Það eru litlar líkur á að hún verði á réttum tíma. | Není příliliš pravděpodobné, že přijde včas. |
Ég var heppinn að vera hér á réttum tíma. | Měl jsem štěstí, že jsem tu byl včas. |
Ef þú leggur snemma af stað nærð þú í tíma til að taka lestina. | Pokud vyjdeš brzy, přijdeš včas, abys stihl vlak. |
Ég hafði svo lítinn tíma að ég þurfti að borða hádegismatinn í flýti. | Měl jsem tak málo času, že jsem musel poobědvat ve spěchu. |
Flýtum okkur svo við náum á fundinn á réttum tíma. | Pospěšme si, ať dorazíme včas na schůzku. |
Ég hef engann tíma til að útskýra þetta í smáatriðum. | Nemám čas na to, abych to detailně vysvětlil. |
Ég hef engann tíma til að útskýra þetta í þaula. | Nemám čas na to, abych to detailně vysvětlil. |
Tíminn líður hratt þegar þú skemmtir þér vel. | Čas utíká rychle, když se dobře bavíš. |
Það er ekki tíma heldur vilja sem þig skortir. | Tobě nechybí čas, ale chuť. |
Hefði ég ekki sofið yfir mig hefði ég verið á réttum tíma í skólann. | Kdybych nezaspal, přišel bych do školy včas. |
Ég beið í meira en tvo tíma. | Čekal jsem déle než dvě hodiny. |
Ég var hérna allan tímann. | Byl(a) jsem tu celou dobu. |
Þú verður að ná betri tíma. | |
Í okkar menningu getum við ekki verið kvæntir tveimur konum á sama tíma. | V naší kultuře nemůžeme být ženatí se dvěma ženami současně. |
Þú getur tekið þinn tíma. | |
Það er kominn tími til að þú farir í skóla. | Přišel čas, abys šel do školy. |
Pabbi minn eyðir miklum tíma í áhugamálið sitt. | Můj táta tráví hodně času svým koníčkem. |
Þið munið spara tíma ef þið takið upp þessa nýju aðferð. | Ušetříte čas, když přijmete tento nový postup. |
Ég mundi hjálpa þér ef ég hefði tíma. | Pomohl bych ti, kdybych měl čas. |
Við getum alltaf fundið tíma fyrir lesturs. | Vždy si můžeme najít čas na čtení. |
Það er ómögulegt að ná fullum tökum á ensku á stuttum tíma. | Je nemožné plně si osvojit angličtinu za krátký čas. |
Við verðum að flýta okkur ef við ætlum að ná á stöðina í tíma. | Musíme si pospíšit, pokud chceme být na místě včas. |
Nýtum tímann okkar af skynsemi. | Využívejme svůj čas moudře. |
Til að vera á réttum tíma hljóp ég. | Abych dorazil včas, běžel jsem. |
Ég hljóp til að vera á réttum tíma. | Běžel jsem, abych dorazil včas. |
Á þennan hátt eyðum við miklum tíma. | Tímto způsobem ztratíme hodně času. |
Hversu langan tíma tekur að fara á skrifstofuna þína frá flugvellinum? | Jak dlouho trvá cesta z letiště do tvé kanceláře? |
Við höfum ennþá nægan tíma. | Máme ještě dost času. |
Við höfum engan tíma. | Nemáme čas. |
Við höfum ekki tíma. | Nemáme čas. |
Ég afbókaði tíma með henni. | Zrušil jsem schůzku s ní. |
Ég var að reyna að drepa tímann. | |
Nemendurnir eiga að vera hljóðir í tímanum. | |
Ég vinn þrjá tíma hvern sunnudagsmorgun. | |
Til að drepa tímann rölti ég um göturnar. | |
Ég rölti um göturnar til að drepa tímann. | |
Þú hefur vel nægan tíma. | |
Ég er búinn að vera hérna allan tímann. | |
Ég sef að meðaltali sex tíma á dag. | |
Hefurðu nokkurn tíma borðað bananaböku? | |
Ég get ekki klippt neglurnar mínar og straujað á sama tíma! | Nemůžu si stříhat nehty a žehlit zároveň! |
James var logandi hræddur við að gera mistök í tíma og fá áminningu. | |
