Við vöknuðum snemma til að geta séð sólarupprásina. | Vstávali jsme brzy, abychom mohli vidět východ slunce. |
Þessi enska skáldsaga er ekki það auðveld að þú getir lesið hana á einni viku. | Tento anglický román není tak lehký, abys ho dokázal přečíst za jeden týden. |
Ég get ekki samþykkt áætlunina þar sem hún er of dýr. | Nemohu s plánem souhlasit, protože je příliš drahý. |
Hún gat ekki viðurkennt að hafa brotið úr föður síns. | |
Ég get beðið eftir þér. | Mohu na tebe počkat. |
Ég mun gera allt sem ég get fyrir hana. | Udělám pro ni vše, co mohu. |
Þú getur tekið hvora bókina sem er. | Můžeš si vzít kteroukoliv knihu. |
Ég get ekki samþykkt þessa kenningu. | S touto naukou nemohu souhlasit. |
Þú getur kallað hann lygara, en þú getur ekki kallað hann vondan mann. | Můžeš ho nazývat lhářem, ale nemůžeš ho nazývat zloduchem. |
Við getum átt von á mjög alvarlegum jarðskjálfta á hverri stundu. | Každou hodinu můžeme očekávat vážné zemětřesení. |
Getum við sagt „nei“ við Ameríku? | Můžeme říct Americe „ne“? |
Hann er eina manneskjan sem getur gert það. | On je jediný člověk, který to může udělat. |
Thomas gat ekki haldið áfram verkefninu sínu sökum slyssins. | Thomas nemohl pokračovat ve své práci kvůli nehodě. |
Brúin er gerð þannið að hún geti opnast í miðjunni. | Most je udělaný tak, aby nešel otevřít uprostřed. |
Lýsingin var sett upp þannig að styrkleika hennar mætti stjórna með hnappi svo þú gætir myndað þá birtu sem þú vildir. | Osvětlení bylo nainstalované tak, že jeho intenzita šla ovládat knoflíkem, takže jsi mohl nastavit tolik světla, kolik jsi chtěl. |
Þau voru svo óttaslegin að þau gátu ekki fært sig um fet. | Byli tak vystrašení, že nemohli udělat ani krok. |
Ég er svo þreytt að ég get ekki lært. | Jsem tak unavený, že se nemohu učit. |
Ég gat ekki sofið mikið í nótt. | V noci jsem nemohl spát. |
Hvaða afsökun muntu nota ef þú getur ekki staðið við loforðið þitt? | Na co se vymluvíš, až nebudež moci dodržet svůj slib? |
Ég sagði: „Gætir þú vinsamlegast lækkað í sjónvarpinu þínu?“ | Řekl jsem: „Mohl bys prosím zeslabit tu televizi?“ |
Lítill skógareldur getur auðveldlega breiðst út og fljótlega orðið að stóru báli. | Malý lesní oheň se může snadno rozšířit a rychle se změnit ve velký požár. |
Ég gat ekki gert að því að hlæja að honum. | To bych nemohl udělat, abych se mu smál. |
Ég get það. | Dokážu to. |
Þú gætir sýnt börnunum þínum gott fordæmi. | Mohl bys dát svým dětem dobrý příklad. |
Hann gat ekki sannfært hana um mistök hennar. | Nedokázal ji přesvědčit, že se mýlí. |
Pabbi minn sagði að ég gæti ekki farið einn til útlanda. | Tatínek řekl, že sám do zahraničí jet nemůžu. |
Við gætum hist niðri í bæ Væri það hentugt fyrir þig?. | Můžeme se sejít ve městě. Hodí se ti to? |
Get ég freistað þín með að fá þér annan bita af kökunni? | Mohu tě pokoušet a nabídnou ti další kousek koláče? |
Það er nokkuð vit í því að fjárfesta í heimilinu þínu; þegar það kemur að því að selja það getur þú fengið meiri pening. | |
Við getum hist á næsta ári. | |
Gætir þú sent það á þetta heimilisfang? | Mohl bys to poslat na tuto adresu? |
Ég get ekki sofið á næturna. | Nemohu v noci spát. |
Hann getur ekki hafa logið. | Nemohl lhát. |
Hann getur ekki hafa sagt þér vitlaust númer. | Nemohl ti říct špatné číslo. |
