Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

hefja
[hɛvja] - v (hef, hóf, hófum, hæfi, hafið) acc 1. začít, začínat, zahájit, zahajovat, započít byrja hefja verkið začít práci 2. zvednout, zvedat, pozvednout, pozvedat, vztyčit, vztyčovat lyfta(2) hefja steininn á loft zvednout kámen do vzduchu hefja sig til flugs vzlétnout hefja e-n til skýjanna přen. vynášet (koho) do nebes hefja upp raust sína zvýšit / zvednout hlas hefjast refl a. začít (se), začínat (se), zahájit se Sagan hefst í Reykjavík. Příběh začíná v Reykjavíku. b. (po)zvednout se, vznést se hefjast á loft vznést se do vzduchu hefjast handa við e-ð refl pustit se do (čeho), dát se do (čeho)
Islandsko-český studijní slovník
hefja
hefja Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
v (hef, hóf, hófum, hæfi, hafið) acc hafinn
[hɛvja]
1. začít, začínat, zahájit, zahajovat, započít (≈ byrja)
hefja verkið začít práci
2. zvednout, zvedat, pozvednout, pozvedat, vztyčit, vztyčovat (≈ lyfta2)
hefja steininn á loft zvednout kámen do vzduchu
hefja sig til flugs vzlétnout
hefja e-n til skýjanna přen. vynášet (koho) do nebes
hefja upp raust sína zvýšit / zvednout hlas
hefjast refl a. začít (se), začínat (se), zahájit se
Sagan hefst í Reykjavík. Příběh začíná v Reykjavíku.
b. (po)zvednout se, vznést se
hefjast á loft vznést se do vzduchu
hefjast handa við e-ð refl pustit se do (čeho), dát se do (čeho)
Časování
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hef hefjum
2.p hefur hefjið
3.p hefur hefja
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hóf hófum
2.p hófst hófuð
3.p hóf hófu

Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hefji hefjum
2.p hefjir hefjið
3.p hefji hefji
Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hæfi hæfum
2.p hæfir hæfuð
3.p hæfi hæfu

Mediopasivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hefst hefjumst
2.p hefst hefjist
3.p hefst hefjast
Mediopasivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hófst hófumst
2.p hófst hófust
3.p hófst hófust

Mediopasivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hefjist hefjumst
2.p hefjist hefjist
3.p hefjist hefjist
Mediopasivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p hæfist hæfumst
2.p hæfist hæfust
3.p hæfist hæfust

Rozkazovací způsob, příčestí přítomné a supinum
Imper abb Imper akt sg Imper akt pl Imper refl sg Imper refl pl
hef hefðu hefjið hefstu hefjist
Presp Supin Supin refl
hefjandi hafið hafist

Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom hafinn hafin hafið
acc hafinn hafna hafið
dat höfnum hafinni höfnu
gen hafins hafinnar hafins
Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
množné číslo
m f n
nom hafnir hafnar hafin
acc hafna hafnar hafin
dat höfnum höfnum höfnum
gen hafinna hafinna hafinna

Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom hafni hafna hafna
acc hafna höfnu hafna
dat hafna höfnu hafna
gen hafna höfnu hafna
Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom höfnu höfnu höfnu
acc höfnu höfnu höfnu
dat höfnu höfnu höfnu
gen höfnu höfnu höfnu
TATOEBA
Hann hóf fyrirlestur sinn á Meiji endurreisninni. Začal svou přednášku reformou Meidži.
Hann hefur þekkingu á hagfræði. Má znalosti z ekonomie.
Ég hef ekkert segja þér sem stendur. Teď ti nemám co říct.
Hann var svo ósvífinn hafna tillögunni minni. Byl tak drzý, že můj návrh odmítl.
Ég er hringja af því ég hef týnt kreditkortinu mínu. Volám, protože jsem ztratil kreditní kartu.
Hann hefur tvisvar flogið yfir Kyrrahafið. Dvakrát letěl přes Tichý oceán.
Ég hef loksins vanist borgarlífinu. Konečně jsem si zvykl na život ve městě.
Klukkan hefur stöðvast Ég þarf nýjar rafhlöður. Hodiny se zastavily. Potřebuji nové baterie.
Bankinn hefur útibú um allt land. Banka má pobočky po celé zemi.
Svona sérhæfð þekking hefur lítið með daglegt líf gera. Taková odborná znalost má máloco do činění s každodenním životem.
