Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

hljóta
[l̥jouːd̥a] - v (hlýt, hlaut, hlutum, hlyti, hlotið) acc 1. obdržet, dostat hlotnast hljóta viðurkenningu obdržet uznání 2. muset, musit (modální sloveso vyjadřující nutnost) mega til Ég hlýt að gera það. Musím to udělat. 3. muset, musit (modální sloveso vyjadřující pravděpodobnost) Það hlaut að vera! Muselo to tak být! e-að hlýst af e-u refl (co) vzniká z důvodu (čeho), (co) vyvstává z (čeho), (co) vzejde z (čeho), (co) je způsobeno (čím) Mikið tjón hlaust af eldinum. Oheň způsobil velkou škodu. það hlýst e-að af e-u refl impers (co) má za následek (co)
Islandsko-český studijní slovník
hljóta
hljóta Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
v (hlýt, hlaut, hlutum, hlyti, hlotið) acc
[l̥jouːd̥a]
1. obdržet, dostat (≈ hlotnast)
hljóta viðurkenningu obdržet uznání
2. muset, musit (modální sloveso vyjadřující nutnost) (≈ mega til)
Ég hlýt gera það. Musím to udělat.
3. muset, musit (modální sloveso vyjadřující pravděpodobnost)
Það hlaut vera! Muselo to tak být!
e-að hlýst af e-u refl (co) vzniká z důvodu (čeho), (co) vyvstává z (čeho), (co) vzejde z (čeho), (co) je způsobeno (čím)
Mikið tjón hlaust af eldinum. Oheň způsobil velkou škodu.
það hlýst e-að af e-u refl impers (co) má za následek (co)
Časování
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hlýt hljótum
2.p hlýtur hljótið
3.p hlýtur hljóta
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hlaut hlutum
2.p hlaust hlutuð
3.p hlaut hlutu

Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hljóti hljótum
2.p hljótir hljótið
3.p hljóti hljóti
Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hlyti hlytum
2.p hlytir hlytuð
3.p hlyti hlytu

Mediopasivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hlýst hljótumst
2.p hlýst hljótist
3.p hlýst hljótast
Mediopasivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hlaust hlutumst
2.p hlaust hlutust
3.p hlaust hlutust

Mediopasivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hljótist hljótumst
2.p hljótist hljótist
3.p hljótist hljótist
Mediopasivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hlytist hlytumst
2.p hlytist hlytust
3.p hlytist hlytust

Rozkazovací způsob, příčestí přítomné a supinum
Imper abb Imper akt sg Imper akt pl Imper refl sg Imper refl pl
hljót hljóttu hljótið hljóstu hljótist
Presp Supin Supin refl
hljótandi hlotið hlotist

Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom hlotinn hlotin hlotið
acc hlotinn hlotna hlotið
dat hlotnum hlotinni hlotnu
gen hlotins hlotinnar hlotins
Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
množné číslo
m f n
nom hlotnir hlotnar hlotin
acc hlotna hlotnar hlotin
dat hlotnum hlotnum hlotnum
gen hlotinna hlotinna hlotinna

Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom hlotni hlotna hlotna
acc hlotna hlotnu hlotna
dat hlotna hlotnu hlotna
gen hlotna hlotnu hlotna
Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom hlotnu hlotnu hlotnu
acc hlotnu hlotnu hlotnu
dat hlotnu hlotnu hlotnu
gen hlotnu hlotnu hlotnu
TATOEBA
Þú hlýtur hafa verið hissa hitta kennarann þinn á svona stað. Musel jsi být překvapený, když si potkal svého učitele na takovém místě.
Æ, afsakið Ég hlýt vera með vitlaust númer. Á, promiňte. Musím mít špatné číslo.
Ég hlýt vera með vitlaust númer. Musím mít špatné číslo.
Síðan nítjánhundruð hafa ellefu kvenkyns nemendur hlotið verðlaunin. Od roku 1900 dostalo tu cenu jedenáct studentek.
„Þú hlýtur vera þreytt eftir langan dag“ „Nei, ekki vitund“. „Musíš být po dluhém dni unavený.“ „Ne, ani trochu.“
Það hlýtur vera til leið. Musí existovat cesta.
Af hreimnum hans dæma hlýtur hann vera frá Kjúshú. Soudě podle jeho přízvuku, musí být z Kjúšú.
Mamma þín hlýtur hafa verið falleg þegar hún var ung.
Kennarar hljóta verða þreyttir á því lagfæra sömu mistökin aftur og aftur í ritgerðum nemenda sinna.
Þú hlýtur vera morgunsvæfur.
Þú hlýtur hafa vakað lengi frameftir. Určitě jsi zůstal dlouho vzhůru.
Sópranósöngkonan hlaut dynjandi lófatak fyrir flutning sinn.
Ég er búinn vera fara í líkamsræktina í sex mánuði en hlýt vera gera eitthvað rangt af því ég enn enga framför.
Hún hlýtur vera flón segja það.
Þú hlýtur vera svangur fyrst þú borðar svona mikið af hrísgrjónum.
Hún hlýtur vera heimsk segja svona lagað.
Hann hlýtur vera mjög reiður segja svona lagað.
Hann hlýtur vera brjálaður gera svona lagað.
Hún sagði John hlyti vera mjög glaður heyra fréttirnar.
Dyr hljóta vera annað hvort opnar eða lokaðar.
Plönturnar hljóta hafa dáið vegna þess enginn vökvaði þær. Ty kytky určitě uschly proto, že je nikdo nezaléval.
Þú hlýtur vera staurblindur ef þú sást það ekki.
Þú hlýtur vera staurblind ef þú sást það ekki.
Hann hlýtur vera saklaus.
Ég hlýt hafa tapað því.
Ég hlýt hafa týnt því.
Hann hlýtur vera yfir fimmtugt.
Hann hlýtur vera eldri en fimmtíu ára.
Það hlýtur vera þannig.
Příklady ve větách
hljóta áverka í andliti utrpět zranění na tváři
Leikarinn hlaut verðlaun. Herec obdržel ocenění.
Þetta eru viðurkennd verðlaun og því mikil vegsemd hljóta þau. Toto je uznávaná cena, a je proto velkou ctí ji obdržet.
verðleikum po zásluze, zaslouženě
Málið hlaut ekki þingfylgi. Záležitost neměla sněmovní podporu.
hljóta gott gjaforð uzavřít dobrý sňatek
hljóta heimsfrægð získat světový věhlas
Sémantika (MO)
hljóta andlag verðlaun 404.4
hljóta andlag viðurkenning 350.1
hljóta andlag styrkur 201.1
hljóta andlag atkvæði 108.2
hljóta andlag dómur 85.4
hljóta andlag lof 83.3
hljóta andlag vinningur 72.6
hljóta andlag viðtaka 68.2
hljóta andlag stig 63.5
hljóta andlag skaði 32.4
hljóta andlag þjálfun 30.7
hljóta andlag áverki 24.2
hljóta andlag kosning 23
hljóta andlag tilnefning 19.3
hljóta andlag fullnaðarafgreiðsla 18.7
hljóta andlag samþykki 18.2
hljóta andlag hljómgrunnur 16.8
hljóta andlag einkunn 16.7
tjón frumlag með hljóta 15
hljóta andlag meiðsl 15
hljóta andlag löggilding 12.7
hljóta andlag vinning 12.5
hljóta andlag menntun 12.1
hljóta andlag bókmenntaverðlaun 11.8
hljóta andlag framgangur 11.5
hljóta andlag vottun 10.9
hljóta andlag undirtekt 10
hljóta andlag gullverðlaun 9.8
hljóta andlag staðfesting 9.3
hljóta andlag refsidómur 8
hljóta andlag brautargengi 7.7
hljóta andlag skurður 7
hljóta andlag beinbrot 6.9
hljóta andlag útnefning 6.5
hljóta andlag sjálfstæði 6.5
hljóta andlag starfslaun 6
blessun frumlag með hljóta 5.9
hljóta andlag bikar 5.1
hljóta andlag faggilding 4.9
hljóta andlag brunasár 4.7
hljóta andlag hnoss 4.6
hljóta andlag bronsverðlaun 4.5
hljóta andlag vinsæld 3.9
hljóta andlag bani 3.8
hljóta andlag starfsþjálfun 3.8
djöfull frumlag með hljóta 3.8
sigurvegari frumlag með hljóta 3.6
hljóta andlag nafnbót 3.6
hljóta andlag vígsla 3.3
hljóta andlag örkuml 3.2
hljóta andlag aðalverðlaun 3.2
hljóta andlag starfsréttindi 3
hljóta andlag þingsæti 2.8
hljóta andlag uppeldi 2.8
hljóta andlag frægð 2.8
örlög frumlag með hljóta 2.7
hljóta andlag heilaskaði 2.6
varaforseti frumlag með hljóta 2.6
hljóta andlag farandbikar 2.5
hljóta andlag afreksbikar 2.4
hljóta andlag skrámur 2.4
hljóta andlag heimsfrægð 2.4
miskunn frumlag með hljóta 2.3
hljóta andlag skipun 2.2
hljóta andlag útbreiðsla 2.2
hljóta andlag brons 2.2
hljóta andlag umbun 2.2
hljóta andlag nóbelsverðlaun 2.2
hljóta andlag ágætiseinkunn 2.2
hljóta andlag doktorsgráða 2.1
hljóta andlag upphefð 2.1
heiðurslaun frumlag með hljóta 2
vinningshafi frumlag með hljóta 2
aðalvinningur frumlag með hljóta 1.9
þágufall frumlag með hljóta 1.8
hljóta andlag námsstyrkur 1.8
hljóta andlag bjartsýnisverðlaun 1.8
hljóta andlag meistararéttindi 1.8
hljóta andlag heilsutjón 1.7
hljóta andlag meistarastig 1.6
aðalatriði frumlag með hljóta 1.6
hljóta andlag málagjöld 1.6
hljóta andlag tilsögn 1.6
hljóta andlag silfur 1.5
hljóta andlag gríma 1.5
hljóta andlag lokaafgreiðsla 1.4
hljóta andlag fangelsisdómur 1.4
(+ 84 ->)