Hrísgrjón eru góð með mísósúpu. | Rýže je dobrá s polévkou miso. |
Kærastan mín er góður dansari. | Moje přítelkyně je dobrá tanečnice. |
Hvert er besta ráðið við kvefi? | Jaký je nejlepší recept na rýmu? |
Þótt Jane sé ekki góður hlaupari syndir hún hratt. | Přestože Jane není dobrá běžkyně, plave rychle. |
Mér finnst súkkulaðinammi voðalega gott. | Čokoládové sladkosti mi přijdou hrozně dobré. |
Himininn lofar góðu veðri. | Obloha slibuje dobré počasí. |
Ef þú gerir nokkuð yfir höfuð, verður þú að gera þitt besta. | Pokud ti něco přerůstá přes hlavu, musíš se snažit ze všech sil. |
Það hefur verið góð eplauppskera í ár. | Letos byla dobrá úroda jablek. |
Næringarríkur jarðvegur er ómissandi fyrir góða uppskeru. | Úrodná země je nezbytná pro dobrou úrodu. |
Heima er best. | Všude dobře, doma nejlíp. |
Þú gætir sýnt börnunum þínum gott fordæmi. | Mohl bys dát svým dětem dobrý příklad. |
Ég er búinn að elda góðan og heitan kvöldmat. | Uvařil jsem výbornou teplou večeři. |
Góða nótt Dreymi þig vel. | Dobrou noc. Sladké sny. |
Faðir hans hafði góð áhrif á hann. | Jeho otec na něj měl dobrý vliv. |
Sama hvað þú gerir, gerðu þitt besta. | Ať děláš cokoli, dělej to nejlépe jak umíš. |
Sama hvað þú tekur þér fyrir hendur, gerðu þitt besta. | Ať děláš cokoli, dělej to nejlépe jak umíš. |
Þú verður að ná betri tíma. | |
Það besta við staðinn er grillsvæðið þar sem þau skaffa þér allt sem þú þarfnast. | |
Heilsa hans breyttist smám saman til hins betra eftir að hann fluttist út í sveit. | Jeho zdraví se postupně zlepšovalo poté, co se přestěhoval na venkov. |
Sund er góð æfing. | Plavání je dobré cvičení. |
Sund er góð líkamsrækt. | Plavání je dobré cvičení. |
Stjórnarflokkurinn er spilltur en stjórnarandstaðan er litlu betri. | Vládní strana je zkažená, ale opozice je trochu lepší. |
Hann gerði sitt besta til að bjarga henni. | Udělal vše, aby ji zachránil. |
Þetta er besti kushikatsu veitingastaðurinn í Ósaka. | Toto je nejlepší Kušikacu restaurace v Osace. |
Ef þér væri sama þætti mér betra af þú gerðir það ekki. | Pokud je ti to jedno, já bych byl radši, kdybys to nedělal. |
Það er ekki gott að borða yfir sig. | Není dobré přejídat se. |
Við erum með góðar fréttir. | Máme dobré zprávy. |
Ertu með einhver lyf sem eru góð við kvefi? | Máš nějaké léky, které jsou dobré na rýmu? |
Við ættum að vera góð við aldrað fólk. | Musíme dobře zacházet s letitými lidmi. |
Mamma mín eldar góðan mat. | Moje máma vaří dobré jídlo. |
Góður sviti læknar kvef. | Dobré vypocení se léčí rýmu. |
Það er gott að vera sigurvegari. | Je dobré být vítěz. |
Ég hef ekki góða matarlyst. | Nemám dobrou chuť k jídlu. |
Bróðir minn er góður í tennis. | Můj bratr je dobrý v tenise. |
En það fyrsta sem við segjum er „góðan daginn“. | Ale první, co řekneme, je „dobrý den“. |
Herra Yamada var svo góður að keyra mig heim. | Pan Yamada byl tak laskavý a vzal mě domů. |
Hvernig datt þér svona góð afsökun í hug? | Jak tě napadla tak dobrá omluva? |
Besta leiðin til að gera þetta er að hafa öllum gjöfunum safnað sama á einn stað þar til allir eru komnir. | Nejlepší způsob, jak to udělat, je shromáždit všechny dárky na jedno místo, dokud nepřijdou všichni. |
Ég leit á hann sem besta lækninn í bænum. | Měl jsem ho za nejlepšího lékaře ve městě. |
Ég þýddi ljóðið eftir bestu getu. | Přeložil jsem tu báseň, jak nejlépe jsem dovedl. |
Hann er góður í að líkja eftir írskum hreim. | Je dobrý v napodobování irského přízvuku. |
