Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

góður
[ɡ̊ouːðʏr̥] - adj (comp betri, sup bestur) 1. dobrý, hodný góður maður dobrý člověk 2. dobrý, pozitivní, kladný (vliv ap.) hagstæður á góðu verði za dobrou cenu 3. dobrý, značný mikill taka sér góðan tíma dát si načas 4. dobrý, kvalifikovaný (pracovník ap.) fær vera góður í e-u být v (čem) dobrý góðurinn minn příteli můj, kamaráde hafðu það gott! měj se dobře! vera á góðri leið með að (gera e-ð) přen. být na dobré cestě (udělat (co)) vera góður með sig být samolibý verði þér að góðu! dobrou chuť!
Islandsko-český studijní slovník
góður
góður Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
adj (comp betri, sup bestur) góð-
[ɡ̊ouːðʏr̥]
1. dobrý, hodný
góður maður dobrý člověk
2. dobrý, pozitivní, kladný (vliv ap.) (≈ hagstæður)
á góðu verði za dobrou cenu
3. dobrý, značný (≈ mikill)
taka sér góðan tíma dát si načas
4. dobrý, kvalifikovaný (pracovník ap.) (≈ fær)
vera góður í e-u být v (čem) dobrý
góðurinn minn příteli můj, kamaráde
hafðu það gott! měj se dobře!
vera á góðri leið með (gera e-ð) přen. být na dobré cestě (udělat (co))
vera góður með sig být samolibý
verði þér góðu! dobrou chuť!
Skloňování
1. stupeň, pozitiv - silné skloňování
jednotné číslo
ho m f n
nom góður góð gott
acc góðan góða gott
dat góðum góðri góðu
gen góðs góðrar góðs
1. stupeň, pozitiv - silné skloňování
množné číslo
m f n
nom góðir góðar góð
acc góða góðar góð
dat góðum góðum góðum
gen góðra góðra góðra

1. stupeň, pozitiv - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom góði góða góða
acc góða góðu góða
dat góða góðu góða
gen góða góðu góða
1. stupeň, pozitiv - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom góðu góðu góðu
acc góðu góðu góðu
dat góðu góðu góðu
gen góðu góðu góðu

2. stupeň, komparativ - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom betri betri betra
acc betri betri betra
dat betri betri betra
gen betri betri betra
2. stupeň, komparativ - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom betri betri betri
acc betri betri betri
dat betri betri betri
gen betri betri betri

3. stupeň, superlativ - silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom bestur best best
acc bestan besta best
dat bestum bestri bestu
gen bests bestrar bests
3. stupeň, superlativ - silné skloňování
množné číslo
m f n
nom bestir bestar best
acc besta bestar best
dat bestum bestum bestum
gen bestra bestra bestra

3. stupeň, superlativ - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom besti besta besta
acc besta bestu besta
dat besta bestu besta
gen besta bestu besta
3. stupeň, superlativ - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom bestu bestu bestu
acc bestu bestu bestu
dat bestu bestu bestu
gen bestu bestu bestu
TATOEBA
Hrísgrjón eru góð með mísósúpu. Rýže je dobrá s polévkou miso.
Kærastan mín er góður dansari. Moje přítelkyně je dobrá tanečnice.
Hvert er besta ráðið við kvefi? Jaký je nejlepší recept na rýmu?
Þótt Jane ekki góður hlaupari syndir hún hratt. Přestože Jane není dobrá běžkyně, plave rychle.
Mér finnst súkkulaðinammi voðalega gott. Čokoládové sladkosti mi přijdou hrozně dobré.
Himininn lofar góðu veðri. Obloha slibuje dobré počasí.
Ef þú gerir nokkuð yfir höfuð, verður þú gera þitt besta. Pokud ti něco přerůstá přes hlavu, musíš se snažit ze všech sil.
Það hefur verið góð eplauppskera í ár. Letos byla dobrá úroda jablek.
Næringarríkur jarðvegur er ómissandi fyrir góða uppskeru. Úrodná země je nezbytná pro dobrou úrodu.
Heima er best. Všude dobře, doma nejlíp.
Þú gætir sýnt börnunum þínum gott fordæmi. Mohl bys dát svým dětem dobrý příklad.
Ég er búinn elda góðan og heitan kvöldmat. Uvařil jsem výbornou teplou večeři.
Góða nótt Dreymi þig vel. Dobrou noc. Sladké sny.
Faðir hans hafði góð áhrif á hann. Jeho otec na něj měl dobrý vliv.
Sama hvað þú gerir, gerðu þitt besta. Ať děláš cokoli, dělej to nejlépe jak umíš.
Sama hvað þú tekur þér fyrir hendur, gerðu þitt besta. Ať děláš cokoli, dělej to nejlépe jak umíš.
Þú verður betri tíma.
Það besta við staðinn er grillsvæðið þar sem þau skaffa þér allt sem þú þarfnast.