Tom hefur alltaf staðið sig vel í hverri vinnu sem hann hefur haft. Tom si vždycky vedl dobře v každé práci, kterou dělal.
Hann hefur aldrei í lífinu farið til útlanda. Nikdy v životě nejel do zahraničí.
Fyrirtækið hefur skipt um hendur þrisvar sinnum. Firma třirkát změnila majitele.
Ég hef mikla samúð með systur þinni. Mám velký soucit s tvojí sestrou.
Ég hef engann tíma til útskýra þetta í smáatriðum. Nemám čas na to, abych to detailně vysvětlil.
Ég hef engann tíma til útskýra þetta í þaula. Nemám čas na to, abych to detailně vysvětlil.
Jane hefur náð miklum framförum í japönsku. Jane udělala velký pokrok v japonštině.
Ég hef verið mjög upptekinn undanfarið. Poslední dobou jsem měl hodně práce.
Ég hef engan sem mundi ferðast með mér. Nemám nikoho, kdo by se mnou jel.
Það hefur verið góð eplauppskera í ár. Letos byla dobrá úroda jablek.
Ég hef ekki fengið vörurnar sem áttu koma hingað þann fimmtánda febrúar. Nikdy jsem nedostal zboží, které sem mělo přijít toho patnáctého února.
Það er augljóst þú hefur gert þetta áður. Je zřejmé, že už jsi to dělal.
Ég hef ekki áhuga á íþróttum. Sport mě nezajímá.
Ég hef aldrei í lífinu heyrt þvílíka sögu. Takový příběh jsem v životě neslyšel.
Hún hefur ekki enn komið í leitirnar. Ještě se nenašla.
Sem stendur hefur málamiðlun ekki verið náð. Nyní nebylo kompromisu dosaženo.
Ég hef það á tilfinningunni það skorti eitthvað í líf mitt. Mám pocit, že mi v životě něco chybí.
Hefur þú þekkt hana síðan nítjánhundruð og níutíu? Znáš ji od roku 1990?
Bifreiðin hefur breytt lífi okkar. Automobil změnil náš život.
Þessi ungi maður hefur mjög gaman af hjólreiðum. Tento mladík jezdí moc rád na kole.
Hann hefur ekkert auga fyrir kvenfólki. Nikdy neměl oko na ženy.
Nemandinn hefur þegar leyst allt dæmið. Žák už vyřešil všechny příklady.
Verðið á þessari bók hefur verið lækkað um helming. Tato kniha byla zlevněna na polovinu.
Hann hefur dimma rödd. Má hluboký hlas.
Ég hef ekki séð hann. Neviděl jsem ho.
Tom hefur gaman af því spila hafnabolta. Tom hraje rád baseball.
Það hefur hlýnað umtalsvert.
Athugasemdin þín hefur ekkert með röksemdafærsluna okkar gera. Tvá poznámka se netýká naší argumentace.
Ég hef aldrei átt meira en fimm hundruð dollara. Nikdy jsem neměl víc než pět set dolarů.
Ég hef ekki efni á myndavél sem kostar yfir þrjú hundruð dollara. Nemám dost peněz na foťák, který stojí přes tři sta dolarů.
Sársaukinn hefur mestu horfið. Bolest z velké části zmizela.
Hann hefur auga fyrir list. Má oko na umění.
Aldrei hef ég séð eins sætan hvolp og þennan. Nikdy jsem neviděl tak milé štěně jako toto.
Ég hef þegar skrifað bréf. Už jsem napsal dopis.
Konungssonurinn hefur lagt af stað í langa för. Královský syn se vydal na dlouhou cestu.
Ég hef ekki góða matarlyst. Nemám dobrou chuť k jídlu.
Ísinn hefur bráðnað. Led roztál.
Hver hefur borðað allar smákökurnar? Kdo snědl všechny sušenky?
Ég hef gaman af skíðum. Mám rád lyžování.
Hann hefur farið Evrópu nokkrum sinnum.
Landið hefur milt loftslag. Ta země má mírné podnebí.
Ég hef ekkert gefa. Nemám co dát.
Margur nemandinn hefur fallið á prófinu. Mnohý žák při té zkoušce propadl.
Bob hefur verið trúlofaður Mary í yfir ár. Bob byl s Mary zasnoubený přes rok.
