Best væri ef ég hitti hann í eigin persónu. | Bylo by nejlepší, kdybych se s ním setkal osobně. |
Hvað með það ef ég er samkynhneigður? Er það glæpur? | Co když jsem homosexuál? Je to zločin? |
Hann gerir hvað sem er ef þú skjallar hann. | Když mu zalichotíš, udělá cokoli. |
Ef ég væri þú mundi ég fara heim og hvíla mig. | Na tvém místě bych šel domů a odpočinul si. |
Ef þú ert kvefaður ættirðu að hvíla þig vel. | Když jsi nachlazený, měl bys hodně odpočívat. |
Ef þú leggur snemma af stað nærð þú í tíma til að taka lestina. | Pokud vyjdeš brzy, přijdeš včas, abys stihl vlak. |
Ef hlutirnir fara úr böndunum skaltu hringja í mig í númerinu sem ég lét þig fá í gær. | Kdyby se věci vymkly kontrole, zavoláš mi na číslo, které jsem ti dal včera. |
Ég færi ef ég hefði ekki þennan höfuðverk. | Jel bych, kdyby mě tak nebolela hlava. |
Ef þú gerir nokkuð yfir höfuð, verður þú að gera þitt besta. | Pokud ti něco přerůstá přes hlavu, musíš se snažit ze všech sil. |
Leggðu harðar að þér ef þú ætlar að ná árangri. | Namáhej se víc, jestli chceš dosáhnout výsledku. |
Hvaða afsökun muntu nota ef þú getur ekki staðið við loforðið þitt? | Na co se vymluvíš, až nebudež moci dodržet svůj slib? |
Ef þú ert svangur geturðu borðað brauðið. | Jestli máš hlad, dej si chleba. |
Það væri skynsamlegra hjá þér ef þú sæir hann ekki aftur. | Bylo by od tebe rozumné, kdybys ho už neviděl. |
Ef ég yrði ríkur mundi ég kaupa það. | Kdybych byl bohatý, koupil bych si to. |
Ef við bara ættum garð! | Kdybychom jen měli zahradu! |
Ef þér væri sama þætti mér betra af þú gerðir það ekki. | Pokud je ti to jedno, já bych byl radši, kdybys to nedělal. |
Hvað þarf að gera ef áætlunin reynist ógerleg? | Co je třeba udělat, když je plán neuskutečnitelný? |
Hvað mundir þú gera ef heimurinn væri að farast á morgun? | Co bys dělal, kdyby měl být zítra konec světa? |
Myndavélinni þinni kann að vera stolið ef þú skilur hana eftir hér. | Mohli by ti ukrást foťák, pokud ho tady necháš. |
Þið munið spara tíma ef þið takið upp þessa nýju aðferð. | Ušetříte čas, když přijmete tento nový postup. |
Ég mundi hjálpa þér ef ég hefði tíma. | Pomohl bych ti, kdybych měl čas. |
Ef þú gerir nokkuð, gerðu það þá vel. | Jestli něco uděláš, udělej to lépe. |
Ef verðin hjá þér eru samkeppnishæf munum við leggja fyrir stóra pöntun. | Pokud jsou vaše ceny konkurenceschopné, předložíme vám velkou objednávku. |
Ef þig vantar blýant skal ég lána þér. | Pokud nemáš tužku, půjčím ti ji. |
Við verðum að flýta okkur ef við ætlum að ná á stöðina í tíma. | Musíme si pospíšit, pokud chceme být na místě včas. |
Það væri ósanngjarnt ef við færum svo illa með hann. | Bylo by nespravedlivé, kdybychom s ním jednali tak špatně. |
Ef ég væri ríkur, myndi ég kaupa fínt hús. | Kdybych byl bohatý, koupil bych si pěkný dům. |
Hver sem er getur gert það ef hann reynir. | Každý to dokáže, když se snaží. |
Ef einhver getur gert það þá ert það þú. | Jestli to někdo dokáže, tak jsi to ty. |
Ef þú vilt ekki setja á þig sólarvörn þá er það þitt vandamál Komdu bara ekki kvartandi til mín þegar þú brennur. | |
Hvað ef þú flyttir ræðu og enginn kæmi? | |