Í okkar menningu getum við ekki verið kvæntir tveimur konum á sama tíma. | V naší kultuře nemůžeme být ženatí se dvěma ženami současně. |
Ég kann vel við ensku en ég get ekki talað hana vel. | Mám rád angličtinu, ale neumím s ní dobře mluvit. |
Ég er viss um að muni geta fundið það. | |
Það gæti gerst á hverri stundu. | Mohlo by se to stát každou chvíli. |
Einhvern daginn munum við geta farið í ferð til Mars. | Jednoho dne budeme moci cestovat na Mars. |
Get ég prufað þennan jakka? | Mohu si zkusit tu bundu? |
Ekkert getur afsakað hann fyrir svo grófa framkomu. | Nic ho nemůže omluvit za takové hrubé jednání. |
Getur þú farið með mig í bíó? | Můžeš jít se mnou do kina? |
Þessi maður getur ekki hafa framið sjálfsmorð. | Tento člověk nemůže spáchat sebevraždu. |
Ekkert gæti verið nytsamlegra en ljósritunarvél. | Nic by nemohlo být užitečnější než kopírka. |
Ég get varla séð án gleraugnanna minna. | Bez brýlí sotva vidím. |
Þú getur tekið þinn tíma. | |
Ég mun geta lokið á einum eða tveimur dögum. | Budu moci skončit za jeden nebo dva dny. |
Þú getur farið hvora leiðina sem er. | Můžeš jít kteroukoli cestou. |
Þessi bíll getur borið fjögur tonn. | Tento vůz dokáže unést čtyři tuny. |
Ég get ekki fundið Tim Er hann þegar farinn?. | Nemohu najít Tima. Už odešel? |
Allir geta orðið vinir, jafnvel þótt tungumál þeirra og siðir eru ólík. | Všichni se mohou stát přáteli, přestože jejich jazyk a zvyky se různí. |
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki. | Všichni mají nějakou přirozenou schopnost, ale otázka ji, zda je umí používat, nebo ne. |
Við getum borgaði tvö hundruð dollara hið mesta. | Můžeme zaplatit až dvě stě dolarů. |
Við getum borgað allt að tvö hundruð dollurum. | Můžeme zaplatit až dvě stě dolarů. |
Hann er upptekinn maður svo þú getur einungis náð í hann símleiðis. | Má mnoho práce, takže ho nemůžeš snadno zastihnout po telefonu. |
Hann er ekki nógu klár til að geta reikna í huganum. | Není dost chytrý, aby mohl počítat z hlavy. |
Engin lifandi vera gæti lifað án lofts. | Žádný živý tvor nemůže žít bez vzduchu. |
Hversu mikið sem þú reynir getur þú ekki lokið því á einum degi. | |
Getur þú þekkt Jane og tvíburasystur hennar í sundur? | Umíš rozeznat Jane od jejího dvojčete? |
Þú getur ekki beitt þessari kenningu á þetta tilvik. | V tomto případě nemůžeš použít tuto teorii. |
Hún ein getur notað tölvuna. | Jedině ona může používat ten počítač. |
Snillingar geta stundum verið ókurteisir. | Géniové mohou být někdy nezdvořilí. |
Þér getur ekki verið alvara. | To jsi nemohl myslet vážně. |
Við getum alltaf fundið tíma fyrir lesturs. | Vždy si můžeme najít čas na čtení. |
Án þinnar hjálpar hefði ég ekki getað klárað verkið. | Bez tvé pomoci bych nemohl tu práci dokončit. |
Ég get ekki gert það upp við mig hvort ég eigi að fara eða ekki. | |
Ég get ekki teiknað en systir mín er mikill listamaður. | Nemohu kreslit, ale moje sestra je velká umělkyně. |
Mér þykir það leitt en ég get ekki komið á fundinn í eigin persónu. | Je mi líto, ale nemohu jít na schůzi ve vlastní osobě. |
Sagan hans getur ekki verið sönn. | Jeho příběh nemůže být pravdivý. |
Vinsamlegast feldu bláberjasultuna þar sem Takako getur ekki séð hana. | Prosím, schovejte ten borůvkový džem tak, aby ho Takako neviděla. |
Sama hve hart hann leggur að sér mun hann ekki geta náð prófunum. | Bez ohledu na to, jak moc se snaží, nemůže tu zkoušku udělat. |