Hann lánaði mér tvær bækur sem ég hef hvoruga lesið enn. Půjčil mi dvě knihy, které jsem ještě nečetl.
Ég hef ekki fengið kvef nýlega. Poslední dobou jsem nedostal rýmu.
Sonur minn hefur lent í vondum félagsskap. Můj syn skončil ve špatné společnosti.
Ég hef verið læra keyra. Učil jsem se řídit.
Eftir því sem ég veit hefur hann ekki verið viðriðinn svindlið. Pokud vím, nebyl to toho podvodu zapojený.
Þetta er líka í fyrsta skiptið sem ég hef komið á þetta svæði. To je také poprvé, co jsem přišel do této oblasti.
Ég hef áður farið til Kíótó. Už jsem jel na Kjóto dříve.
Það hefur fengið lánað mörg orð frá erlendum tungumálum. Mnoho slov bylo vypůjčeno z cizích jazyků.
Ég hef týnt veskinu mínu. Ztratil jsem peněženku.
Hefur þú sýnt foreldrum þínum það? Ukázal jsi to svým rodičům?
Fólki sem finnst ekki latína vera fallegasta málið hefur ekki skilið neitt.
Ég hef ekkert um þetta mál segja. Nemám k té věci co říct.
Klukkan hefur stoppað. Hodiny se zastavily.
Hann hefur skrifað tvær bækur. Napsal dvě knihy.
Teningunum hefur verið kastað. Kostky byly vrženy.
Það sem hann sagði mundu gerast hefur gerst.
Viðskiptavinum hans fækkaði eftir nýja verslunarmiðstöðin hóf starfsemi.
Hver hefur fangað hjarta hans?
Þið þekkir orðatiltækið: „Við yrkjum það sem við höfum sáð“ Ég hef sáð vindinum og þetta er stormurinn minn.
Ég hef ekki hitt hann.
Ég hef ekki séð mikið af honum upp á síðkastið.
Þú hefur vel nægan tíma.
Lykilspurningin er ekki hvað ég get grætt heldur hverju ég hef tapa.
Ég hef yfirhöfuð engan áhuga á eðlisfræði.
Hver hefur sinn smekk.
Hann hefur engan áhuga á listum.
Ég hef mikið álit á henni.
Ég hef ákveðið mig.
Ég þoli þetta ekki lengur! Ég hef ekki sofið í þrjá daga!
Skoðanir okkar eru hugmyndir sem við höfum; sannfæring okkar er hugmynd sem hefur okkur.
Ég er forvitin um það sem ég hef áhuga á.
Japan hefur tíða jarðskjálfta.
Ég var sjá sendiherra Sádí-Arabíu í Washington hefur sagt af sér.
Smith hefur eytt mörgum árum í rannsaka áhrif svefns og svefntaps á minni og lærdóm.
Ég hef það á tilfinningunni þú komir til með verða afar góður lögmaður.
Ég hef það á tilfinningunni þú verðir mjög góður lögmaður.
Þú hefur engan veginn rangt fyrir þér.
Allt sem hefur gerst áður, og mun gerast aftur.
Hann hefur ekki efni á nýjum bíl.
Ég hef ekki heyrt frá honum síðan.
Hefur þú hugsað þér hjálpa þeim?
Veistu ekki hann hefur verið dauður í þessi tvö ár?
Hef ég ekki rétt fyrir mér?
Það er löngu tímabært þú hæfir nýjan rekstur.
Þú hefur svo sannalega ástríðu fyrir mat.
Þú hefur lag á kvenfólki. Ty to s ženami ale umíš.
Fyrst þú hefur gaman af því skrifa bréf, hví sendirðu henni ekki línu?
Þú hefur góðar líkur á því þér.
Þú hefur ekkert gera með kvarta yfir málinu.
Þú hefur skyldu til útksýra þessa hegðun fyrir mér.
Þú hefur staðið þig mjög vel.
Þú mátt alveg eins frídag þar sem þú hefur unnið of mikið þessa daga.
Ég hef það reglu læra Ensku í þrjá tíma á hverjum degi.
Ég hef ekki séð hann lengi.
Ég hef ekki séð hann í langan tíma.
Haglið hefur eyðilagt uppskeruna.
„Þú hefur áhuga á svona löguðu?“ „Nei, eiginlega ekki“.