Heilsa hans breyttist smám saman til hins betra eftir hann fluttist út í sveit. Jeho zdraví se postupně zlepšovalo poté, co se přestěhoval na venkov.
Sund er góð æfing. Plavání je dobré cvičení.
Sund er góð líkamsrækt. Plavání je dobré cvičení.
Stjórnarflokkurinn er spilltur en stjórnarandstaðan er litlu betri. Vládní strana je zkažená, ale opozice je trochu lepší.
Hann gerði sitt besta til bjarga henni. Udělal vše, aby ji zachránil.
Þetta er besti kushikatsu veitingastaðurinn í Ósaka. Toto je nejlepší Kušikacu restaurace v Osace.
Ef þér væri sama þætti mér betra af þú gerðir það ekki. Pokud je ti to jedno, já bych byl radši, kdybys to nedělal.
Það er ekki gott borða yfir sig. Není dobré přejídat se.
Við erum með góðar fréttir. Máme dobré zprávy.
Ertu með einhver lyf sem eru góð við kvefi? Máš nějaké léky, které jsou dobré na rýmu?
Við ættum vera góð við aldrað fólk. Musíme dobře zacházet s letitými lidmi.
Mamma mín eldar góðan mat. Moje máma vaří dobré jídlo.
Góður sviti læknar kvef. Dobré vypocení se léčí rýmu.
Það er gott vera sigurvegari. Je dobré být vítěz.
Ég hef ekki góða matarlyst. Nemám dobrou chuť k jídlu.
Bróðir minn er góður í tennis. Můj bratr je dobrý v tenise.
En það fyrsta sem við segjum er „góðan daginn“. Ale první, co řekneme, je „dobrý den“.
Herra Yamada var svo góður keyra mig heim. Pan Yamada byl tak laskavý a vzal mě domů.
Hvernig datt þér svona góð afsökun í hug? Jak tě napadla tak dobrá omluva?
Besta leiðin til gera þetta er hafa öllum gjöfunum safnað sama á einn stað þar til allir eru komnir. Nejlepší způsob, jak to udělat, je shromáždit všechny dárky na jedno místo, dokud nepřijdou všichni.
Ég leit á hann sem besta lækninn í bænum. Měl jsem ho za nejlepšího lékaře ve městě.
Ég þýddi ljóðið eftir bestu getu. Přeložil jsem tu báseň, jak nejlépe jsem dovedl.
Hann er góður í líkja eftir írskum hreim. Je dobrý v napodobování irského přízvuku.
Við áttum góða stund við skák. Strávili jsme příjemné chvíle u šachů.
Hún er klædd upp á sitt besta. Je oblečená nejlépe jak mohla.
Góð bók er hinn besti vinur, eins í dag og um alla framtíð. Dobrá kniha je nejlepší přítel dnes a vždycky.
Heilbrigð forvitni er sannarlega góður eiginleiki. Zdravá zvědavost je jistě dobrá vlastnost.
Gerðu þitt besta. Dělej, jak nejlíp umíš.
Já, ég er með góða hugmynd. Ano, mám dobrý nápad.
Tónleikarnir hans voru mjög góðir.
Góða nótt. Dobrou noc.
Hvernig dirfistu tala svona til þinna eldri og betri?!
Hvor þykja þér betri: epli eða bananar?
Hann er mjög góður leika á gítar.
Hann er mjög góður á gítar.
Betra vera hataður fyrir það hver maður er en elskaður fyrir eitthvað sem maður er ekki.
Hvernig gengur? Var ferðin góð?
Ég er ekki svo góð í tennis.
Hann bauð foreldrum sínum góða nótt.
Jim Carrey er mjög frægur og góður grínisti.
Við vonumst eftir góðu veðri á íþróttahátíðinni.
Finnst þér epli ekki góð?
Þetta var besti dagur lífs míns. Byl to nejlepší den mého života.
Af hverju segir maður „góðan daginn“ þegar dagurinn er ekki góður?
„Góðan daginn“, sagði Tom með bros á vör.
Stærðfræði er gott fag.
Það er gott hafa hugsjónir finnst þér ekki?. Je dobré mít nápady...nemyslíš?
Það sem þú átt ekki er betra en það sem þú átt.
„Takk fyrir“ „Verði þér góðu“.
Guð minn góður! Tölvan mín er aftur frosin.
Hundurinn er besti vinur mannsins.
Hingað til hafa þau verið góðir nágrannar.
Hann mun verða góður eiginmaður.
Ég hef það á tilfinningunni þú komir til með verða afar góður lögmaður.
Ég hef það á tilfinningunni þú verðir mjög góður lögmaður.
Þau eru virkilega góð í búa til föt.
Ég er best.
Hvernig sér maður mun á góðri og lélegri ensku?
Þrátt fyrir honum gekk vel á prófinu er munnlega kínverskan hans ekki endilega jafn góð og þín.
Ferðatölva er betri en borðtölva.
Þú ert góður nemandi.