„Af hverju ferðu ekki að sofa ef þú ert þreytt?“ „Af því að ef ég fer að sofa núna þá vakna ég of snemma“. | |
það væri frábært ef ég gæti talað þrjú tungumál. | |
Ef þú breytir fjörtíu og átta klukkustundum í mínútur, hversu margar mínútur gerir það? | |
Stærðfræði er sá hluti vísindanna sem þú gætir haldið áfram að stunda ef þú vaknaðir upp á morgun og uppgötvaðir að heimurinn væri horfinn. | |
Þú getur keypt hundinn ef þú vilt Hann er til sölu. | |
Ef þið getið ekki átt ekki börn getið þið alltaf ættleitt. | |
Ef þú getur ekki átt börn geturðu alltaf ættleitt. | |
Ef tveir menn hafa ætíð sömu skoðun, er annar þeirra óþarfur. | |
Ef þú hlustar ekki á okkur verðum við að grípa til þvingana. | |
Ef ég væri þú mundi ég sækja um starfið. | |
Ef þú segðir: „Ég elska þig“ þá mundi ég líka segja það sama við þig. | |
Ef engin er lausnin, er vandamálið ekkert. | |
Þú nærð honum fljótt aftur ef þú hleypur. | |
Þú keyptir matinn svo ef ég kaupi vínið jafnast það út. | |
Hvílík synd það væri ef Tatoeba tengdi ekkert nema setningar. | |
Ef tungan á þér verður svört ættir þú líklegast að fara til læknis. | |
Ef það sem þú segir er satt, fylgir að hann er með fjarvistarsönnun. | |
Ef þú lærir af alvöru máttu búast við því að ná prófinu. | |
Ef þú skrópar í tíma hjá mér, drep ég þig. | |
Ef þú værir konan mín mundi ég hengja mig. | |
Ef ég hefði vitað sannleikann hefði ég sagt þér það. | |
Hvað mundirðu gera ef þú værir í mínum sporum? | Co byste udělaly, kdybyste byly na mém místě? |
Hvað mundir þú gera ef þú værir í mínum sporum? | Co byste udělaly, kdybyste byly na mém místě? |
Ef þú ert upptekinn mun ég hjálpa þér. | |
Ef þú ert upptekin mun ég hjálpa þér. | |
Ef þú lofar einhverju, stattu þá við það. | |
Þú munt missa af lestinni ef þú flýtir þér ekki. | |
Þú missir af lestinni ef þú flýtir þér ekki. | |
Þið munuð missa af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki. | |
Þið missið af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki. | |
Ef þú ætlar að fara til útlanda þarftu að hafa vegabréf. | |
Hversu margar mínútur færðu ef þú breytir 48 klukkutímum í mínútur? | |
Ef þú breytir 48 klukkutímum í mínútur, hversu margar mínútur verða það þá? | |
Þú mátt nota skrifborðið mitt ef þú vilt. | |
Ef ég þarf að fara einu sinni aftur til Kjótó mun ég hafa farið þangað fjórum sinnum á þessu ári. | |
Ef hún finnst ekki á Tatoeba, þá er hún ekki setning. | |
Faðir, í dag ætla ég að fara út með nokkrum vinum mínum Það er, vitanlega, ef þú gefur mér leyfi. | |
Hvað mundi gerast ef nú yrði rafmagnslaust. | |
Þú getur meitt þig ef þú fylgir ekki öryggisráðstöfunum. | |
Ef ég bara kynni að aka bíl. | |
Þú verður álitinn ókurteis ef þú gerir slíkt. | |
Þú verður álitin ókurteis ef þú gerir slíkt. | |
Ég mun þurfa að reka þig ef þú kemur svona oft of seint. | |
Ég get ekki haldið í við þig ef þú gengur svona hratt. | |
Ef þú heldur áfram að drekka eins og þú ert að gera verðurðu veikur. | Jestli budeš pořád takhle pít, onemocníš. |
Ef þú heldur áfram að drekka svona mikið verðurðu veikur. | Jestli budeš pořád takhle pít, onemocníš. |
Ef þú heldur áfram að drekka svona mikið, kann vel að verða að þú verðir áfengissjúklingur. | |
