Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

hestur
[hɛsd̥ʏr̥] - m (-s, -ar) 1. zool. kůň Equus Íslenski hesturinn er af mongólskum uppruna. Islandský kůň je mongolského původu. setja sig á háan hest přen. povyšovat se gera sig merkilegan ríða ekki feitum hesti frá e-u přen. nezbohatnout z (čeho) leiða saman hesta sína přen. utkat se, střetnout se 2. sport. kůň (sportovní náčiní v gymnastice)
Islandsko-český studijní slovník
hestur
hest|ur Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
m (-s, -ar) hesta-
[hɛsd̥ʏr̥]
1. zool. kůň (l. Equus)
Íslenski hesturinn er af mongólskum uppruna. Islandský kůň je mongolského původu.
setja sig á háan hest přen. povyšovat se (≈ gera sig merkilegan)
ríða ekki feitum hesti frá e-u přen. nezbohatnout z (čeho)
leiða saman hesta sína přen. utkat se, střetnout se
2. sport. kůň (sportovní náčiní v gymnastice)


hestur

Autor: Elena Goruleva Licence: CC BY-SA 3.0

Skloňování
jednotné číslo
h bez členuse členem
nomhesturhesturinn
acchesthestinn
dathestihestinum
genhestshestsins
množné číslo
h bez členuse členem
nomhestarhestarnir
acchestahestana
dathestumhestunum
genhestahestanna
Příklady ve větách
Sleipnir var áttfættur hestur Óðins í norrænni goðafræði. Sleipnir byl v severské mytologii Ódinův osminohý kůň.
beisla hestinn nasadit koni uzdu
leggja beisli við hestinn nasadit koni uzdu
Hún strauk hestinum blíðlega. Jemně pohladila koně.
hestur í brúkun užívaný kůň
brynna hestunum napojit koně
hafa hesta til dráttar mít tažné koně
Hesturinn er falur. Kůň je na prodej.
Fax hestanna flaksaði í vindinum. Hříva koní se třepetala ve větru.
Hesturinn fældist. Kůň se vyplašil.
gelda hestinn vykastrovat koně
hleypa hesti hnát koně
Hesturinn hneggjar. Kůň řehtá.
hófurinn á hestinum kopyto koně
hvíla hestinn nechat odpočinout koně
hýsa hesta ustájit koně
hýsing á hestum ustájení koní
járna hestinn okovat koně
binda klyfjarnar á hestinn uvázat náklad na koně
leyfa henni halda á hestinum dovolit jí vést koně
Hesturinn hringar makkann. Kůň pohazuje hřívou.
leggja múl á hestinn nasadit koni ohlávku
hestaníðingur člověk, který je surový ke koním
óviðráðanlegur hestur nezvladatelný kůň
ríða gráum hesti jet na šedém koni
hleypa hesti á skeið vést koně mimochodem
spakur hestur krotký kůň
eiga hesta upp á sport mít koně pro zábavu
spretta af hestinum odsedlat koně
Hesturinn er stórvaxinn. Kůň je velký.
söðla hest osedlat koně
leggja söðul á hestinn osedlat koně dámským sedlem
tamning hesta krocení koní
temja hest ochočit koně
tjóðra hestinn við staurinn přivázat koně ke sloupku
Hesturinn er tvinnaður. Kůň je křížený.