Með nýju vinnunni hefur hann tekið á sig meiri ábyrgð.
Konan mín hefur misst alla von um sannfæra mig um slá grasið í dag.
Ég hef verið kvíðinn yfir heilsufari þínu.
Þú ættir hefjast handa eins fljótt og þú getur.
Þú ert ábyrgur fyrir því sem þú hefur gert.
Þú ert ábyrg fyrir því sem þú hefur gert.
Trúðu þeim sem leitar sannleikans Varaðu þig á þeim sem hefur fundið hann.
Ég hef ekkert á móti því lána þér pening svo lengi sem þú borgar mér til baka innan mánaðar.
Ég hef fengið nóg af öllum lygunum þeirra.
Þú hefur frelsið til ferðast hvert sem þú vilt.
Þú hefur frelsi til ferðast hvert sem þú vilt.
Drykkjarvatn með súru regni hefur áhrif á heilsuna.
Þetta er fallegasti blómvöndur sem ég hef nokkurntíma séð.
Gjarnan mundi ég skrifa hundruðir setninga á Tatoeba, en ég hef margt annað gera.
Ég hef búið í meira en einn mánuð í Nagoía.
2001 er árið sem tuttugasta og fyrsta öldin hófst.
Hef ég ekki hitt þig áður?
Hef ég ekki hitt ykkur áður?
Ákvörðun hans um hætta í gömlu vinnunni og hefja eigin rekstur borgaði sig svo sannarlega.
Ég er glaður þú hefur snúið heil aftur.
Hefur hann ekki litið á sjálfan sig í spegli?
Ég hugsa ég kunni slást í för með ykkur en ég hef ekki ákveðið mig enn.
Ég hef ekki tíma til vera veikur. Nemám čas být nemocný.
Ég hef ekki tíma til vera veik. Nemám čas být nemocný.
Þetta loftslag hefur vond áhrif á heilsuna þína.
Ég hef gaman af djassi. Mám rád jazz.
Flýttu þér! Tónleikarnir eru hefjast.
Flýtið ykkur! Tónleikarnir eru hefjast.
Ég hef ekki enn fundið fullkominn eiginmann.
Ég hef aldrei farið til útlanda.
Hann hefur skrifað bók um Kína.
Hann hefur gaman af því horfa á sjónvarp.
Bróðir minn hefur aldrei klifrað fjallið Fúji.
Maðurinn hefur rétt fyrir sér.
Drengurinn hefur rétt fyrir sér.
Stúlkan hefur rétt fyrir sér.
Stelpan hefur rétt fyrir sér.
Ég hef gaman af lesa sakamálaskáldsögur.
Ég hef gaman af lesa sakamálasögur.
Bróðir minn hefur áhuga á því sem er kallað dægurlög.
Ég hef það gott.
Kennarinn hefur rétt fyrir sér.
Fyrst þú hefur ekkert með þetta gera þarftu ekki hafa neinar áhyggjur.
Afsakið en ég þarf flýta mér Ég hef engan tíma til útskýra þetta í þaula.
Ég hef svo mikið gera ég verð fresta ferðinni minni.
Sannleikurinn er eins og meðal Og þessvegna hefur hann líka aukaverkanir.
Þetta meðal hefur ekki aukaverkanir.
Ég hef aldrei heyrt neitt um þennan leikara.
Hvenær hefst myndin?
Hvenær hefst kvikmyndin?
Hvenær hefst bíómyndin?
Ég hef verið hér áður.
Þessi hæna hefur ekki verpt neinum eggjum nýlega.
Ég hef ekkert til gorta yfir.
Ég hef verið kennari í fimmtán ár.
Ungdómurinn í þessu landi hefur ekki áhuga á stjórnmálum.
Hann veit ekkert um nokkurn skapaðan hlut, en hefur þó skoðanir um allt.
Hann hefur aðgang ameríska sendiráðinu.
Umhverfið hefur áhrif á okkur.
Gefðu hann einhverjum sem hefur not fyrir hann.
Ég hef alls engan áhuga á stjórnmálum.
Ég hef ekki áhuga.
Ég hef búið hér síðan ég var barn.
Ég hef búið hér síðan á barnsaldri.
Hún hefur gaman af rússneskri popptónlist.
Hún hefur gaman af rússneskum dægurlögum.
Reiddu þig aldrei á tölfræði sem þú hefur ekki sjálfur falsað.