Hann gat ekki svarað þeirri spurningu. | Nemohl na tu otázku odpovědět. |
Þú getur tekið þátt í fundinum óháð aldri. | Můžeš se zůčastnit schůze bez ohledu na věk. |
Ég gat ekki fengið mig til að sjá hryllingsmyndina aftur. | Nedokázal jsem se přinutit dívat se na ten horor znovu. |
Þú getur fengið það í bókabúð. | Můžeš to získat v knihkupectví. |
Þú getur stólað á það. | Můžeš se na to spolehnout. |
Hann hljóp svo hratt að ég gat ekki náð honum. | Běžel tak rychle, že jsem ho nemohl dohnat. |
Það er synd að þú getur ekki ferðast með okkur. | Je to hřích, že nemůžeš cestovat s námi. |
Ég gat ekki talað vel þann dag. | Ten den jsem nemohl dobře mluvit. |
Búðin gæti þegar verið lokuð. | Obchod by už mohl být zavřený. |
Við ættum að geta klárað verkefnið á fimm dögum. | Měli bychom dokončit úkol do pěti dnů. |
Hann getur hlaupið hraðar en ég. | Umí běžet rychleji než já. |
Hver sem er getur gert það svo lengi sem hann reynir. | Každý to dokáže, když se snaží. |
Hver sem er getur gert það ef hann reynir. | Každý to dokáže, když se snaží. |
Ef einhver getur gert það þá ert það þú. | Jestli to někdo dokáže, tak jsi to ty. |
Væri þessi gítar ekki svona dýr gæti ég keypt hann. | Kdyby ta kytara nebyla tak drahá, mohl bych si ji koupit. |
Maðurinn er eina dýrið sem getur talað. | |
Þú getur ekki lifað án vatns. | |
Ég kem heim eins fljótt og ég get. | |
Ég skal hjálpa þér eins mikið og ég get. | |
Hvað kallarðu mann sem gætir fjár í haga? | |
Hvað kallast maður sem gætir fjár í haga? | |
Það er svo heitt að maður gæti spælt egg á vélarhlíf bíls. | |
Ég veit ekki hvað ég get sagt til að láta þér líða betur. | Nevím, co říci, abych tě utěšil. |
það væri frábært ef ég gæti talað þrjú tungumál. | |
Hvað telur þú vera satt þrátt fyrir að þú getir ekki sannað það? | |
Ég get talað Esperantó eins og innfæddur. | |
Stærðfræði er sá hluti vísindanna sem þú gætir haldið áfram að stunda ef þú vaknaðir upp á morgun og uppgötvaðir að heimurinn væri horfinn. | |
Lykilspurningin er ekki hvað ég get grætt heldur hverju ég hef að tapa. | |
Hver heimur sem er nógu einfaldur til að vera skilinn er of einfaldur til að búa til huga sem getur skilið hann. | |
Þú getur keypt hundinn ef þú vilt Hann er til sölu. | |
Þetta fallega hús er svo dýrt að við getum ekki keypt það. | |
Þú getur ekki lyft píanóinu einn. | |
Ég get heldur ekki útskýrt það. | |
Ef þið getið ekki átt ekki börn getið þið alltaf ættleitt. | |
Ef þú getur ekki átt börn geturðu alltaf ættleitt. | |
Ég get ekki klippt neglurnar mínar og straujað á sama tíma! | Nemůžu si stříhat nehty a žehlit zároveň! |
Fólk undir átján getur ekki gifst. | |
Maður giftist ekki einhverjum sem maður getur lifað með — maður giftist manneskjunni sem maður getur ekki lifað án. | |
Vitnin gátu hrakið rangan framburð hins grunaða. | |
Sagðirðu að ég gæti aldrei unnið? | Řekl jsi, že nikdy nevyhraju? |
Þegar þú getur ekki gert það sem þú vilt, gerirðu það sem þú getur. | Když nemůžeš udělat co chceš, děláš co můžeš. |
Ég get ekki lokið verkinu á svona stuttum tíma. | |
Það er ekki að ég hafi ekki samúð með þér en ég get ekki hjálpað þér. | |
Sonur minn getur lesið á klukku. | |
Hann getur ekki gert það mikið betur en ég. | |
Ég get skrifað forrit í Visual Basic. | |
Hún gat ekki komið af því að hún var veik. | |