vatna hestunum napojit koně
viljugur hestur živý kůň
vitja um hestana zkontrolovat koně
þreyta hestinn vyčerpat koně
dökkfextur hestur kůň s tmavou hřívou
fífilbleikur hestur žlutý plavák
glóbrúnn hestur zesvětlený vraník
rauður glófextur hestur světlohřívý ryzák
hestarnir standa / híma í höm koně stojí po větru ve špatném počasí
jarpvindóttur hestur hnědák
litföróttur hestur bělouš
moldóttur hestur plavák (bez úhořího pruhu)
moldvindóttur hestur plavák
móálóttur hestur šedý plavák, myšák
gullfextur hestur zlatohřívák, zlatohřívek
leirljós hestur žluťák, palomino, isabela
mósóttur hestur šedý plavák, myšák
móvindóttur hestur tmavý hnědák
traðk eftir hesta šlápoty po koních
vindóttur hestur kůň se světlými žíněmi (silver)
bleikálóttur hestur světlý hnědák
þýðgengur hestur kůň s lehkým chodem
Synonyma a antonyma
mar1 básn. kůň
Tématicky podobná slova
LICHOKOPYTNÍK - HÓFDÝR
asni, hestur, nashyrningur, sebrahestur,
KŮŇ - HESTUR
bleikálóttur, blesóttur, brúnskjóttur, fákur, flengríða, hestakona, hestur, hross, klár, mar, stóðhestur, stóðhross, (+ 3 ->)
SPORT - ÍÞRÓTT
aðalhópur, aðallið, afrekaskrá, afrekskona, afreksmaður, alpagrein, alpagrein, armlyfta, atrenna, aukakast, aukaspyrna, aukaspyrna, aukaspyrna, áhaldafimleikar, áhaldaleikfimi, áttæringur, badminton, bakfallsspyrna, bakhandarhögg, bakhönd, bakvörður, bardagaíþrótt, batti, bikar, bikarkeppni, bikarleikur, bikarúrslitaleikur, biljarður, blak, blakkona, blakmaður, boð, boðganga, boðhlaup, boðkefli, boðsund, bogahestur, bogfimi, boltaíþrótt, bolti, box, bráðabani, brennibolti, brimbrettabrun, brimbretti, bronsverðlaun, burst, byrjunarlið, dauðafæri, deild, deildarkeppni, dómarakast, dómarakast, dómgæsla, dripla, drippl, drippla, dvergvigt, dýfing, einkaþjálfari, einleikur, einliðakeppni, einliðaleikur, einmenningskeppni, einmenningur, einstaklingskeppni, einæringur, EM, endasprettur, enskudeild, fallbarátta, fallhlífa, fallhlífarmaður, fallhlífarsigling, fallhlífarstökkvari, fallhætta, fangbrögð, farandbikar, fegurðarverðlaun, feræringur, félagslið, fimleikar, fimleikur, fimmgangur, fimmtarþraut, fimmæringur, fjaðrabolti, fjaðradýna, fjaðurvigt, fjórmenningur, fjórsund, fjölbragðaglíma, fjölþjálfi, fjölþraut, flautukarfa, flautumark, flugskífukeppni, flugskífuskotfimi, fluguvigt, flúðasigling, forgjöf, forhandarhögg, forhönd, fótboltaklúbbur, fótboltastjarna, fótbolti, fótbolti, framherji, framlenging, framlína, framvörður, frákast, frisbí, frisbídiskur, frisbígolf, fríspark, frjáls, frjálsíþrótta, frjálsíþróttakeppni, frjálsíþróttakona, frjálsíþróttamaður, frjálsíþróttasamband, frjálsíþróttir, froskalappir, fyrirgjöf, fyrirliðaband, fyrirliði, glíma, glompa, golf, golf, golfari, golfbíll, golfklúbbur, golfleikari, golfvöllur, gólfæfingar, grasvöllur, grind, grinda, grindahlaup, grindahlaupari, grípari, grísk-rómverskur, gullverðlaun, götuhlaup, handbolta, handboltakona, handboltalið, handboltavöllur, handknattleikslið, handknattleikur, háfleikur, hálfleikur, hálfmaraþon, hástökk, hástökkvari, heilsuræktarstöð, heimaleikur, heimavöllur, heimavöllur, heimsbikar, heimsbikar, heimsbikarkeppni, heimsbikarmót, heimsmeistaraeinvígi, heimsmeistarakeppni, heimsmeistaratitill, heimsmeistari, heimsmet