Við áttum góða stund við skák. | Strávili jsme příjemné chvíle u šachů. |
Hún er klædd upp á sitt besta. | Je oblečená nejlépe jak mohla. |
Góð bók er hinn besti vinur, eins í dag og um alla framtíð. | Dobrá kniha je nejlepší přítel dnes a vždycky. |
Heilbrigð forvitni er sannarlega góður eiginleiki. | Zdravá zvědavost je jistě dobrá vlastnost. |
Gerðu þitt besta. | Dělej, jak nejlíp umíš. |
Já, ég er með góða hugmynd. | Ano, mám dobrý nápad. |
Tónleikarnir hans voru mjög góðir. | |
Góða nótt. | Dobrou noc. |
Hvernig dirfistu að tala svona til þinna eldri og betri?! | |
Hvor þykja þér betri: epli eða bananar? | |
Hann er mjög góður að leika á gítar. | |
Hann er mjög góður á gítar. | |
Betra að vera hataður fyrir það hver maður er en elskaður fyrir eitthvað sem maður er ekki. | |
Hvernig gengur? Var ferðin góð? | |
Ég er ekki svo góð í tennis. | |
Hann bauð foreldrum sínum góða nótt. | |
Jim Carrey er mjög frægur og góður grínisti. | |
Við vonumst eftir góðu veðri á íþróttahátíðinni. | |
Finnst þér epli ekki góð? | |
Þetta var besti dagur lífs míns. | Byl to nejlepší den mého života. |
Af hverju segir maður „góðan daginn“ þegar dagurinn er ekki góður? | |
„Góðan daginn“, sagði Tom með bros á vör. | |
Stærðfræði er gott fag. | |
Það er gott að hafa hugsjónir finnst þér ekki?. | Je dobré mít nápady...nemyslíš? |
Það sem þú átt ekki er betra en það sem þú átt. | |
„Takk fyrir“ „Verði þér að góðu“. | |
Guð minn góður! Tölvan mín er aftur frosin. | |
Hundurinn er besti vinur mannsins. | |
Hingað til hafa þau verið góðir nágrannar. | |
Hann mun verða góður eiginmaður. | |
Ég hef það á tilfinningunni að þú komir til með að verða afar góður lögmaður. | |
Ég hef það á tilfinningunni að þú verðir mjög góður lögmaður. | |
Þau eru virkilega góð í að búa til föt. | |
Ég er best. | |
Hvernig sér maður mun á góðri og lélegri ensku? | |
Þrátt fyrir að honum gekk vel á prófinu er munnlega kínverskan hans ekki endilega jafn góð og þín. | |
Ferðatölva er betri en borðtölva. | |
Þú ert góður nemandi. | |
Það eina sem þú þarft að gera er að reyna þitt besta. | |
Hann er í góðu skapi í dag. | |
Finnast þér epli ekki góð? | |
Þú hefur góðar líkur á því að ná þér. | |
Finnst þér tónlist Mozarts góð? | Máš ráda Mozartovu hudbu? |
Þú átt heima á betri stað en þessum. | |
Ég hugsa að það sé mjög gott að lifa venjulegu lífi. | |
Systir mín er ekki góður kokkur og ég ekki heldur. | |
Þú veist að mér finnast egg ekki góð. | Víš, že nemám rád vajíčka. |
Góða nótt, öllsömul! | |
Þú veist að mér þykja egg ekki góð. | |
Ég held að hann muni gera sitt besta. | |
Hann mun gera sitt besta. | |
Finnst þér Schweppes góður? | |
Veðrið er svo gott! | |
Hvernig hefurðu það? Var ferðin góð? | |
Nálægur nágranni er betri en fjarlægur ættingi. | |
Það sem þú ekki átt er betra en það sem þú átt. | |
Þú og ég erum mjög góðir vinir. | |
Þú og ég erum mjög góðar vinkonur. | |
Hann er góð manneskja. | |
Mér til undrunar talaði hún mjög góða ensku. | |
Það er betra að taka sér tíma en að flýta sér og gera mistök. | |
Fólk tekur hluti of persónulega og góð hegðun sumra verðlaunar vonda hegðun annarra. | |
Hvenær sem besta vinkona konunnar minnar kemur í heimsókn sitja þær á sófanum og slúðra tímunum saman. | |
Góða þakkargjörðarhátíð! | |
Það væri betra fyrir þig að halda þig í rúminu í dag. | |
Þú verður að gera þitt besta. | |
Flögur eru ekki góðar fyrir heilsuna þína. | |
Eru einhverjir góðir veitingastaðir í nágrenninu? | |
Mér þykir súkkulaði gott. | |
