskaland ól af sér marga vísindamenn. | |
Leyfðu mér að taka af þér mynd. | Dovol mi prosím vyfotit tě. |
Kannski ætti ég ekki að segja þér þetta, en ég er algerlega dáleiddur af fegurð þinni. | Možná bych ti to neměl říkat, ale jsem opravdu okouzlen tvou krásou. |
Kennarinn hafði auga með mér af því að hún hélt að ég væri að svindla. | |
Kennarinn fylgdist með mér af því að hún hélt að ég væri að svindla. | |
Það er mjög ógætilegt af þér að skilja dyrnar eftir opnar. | |
Í þann mund er hann opnaði dyrnar fann hann lykt af einhverju að brenna. | |
Af hverju notarðu Tatoeba? | |
Við erum með byrgðir af klósettpappír. | |
Af hverju? | Proč? |
Dyrnar voru skyndilega opnaðar af Mike. | |
Vinsamlegast sendu mér mynd af þér. | |
Vinsamlegast sendu mér mynd af sjálfum þér. | |
Vinsamlegast sendu mér mynd af sjálfri þér. | |
Það var kærulaust af mér að gleyma að læsa dyrunum. | |
Ég var sjanghæjaður af þessum skíthælum! | |
Ég fékk útbrot af brenninetlu. | |
Eitt af öðru stóðu þau upp og gengu út. | |
Einn af öðrum stóðu þeir upp og gengu út. | |
Ein af annari stóðu þær upp og gengu út. | |
Ég vissi ekki af því fyrr en tiltölulega nýlega. | |
Ég er með snert af flensu. | |
Gæti ég fengið sneið af ostaköku? | |
Hann hefur gaman af ljósmyndun. | |
Hún hefur gaman af ljósmyndun. | |
Ég hef gaman af stærðfræði. | Mám rád matyku. |
Til að byrja með hafði ég enga hugmynd af hverju. | |
Ef við dæmum framtíð hafrannsókna af fortíðinni, getum við sannarlega hlakkað til margra spennandi uppgötvana. | |
Kýótó fær mikið af ferðamönnum hvaðanæva úr heiminum. | |
Shishir hefur verið að leiðrétta mikið af setningum upp á síðkastið. | |
Trúirðu að örlögum okkar sé stjórnað af stjörnunum? | |
Trúirðu að örlög okkar séu ráðin af stjörnunum? | |
Af hverju tökum við ekki leigubíl? | |
Það var kæruleysi af þér að skilja myndavélina þína eftir í leigubílnum. | |
Það var kærulaust af þér að skilja regnhlífina þína eftir í leigubílnum. | |
Ég á lítið af pening. | |
Ég hef séð lítið af honum undanfarið. | |
Afsakið, ég missti af lestinni. | |
Vinsamlegast komið inn einn af öðrum. | Vcházejte prosím po jednom. |
Vinsamlegast komið inn ein af annari. | Vcházejte prosím po jednom. |
Vinsamlegast komið inn eitt af öðru. | Vcházejte prosím po jednom. |
Ég skil ekki af hverju hún kom ekki. | |
Af hverju höfnuðu þau tillögu þinni? | |
Af hverju er hann að horfa á mig eins og hann þekki mig. | |
Af hverju ertu svona harður við hann? | |
Ég fæ ekki skilið af hverju hann sagði ekki sannleikann? | Nechápu, proč neřekl pravdu. |
Af hverju ertu að þurrka á þér hárið? | |
Af hverju kemurðu ekki inn fyrir? | |
Af hverju féllstu á inntökuprófinu? | |
Og af hverju hugsarðu að það sé? | |
Af hverju hefur fæðingartíðnin fallið svona snögglega? | |
Af hverju slepptirðu fyrstu spurningunni á prófinu? | |
Af hverju ferð þú ekki með mig? | |
Af hverju keyptirðu sömu myndavél og ég á? | |
Af hverju að biðja mig? Væri ekki betra að gera það sjálf? | |