, heimsmethafi, hendi, hestahokkí, hestaíþrótt, hestur, hindrun, hindrunar, hindrunarhlaup, hindrunarstökk, hjólabretti, hjólabuxur, hjólakeppni, hjólaskautar, hjólhestaspyrna, hjólreiðakeppni, hlaupabraut, hlaupagrein, hliðarlína, hnefaleika, hokkí, hokkí, hola, hola, holukeppni, horn, hornabolti, hornamaður, hornspyrna, hópíþrótt, hraðaupphlaup, hreysti, hrina, hringur, hringur, hundasund, hvíldur, hælspyrna, höggafjöldi, innandyra, innanfótar, innanfótarspyrna, innanhússfótbolti, innanhússkeppni, innanhússmet, innherji, inniíþrótt, innkast, ísdans, íshokkí, íshokkíkona, íshokkímaður, íshokkívöllur, ísknattleikur, Íslandsmeistaratitill, Íslandsmeistari, ísöxi, íþrótt, íþróttabuxur, íþróttagrein, íþróttaháskóli, jafnhenda, jafnhending, jafnvægisslá, júdómaður, jöfnun, kafsund, kantmaður, kappakstur, kappakstursbíll, kappakstursbraut, kappganga, kappreið, kappreiðabraut, kappróður, kappsigling, kappsund, karatemaður, karfa, karlakeppni, karlalandslið, karlalið, kastari, kastari, kefli, keiluspil, keppnisbann, keppnisbraut, keppnisgrein, keppnislið, keppnistímabil, keppnisvöllur, kjuði, klifur, knapaknattleikur, knattrak, knattspyrnu, knattspyrnuklúbbur, knattspyrnuleikur, knattspyrnustjarna, knattspyrnuvöllur, knattspyrnuþjálfari, kraftlyftingar, kringla, kringlukast, kringlukastari, krokket, krækja, KSÍ, kúluvarp, kúluvarpari, kvennakeppni, kvennaknattspyrna, kvennalandslið, kvennalið, kylfingur, kylfir, kylfuákeyrsla, kýlubolti, körfubolta, körfuboltavöllur, körfubolti, körfuknattleikur, landsliðskona, landsliðsmaður, langhlaup, langhlaupari, langskot, langstökk, langstökkvari, lánssamningur, leikbann, leikbyrjun, leikstjórnandi, leiktíð, leiktími, leikvöllur, leir, leirdúfa, leirdúfuskotfimi, leirdúfuskytta, leirvöllur, léttvigt, léttþungavigt, liðakeppni, listhlaup, listhlaupari, listskautahlaup, listsund, línu, línudómari, línumaður, línuskauti, línuvörður, lokakeppni, lokaúrslit, lyfjamisnotkun, lyfjanotkun, lyfting, mannbroddar, maraþon, maraþon, maraþonganga, maraþonhlaup, maraþonhlaupari, mark, mark, mark, marka, markahár, markahár, markahrókur, markaregn, markaskorari, markaskorari, markatala, marklína, markmaður, markspyrna, markstöng, marksækinn, marksækni, markteigur, markvarsla, markvarsla, markvörður, meistaradeild, meistarakeppni, meistaratitill, meistari, met, miðherji, miðjumaður, miðvörður, milliriðill, millivegalengd, millivigt, milliþungavigt, minigolf, míluhlaupari, mótherji, mótokross, nútímafimleikar, ofþjálfa, ólympíu, ólympíueldur, ólympíuhringir, ólympíukyndill, ólympíumet, ólympíunefnd, ólympíuþorp, par, plógur, plægja, póló, púl, rallakstur, rallkeppni, rangstaða, rangstæður, ratleikur, rekja, réttstæður, réttstöðulyfta, riðill, ristarspyrna, ristarspyrna, ristarspyrna, ristarspyrna, ruðningur, ruðningur, ræsing, röff, samskeyti, sandspyrna, seglbrettasiglingar, seglbretti, senda, senda, sending, sett, sexæringur, sigurbraut, sigurstig, silfurverðlaun, sjálfsmark, sjálfsvarnaríþrótt, sjóskíði, sjöþraut, skalla, skalli, skautadans, skautahlaupari, skíðabuxur, skíðamót, skíðaskór, skíðastökkpallur, skíðastökkvari, skolli, skor, skora, skorari, skotbolti, skotfimi, skylmingar, sköllun, slá, sleggja, sleggjukast, sleggjukastari, snertiíþrótt, snertimark, snjóbretti, snorkl, snorkla, snóker, snörun, sókn, sóknarleikur, sóknarmaður, sóló, spaðaíþrótt, spaði, spígat, spjald, spjót, spjótkast, spjótkastari, sprettganga, spretthlaup, spyrna, staða, stangarstökk, stangarstökkvari, stig, stigalaus, stigatafla, stoðsending, strandblak, styrkleikaflokkur, stökk, stökkbretti, stökkpallur, stökkpallur, sundíþrótt, sundkeppni, sundknattleikur, sundmót, sundsprettur, sundtegund, sveinn, svifdiskur, svifrá, svifvængjaflug, svifvængjaflugmaður, svifvængur, táspyrna, teinæringur, tengiliður, tennis, tenniskappi, tennisleikari, textalýsing, tímakeppni, tímataka, tíæringur, tólfæringur, troðsla, tugþraut, tugþrautarkappi, tvenndarleikur, tvíliðaleikur, tvímenningskeppni, tvíslá, tvíþraut, tvíæringur, umframtími, umspil, undanfari, undanrás, unglingur, uppbótartími, uppgjöf, upphafsspark, upphafsspyrna, uppkast, uppstilling, utanfótar, utanvegahlaup, úrslit, úrslit, úrvalsdeild, úrvalslið, útherji, útiíþrótt, útivöllur, útivöllur, útsláttarkeppni, útsláttur, útspark, vallarhokkí, vallarstarfsmaður, vallarstarfsmaður, varalið, varnarleikmaður, varnarleikur, varnarlína, varnarmaður, vatnaíþrótt, vatnaskíði, vatnsíþrótt, vaxtarrækt, vaxtarræktarkona, vaxtarræktarmaður, velta, veltivigt, vetraríþrótt, viðgerðarhlé, vinningshlutfall, víðavangshlaup, víðavangshlaupari, vítakast, vítakeppni, vítapunktur, vítaskot, vítaskot, vítaspyrna, vítateigur, víti, vörn, yfirdómari, yfirfrakki, yfirþungavigt, þjóðaríþrótt, þjófstart, þjófstarta, þolfimi, þolhlaup, þolkeppni, þrístökk, þríþraut, þrumufleygur, þrumuskot, þungavigt, þverslá, þverslá, æfingabúðir, æfingafélagi, öndunarpípa, (+ 569 ->)
Složená slova
áburðarhestur soumar, nosný kůň
bogahestur kůň s madly
brokkhestur klusák
dráttarhestur tažný kůň
ferðahestur cestovní kůň
fimmgangshestur pětichodový kůň
fjallhestur horský kůň
fjórgangshestur čtyřchodový kůň
flóðhestur hroch, hroch obojživelný
góðhestur dobrý jezdecký kůň
graðhestur hřebec
háhestur nést (koho) na koníčka, nést (koho) na ramenech
hjólhestur jízdní kolo
keppnishestur závodní kůň
kinnhestur políček, facka
klyfjahestur soumar (kůň), nosný kůň
lausahestur
lestrarhestur knihomol(ka)
mannhestur kentaur
námshestur dříč(ka), bifloun, šprt(ka)
nílhestur hroch, hroch obojživelný
ponyhestur poník, pony
reiðhestur jezdecký kůň
reiðingshestur soumar (kůň), nosný kůň
rugguhestur houpací kůň
sebrahestur zebra, zebra horská
skeiðhestur závodní kůň
smáhestur poník
stóðhestur (plemenný) kůň
stríðshestur válečný kůň
sæhestur koníček, koníček / koník mořský
tréhestur dřevěný kůň
trójuhestur trojský kůň, trojan
vagnhestur tažný / zapřažený kůň
vatnahestur hroch
veðhlaupahestur dostihový kůň
veðreiðahestur dostihový kůň
villihestur divoký kůň
vinnuhestur pracovní kůň
(+ 27 ->)
Sémantika (MO)
íslenskur lýsir hestur 541.7
hestur og hundur 168.4
kind og hestur 146.3
feitur lýsir hestur 118
ríða andlag hestur 92.2
hestur og kýr 78.8
brúnn lýsir hestur 53.2
hestur og köttur 41.2
hvítur lýsir hestur 39.7
hestur og knapi 38.7
hár lýsir hestur 35.8
teyma andlag hestur 32.3
hestur og hestamaður 32.1
riddari á (+ þgf.) hestur 28.7
hestur og geit 27.7
gangtegund er eiginleiki hestur 25.1
svín og hestur 23.5