Reiddu þig aldrei á tölfræði sem þú hefur ekki sjálf falsað.
Við verðum hefjast handa undir eins.
Hann er stærsti maður sem ég hef nokkurntíma séð.
Umhverfið hefur áhrif á persónuleika okkar.
Tilraun okkar hefur leitt í ljós skýrslan hans var röng.
Tilraun okkar hefur leitt í ljós skýrslan hans var ónákvæm.
Tilraun okkar hefur leitt í ljós skýrslan hans var óáreiðanleg.
Borgin okkar hefur fólksfjölda á við þriðjung Tókíó.
Áætlunin okkar hefur marga auka kosti.
Áætlunin okkar hefur marga kosti.
Það hefur orðið breyting á áætlunum okkar.
Hann hefur skrifað margar bækur um Kína.
Hann hefur gaman af Disney.
Ég hef týnt vinstri hanskanum mínum einhvers staðar.
Ég hef heyrt þú sért góður tennisspilari.
Strax og dimmir hefjast flugeldaskotin.
Ég hef mínar eigin skoðanir á því máli.
Ég hef ekkert segja um það mál.
Ég hef ekkert um það mál segja.
Stúlkan hefur meyrt hjarta.
Ég hef aldrei verið í smóking.
Aldrei hef ég heyrt svo hrikalega sögu.
Ég hef aldrei verið ávörpuð þannig.
Ég hef aldrei verið ávarpaður þannig.
Aldrei í lífinu hef ég séð jafn hrikalegt slys.
Þú hefur gefið mér svo marga.
Þú hefur gefið mér svo margar.
Þú hefur gefið mér svo mörg.
Hefur hún lært hjóla?
Ég hef leitað hans allan morguninn.
Ég hef aldrei heyrt nokkuð því líkt.
Hefjið vinnuna undir eins!
Hneykslismálið hefur alvarlega skaðað hreinu ímyndina hans.
Þú hefur val á milli súpu eða salats.
Símanúmerið mitt hefur breyst aftur.
John hefur verið safna frímerkjum síðan hann var krakki.
Jón hefur gaman af skák. John má rád šachy.
John hefur áhuga á golfi. John se zajímá o golf.
Ég hef þekkt John síðan 1976.
John hefur 200 manns í vinnu.
Faðir Jóns hefur einhverja frönskuþekkingu.
Hann hefur búið lengi á Íslandi.
John hefur verið mála hurðina.
sem hefur það starfi skemmta fólki sem kemur á sýningu er skemmtikraftur.
Kennslan hefst í apríl.
Ég hef ekki efni á þessari bók.
Þú hefur ekki efni á nýrri tölvu.
Herra Brown hefur undravert lag á börnum.
Bill hefur mikið af frumlegum hugmyndum.
Ég hef ekki heyrt neitt frá henni enn.
Enginn veit hvert Bill hefur farið.
Jarðskjálftinn var stærsta hamför sem nokkurtíma hefur skollið á landinu.
Á eynni hefur orðið óttalegur jarðskjálfti.
Jarðskjálftinn hefur gjöreyðilagt bygginguna.
Rannsóknarstofan hefur nýjasta búnaðinn.
Leit er hafin strokufanganum.
Ég hef verið hérna í tvo tíma þegar.
Ég hef ekkert sérstakt segja.
Ég hef ekki neitt sérstakt segja.
Hundurinn okkar hefur hlaupist á brott.
Peter hefur ákveðið fara á morgun.
Peter hefur verið finna nýja íbúð í nokkurn tíma.
Hvernig sem það kann vera, hef ég rangt fyrir mér.
Hver sem uppruninn er hefur Valentínusardagurinn átt sér langa og rómantíska sögu.
Ég hef það vana lesa á klósettinu.
Þetta er í fyrsta skiptið í lífi mínu sem mér hefur fundist ég svo tengdur nokkrum. To je poprvé v mém životě, co jsem se s někým cítil tak spojený.
Þetta er í fyrsta skiptið í lífi mínu sem mér hefur fundist ég svo tengd nokkrum. To je poprvé v mém životě, co jsem se s někým cítil tak spojený.
Ég hef einu sinni siglt upp Thames ána.
Gæfan hefur snúist mér í vil.
Lánið hefur snúist mér í vil.
Lukkan hefur snúist mér í vil.
Enginn hefur séð fuglinn fljúga.