Það eina sem þú þarft gera er reyna þitt besta.
Hann er í góðu skapi í dag.
Finnast þér epli ekki góð?
Þú hefur góðar líkur á því þér.
Finnst þér tónlist Mozarts góð? Máš ráda Mozartovu hudbu?
Þú átt heima á betri stað en þessum.
Ég hugsa það mjög gott lifa venjulegu lífi.
Systir mín er ekki góður kokkur og ég ekki heldur.
Þú veist mér finnast egg ekki góð. Víš, že nemám rád vajíčka.
Góða nótt, öllsömul!
Þú veist mér þykja egg ekki góð.
Ég held hann muni gera sitt besta.
Hann mun gera sitt besta.
Finnst þér Schweppes góður?
Veðrið er svo gott!
Hvernig hefurðu það? Var ferðin góð?
Nálægur nágranni er betri en fjarlægur ættingi.
Það sem þú ekki átt er betra en það sem þú átt.
Þú og ég erum mjög góðir vinir.
Þú og ég erum mjög góðar vinkonur.
Hann er góð manneskja.
Mér til undrunar talaði hún mjög góða ensku.
Það er betra taka sér tíma en flýta sér og gera mistök.
Fólk tekur hluti of persónulega og góð hegðun sumra verðlaunar vonda hegðun annarra.
Hvenær sem besta vinkona konunnar minnar kemur í heimsókn sitja þær á sófanum og slúðra tímunum saman.
Góða þakkargjörðarhátíð!
Það væri betra fyrir þig halda þig í rúminu í dag.
Þú verður gera þitt besta.
Flögur eru ekki góðar fyrir heilsuna þína.
Eru einhverjir góðir veitingastaðir í nágrenninu?
Mér þykir súkkulaði gott.
Þú þarft góðan útbúnað til klífa þetta fjall.
Ég hef það gott.
Hvað segirðu gott frú Jones?
Mér þykir kaffi betra en te.
Ég bauð foreldrum mínum góða nótt og fór í háttinn.
Hann er sagður vera góður læknir.
Við erum góð í eyða tíma.
Við erum svo gott sem tilbúnir fyrir kaldan veturinn.
Við erum svo gott sem tilbúnar fyrir kaldan veturinn.
Við erum svo gott sem tilbúin fyrir kaldan veturinn.
Íþróttir eru góðar fyrir heilsuna.
Íþróttir eru góðar heilsunni.
Þú munt þurfa góðan útbúnað til klífa þetta fjall.
Svengd er besti kokkurinn.
Þú ert góður drengur.
Hún er mjög góður lygari.
Nýja starfið hans gaf honum góð laun.
Við gerðum eins gott og hægt var úr þessum vondu aðstæðum.
Ég vissi ekki hundar væru góðir synda. Nevěděl jsem, že psi umí dobře plavat.
Finnst þér baunasúpa góð? Chutná ti fazolová polévka?
Stóra systir mín er góð í spila á gítar.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og góðs nýs árs.
Börnum finnst ekki öllum epli góð.
Þú talar mjög góða spænsku.
Það er þér fyrir bestu fylgja ráðleggingum læknisins.
Það er þér fyrir bestu fylgja ráðleggingu læknisins.
Ég hef heyrt þú sért góður tennisspilari.
Nýja kvikmyndin naut mjög góðs gengis.
Það er ekki gott lesa í dimmu herbergi.
Góða ferð.
Kveðjur eru grundvöllur góðra mannasiða.
Þótt ég væri þreyttur gerði ég mitt besta.
Þótt ég væri þreytt gerði ég mitt besta.
Þótt þetta mjög erfitt verk mun ég gera mitt besta.
Góðar fréttir! Þetta er fjögurhundruð fjörtíu og fjórða setningin á klíngónsku.
Henni vöknaði um augun við góðu fréttirnar.
Jón er góður í stærðfræði.
Jóni var hrósað fyrir sína góðu heimavinnu.
Stjórnin er spillt, en stjórnarandstæðan er ekki mikið betri.
Það er góð hugmynd.
John er góður vinur minn.
John er besti vinur minn.
John er góður í skák.
John er góður nemandi.
John mun verða góður eiginmaður og faðir.
Mér þykir milt kaffi betra en sterkt.
Við John erum góðir vinir.
Ég held skokk góð líkamsrækt.
John talar ekki góða frönsku.
Hún er góð í elda mat.
Ég get ekki skilið hví John hafnaði svo góðri vinnu.
Sagt er Hr Jones góður kennari.
Mér fannst þetta vera góð bók en Jim var á annari skoðun.
Ég horfi ekki mikið á bíómyndir en ég get ekki staðist góða heimildarmynd.
Bill er góður í stærðfræði.
Bill er besti vinur minn.
Gott kvöld Hvernig gengur?.
Gott kvöld Hvernig hafið þið það?.
Gott kvöld Hvernig hefurðu það?.
Hann verður góður kennari.