Þegar ég var krakki gat ég sofið hvar sem er. | |
Hugsum um það versta sem gæti gerst. | |
Ég komst að því að ég get ekki fundið upp á áhugaverðum setningum um kjarnorkuvopn. | |
Við gátum séð sólsetrið frá glugganum. | |
Þau eru að valda of miklum hávaða Ég get ekki einbeitt mér. | |
Þú getur stólað á hana. | |
Þú getur stólað á hann. | Na něj se dá spolehnout. |
Þú getur reitt þig á hans hjálp. | |
Þú getur reitt þig á hann upp að vissu marki, en ekki algerlega. | |
Þú gast talið upp á tíu þegar þú varst tveggja ára gamall. | |
Þú gast talið upp á tíu þegar þú varst tveggja. | Když ti byly dva roky, uměl jsi počítat do deseti. |
Ég get þýtt tiltölulega vel úr þýsku í ensku, en öfugt er það erfiðara. | |
Þú gætir alveg eins farið strax. | |
Þú hlustar aldrei Ég gæti allt eins talað við vegginn. | |
Þú getur stólað á hann Hann bregst þér aldrei. | |
Hann er unglegur Hann getur ekki verið eldri en ég. | |
Þú þarft vini sem geta hjálpað þér. | |
Þú getur alltaf stólað á Tom. | Na Toma se můžeš vždy spolehnout. |
Þú getur alltaf reitt þig á Tom. | Na Toma se můžeš vždy spolehnout. |
Þú hefðir getað það. | Byl bys to mohl udělat. |
Þú hefðir getað gert það. | Byl bys to mohl udělat. |
Þú gætir allt eins haldið því leyndu. | |
Þú munt ekki geta komist svo hratt í gegnum bókina. | |
Þú getur allt eins byrjað undir eins. | |
Þú munt geta keyrt bíl eftir nokkra daga. | |
Þau geta framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Þeir geta framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Þær geta framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Þú getur framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Get ég borgað með greiðslukorti? | |
Vinsamlegast útskýrðu af hverju þú getur ekki komið. | |
Ég get ekki fundið neinn galla á kenningunni hans. | |
Þótt ég skilji hvað þú ert að segja get ég ekki samþykkt tilboðið þitt. | |
Þú getur lesið hvaða bók sem vekur áhuga þinn. | |
Ég get ekki annað en hlegið að fólsku þinni. | |
Þú ættir að byrja eins snemma og þú getur. | |
Þú ættir að hefjast handa eins fljótt og þú getur. | |
Þú getur allt eins undirbúið þig fyrir prófið. | |
Hann sat fremst svo hann gæti heyrt. | |
Ég get ekki gert það vegna þess að ég á ekki næga peninga. | |
Hvert ykkar getur gert það. | |
Hver ykkar getur gert það. | |
Það er synd að þú getur ekki komið. | |
Mér til undrunar gat hún ekki svarað spurningunni. | |
Við getum öll grætt á reynslunni hans. | |
Ekki gefa loforð sem þú getur ekki staðið við. | |
Þú getur ráðfært þig við mig hvenær sem er. | |
Þess lags hlutir geta gerst þegar maður er að flýta sér. | |
Flýttu þér og þú munt geta náð lestinni. | |
Flýtið ykkur og þið munuð geta náð lestinni. | |
Ég veit ekki hvernig ég get látið þakklæti mitt í ljós. | |
Gæti ég vinsamlegast fengið reikninginn? | |
Hundar geta ekki greint liti í sundur. | |
Hundar geta ekki greint á milli lita. | |
Ég gæti ekki gert mig skiljanlegan erlendis. | |
Ég gæti ekki gert mig skiljanlega erlendis. | |
Í þá daga gat enginn getið upp á því hvers kyns stað í sögunni, Martin Luther King ætti eftir að fá. | |
Hvar get ég tekið flugvallarrútuna? | |
Hann gat ekki sofið vegna hitans. | |
Get ég fengið að tala með ungfrú Brown? | |
Ég get sungið það á ensku. | |
Ég get ekki unnið núna. | |
Nú get ég ekki unnið. | |
Við fórum snemma til að tryggja að við gætum fengið sæti. | |
