Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

einhver
[einkʰvɛr̥] - pron indef 1. někdo Þar kemur einhver. Tamhle někdo přichází. 2. nějaký, některý einhverjar tölvur některé počítače einhver annar nějaký jiný eitthvert annað hús nějaký jiný dům einhvern veginn adv nějak, nějakým způsobem 3. jeden ze (skupiny ap.) Þetta er eitthvert besta lag. To je jedna z nejlepších písniček.
Islandsko-český studijní slovník
einhver
ein··hver Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
pron indef
[einkʰvɛr̥]
1. někdo
Þar kemur einhver. Tamhle někdo přichází.
2. nějaký, některý
einhverjar tölvur některé počítače
einhver annar nějaký jiný
eitthvert annað hús nějaký jiný dům
einhvern veginn adv nějak, nějakým způsobem
3. jeden ze (skupiny ap.)
Þetta er eitthvert besta lag. To je jedna z nejlepších písniček.
Skloňování
jednotné číslo
m f n
nom ~hver ~hver eitthvert,eitthvað
acc ~hvern ~hverja eitthvert,eitthvað
dat ~hverjum ~hverri ~hverju
gen ~hvers ~hverrar ~hvers
množné číslo
m f n
nom ~hverjir ~hverjar ~hver
acc ~hverja ~hverjar ~hver
dat ~hverjum ~hverjum ~hverjum
gen ~hverra ~hverra ~hverra

TATOEBA
Einhver ýtti mér inn. Někdo mě vtáhl dovnitř.
Mig vantar einhvern til tala við. Potřebuji si s někým promluvit.
Eitthvað virðist vera hljómflutningstækjunum. Něco se zdá v nepořádku s přehrávačem.
Gefðu mér eitthvað gera. Dej mi něco na práci.
Hefurðu verið í sambandi við einhvern gömlu skólafélaganna þinna nýlega? Byl jsi poslední dobou v kontaktu s některým starým spolužákem?
Hún fann einhvern snerta á sér bakið. Ucítila, že se někdo dotkl jejích zad.
Einhver er kalla á hjálp. Někdo volá o pomoc.
Ég hef það á tilfinningunni það skorti eitthvað í líf mitt. Mám pocit, že mi v životě něco chybí.
Gefðu mér eitthvað drekka. Dej mi něco k pití.
Mistök hans virðast hafa haft eitthvað með persónuleika hans gera. Jeho chyby se zdají mít něco do činění s jeho osobností.
Þú ættir borða eitthvað áður en þú ferð. Měl bys něco pojíst, než půjdeš.
Einhvern daginn munum við geta farið í ferð til Mars. Jednoho dne budeme moci cestovat na Mars.
Eitthvað slæmt var fara gerast. Schyluje se k něčemu zlému.
Ertu með einhver lyf sem eru góð við kvefi? Máš nějaké léky, které jsou dobré na rýmu?
Þau búast við einhverri samvinnu af þér. Očekávají od tebe nějakou spolupráci.
Jane er tala við einhvern. Jane s někým mluví.
Deildarstjórinn setur alltaf upp einhvern svip þegar ég bið hann um eitthvað. Vedoucí oddělení nasadí určitý výraz vždy, když ho o něco žádám.
Ég fann eitthvað hreyfast á bakinu á mér. Cítil jsem, že se mi něco pohybuje po zádech.
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er hvort þeir geti notað hann eða ekki. Všichni mají nějakou přirozenou schopnost, ale otázka ji, zda je umí používat, nebo ne.
Á einhver hérna þetta úr? Vlastní tady někdo tyto hodinky?
Er einhver þarna? Je tam někdo?
Einhver ókunnugur sást lauma sér inn í húsið. Viděli jsme, jak se někdo cizí vplížil do domu.
Það var eitthvað undarlegt við atvikið. Na té příhodě bylo něco podivného.
Það er nauðsynlegt gera einhverjar æfingar á hverjum degi. Některé cviky je nutné dělat každý den.
Ætlarðu fara eitthvert í sumar? Chystáš se v létě někam jet?
Ef einhver getur gert það þá ert það þú. Jestli to někdo dokáže, tak jsi to ty.
Strax og við komumst einhverju verðum við í sambandi við þig.
Betra vera hataður fyrir það hver maður er en elskaður fyrir eitthvað sem maður er ekki.
Maður giftist ekki einhverjum sem maður getur lifað með maður giftist manneskjunni sem maður getur ekki lifað án.
Stærðfræðingar eru eins og Frakkar: Hvað sem þú segir þeim, þýða þeir það í sitt eigið tungumál og breyta því í eitthvað allt annað.
Einhvern daginn kaupi ég kandíflossvél.
Ég heyri eitthvað.
Viltu lesa ritgerðina mína og leiðrétta villurnar, svo lengi sem einhverjar séu.
Hefurðu einhvern tíma komið til Feneyja?
Þessi gaur er eitthvað geggjaður!
Hinkraðu aðeins; það er einhver banka á dyrnar hjá mér.
Ætlarðu hitta einhvern hérna? Čekáš tady na někoho?
Langar þig í eitthvað?
Viltu eitthvað?
Ég er með einhvern pening á mér.
Mér finnst páfinn ætti selja eitthvað af feiknalegum eignum kirkjunnar til fæða sveltandi fátæklinga.