Ef þú heldur áfram að drekka svona mikið geturðu vel orðið alkóhólisti. | |
Ég mun neyðast til að reka þig ef þú kemur of seint svona oft. | |
Ef þú gerir það muntu gera þig að athlægi. | |
Ef þú ætlar út í búð, geturðu keypt nokkrar appelsínur handa mér? | |
Það mun hafa rignt í viku ef það styttir ekki upp á morgun. | |
Ef hurðin passar ekki í dyrnar, verðum við að hefla hana varlega þar til hún passar. | |
Ef hurðin passar ekki í hurðakarminn, verðum við að hefla hana varlega þar til hún passar. | |
Mig langar til að hitta þig ef það er mögulegt. | |
Ef þú fylgir mér skal ég sýna þér leiðina á sjúkrahúsið. | |
Það er lítið, ef nokkurt, vatn í tankinum. | |
Það er lítið, ef nokkurt, vatn í geyminum. | |
Þú munt lifa lengur ef þú reykir ekki. | Budete žít déle, když nebudete kouřit. |
Þú lifir lengur ef þú reykir ekki. | Budete žít déle, když nebudete kouřit. |
Hvað gerum við ef það rignir? | |
Ef það væri ekkert loft mundi fólk ekki einu sinni geta lifað í tíu mínútur. | |
Ef hún legði hart að sér gæti hún staðist prófið. | |
Ef hann legði hart að sér gæti hann staðist prófið. | |
Ef við dæmum framtíð hafrannsókna af fortíðinni, getum við sannarlega hlakkað til margra spennandi uppgötvana. | |
Ef ég væri ósýnilegur mundi ég ekki þurfa að klæða mig. | |
Ef þú vilt taka, verðurðu fyrst að læra að gefa. | |
Ef það eru engir leigubílar verðum við að labba heim. | |
Ef maður einn ætti ellefu ær og allar nema níu dæju, hve margar ær ætti hann þá eftir? | |
Engar áhyggjur ef þú getur það ekki. | |
Er þér sama ef ég geri það seinna? | |
Jafnvel eitraðir snákar munu aðeins gera árás ef þeim þykir sér ógnað. | |
Ég get hjálpað honum ef hann þarf á því að halda. | |
Ef þú telur þig skilja skammtafræði, þá skilurðu ekki skammtafræði. | |
Ef svo er, hvað lásu þau? | |
Hvað lásu þau ef svo er? | |
Ef þú lendir í gryfju, verðurðu bara að grafa sjálfan þig út. | |
Ef við mundum fylla textasafnið af ónáttúrulegum setningum eða röngum þýðingum mundi það ekki vera til mikils gagns, eða hvað? | |
Þú hlýtur að vera staurblindur ef þú sást það ekki. | |
Þú hlýtur að vera staurblind ef þú sást það ekki. | |
Réttu upp höndina ef þú veist svarið. | |
Það væri best ef hver okkar þýðir á sitt móðurmál. | |
Það væri best ef hvert okkar þýðir á sitt móðurmál. | |
Það skiptir ekki máli ef það verður mikið af fólki. | |
Tom væri ekki hérna ef hann þyrfti þess ekki. | |
Það væri best ef að við færum. | |
Þú mátt gista í nótt ef þú vilt. | |
Þegar þú talar ert þú aðeins að endurtaka það sem þú veist nú þegar En ef þú hlustar gætir þú lært eitthvað nýtt. | |
Ef ég fer í heita sturtu kemur móða á spegilinn í baðherberginu. | |
Ef að heimspekingur er ekki með langt, hvítt skegg, treysti ég honum ekki. | |
Leiðréttu mig ef að ég hef rangt fyrir mér. | |
Ef öll skordýr hyrfu af jörðinni, myndi allt líf á jörðinni enda innan fimmtíu ára Ef mannverur hyrfu af jörðinni, myndu öll lífform á jörðinni blómstra innan fimmtíu ára. | |
Ef öll skordýr hyrfu af Jörðinni myndi allt líf á Jörðinni deyja út innan fimmtíu ára Ef allar mannverur hyrfu af Jörðinni myndu allar gerðir lífs dafna innan fimmtíu ára. | |