Af hverju að biðja mig? Væri ekki betra að gera það sjálfur? | |
Ég er með gífurlegt magn af fötum í skápnum mínum. | |
Nei, hafðu ekki áhyggjur af því. | |
Af hverju ertu svona reið? | Proč se tak zlobíš? |
Af hverju ertu svona reiður? | Proč se tak zlobíš? |
Af hverju ertu svona sein? | |
Af hverju ertu svona seinn? | |
Hvernig geturðu verið svona óvirkur? Af hverju svararðu ekki í sömu mynt? | |
Af hverju hringdirðu í mig á þessum óguðlega tíma? | |
Af hverju heldurðu það? | |
Af hverju fylgdirðu ekki ráðum mínum? | |
Af hverju viltu ekki hlýða rödd skynseminnar? | |
Af hverju segirðu það? | |
Það er svo yndislegt að finna angan af nýlöguðu kaffi! | |
Af hverju gerði hún svona nokkuð? | |
Það er undarlegt af Ken að vera ekki sammála okkur. | |
Þeir vita ekki hverju þeir eru að missa af. | |
Þær vita ekki hverju þær eru að missa af. | |
Þau vita ekki hverju þau eru að missa af. | |
Þeir vita ekki af hverju þeir eru að missa. | |
Þær vita ekki af hverju þær eru að missa. | |
Þau vita ekki af hverju þau eru að missa. | |
Af hverju lastu ekki tímaritið? | |
Kennarinn vildi vita af hverju við hefðum ekki gert æfingarnar. | |
Ef við mundum fylla textasafnið af ónáttúrulegum setningum eða röngum þýðingum mundi það ekki vera til mikils gagns, eða hvað? | |
Þetta fólk lagði mikið af mörkum til heimsfriðar. | |
Þessar myndir voru málaðar af honum. | |
Hún ráðlagði honum af fara fyrr af stað. | Poradila mu, aby odjel dříve. |
Hún ráðlagði honum af fara fyrr. | Poradila mu, aby odjel dříve. |
Hún talar alltaf hátt við hann af því að hann hefur slæma heyrn. | |
Hún spurði hann af hverju hann væri að gráta en hann vildi ekki svara. | |
Hún spurði hann af hverju hann væri að gráta. | |
Hún spurði mig hvað hefði orðið af honum en ég vissi það ekki. | |
Hún spurði mig hvað hefði orðið af honum. | |
Ég hef enga hugmynd af hverju hann gerði þetta. | |
Vinnumennirnir voru stoltir af vinnunni sinni. | |
Fyrirgefið mér mína vitleysu líkt og ég fyrirgef þeim sína vitleysu sem telja sig mæla af viti. | |
Hún náði sér af áfallinu yfir dauða föður síns. | |
Ein blaðsíða af sögu er á við heilt bindi af rökfræði. | |
Ein blaðsíða af sögu er virði heils bindis af rökfræði. | |
Hann er mjög hrifinn af vísindaskáldsögum. | |
Hann er mjög hrifinn af vísindaskáldskap. | |
Hún var frá sér af gleði þegar hún hitti fræga söngvarann. | |
Hún missti af tækifærinu til að sjá fræga söngvarann. | |
Hún er elskuð af vinum sínum. | Je milována svými přáteli. |
Hún var blekkt af vini sínum. | |
Hún varð ástfangin af bróður vinar síns. | Zamilovala se do kamarádova bratra. |
Hún varð ástfangin af bróður vinkonu sinnar. | Zamilovala se do kamarádova bratra. |
Eftir kvöldmatinn tók hún af borðinu. | |
Hún var mállaus af hræðslu. | |
Mun hún geta farið af sjúkrahúsinu í næstu viku? | |
Hún hreykir sér af eldamennsku sinni. | |
Mörg heimsins hér um bil sjö þúsund tungumála eru töluð af einungis örfáum manneskjum og eru í útrýmingarhættu. | |