Ég vona þú eigir góða ferð.
Reykingar valda miklum skaða en engu góðu.
Hugurinn á vera góður þjónn en hjartað húsbóndinn.
Mig dreymdi góðan draum í nótt.
Mig dreymdi góðan draum í gærnótt.
Ég vona þú skilir fjölskyldu þinni mínum bestu kveðjum.
Þetta er góð grein, fyrir utan nokkrar stafsetningarvillur.
Þetta var gott.
Kannski verður hann góður kennari. Možná bude dobrým učitelem.
Mér þætti betra þú reyktir ekki svona mikið.
Reykingar eru ekki góðar fyrir heilsuna.
Hafið í huga reykingar eru ekki góðar heilsu ykkar.
Hafðu í huga reykingar eru ekki góðar heilsu þinni.
Góðan daginn, Mike.
Það er segja; ég hef betri skilning á kínversku þjóðinni.
Ég fékk góða hugmynd.
Allt er gott sem endar vel.
Betra vera hamingjusamt flón en óhamingjusamur vitringur.
Sendu mér besta starfsfólkið sem hægt er Peningar skipta þar engu.
Vinsamlegast skilaðu foreldrum þínum bestu kveðjum frá mér.
Vinsamlegast skilaðu bestu kveðjum til foreldra þinna.
Af hverju biðja mig? Væri ekki betra gera það sjálf?
Af hverju biðja mig? Væri ekki betra gera það sjálfur?
Hún er ekki góður kokkur.
Það virtist vera besta leiðin fram á við.
Ég skal gera mitt besta.
Ég mun gera mitt besta.
Ég geri mitt besta.
Góða nótt mamma. Dobrou noc, mami.
Mér þykir vanilluís mjög góður.
Það er ekkert betra en fara í góðan göngutúr.
Hún ráðlagði honum drekka meiri mjólk en hann taldi það ekki vera góð ráð.
Hún ráðlagði honum fara þangað einn en hann taldi það ekki góð ráð.
Ég get hugsað um hann sem mjög góðan vin, en ég get ekki hugsað um hann sem elskhuga.
Hver leikmaður gerði sitt besta.
Til dæmis eru almenningssamgöngur í Kína tvímælalaust betri en í Bretlandi, en breska heilbrigðiskerfið kann vera betra en það kínverska.
Hún var úr ríkri fjölskyldu og fékk góða menntun.
Konunni minni finnst eplabökur ákaflega góðar.
Hún hefur fengið góða menntun.
Hún hreykir sér hún góður kokkur.
Hún er ekki góð elda.
Fátt er svo með öllu illt ekki boði nokkuð gott.
Mér finnast bæði góð. Mám rád obě.
Þessi setning er í góðu lagi.
Ég er góður í tennis.
Það væri í góðu lagi.
Eigðu góða helgi.
Eigiði góða helgi.
Það er gott á þig. Dobře ti tak.
Látum það gott heita í dag.
Hún er góð manneskja.
Þú ert góður kokkur.
Þú ert góður elda.
Hann er góður íþróttamaður.
Ég er með góða hugmynd.
Það er góð spurning.
Þau eru gott fólk.
Eigðu góð jól.
Eigiði góð jól.
Hann var með góða fjarvistarsönnun.
Hann er góður syngja.
Góða nótt Tatoeba Við sjáumst á morgun.
Ég er bestur.
Góðan dag!
Þú ert góður kennari.
Góðan dag. Dobrý den.
Ertu góður á skíðum?
Tom er góður strákur.
Ég hef gert mitt besta.
Tom er með góð augu.
Tom var ekki góður.
Þú lítur út fyrir vera góð.
Þú lítur út fyrir vera góður.
Þau eru ekki góð.
Þeir eru ekki góðir.
Þær eru ekki góðar.
Er Tom eitthvað betri?
Góðan daginn! Dobrý den.
Gott kvöld. Dobrý den.
Góða kvöldið. Dobrý den.
Góðan daginn. Dobrý den.
Ég er góður. Mám se skvěle.
Eigðu góðan dag.
Hafðu það gott í dag.
Hún var betri en ég bjóst við.
Þú ert frekar góður.
Mér finnst bragðið af lauk ekki gott.
Tom sagði góða nótt við Mary og fór.
Tom er miklu betri en þú.
Hann var frekar góður vinur minn.
Hvað er besta leiðin til læra frönsku? Jaký je nejlepší způsob, jak se naučit francouzsky?
Það er ekki góð hugmynd.
Tom er hjúkrunarfræðingur og besti vinur hans er sjúkraliði.
Játning er góð fyrir sálina.
Tom er í góðu skapi í dag.
Sjaldan er góð vísa of oft kveðin.
Betra en ekkert.
Engar fréttir eru góðar fréttir.
Betra er seint en aldrei. Lépe pozdě než nikdy.
Fátt er svo með öllu illt, ekki boði nokkuð gott.