Þú hafðir nægan tíma. | |
Þegar ég spyr fólk hverju þau sjá mest eftir úr framhaldsskóla segja nær allir það sama: að þau hafi sólundað of miklum tíma. | |
Vinsamlegast hafið þolinmæði Það tekur tíma. | |
Ég get ekki lokið verkinu á svona stuttum tíma. | |
Tölvurnar spara okkur tíma og vandræði. | |
Hvar verður þú á morgun á þessum tíma? | |
Hefurðu einhvern tíma komið til Feneyja? | |
Teitinni lauk á réttum tíma. | |
Þessi dagur var bara sóun á tíma og peningum. | |
Tímar byrja bráðum aftur. | |
Ég var í tólf tíma í lestinni. | |
Ég er í tíma á morgun. | |
Hefurðu nokkurn tíma klifið Fúdsjí fjall? | |
Þú ert að vinna of mikið Taktu því rólega í svolítinn tíma. | |
Það er kominn tími til að þú kaupir þér nýjan bíl. | |
Það er tími til að fara í háttinn. | |
Ég hef það að reglu að læra Ensku í þrjá tíma á hverjum degi. | |
Ég hef ekki séð hann í langan tíma. | |
Hann svaf í tímanum. | |
Þú munt ekki ná í skólann á réttum tíma. | |
Það er tími til kominn að þú farir í háttinn. | |
Ef þú skrópar í tíma hjá mér, drep ég þig. | |
Ég sat við hliðina á manni í flugvélinni sem hraut allan tímann. | |
Ég hef ekki tíma til að vera veikur. | Nemám čas být nemocný. |
Ég hef ekki tíma til að vera veik. | Nemám čas být nemocný. |
Ég aflýsti tímanum mínum vegna áríðandi mála. | |
Ég aflýsti tímanum mínum vegna áríðandi viðskipta. | |
Ég verð að flýta mér í tíma. | |
Það er tími fyrir stuttan snarl. | |
Það er betra að taka sér tíma en að flýta sér og gera mistök. | |
Við ættum heldur betur að gefa okkur svolítinn tíma. | |
Hvenær sem besta vinkona konunnar minnar kemur í heimsókn sitja þær á sófanum og slúðra tímunum saman. | |
Það er nær ómögulegt að læra erlent tungumál á stuttum tíma. | |
Hefði ég tíma mundi ég gjarnan heimsækja þig. | |
Afsakið en ég þarf að flýta mér Ég hef engan tíma til að útskýra þetta í þaula. | |
Tuttugu ár er langur tími. | |
Við erum góð í að eyða tíma. | |
Næstum allir komu á réttum tíma. | |
Það er kominn tími til að fara í háttinn. | |
Við komumst að samkomulagi eftir tveggja tíma umræðu. | |
Eins og svo oft áður kom hann of seint í tímann. | |
Þess vegna var ég seinn í tíma í gær. | |
Þess vegna var ég sein í tíma í gær. | |
Jón brýtur alltaf ísinn í tímum. | |
Jill er búin að vera að tala í símann við vini sína í meira en tvo tíma! | |
John var í svo miklum flýti að hann hafði engan tíma til að spjalla. | |
John var svo mikið að flýta sér að hann hafði engan tíma til að spjalla. | |
Foreldrar Johns virtust fegin því að heyra að flugvélin hans var á réttum tíma. | |
Ég var tólf tíma í lestinni. | |
Herra Brown var veikur á þeim tíma. | |
Bill grét áfram í marga tíma. | |
Bill hélt áfram að gráta í marga tíma. | |
Tíminn flaug. | |
Ég hef verið hérna í tvo tíma nú þegar. | |
Ég er þegar búinn að vera hérna í tvo tíma. | |
Peter hefur verið að finna nýja íbúð í nokkurn tíma. | |
Á tímanum eru engin mörk til að merkja framgang hans; það aldrei þrumuveður eða lúðraþytur til að tilkynna upphaf nýs mánaðar eða árs Jafnvel við upphaf nýrrar aldar eru það einungis við dauðlegir sem hringjum bjöllum og skjótum skammbyssum. | |