Af hverju eyðirðu svona miklum tíma í að horfa á sjónvarpið? | |
Af hverju eyðirðu svona miklum tíma í að glápa á sjónvarpið? | |
Af hverju eyðirðu svona miklum tíma í sjónvarpsgláp? | |
Það verður ekki auðvelt að finna einhvern sem er hæfur til að taka við af honum. | |
Ég hef lagt til hliðar einn fjórða af mínum tekjum síðustu þrjú árin. | |
Það verður ekki auðvelt að finna einhvern sem getur tekið við af honum. | |
Af hverju ég? | Proč já? |
Við höfum mjög gaman af lautarferðum. | |
Ég á heldur lítið af peningum. | |
Hann tók af sér hattinn. | |
Ég hef mjög gaman af bíómyndum. | |
Ég hef gaman af göngutúrum. | |
Ég hitti hann af tilviljun. | |
Af hverju hljópst hann á brott? | Proč utekl? |
Af hverju hljóp hann í burtu? | Proč utekl? |
Ég hef gaman af því að lesa bækur. | |
Ég er ekki hrifin af eggjum. | |
Ég er ekki hrifinn af eggjum. | |
Svifnökkvinn minn er fullur af álum. | Mé vznášedlo je plné úhořů. |
Hann þekkir mikið af fólki. | |
Það skiptir ekki máli ef það verður mikið af fólki. | |
Hverju misstirðu af ? | |
Drífðu þig af stað. | |
Taktu af þér bindið. | |
Tom lét af störfum. | |
Það er augljóst af hverju honum er illt í maganum. | |
Mér finnst bragðið af lauk ekki gott. | |
Óreglulegar sagnir eru hluti af enskri tungu. | |
Hann varð ástfanginn af yngri konu. | |
Af hverju ertu vakandi? | |
Af hverju varstu ekki hjá okkur? | Proč jsi nezůstal s námi? |
Við getum ekki sofið út af hávaðanum. | |
Okkur veitir ekki af hjálp þína. | |
Ég vona að þú náir þér fljótt af kvefinu. | |
Af hverju komst þú seint heim? | |
Ég er ekki hrifin af útliti hans. | |
Hún þarf alls ekki að vita af hverju ég gerði það. | |
Hann þarf alls ekki að vita af hverju ég gerði það. | |
Þú þarft alls ekki að vita af hverju ég gerði það. | |
Af hverju getur þú ekki verið líkari mér? Ég vil ekki vera eins og þú! | |
Tom varð ástfanginn af fallegri þýskri stelpu. | |
Af hverju er enginn að hjálpa Tom? | |
Hún er hrifin af ljósgræna brjóstarhaldaranum. | |
Mörg hér um bil sjö þúsund tungumála heimsins eru einungis töluð af örfáum manneskjum og eru í útrýmingarhættu. | |
Mörg hér um bil sjö þúsund tungumála heimsins eru einungis töluð af örfáum hræðum og eru í útrýmingarhættu. | |
Þetta er ekki eitthvað sem ég er stolt af. | |
Himininn er fullur af stjörnum. | |
Tom reyndi að ganga úr skugga um að allir starfsmenn voru komnir fram við af virðingu. | |
Sögurnar sem ég gæti sagt ykkur af því að vera foreldri. | |
Ef öll skordýr hyrfu af jörðinni, myndi allt líf á jörðinni enda innan fimmtíu ára Ef mannverur hyrfu af jörðinni, myndu öll lífform á jörðinni blómstra innan fimmtíu ára. | |
Ef öll skordýr hyrfu af Jörðinni myndi allt líf á Jörðinni deyja út innan fimmtíu ára Ef allar mannverur hyrfu af Jörðinni myndu allar gerðir lífs dafna innan fimmtíu ára. | |
Bananar eru auðugir af kalíum. | |
Maðurinn telur að árásin hafi verið hluti af ránstilraun. | |