Hafið það gott um jólin.
Hafðu það gott um jólin.
Í dag sýna þau góða bíómynd.
Gott vita.
Þið sjáið ekki betra upplýsingaskilti í dag.
Sókn er besta vörnin.
Konunni minni finnst eplakaka mjög góð.
(+ 273 ->)
Příklady ve větách
njóta góðs aðbúnaðar těšit se z dobrých (materiálních) podmínek
góð aðstaða dobré vybavení
afar góður velmi dobrý
Betur sjá augu en auga. Více hlav, více rozumu.
í góðu ásigkomulagi v dobrém stavu
Það er gott ástand á húsinu. Dům je v dobrém stavu.
e-að er (góð) til átu (co) je (dobré) k snědku
eiga góða bernsku mít hezké dětství
bjóða góðan dag říct / popřát dobrý den
bjóða gott kvöld říct / popřát dobrý večer
Bækur bjóðast á góðu verði. Knížky se nabízejí za dobrou cenu.
bjóða góða nótt říct / popřát dobrou noc
Ég býst við veðrið verði gott á morgun. Očekávám, že počasí bude zítra hezké.
góðan dag(inn)! dobrý den!, dobré ráno!
góði dátinn Svejk dobrý voják Švejk
góða einkunn dostat dobrou známku
Hann talar góða íslensku enda hefur hann búið á Íslandi í 7 ár. Mluví dobře islandsky, neboť žije na Islandu už 7 let.
Það er góð ending í vélinni. Ten stroj má dobrou životnost.
fjári góður kennari zatraceně dobrý učitel
ganga á undan með góðu fordæmi jít dobrým příkladem
góður frágangur á ritinu dobré zpracování písemné práce
óska e-m góðs gengis přát (komu) mnoho zdaru
geyma bréfið á góðum stað uschovat dopis na dobrém místě
Hann fékk margar góðar gjafir á jólunum. Na Vánoce dostal mnoho pěkných dárků.
gott tækifæri til skemmtilegrar gönguferðar dobrá příležitost na zajímavou túru
góður fyrir sinn hatt (o člověku) jistý sám sebou
helvíti góður læknir zatraceně dobrý lékař
hafa góða heyrn mít dobrý sluch
hinn góði ten dobrý
hafa gott hjarta mít dobré srdce
gott horf á e-u dobrý stav (čeho)
allt er best í hófi všeho s mírou
hrikalega góður strašně dobrý
Þú hefur góða hugmynd. Máš dobrý nápad.
kaupa skóna á góðu verði koupit boty za dobrou cenu
góður kennari dobrý učitel
vera kominn af góðu fólki pocházet z dobré rodiny
góður kunningi minn můj dobrý známý
hafa góða lyst á matnum mít dobrý apetit
góð mæting á fundinn dobrá účast na schůzi
eiga góða möguleika á sigra mít dobré šance na vítězství
góða nótt! dobrou noc!
Hún hefur góða nærveru. Má dobrý vliv.
hafa gott orð á sér mít dobrou pověst
Við sendum ykkur bestu óskir um gleðileg jól. Posíláme Vám srdečná přání veselých Vánoc.
óska honum alls góðs přát mu vše dobré
það er best hver éti úr sínum poka nejlepší je, když se každý stará sám o sebe
eru góð ráð dýr teď je každá rada drahá
góður reiðmaður dobrý jezdec
rosalega gott moc dobré
gera góðan róm e-u uvítat (co), (po)chválit (co)
Þetta er svo sannarlega góður dagur. Tohle je vážně dobrý den.
Sannleikurinn er sagna bestur. Nejlepší je mluvit pravdu.
hvað segirðu gott? jak se daří?, jak se máš?
sérdeilis gott veður obzvláště dobré počasí
sérstaklega góð súpa mimořádně dobrá polévka
góðir siðir dobré mravy
hafa góða sjón mít dobrý zrak
vera í góðu / vondu skapi mít dobrou / špatnou náladu
góður skáldskapur dobrá literatura
skilningstré góðs og ills strom poznání dobrého a zlého
Góður skipstjóri hræðist ekki storma. Dobrý kapitán se nebojí bouře.
Ættum við ekki skola matnum niður með góðu víni? Nezapijeme jídlo dobrým vínem?
skrambi góður zatraceně dobrý
gott skyggni dobrá viditelnost
(gera e-ð) í því skyni (gera e-ð) (udělat (co)) s úmyslem (udělání (čeho))
góður smekkur dobrý vkus
góður smiður dobrý řemeslník
e-m þykir sopinn góður (kdo) se rád napije (alkoholu)
spóka sig í góða veðrinu promenádovat se v dobrém počasí
vera í (góðu) standi být v (dobrém) stavu
stórum betri o hodně lepší
Hann sýndi góða takta. Projevil takt.
Ég tel þetta gott. Myslím si, že je to dobré.