Hundar geta synt. | Psi umí plavat. |
Við byrjuðum að kanna hvaða ályktanir við gætum dregið af því. | |
Komdu eins fljótt og þú getur. | |
Get ég fengið að tala við prófessorinn? | |
Getum við búið til eitthvað úr engu? | |
Hvenær get ég synt hérna? | |
Við getum átt samskipti hvert við annað á marga vegu. | |
Við getum ekki mætt þörfum þínum. | |
Við getum ekki breytt dagskránni okkar. | |
Enginn getur fundið að nýju áætluninni okkar. | |
Skuld okkar er meiri en við getum borgað. | Dlužíme víc, než dokážeme splatit. |
Þessi gítar er svo dýr að ég get ekki keypt hann. | Tahle kytara je tak drahá, že si ji nemůžu koupit. |
Get ég fengið þig til að opna hurðina fyrir mig? | |
Hvernig get ég leyst þetta vandamál? | |
Getur einhver þýtt þessa setningu? | |
Er einhver sem getur þýtt þessa setningu? | |
Án þess að sjá nokkuð í myrkrinu gátum við ekki hreyft okkur. | |
Það var dimmt og ég gat ekki greint hver það var sem kom eftir veginum. | |
Þú getur meitt þig ef þú fylgir ekki öryggisráðstöfunum. | |
Ástin er ofar fé Það seinna getur ekki veitt jafn mikla hamingju og það fyrra. | |
Þótt ég hefði viljað hætta gat ég það ekki. | |
Harka demants er slík að hann getur skorið gler. | Tvrdost diamantu je taková, že jím lze řezat sklo. |
Svo ég geti spilað tónlist. | |
Þú veist að ég get það ekki. | |
Ég get ekki haldið í við þig ef þú gengur svona hratt. | |
Ekki ganga svona hratt Ég get ekki haldið í við þig. | |
Allt í einu mundi ég að ég gat ekki borgað fyrir svo margar bækur. | |
Þetta getur ekki verið rétt. | |
Ég get ekki fengið mig til að gera svona lagað. | |
Súpan er svo heit að ég get ekki drukkið hana. | |
Gæti ég fengið hvítvínsglas? | Mohl byste mi přinést sklenici bílého vína? |
Þú getur treyst Jóni Hann mun aldrei bregðast þér. | |
Jón er of feitur til að geta hlaupið hratt. | |
John getur ekki spilað gítar. | |
Þú getur spurt barnið sem leikur sér þarna. | |
Svo heiðarlegur maður sem Jón getur ekki hafa logið. | |
Ég get ekki skilið hví John hafnaði svo góðri vinnu. | |
Með peningunum gat hann keypt nýjan bíl. | |
Ég bý nálægt sjónum svo ég get oft farið á ströndina. | |
Ég horfi ekki mikið á bíómyndir en ég get ekki staðist góða heimildarmynd. | |
Þú getur skrifað á hvaða tungumáli sem þú vilt Á Tatoeba eru öll tungumál jöfn. | |
Uglur geta ekki séð á daginn. | |
Gætum við fengið gaffal? | |
Gæti ég fengið að tala við Bill? | |
Bill gat ekki fengið Mary til að skilja hvað hann var að segja. | |
Bill getur hlaupið hraðar en Bob. | |
Þú getur reiknað með henni. | |
Ég gæti vel hugsað mér einn kaffibolla enn. | |
Fyrst þú ert kominn gætum við allt eins byrjað. | |
Við gátum ekki farið út sökum rigningarinnar. | |
Ég get það ekki. | Nemohu. |
Á virkum dögum eru nógu mörg stæði laus að þú ættir að geta fundið eitt nærri íbúðinni minni. | |
Gæti ég vinsamlegast fengið annan bjór? | |
Gæti ég fengið annan bjór? | Mohl bych si dát ještě jedno pivo? |
Stundum þegar það er mjög kalt get ég ekki komið bílnum mínum í gang. | |
Takk Gæti ég í staðinn skilað þér því?. | |
Takk Gæti ég í staðinn skilað því til þín?. | |
Gæti ég vinsamlegast fengið að nota salernið hjá þér? | |
Gæti ég vinsamlegast fengið að nota salernið hjá ykkur? | |
Ég get engan veginn hjálpað þér. | |
Ég get engan veginn hjálpað ykkur. | |
Ég get ekki munað hvernig maður segir „takk“ á þýsku. | |