Ég vonast til eiga mitt eigið hús einhvern daginn.
Ég er búinn vera fara í líkamsræktina í sex mánuði en hlýt vera gera eitthvað rangt af því ég enn enga framför.
Einhvers hryðjuverkamaður er annars frelsisbaráttumaður.
Ég skal sækja eitthvað drekka fyrir ykkur bæði.
„Viltu eitthvað drekka?“ „Nei, en takk fyrir boðið“.
„Má bjóða þér eitthvað drekka?“ „Nei, en takk fyrir spurja“.
Þjónaði einhver ykkar þessum manni?
Ef þú lofar einhverju, stattu þá við það.
Hefurðu eitthvað heitt drekka?
Fáum okkur snöggvast eitthvað drekka.
Í flýti minni rakst ég utan í einhvern.
Jafnvel þótt mér þætti eitthvað undarlegt, vissi ég ekki hvað það var.
Þótt svo mér þætti eitthvað undarlegt, vissi ég ekki hvað það var.
Eru einhverjir góðir veitingastaðir í nágrenninu?
Geturðu sungið eitthvað fyrir alla?
Gefðu hann einhverjum sem hefur not fyrir hann.
Viltu eitthvað drekka?
Viltu eitthvað drekka?
Getum við búið til eitthvað úr engu?
Einhver kom við meðan ég var úti.
Sagði hann eitthvað um þetta við þig?
Við erum alltaf í einhvers konar hættu.
Við erum ætíð í einhvers kyns hættu.
Við deyjum öll einhvern daginn.
Ég hef týnt vinstri hanskanum mínum einhvers staðar.
Getur einhver þýtt þessa setningu?
Er einhver sem getur þýtt þessa setningu?
Þegar einhver talar með svo miklum málskrúð fer viðkomandi hljóma sem hann ljúga.
Faðir Jóns hefur einhverja frönskuþekkingu.
Einhver kom hitta mig meðan ég var í burtu.
Þegar maður er reyna sanna eitthvað, hjálpar vita það satt.
Þegar þú ert reyna sanna eitthvað, hjálpar vita það satt.
Af einhverri ástæðu komst ég ekki í tölvupóstinn minn.
Ég hafði ekki fyrr lokað hurðinni en einhver tók banka á hana.
Það er eitthvað mjög heillandi við þig. Je na tobě něco velmi čarovného.
Í þann mund er hann opnaði dyrnar fann hann lykt af einhverju brenna.
Það er eins og það eitthvað sérstakt við þennan pilt.
Stundum reyki ég bara til gefa höndunum mínum eitthvað til gera.
Það sem ég hef lært er ekki bara kínverska tungumálið, heldur einnig eitthvað um landið sjálft.
Þýddu setningu nokkrum sinnum úr einu tungumáli í annað og þú munt enda með eitthvað algerlega ólíkt þeirri upprunalegu.
Við verðum gera eitthvað í þessu.
Þú minntist á eitthvað varðandi móður mína.
Hún brýtur eitthvað í hvert skipti sem hún þrífur herbergið.
Hversu oft á viku gerirðu eitthvað skemmtilegt með börnunum þínum.
Hversu oft á viku gerirðu eitthvað skemmtilegt með krökkunum þínum.
Þú ættir eyða minni tíma í kvarta og meiri tíma í gera eitthvað uppbyggilegt.
Þú þarft oft meiri tíma til gera eitthvað en þú bjóst við.
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þér finnst skemmtilegt?
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þú nýtur gera?
Einhver hefur tekið skóna mína í misgripum. Někdo si omylem vzal mé boty.
Það verður ekki auðvelt finna einhvern sem er hæfur til taka við af honum.
Það verður ekki auðvelt finna einhvern sem getur tekið við af honum.
bjóða þér eitthvað drekka? Dáš si něco k pití?
Er Tom eitthvað betri?
Mig langar í eitthvað sætt.
Gleymdirðu einhverju?
Hefurðu einhverja hugmynd um hvað þú ert segja?
einhver hvað gerðist?
Getum við ekki fengið okkur snakk eða eitthvað?
Allir hafa einhvers konar ósk.
Þegar þú talar ert þú aðeins endurtaka það sem þú veist þegar En ef þú hlustar gætir þú lært eitthvað nýtt.
Við vitum eitthvað um það.
Ég vildi hún myndi segja eitthvað við mig, svo ég geti vitað hvort við séum ennþá vinir.
Það eitthvað á jörðinni.
Þetta er ekki eitthvað sem ég er stolt af.
Það var eitthvað virðulegt við skrifa ávísun.
ég bjóða þér eitthvað meira?
Þessi fjölskylduvæna stórborg hefur eitthvað fyrir alla.
Til hafa einu sinni eitthvað annað en rautt kjöt, eldaði ég kalkúnabringur í sveppasósu í kvöldmatinn í kvöld.
Příklady ve větách
Hún hvíslaði einhverjum óskiljanlegum orðum. Zašeptala nějaká nesrozumitelná slova.
Hún spjarar sig einhvern veginn. Nějak to zvládne.
einhvern tíma(nn) někdy, jednou
veita / gera e-m einhverja úrlausn prokázat (komu) nějakou službičku
Synonyma a antonyma
nokkur nějaký, některý