Það vill svo til ég hef skilið bókina eftir heima.
Danny hefur ekkert fegurðarskyn.
Jafnvel þótt ég hafi rangt fyrir mér, hefur þú ekki alveg rétt fyrir þér.
Hann hefur gaman af ljósmyndun.
Hún hefur gaman af ljósmyndun.
Ég hef ekki sofið í marga daga.
Ég hef ekki sofið í fleiri daga.
Ég hef gaman af stærðfræði. Mám rád matyku.
Þetta er ekki mín skoðun Þetta er bara það sem ég hef þýtt.
Það er segja; ég hef betri skilning á kínversku þjóðinni.
Það sem ég hef lært er ekki bara kínverska tungumálið, heldur einnig eitthvað um landið sjálft.
Ég hef verið læra í Kína í tíu mánuði.
Ég hef hlakkað til hitta þig.
Hann hefur hjálpað fátækum allt sitt líf.
Tom hefur búið í Chicago í ár.
Shishir hefur verið leiðrétta mikið af setningum upp á síðkastið.
Ég hef séð lítið af honum undanfarið.
Fjöldi japanskra nemenda á heimleið eftir hafa búið í útlöndum hefur verið aukast undanfarið.
Dauði föður míns úr krabbameini varð mér áskorun til hefja rannsóknir á sjúkdómnum.
Það hefur verið hellidemba síðan í morgun svo mig langar ekkert fara neitt.
Af hverju hefur fæðingartíðnin fallið svona snögglega?
Ég hef spilað á píanó síðan ég var strákur.
Mér þætti gaman heyra hvað þú hefur um þetta segja.
Hvað hefur tafið þig?
Hefur þetta nokkurtíma verið gert áður?
Hefur þetta verið gert nokkurtíma áður?
Sundurlaust mal þessa manns er það fjarstæðukenndasta sem ég hef nokkurtíma heyrt.
Ég hef ekki haldið neinum leyndarmálum frá þér.
Ég hef komið á hvorugan þessara staða.
Hún talar alltaf hátt við hann af því hann hefur slæma heyrn.
Það er mikilvægt skilja hvert land hefur sína eigin menningu.
Ég læt þig vita þegar það hefur verið ákveðið.
Ég hef enga hugmynd af hverju hann gerði þetta.
Í þremur orðum get ég dregið saman allt sem ég hef lært um lífið: Það heldur áfram.
Ég hef þekkt Taró í tíu ár.
Enska stafrófið hefur 26 bókstafi.
Greining á þyngdarbylgjum mun hefja nýtt tímabil í rannsóknum á alheiminum.
Athuganir á þyngdarbylgjum munu hefja nýtt tímabil í rannsóknum á alheiminum.
Higgsbóseindin hefur verið kölluð Guðeindin.
Hún hefur fengið góða menntun.
Það sem þú eyðir tímanum þínum í á barnsaldri hefur áhrif á allt líf þitt.
Emet hefur mikinn áhuga á fótbolta en veit einfaldlega ekki hvernig hann er spilaður.
Hefur íbúðin þrjú svefnherbergi?
Hefur þú hitt bróður minn, Masao?
Það er augljóst hann hefur rangt fyrir sér.
Einhver hefur tekið skóna mína í misgripum. Někdo si omylem vzal mé boty.
Ég hef lagt til hliðar einn fjórða af mínum tekjum síðustu þrjú árin.
Ég hef lagt fjórðung tekna minna til hliðar síðastliðin þrjú ár.
Hef ég rangt fyrir mér? Pletu se?
Ég hef fengið nóg.
Ég hef verið upptekin.
Ég hef verið upptekinn.
Það hefur kólnað.
Ég hef enga matarlyst.
Ég hef enga lyst.
Hún hefur enga mannasiði.
Hefur honum mistekist aftur?
Ég hef mjög gaman af bíómyndum.
Ég hef gaman af göngutúrum.
Hann hefur undarlegar hugmyndir. Má zvláštní nápady.
Hann hefur sérkennilegar hugmyndir. Má zvláštní nápady.
Hann hefur skrítnar hugmyndir. Má zvláštní nápady.
Ég hef gaman af því lesa bækur.
Ég hef ekkert segja.
Ég hef aldrei skrifað undir neinn samfélagssáttmála.
Þú hefur gleymt greiða þér, Tom!