hestur frumlag með hoppa 20.1
hestur og hæna 18.6
bak er eiginleiki hestur 18.3
meri undir hestur 18.3
klappa andlag hestur 15.9
hestur og kisa 11.8
belja og hestur 11.6
jarpur lýsir hestur 10.2
folald og hestur 10.1
hestur og hryssa 9.5
taminn lýsir hestur 9.4
litföróttur lýsir hestur 9.4
hestur í (+ þgf.) taumur 9.1
hestur og asni 9
grár lýsir hestur 9
hestur og reiðtygi 8.8
hestur í (+ þgf.) hesthús 8.8
upprunaland er eiginleiki hestur 8.5
æska og hestur 8.3
sjá andlag hestur 8.2
hestur og hestamennska 8
hestur og kanína 7.9
skjóttur lýsir hestur 7.4
maður og hestur 7
hestur og sauðfé 6.9
hestur í (+ þgf.) hagi 6.9
reiðmaður og hestur 6.9
temja andlag hestur 6.9
klyf á (+ þf.) hestur 6.8
járna andlag hestur 6.5
hófur er eiginleiki hestur 6.4
tamning er eiginleiki hestur 6.1
hestur til reið 6
lánaður lýsir hestur 5.8
hestur frumlag með fæla 5.8
brúnskjóttur lýsir hestur 5.6
hnakkur og hestur 5.5
fótur er eiginleiki hestur 5.5
hestur frumlag með tölta 5.5
hestur yfir (+ þf.) grund 5.4
ok er eiginleiki hestur 5.3
söðlaður lýsir hestur 4.8
fax á (+ þgf.) hestur 4.8
lamb og hestur 4.7
hestur og kálfur 4.6
bleikálóttur lýsir hestur 4.5
sprettur af hestur 4.4
hestur úr foli 4.4
fannhvítur lýsir hestur 4.3
hlað á (+ þgf.) hestur 4.2
arabískur lýsir hestur 4
kemba andlag hestur 4
vængjaður lýsir hestur 3.9
hestur með reiðingur 3.8
norðurnorskur lýsir hestur 3.7
hestur og api 3.5
hestur og dýr 3.5
leirljós lýsir hestur 3.4
jarpskjóttur lýsir hestur 3.4
naut og hestur 3.3
hestur frumlag með hneggja 3.2
hestur og hestakerra 3.2
horaður lýsir hestur 3
áttfættur lýsir hestur 2.9
höfuð er eiginleiki hestur 2.9
hestur og hestvagn 2.9
viljugur lýsir hestur 2.8
rauðstjörnóttur lýsir hestur 2.7
venja andlag hestur 2.6
klyfjaður lýsir hestur 2.6
vindóttur lýsir hestur 2.5
vakur lýsir hestur 2.5
hestur og sleði 2.5
sjónhræddur lýsir hestur 2.4
hestur og hænsni 2.4
hestur og vagn 2.2
haltur lýsir hestur 2.2
ótaminn lýsir hestur 2.1
söðla andlag hestur 2.1
moldóttur lýsir hestur 2
fugl og hestur 2
lend er eiginleiki hestur 2
hott á (+ þgf.) hestur 1.9
baggi og hestur 1.9
bleikblesóttur lýsir hestur 1.9
hreingengur lýsir hestur 1.9
hestur í (+ þgf.) girðing 1.8
hestur frumlag með brokka 1.8
ríðandi lýsir hestur 1.8
steingrár lýsir hestur 1.8
apalgrár lýsir hestur 1.8
fasmikill lýsir hestur 1.8
hestur á (+ þgf.) kerra 1.7
hestur frumlag með hesta 1.7
dökkjarpur lýsir hestur 1.6
hestur frumlag með stía 1.6
rauðskjóttur lýsir hestur 1.6
tagl er eiginleiki hestur 1.6
feldur er eiginleiki hestur 1.6
hestur og nautgripur 1.5
hestur og hani 1.5
rotta og hestur 1.5
hestur frumlag með frýsa 1.5
blesóttur lýsir hestur 1.4
hestur til undaneldi 1.4
ólmur lýsir hestur 1.4
þægur lýsir hestur 1.4
hestur frumlag með hnjóta 1.4
hestur frumlag með skeiða 1.4
svipa á (+ þf.) hestur 1.4
hestur og sauðkind 1.4
hornfirskur lýsir hestur 1.4
hestur hjá túnhali 1.4
laungraður lýsir hestur 1.4
makki er eiginleiki hestur 1.4
húsbóndahollur lýsir hestur 1.4
hreyfing er eiginleiki hestur 1.3
geðmikill lýsir hestur 1.3
óþreyttur lýsir hestur 1.3
latur lýsir hestur 1.3
hestur á (+ þf.) stökk 1.3
járning er eiginleiki hestur 1.2
fulltaminn lýsir hestur 1.2
umgangast andlag hestur 1.2
(+ 138 ->)