Ég get ekki talað þýsku. | |
Enginn getur neitað því að enginn er reykur á elds. | |
Enginn getur neitað því að það er enginn reykur án elds. | |
Ég get lesið án gleraugna. | |
Fólk sem er sífellt að apa eftir öðrum gerir það því það getur ekki hugsað fyrir sjálft sig. | |
Þú getur ekki drepið þig með því að halda niðri í þér andanum. | |
Við gátum ekki opnað dyrnar því þær voru læstar innan frá. | |
Þú getur séð stjörnurnar með sjónauka. | |
Ég gat heyrt hurðir skellast. | |
Hvar get ég fengið símkort? | |
Þú ættir að leggja eins mörg ensk orð og þú getur á minnið. | |
Förum og sjáum eins margt og við getum. | |
Lestu eins margar bækur og þú getur. | |
Þú ættir að lesa eins margar bækur og þú getur. | |
Ég mun bæta upp fyrir tapaðan tíma með því að leggja eins hart að mér og ég get. | |
Þú getur ekki verið of varkár með stafsetningu. | |
Hvar get ég fengið upplýsingar um leiðsöguferðir? | |
Gæti ég fengið sneið af ostaköku? | |
Enginn getur aðskilið þau. | |
Enginn getur skilið þau að. | |
Enginn getur skilið þau í sundur. | |
Enginn getur hjálpað mér. | |
Enginn gat gefið rétta svarið. | |
Enginn getur áorkað neinu án erfiðis. | |
Enginn gat fundið hellinn. | Nikdo tu jeskyni nedokázal najít. |
Það geta ekki allir verið skáld. | |
Þú bara getur ekki unnið dag hvern frá morgni til kvölds Þú verður að taka þér frí öðru hverju. | |
Ef það væri ekkert loft mundi fólk ekki einu sinni geta lifað í tíu mínútur. | |
Ef hún legði hart að sér gæti hún staðist prófið. | |
Ef hann legði hart að sér gæti hann staðist prófið. | |
Ef við dæmum framtíð hafrannsókna af fortíðinni, getum við sannarlega hlakkað til margra spennandi uppgötvana. | |
Þú getur horft á sjónvarpið eftir matinn. | |
Þú getur horft á sjónvarpið eftir kvöldmat. | |
Hvað get ég gert til að láta þig taka eftir mér? | |
Ég spurði hann hvar ég gæti lagt bílnum mínum. | |
Þau vonast til að geta fundið vel borgað starf. | |
Ég get ekki gert mig skiljanlegan á þýsku. | |
Ég get ekki gert mig skiljanlega á þýsku. | |
Strákurinn getur talið upp á tíu. | |
Kannski gætum við hist einhverntíma og fengið okkur hádegismat. | |
Ég virkilega vildi óska að ég gæti hjálpað. | |
Fyrirgefðu Ég get það ekki. | |
Nei, það er það minnsta sem ég get gert. | |
Ég vildi að ég gæti hjálpað þér. | |
Engar áhyggjur ef þú getur það ekki. | |
Ég er hræddur um að ég geti það ekki akkúrat núna. | |
Ég skal sjá hvað ég get gert. | |
Ég gæti haft rangt fyrir mér. | |
Kannski þú gætir upplýst mig. | |
Tunglmyrkvar geta verið almyrkvar eða deildarmyrkvar. | |
Við lifum, ekki eins og okkur langar til, heldur eins og við getum. | |
Hvernig get ég hætt í þessari vinnu? | |
Hvernig er það að þú getur talað þetta tungumál? | |
Ég velti því fyrir mér hvort við gætum lent í vandamálum með fyrirtækið. | |
Ætli við getum lent í vandamálum gagnvart fyrirtækinu? | |
Ég gæti haldið endalaust áfram um það en ég ætla það ekki. | |
Slökkviliðsmennirnir gátu ekki slökkt eldinn í iðnaðarverksmiðjunni. | |
Ég get hjálpað honum ef hann þarf á því að halda. | |
Þeir geta veitt. | |
Þær geta veitt. | |
Þau geta veitt. | |
Hún ráðlagði honum að minnka reykingarnar en hann taldi sig ekki geta það. | |
Hún spurði hann spurninga sem hann gat ekki svarað. | |
Hún bað hann um að gefa sér pening svo hún gæti farið á veitingastað með vinum sínum. | |