Ég hef gjörsamlega enga hugmynd um hvað við ættum gera.
Ég hef fleira segja.
Ég hef gert mitt besta.
Ég hef geymt það.
Ég hef gert það.
Dómurinn hefur verið kveðinn upp.
Tom hefur staðið sig vel.
Ég hef dregið mig í hlé.
Ég hef það fínt. Mám se skvěle.
Ég hef það fínt, þakka þér fyrir. Mám se dobře, děkuji za optání.
Ég hef ekki efni á því leigja hús eins og þetta í Tókýó.
Hún er leiðinlegasta stelpa sem ég hef á ævi minni kynnst.
Tom hefur enn ekki hringt í Mary.
Þú ert fallegasta kona sem ég hef séð.
Ég hef ekki enn greitt leiguna í þessum mánuði.
Ég hef unnið með henni.
Ég hef aldrei unnið með henni.
Ég hef ekki reykt í mörg ár.
Ég hef séð þennan mann þegar.
Hugbúnaðurinn hefur verið uppfærður.
Allavegana, þú hefur rangt fyrir þér.
Ekki lána bækur; enginn skilar þeim Einu bækurnar sem ég á ennþá eru þær sem ég hef fengið lánaðar hjá öðru fólki.
Ég hef verið ein á þessari eyju í þrjú ár.
Leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Þessi fjölskylduvæna stórborg hefur eitthvað fyrir alla.
Hálfnað er verk þá hafið er.
Sameining sveitarfélaga hefur gengið vel.
Příklady ve větách
hefja nýjan feril začít novou kariéru
Hálfnað er verk sem hafið er. S chutí do toho a půl je hotovo.
Hann hóf hungurverkfall í mótmælaskyni fyrir 19 dögum. Před 19 dny zahájil protestní hladovku.
Fundur er loksins hefjast. Schůze konečně začíná.
hefja e-n á stall vychvalovat (koho)
Við hófum strax lífgunartilraunir. Okamžitě jsme začali s oživováním.
hefja lofthernað gegn e-m zahájit proti (komu) letecké útoky
Vorpróf hófust í gær. Včera byly zahájeny jarní zkoušky.
Synonyma a antonyma
fara začít, začínat
lyfta2 zvednout, zvedat, zdvihat, nadzvednout, nadzdvihnout
starta hovor. (na)startovat, spustit, spouštět, nahodit, nahazovat, uvést / uvádět v chod
upphefja začít, započít
Složená slova
upphefja začít, započít
Sémantika (MO)
hefja andlag nám 503
hefja andlag framkvæmd 410.2
hefja andlag undirbúningur 243.9
hefja andlag starfsemi 179.8
hefja andlag keppni 173.3
hefja andlag viðræða 149.5
hefja andlag klukka 148.1
hefja andlag æfing 141.3
hefja andlag vinna 140.2
hefja andlag haust 127.7
hefja andlag kennsla 53.5
hefja andlag veiðar 48.7
hefja andlag framleiðsla 46.4
tónleikar frumlag með hefja 43.7
hefja andlag hvalveiði 39.1
hefja andlag sala 33
hefja andlag búskapur 32.1
hefja andlag samningaviðræður 24.9
hefja andlag skólaganga 24.5
mæling frumlag með hefja 24.1
dagskrá frumlag með hefja 23
hefja andlag útsending 23
hefja andlag ferill 22
hefja andlag stríð 19.3
hefja andlag rekstur 19.2
hefja andlag vor 19
námskeið frumlag með hefja 18.7
hefja andlag sumar 17.1
sýning frumlag með hefja 16.4
hefja andlag innflutningur 16.2
hefja andlag janúar 15.8
hefja andlag ganga 15.4
byggingarframkvæmd frumlag með hefja 14.8
taka frumlag með hefja 13.7
hefja andlag vinnsla 13.7
hefja andlag tilraun 12.7
hefja andlag prófun 11.9
verkfall frumlag með hefja 11.4
hefja andlag leit 11.1
hefja andlag háskólanám 11
landnám frumlag með hefja 10.7
hefja andlag áætlunarflug 10.7
hátíð frumlag með hefja 9.4
hefja andlag blæðing 9.2