Hann telst vera góður læknir. Platí za dobrého lékaře.
gera e-ð í góðum tilgangi dělat (co) za dobrým účelem
sýna góð tilþrif vykázat dobré nasazení
Timburhúsið er í góðu standi. Dřevěný dům je v dobrém stavu.
góð umskipti změna k lepšímu
gott uppeldi být dobře vychován
Allur er varinn góður. Opatrnost matka rozumu.
gott veður dobré počasí
Einn góðan veðurdag ætla ég hlaupa svo hratt . Jednou bych chtěla běžet tak rychle, až...
hafa góðar gáfur í veganesti dostat dobré vlohy do vínku
góð viðspyrna dobrá opora
góðar viðtökur být dobře přijat
góð vinnubrögð dobrý pracovní přístup
Hann hafði svo lengi vantað gott vinnuherbergi og hafði draumur hans ræst. Již dlouho mu scházela kvalitní pracovna a teď se mu splnil sen.
Við erum góðir vinir. Jsme dobří kamarádi.
Aldrei er góð vísa of oft kveðin. Nikdy není dobrý verš recitovaný příliš často.
vera í góðu yfirlæti být v dobré péči
hafa góðan yl til e-s mít k (čemu) vřelý vztah
Það er gott vera hér. Je dobré být tady.
Þú ert góður skákmaður. Jsi dobrý šachista.
Hann þykir góður læknir. Je považován za dobrého lékaře.
Mér þykir þetta gott. Líbí se mi to.
eiga góða ævi mít dobrý život
vera góðum gáfum gæddur mít velké nadání, být velmi nadaný / talentovaný
gott kvonfang dobře se oženit
firna góður strašně dobrý
hljóta gott gjaforð uzavřít dobrý sňatek
á glettilega góðu verði za hodně dobrou cenu
góður heyfengur dobrá sklizeň sena
fólk með gott hjartalag lidé s dobrým srdcem
góðir menntunarmöguleikar dobré vzdělávací možnosti
á góðum prís za dobrou cenu
hafa gott holdafar být dobře vykrmený (ryba ap.)
snöggtum betri o trochu lepší
góður sýnileiki gangandi vegfarenda dobrá viditelnost chodců
hafa gott tóneyra mít dobrý hudební sluch
góðar uppskeruhorfur dobrá předpověď sklizně
skapa góðan vinnuanda vytvořit dobré pracovní klima
vandræðalega góður neskutečně dobrý
góður fílíngur dobrá atmoška
þónokkuð betri o dost lepší
jafngóður stejně dobrý
Synonyma a antonyma
vænn hodný, dobrý
Složená slova
afbragðsgóður senzační, parádní, výborný, fantastický
afburðagóður výtečný, vynikající, prvotřídní
algóður dobrotivý, dobrosrdečný
allgóður docela / celkem dobrý
barngóður mající rád děti, hodný k dětem
bitgóður ostrý (nůž ap.)
bóngóður ochotný, nápomocný, úslužný
bragðgóður chutný, chutnající
brjóstgóður dobrosrdečný, soucitný
dagfarsgóður způsobný, dobře vychovaný
dágóður notný, značný, hodný
dúndurgóður hodně dobrý
endingargóður trvalý, odolný, trvanlivý
firnagóður strašně dobrý, vynikající
furðugóður úžasný, úžasně / neskutečně dobrý
geðgóður dobromyslný, dobrácký
greinagóður úplný, vyčerpávající
greinargóður
haldgóður solidní, spolehlivý
heilsugóður zdravý, (jsoucí) v dobrém zdravotním stavu
hjartagóður dobrosrdečný
hörkugóður hodně / tuze dobrý
jafngóður stejně dobrý
kjarngóður výživný
laggóður výstižný, trefný
loftgóður vzdušný
lundgóður dobromyslný, pohodový
miðlungsgóður středně / průměrně dobrý
misgóður různě / nestejně dobrý
prýðisgóður znamenitý, náramný
raungóður nápomocný, spolehlivý
ráðagóður důmyslný, vynalézavý
rúmgóður prostorný, prostranný
sérgóður sobecký, egoistický
skammgóður krátkodobý, chvilkový
skapgóður pozitivní, pohodový, veselý, mající veselou povahu
skilningsgóður chápavý, bystrý
skjólgóður teplý, hřejivý (oblečení ap.)