Þú þarft góðan útbúnað til að klífa þetta fjall. | |
Ég hef það gott. | |
Hvað segirðu gott frú Jones? | |
Mér þykir kaffi betra en te. | |
Ég bauð foreldrum mínum góða nótt og fór í háttinn. | |
Hann er sagður vera góður læknir. | |
Við erum góð í að eyða tíma. | |
Við erum svo gott sem tilbúnir fyrir kaldan veturinn. | |
Við erum svo gott sem tilbúnar fyrir kaldan veturinn. | |
Við erum svo gott sem tilbúin fyrir kaldan veturinn. | |
Íþróttir eru góðar fyrir heilsuna. | |
Íþróttir eru góðar heilsunni. | |
Þú munt þurfa góðan útbúnað til að klífa þetta fjall. | |
Svengd er besti kokkurinn. | |
Þú ert góður drengur. | |
Hún er mjög góður lygari. | |
Nýja starfið hans gaf honum góð laun. | |
Við gerðum eins gott og hægt var úr þessum vondu aðstæðum. | |
Ég vissi ekki að hundar væru góðir að synda. | Nevěděl jsem, že psi umí dobře plavat. |
Finnst þér baunasúpa góð? | Chutná ti fazolová polévka? |
Stóra systir mín er góð í að spila á gítar. | |
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og góðs nýs árs. | |
Börnum finnst ekki öllum epli góð. | |
Þú talar mjög góða spænsku. | |
Það er þér fyrir bestu að fylgja ráðleggingum læknisins. | |
Það er þér fyrir bestu að fylgja ráðleggingu læknisins. | |
Ég hef heyrt að þú sért góður tennisspilari. | |
Nýja kvikmyndin naut mjög góðs gengis. | |
Það er ekki gott að lesa í dimmu herbergi. | |
Góða ferð. | |
Kveðjur eru grundvöllur góðra mannasiða. | |
Þótt ég væri þreyttur gerði ég mitt besta. | |
Þótt ég væri þreytt gerði ég mitt besta. | |
Þótt þetta sé mjög erfitt verk mun ég gera mitt besta. | |
Góðar fréttir! Þetta er fjögurhundruð fjörtíu og fjórða setningin á klíngónsku. | |
Henni vöknaði um augun við góðu fréttirnar. | |
Jón er góður í stærðfræði. | |
Jóni var hrósað fyrir sína góðu heimavinnu. | |
Stjórnin er spillt, en stjórnarandstæðan er ekki mikið betri. | |
Það er góð hugmynd. | |
John er góður vinur minn. | |
John er besti vinur minn. | |
John er góður í skák. | |
John er góður nemandi. | |
John mun verða góður eiginmaður og faðir. | |
Mér þykir milt kaffi betra en sterkt. | |
Við John erum góðir vinir. | |
Ég held að skokk sé góð líkamsrækt. | |
John talar ekki góða frönsku. | |
Hún er góð í að elda mat. | |
Ég get ekki skilið hví John hafnaði svo góðri vinnu. | |
Sagt er að Hr Jones sé góður kennari. | |
Mér fannst þetta vera góð bók en Jim var á annari skoðun. | |
Ég horfi ekki mikið á bíómyndir en ég get ekki staðist góða heimildarmynd. | |
Bill er góður í stærðfræði. | |
Bill er besti vinur minn. | |
Gott kvöld Hvernig gengur?. | |
Gott kvöld Hvernig hafið þið það?. | |
Gott kvöld Hvernig hefurðu það?. | |
Hann verður góður kennari. | |
Ég vona að þú eigir góða ferð. | |
Reykingar valda miklum skaða en engu góðu. | |
Hugurinn á að vera góður þjónn en hjartað húsbóndinn. | |
Mig dreymdi góðan draum í nótt. | |
Mig dreymdi góðan draum í gærnótt. | |
Ég vona að þú skilir fjölskyldu þinni mínum bestu kveðjum. | |
Þetta er góð grein, fyrir utan nokkrar stafsetningarvillur. | |
Þetta var nú gott. | |
Kannski verður hann góður kennari. | Možná bude dobrým učitelem. |
Mér þætti betra að þú reyktir ekki svona mikið. | |
Reykingar eru ekki góðar fyrir heilsuna. | |
Hafið í huga að reykingar eru ekki góðar heilsu ykkar. | |
Hafðu í huga að reykingar eru ekki góðar heilsu þinni. | |
Góðan daginn, Mike. | |
Það er að segja; ég hef betri skilning á kínversku þjóðinni. | |
Ég fékk góða hugmynd. | |
Allt er gott sem endar vel. | |