Ég get hugsað um hann sem mjög góðan vin, en ég get ekki hugsað um hann sem elskhuga. | |
Ég get svarað spurningunni þinni. | |
Ég get ekki þýtt þessa setningu. | |
Í þremur orðum get ég dregið saman allt sem ég hef lært um lífið: Það heldur áfram. | |
Við erum öll ófullkomin Við getum ekki búist við fullkominni ríkisstjórn. | |
Hún var svo hrædd að hún gat ekki talað. | |
Mun hún geta farið af sjúkrahúsinu í næstu viku? | |
En ekkert er svo erfitt fyrir þá sem gnægð hafa fjár eins og að gera sér í hugarlund hvernig aðrir geti liðið skort. | |
Hún getur ekki greint rétt frá röngu. | |
Reyndu að eyða ekki svona miklum tíma í að kvarta yfir hlutum sem þú getur ekki breytt. | |
Ég gat ekki gert mig vel skiljanlegan á ensku. | |
Það verður ekki auðvelt að finna einhvern sem getur tekið við af honum. | |
Ég gat ekki gert mig vel skiljanlega á ensku. | |
Strútar geta ekki flogið. | |
Ég get hlaupið. | Umím běhat. |
Get ég hjálpað? | |
Ég get synt. | |
Hann getur komið. | |
Ég get skíðað. | |
Get ég hjálpað þér? | |
Get ég aðstoðað? | |
Get ég aðstoðað þig? | |
Get ég aðstoðað yður? | |
Ég get spilað tennis. | |
Þú getur ekki farið á mis við það. | |
Þessi fugl getur ekki flogið. | |
Get ég fengið kvittun? | |
Hún getur skautað. | |
Get ég skilið eftir skilaboð? | |
Gætum við fengið skeið? | |
Hann getur lesið og skrifað. | |
Hann getur synt mjög hratt. | |
Ég get ekki hætt að hnerra. | |
Get ég fengið bílinn þinn lánaðan? | |
Það getur ekki verið! | |
Ég kom eins fljótt og ég gat. | |
Ég get ekki hlaupið vegna þess að ég er mjög þreyttur | |
Tom gat ekki munað lykilorðið sitt. | |
Hvað gæti ég sagt? | |
Hvar getum við hist? | |
Getur þú ekki hjálpað okkur? | |
Hvernig get ég sofið? | |
Hvað gætir þú gert? | |
Getur þú ekki hjálpað mér? | |
Þetta gæti hjálpað þér. | |
Tom gæti hjálpað þér. | |
Tom getur gefið þér ráð. | |
Hvernig get ég haldið áfram? | |
Hvernig get ég stöðvað Tom? | |
Hvað getur það verið? | |
Get ég fengið endurgreitt? | |
Tom gæti andmælt. | |
Tom gat ekki hjálpað. | |
Þú gætir þekkt Tom. | |
Við gætum hitt Tom. | |
Við gætum séð tom. | |
Tom gæti verið veikur. | |
Tom gæti verið á lífi. | |
Tom gæti neitað. | |
Ég get ekki deilt þessum upplýsingum með þér. | |
Ég get beðið. | |
Getum við ekki fengið okkur snakk eða eitthvað? | |
Við getum ekki farið strax Við þurfum að bíða eftir Tom. | |
Við getum ekki sofið út af hávaðanum. | |
Halló Get ég fengið að tala við Tom?. | |
Ég veit ekki hvernig þú gast gert okkur þetta. | |
Ég er feginn að ég gat aðstoðað þig í síðustu viku. | |
Þegar þú talar ert þú aðeins að endurtaka það sem þú veist nú þegar En ef þú hlustar gætir þú lært eitthvað nýtt. | |
Kennarinn getur séð þig. | |
Af hverju getur þú ekki verið líkari mér? Ég vil ekki vera eins og þú! | |
Ég vildi að hún myndi segja eitthvað við mig, svo að ég geti vitað hvort við séum ennþá vinir. | |
Heldur þú að Obama geti talað spænsku? | |
Get ég fengið þrjá? | |
Get ég fengið þrjú? | |
Get ég fengið þrjár? | |
Ég get kennt þér hvernig á að þýða. | |
Ég gæti þurft þína hjálp. | |
Sögurnar sem ég gæti sagt ykkur af því að vera foreldri. | |
Þú gætir orðið næsti milljónamæringur. | |
Getið þið komið? | |
Þú getur sagt Tom það sjálfur. | Můžeš to Tomovi říct sám. |
Þú getur sjálfur sagt Tom það. | Můžeš to Tomovi říct sám. |
Ég gat keyrt bíl. | |