hefja andlag skothríð 9
hefja andlag söfnun 8.9
hefja andlag sambúð 8.8
hrina frumlag með hefja 8.8
hefja andlag átak 8.7
hefja andlag keppnistímabil 8.5
gos frumlag með hefja 8.5
hefja andlag tónlistarnám 8.3
hefja andlag flug 7.8
skólastarf frumlag með hefja 7.8
hefja andlag útgerð 7.7
hefja andlag fjarnám 7.6
veiði frumlag með hefja 7.3
hefja andlag borun 7.2
hefja andlag umræða 7.1
uppgröftur frumlag með hefja 7
þingfundur frumlag með hefja 7
kjölfar frumlag með hefja 7
byggingaframkvæmd frumlag með hefja 6.9
hefja andlag ræktun 6.7
rjúpnaveiði frumlag með hefja 6.6
vertíð frumlag með hefja 6.5
hefja andlag upptaka 6.5
hefja andlag uppbygging 6.4
hefja andlag sókn 6.3
hefja andlag skógrækt 6.3
eldgos frumlag með hefja 6.3
hefja andlag lestur 6.2
hefja andlag herferð 6
hefja andlag loftárás 5.9
hefja andlag vetrarstarf 5.8
hefja andlag sigling 5.7
hefja andlag doktorsnám 5.6
miðasala frumlag með hefja 5.6
herlegheit frumlag með hefja 5.5
hefja andlag söngnám 5.5
hefja andlag samræða 5.5
hefja andlag viðgerð 5.4
hefja andlag rannsókn 5.2
átök frumlag með hefja 5.2
hefja andlag píanónám 5
hefja andlag undirbúningsvinna 4.9
haustönn frumlag með hefja 4.6
hefja andlag afplánun 4.6
hefja andlag meistaranám 4.4
réttarhald frumlag með hefja 4.4
hefja andlag rækjuveiði 4.3
hefja andlag útflutningur 4.2
hefja andlag atvinnurekstur 4
úrvinnsla frumlag með hefja 3.8
hefja andlag birting 3.8
hefja andlag kosningabarátta 3.7
tímataka frumlag með hefja 3.7
borðhald frumlag með hefja 3.7
innrás frumlag með hefja 3.7
hefja andlag síldveiði 3.7
hefja andlag smíði 3.6
þingstarf frumlag með hefja 3.5
ársbyrjun frumlag með hefja 3.5
hefja andlag grásleppuveiði 3.4
veiðiferð frumlag með hefja 3.3
hefja andlag uppreisn 3.3
hefja andlag undirbúningsframkvæmd 3.3
hefja andlag sláttur 3.3
hefja andlag fiðlunám 3.2
vorönn frumlag með hefja 3.2
skólahald frumlag með hefja 3.2
heimsstyrjöld frumlag með hefja 3.1
hefja andlag kolmunnaveiði 3.1
hlaup frumlag með hefja 3
hefja andlag hrefnuveiði 3
jarðvinna frumlag með hefja 3
hefja andlag gróðursetning 2.9
byrjendanámskeið frumlag með hefja 2.7
hefja andlag slátrun 2.7
hefja andlag bólusetning 2.7
hefja andlag loðnuveiði 2.7
hefja andlag sjónvarpsútsending 2.7
ritöld frumlag með hefja 2.7
dagvakt frumlag með hefja 2.7
skátastarf frumlag með hefja 2.6
hefja andlag síðdegi 2.6
virkjunarframkvæmd frumlag með hefja 2.6
talning frumlag með hefja 2.6
hefja andlag blómaskeið 2.6
hefja andlag grunnskólanám 2.6
leiktíð frumlag með hefja 2.6
hefja andlag fjársöfnun 2.5
hefja andlag ofsókn 2.5
hefja andlag gagnsókn 2.4
hefja andlag starfræksla 2.3
verk frumlag með hefja 2.3
hefja andlag markaðssetning 2.3
uppsveifla frumlag með hefja 2.3
hefja andlag jarðskjálftahrina 2.3
hefja andlag kapphlaup 2.3
iðnvæðing frumlag með hefja 2.2
togaraútgerð frumlag með hefja 2.2
hefja andlag frysting 2.1
hátíðahald frumlag með hefja 2.1
hefja andlag hálfleiki 2.1
hefja andlag stórsókn 2.1
starfsferill frumlag með hefja 2.1
hefja andlag iðgjaldagreiðsla 2
hefja andlag málarekstur 2
iðnbylting frumlag með hefja 2
(+ 147 ->)