Betra að vera hamingjusamt flón en óhamingjusamur vitringur. | |
Sendu mér besta starfsfólkið sem hægt er að fá Peningar skipta þar engu. | |
Vinsamlegast skilaðu foreldrum þínum bestu kveðjum frá mér. | |
Vinsamlegast skilaðu bestu kveðjum til foreldra þinna. | |
Af hverju að biðja mig? Væri ekki betra að gera það sjálf? | |
Af hverju að biðja mig? Væri ekki betra að gera það sjálfur? | |
Hún er ekki góður kokkur. | |
Það virtist vera besta leiðin fram á við. | |
Ég skal gera mitt besta. | |
Ég mun gera mitt besta. | |
Ég geri mitt besta. | |
Góða nótt mamma. | Dobrou noc, mami. |
Mér þykir vanilluís mjög góður. | |
Það er ekkert betra en að fara í góðan göngutúr. | |
Hún ráðlagði honum að drekka meiri mjólk en hann taldi það ekki vera góð ráð. | |
Hún ráðlagði honum að fara þangað einn en hann taldi það ekki góð ráð. | |
Ég get hugsað um hann sem mjög góðan vin, en ég get ekki hugsað um hann sem elskhuga. | |
Hver leikmaður gerði sitt besta. | |
Til dæmis eru almenningssamgöngur í Kína tvímælalaust betri en í Bretlandi, en breska heilbrigðiskerfið kann að vera betra en það kínverska. | |
Hún var úr ríkri fjölskyldu og fékk góða menntun. | |
Konunni minni finnst eplabökur ákaflega góðar. | |
Hún hefur fengið góða menntun. | |
Hún hreykir sér að hún sé góður kokkur. | |
Hún er ekki góð að elda. | |
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. | |
Mér finnast bæði góð. | Mám rád obě. |
Þessi setning er í góðu lagi. | |
Ég er góður í tennis. | |
Það væri í góðu lagi. | |
Eigðu góða helgi. | |
Eigiði góða helgi. | |
Það er gott á þig. | Dobře ti tak. |
Látum það gott heita í dag. | |
Hún er góð manneskja. | |
Þú ert góður kokkur. | |
Þú ert góður að elda. | |
Hann er góður íþróttamaður. | |
Ég er með góða hugmynd. | |
Það er góð spurning. | |
Þau eru gott fólk. | |
Eigðu góð jól. | |
Eigiði góð jól. | |
Hann var með góða fjarvistarsönnun. | |
Hann er góður að syngja. | |
Góða nótt Tatoeba Við sjáumst á morgun. | |
Ég er bestur. | |
Góðan dag! | |
Þú ert góður kennari. | |
Góðan dag. | Dobrý den. |
Ertu góður á skíðum? | |
Tom er góður strákur. | |
Ég hef gert mitt besta. | |
Tom er með góð augu. | |
Tom var ekki góður. | |
Þú lítur út fyrir að vera góð. | |
Þú lítur út fyrir að vera góður. | |
Þau eru ekki góð. | |
Þeir eru ekki góðir. | |
Þær eru ekki góðar. | |
Er Tom eitthvað betri? | |
Góðan daginn! | Dobrý den. |
Gott kvöld. | Dobrý den. |
Góða kvöldið. | Dobrý den. |
Góðan daginn. | Dobrý den. |
Ég er góður. | Mám se skvěle. |
Eigðu góðan dag. | |
Hafðu það gott í dag. | |
Hún var betri en ég bjóst við. | |
Þú ert frekar góður. | |
Mér finnst bragðið af lauk ekki gott. | |
Tom sagði góða nótt við Mary og fór. | |
Tom er miklu betri en þú. | |
Hann var frekar góður vinur minn. | |
Hvað er besta leiðin til að læra frönsku? | Jaký je nejlepší způsob, jak se naučit francouzsky? |
Það er ekki góð hugmynd. | |
Tom er hjúkrunarfræðingur og besti vinur hans er sjúkraliði. | |
Játning er góð fyrir sálina. | |
Tom er í góðu skapi í dag. | |
Sjaldan er góð vísa of oft kveðin. | |
Betra en ekkert. | |
Engar fréttir eru góðar fréttir. | |
Betra er seint en aldrei. | Lépe pozdě než nikdy. |
Fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. | |
Hafið það gott um jólin. | |
Hafðu það gott um jólin. | |
Í dag sýna þau góða bíómynd. | |
Gott að vita. | |
Þið sjáið ekki betra upplýsingaskilti í dag. | |
Sókn er besta vörnin. | |
Konunni minni finnst eplakaka mjög góð. | |
(+ 273 ->) | |