staðgóður solidní, spolehlivý, poctivý
stórgóður skvělý, vynikající, excelentní
tillögugóður konstruktivní, mající dobré návrhy
tussugóður kurevsky dobrý
umtalsgóður mluvící dobře o jiných, nepomlouvající
undirstöðugóður vydatný
úrræðagóður vynalézavý, důmyslný, nápaditý
úthaldsgóður vytrvalý, houževnatý, úporný
viðræðugóður (jsoucí) dobrý diskutér, (jsoucí) dobrý na pokec, rád diskutující
vingóður být s (kým) zadobře, přátelit se s (kým)
vongóður nadějný, slibný, perspektivní
vorgóður mající dobré jarní podmínky
þolgóður vytrvalý, houževnatý
þrautgóður vytrvalý, mající výdrž, houževnatý
(+ 40 ->)
Sémantika (MO)
góður lýsir veður 4323.7
góður lýsir árangur 3590.9
góður lýsir vinur 1417.6
góður lýsir skap 1197.7
góður lýsir nótt 975.7
góður lýsir ráð 943.6
góður lýsir lag 936.2
góður lýsir samstarf 896
góður lýsir dæmi 852.3
góður lýsir hugmynd 601.4
góður lýsir gengi 532.2
góður lýsir leikmaður 432
góður lýsir matur 426.6
góður lýsir þökk 402.3
góður lýsir hlutur 353.5
góður lýsir stund 349.1
góður lýsir vinkona 305
góður lýsir not 279.5
góður lýsir yfirlæti 278.6
góður lýsir þjónusta 276.6
góður lýsir undirtekt 272.6
góður lýsir viðtaka 267.1
góður lýsir kostur 259.9
góður lýsir frétt 259.4
góður lýsir skemmtun 258.3
góður lýsir verð 255
góður lýsir mæting 237.6
góður lýsir aðstaða 234.9
góður lýsir gír 227.7
góður lýsir stand 225.8
góður lýsir gestur 216.9
góður lýsir veðurdagur 194.6
góður lýsir fordæmi 191
góður lýsir skil 190.1
góður lýsir form 184.8
góður lýsir tak 175.4
góður lýsir félagsskapur 156.4
góður lýsir jafnvægi 155.8
góður lýsir sigur 153.2
góður lýsir samvinna 151.2
góður lýsir framtak 143.3
góður lýsir færi 140
góður lýsir heilsa 133.7
góður lýsir minning 132.7
góður lýsir tækifæri 132.1
góður lýsir rómur 131.4
góður lýsir kveðja 130.5
góður lýsir punktur 125.5
góður lýsir veiði 121.5
góður lýsir raun 119.5
góður lýsir ferð 116.6
góður lýsir útsýni 111.6
góður lýsir fyrirvari 107.8
góður lýsir helgi 104.4
góður lýsir fyrirmynd 101
góður lýsir frammistaða 97.3
góður lýsir gjöf 97
góður lýsir kaup 92
góður og gildur 91.9
góður lýsir möguleiki 90.6
góður lýsir úrval 87.6
góður lýsir geta 85.8
góður lýsir skot 83.3
góður lýsir sprettur 83.3
góður lýsir yfirsýn 82.3
góður og blessaður 78.3
góður lýsir verk 77.9
góður lýsir aðgengi 76.5
góður lýsir dómur 76.4
góður lýsir ástand 75.7
góður lýsir veganesti 75.1
góður lýsir grunnur 71.9
góður lýsir umgengni 70.2
góður lýsir orðstír 70
góður lýsir mót 69.3
góður lýsir samviska 66.3
góður lýsir stemmning 65.2
góður lýsir aðsókn 62.5
góður lýsir göngutúr 61.7
góður lýsir nýting 61.4
góður lýsir ásigkomulag 60.4
góður lýsir samband 59.4
góður lýsir stemning 58.7
góður lýsir móttaka 58.2
góður lýsir ræsing 55.3
góður lýsir byrjun 54.4
góður lýsir hóf 53.2
góður lýsir sending 53.1
góður lýsir taktur 52.9
góður lýsir siður 52.9
góður lýsir reynsla 52.5
góður lýsir hirðir 52.4
góður lýsir þátttaka 51.8
góður lýsir ábending 50.8
góður lýsir stemming 48.8
góður lýsir undirbúningur 48.5
góður lýsir ávöxtun 48
góður lýsir horf 47.6
góður lýsir fall 45.3
góður lýsir díll 44.9
góður lýsir bati 44.7
góður lýsir einkunn 43.7
góður lýsir viðbót 43.5
góður lýsir innlegg 43.3
góður lýsir tónlist 43.2
góður lýsir úrslit 39.5
góður lýsir vín 38.4
góður lýsir námsárangur 38
góður lýsir borðkrókur 37.2
góður lýsir tilfinning 36.8
góður lýsir tilbreyting 36.5
góður lýsir skyggni 35.2
góður lýsir fíling 35.1
góður lýsir húmor 35.1
góður lýsir farvegur 35
góður lýsir tíðindi 34.8
góður lýsir afkoma 34.6
góður lýsir orðspor 34.2
góður lýsir blanda 33
góður lýsir kaka 32.9