Þrátt fyrir „Reykingar bannaðar“ skilti reykti bátsmaðurinn blygðunarlaust allan tímann. | |
Þrátt fyrir skilti sem bönnuðu reykingar reykti bátsmaðurinn blygðunarlaust allan tímann. | |
Hefurðu tíma um eftirmiðdaginn á morgun? | |
Hefurðu tíma morgun, eftirmiðdag? | |
Ég mun bæta upp fyrir tapaðan tíma með því að leggja eins hart að mér og ég get. | |
Sama hversu langan tíma það tekur mun ég ljúka verkinu. | |
Hún kemur ekki í tíma á morgun. | |
Hann kemur ekki í tíma á morgun. | |
Hún kemur ekki í tímann á morgun. | |
Hann kemur ekki í tímann á morgun. | |
Fyrir hvaða tíma þarftu það? | |
Hann þurfti meiri tíma til að ljúka verkinu. | |
Af hverju hringdirðu í mig á þessum óguðlega tíma? | |
Hún ráðlagði honum að vera á réttum tíma. | |
Hún ráðlagði honum að fara til tannlæknis en hann sagðist ekki hafa nægan tíma til þess. | |
Ég hugsa að það sé tími til kominn að við komumst að samkomulagi. | |
Ég hugsa að það sé tími til kominn að skrifa móður minni annað bréf. | |
Ég hugsa að það sé kominn tími til að ég þvoi þessa skyrtu. | |
Ég hugsa að það sé kominn tími á að ég þvoi bílinn minn. | |
Ég hugsa að það sé kominn tími á að ég labbi í burtu frá þessu skaðræðismáli. | |
Ég hugsa að það sé tími til að ég slökkvi á sjónvarpinu. | |
Ég hugsa að það sé tími til að ég kveiki á útvarpinu. | |
Ég hugsa að það sé tími á að ég haldi litla veislu. | |
Ég held að það sé kominn tími á að ég haldi smá boð. | |
Þú ættir að eyða þeim litla tíma sem þú átt eftir með vinum þínum. | |
Þú ættir að eyða meiri tíma í lærdóm en þú gerir. | |
Þú ættir að eyða meiri tíma úti og minni tíma inni. | |
Þú ættir að eyða minni tíma í að kvarta og meiri tíma í að gera eitthvað uppbyggilegt. | |
Þú ættir að eyða smá tíma á hverjum degi í að rifja upp orðaforða. | |
Þú ættir alltaf að eyða tíma í hluti sem hjálpa börnunum þínum að komast áfram í lífinu. | |
Þú þarft oft meiri tíma til að gera eitthvað en þú bjóst við. | |
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þér finnst skemmtilegt? | |
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þú nýtur að gera? | |
Af hverju eyðirðu svona miklum tíma í að horfa á sjónvarpið? | |
Af hverju eyðirðu svona miklum tíma í að glápa á sjónvarpið? | |
Af hverju eyðirðu svona miklum tíma í sjónvarpsgláp? | |
Það sem þú eyðir tímanum þínum í á barnsaldri hefur áhrif á allt líf þitt. | |
Reyndu að eyða ekki svona miklum tíma í að kvarta yfir hlutum sem þú getur ekki breytt. | |
Sá tími sem konur eyða í heimilisstörfin er nú mun minni en áður fyrr. | |
Hún var um tíma í Boston. | |
Taktu þinn tíma. | |
Það er tími til kominn. | |
Það er kominn tími til að fara á fætur. | Je čas vstávat. |
Tom er aldrei á réttum tíma. | |
Hversu langan tíma mun það taka? | |
Það mun ekki taka svo langan tíma. | |
Það mundi taka mig of mikinn tíma að útskýra fyrir þér hversvegna þetta er ekki að fara að ganga upp. | |
Hvað höfum við mikinn tíma? | |
Það er kominn tími til þess að tala saman. | |
Í tíma og ótíma, þá vil ég slaka á og gleyma öllu. | |
Það er enginn tími í dag. | |
Tom var að spila á gítar og elda á sama tíma. | |
Aldrei nokkurn tímann! | |
Áhugamálin hans ræna hann miklum tíma. | |
Tíminn líður mjög hratt. | |