góður lýsir drengur 32.1
góður lýsir skilningur 31.9
góður lýsir sátt 31.8
góður lýsir heill 31.2
góður lýsir jarðvegur 31
góður lýsir penni 30.7
góður lýsir kvöld 30.6
góður lýsir nætursvefn 30.6
góður lýsir vörn 30.6
góður lýsir andi 30.4
góður lýsir grip 30.3
góður lýsir málstaður 30.2
góður lýsir nesti 29.8
góður lýsir viti 29.6
góður lýsir lukka 29.1
góður lýsir gripur 28.2
góður lýsir fylling 28
góður lýsir innsýn 27.2
góður lýsir viðbragð 26.7
góður lýsir staða 26.6
góður lýsir lykt 26.5
góður lýsir leikari 26.1
góður lýsir rök 26
góður lýsir vísbending 25.3
góður lýsir skjól 24.8
góður lýsir ról 24.3
góður lýsir samskipti 23.4
góður lýsir samræmi 23
góður lýsir kvöldstund 23
góður lýsir vitund 22.8
góður lýsir pottlok 22
góður lýsir innkoma 21.9
góður lýsir hljómgrunnur 21.8
góður lýsir líkur 21.5
góður lýsir samgöngur 21.4
góður lýsir tengsl 21.2
góður lýsir fundarmaður 21.1
góður lýsir viðloðun 20.9
góður lýsir ósk 20.7
góður lýsir líðan 20.7
góður lýsir brandari 20.3
góður lýsir mórall 20.3
góður lýsir varnarmaður 20
góður lýsir atlæti 19.8
góður lýsir fataskápur 19.3
góður lýsir söngvari 19.2
góður lýsir hvíld 18.9
góður lýsir rispa 18.9
góður lýsir skriður 18.5
góður lýsir tilþrif 18.5
góður lýsir afsökun 18.5
góður lýsir skápur 18.4
góður lýsir forskot 17.8
góður lýsir lúr 17.8
góður lýsir markvörður 17.8
góður lýsir enskukunnátta 17.5
góður lýsir pæling 17.4
góður lýsir markmaður 17.4
góður lýsir afmælisdagur 17.3
góður lýsir skrið 17.2
góður lýsir spilari 17
góður lýsir fyrirheit 17
góður lýsir fyrirgjöf 16.9
góður lýsir byr 16.9
góður lýsir ending 16.9
góður lýsir útkoma 16.8
góður lýsir vinnuaðstaða 16.7
góður lýsir skipulag 16.7
góður lýsir marktækifæri 16.5
góður lýsir eintak 16.4
góður lýsir prís 16.3
góður lýsir varnarleikur 16.1
góður lýsir skotmaður 16.1
góður lýsir viðskiptaháttur 15.9
góður lýsir gæði 15.9
góður lýsir undirstaða 15.7
góður lýsir batavegur 15.1
góður lýsir tóm 15.1
góður lýsir loftræsting 15
góður lýsir uppskera 15
góður lýsir gönguskór 14.8
góður lýsir valkostur 14.8
góður lýsir gæi 14.4
góður lýsir undirstöðuþekking 14.4
góður lýsir veiðihundur 14.2
góður lýsir vætt 14
góður lýsir séns 13.8
góður lýsir dagsverk 13.8
góður lýsir veiðistaður 13.4
góður lýsir næring 13.4
góður lýsir heimferð 13.3
góður lýsir start 13.2
góður lýsir ásetningur 13.1
góður lýsir bæting 13.1
góður lýsir vilji 13
góður lýsir granni 13
góður lýsir meðallag 12.9
góður lýsir sólbaðsaðstaða 12.9
góður lýsir söngkona 12.9
góður lýsir hjartalag 12.8
góður lýsir meðmæli 12.8
góður lýsir tölvukunnátta 12.7
góður lýsir lyst 12.6
góður lýsir uppskrift 12.6
góður lýsir vegarnesti 12.2
góður lýsir endasprettur 12.2
góður lýsir stuð 12.2
góður lýsir ráðstefnugestur 12.2
góður lýsir lofthæð 12.1
góður lýsir endir 11.8
góður lýsir morgunmatur 11.6
góður lýsir starfsvenja 11.6
góður lýsir fótfesta 11.5
góður lýsir klapp 11.5
góður lýsir gætur 11.4
góður lýsir myndbygging 11.4
góður lýsir siðferði 11.4
góður lýsir markvarsla 11.3
góður lýsir þokki 11.2
góður lýsir boð 11.1
góður lýsir knattspyrnumaður 11.1
góður lýsir steik 11.1
góður lýsir sumardagur 11.1
góður lýsir baðströnd 10.7
góður lýsir rekspölur 10.7
góður lýsir skyggni 10.7
góður lýsir aksturseiginleiki 10.6
góður lýsir félagsandi 10.6
góður lýsir lesning 10.6
góður lýsir trú 10.5
góður lýsir fílingur 10.5
góður lýsir liðsandi 10.4
góður lýsir dáti 10.3
góður lýsir kokkur 10.1
góður lýsir þjálfari 10
góður lýsir reiðhestur 10
góður lýsir túr 9.9
góður lýsir framleiðsluháttur 9.9
góður lýsir liðsstyrkur 9.6
góður lýsir fundarseta 9.6
(+ 257 ->)