Ég mun byrja að vinna fyrsta júlí. | Začnu pracovat prvního července. |
Ég mun gera allt sem ég get fyrir hana. | Udělám pro ni vše, co mohu. |
Hann mun aldrei ganga á bak loforði. | Nikdy neporuší slib. |
Carol mun fara til Miami í næsta mánuði. | Příští měsíc jede Carol do Miami. |
Þú munt sjá stærri hluti en það. | Uvidíš úžasnější věci než tohle. |
Það mun gera sárið verra. | To přisype sůl do rány. |
Hann mun verða sofandi. | Usne. |
Við munum gera undantekningu í þínu tilviki? | Ve tvém případě uděláme výjimku. |
Ég mun klára það fyrir eftirmiðdaginn á morgun. | Dokončím to do zítřejšího odpoledne. |
Ég mun kenna þér að spila skák. | Naučím tě hrát šachy. |
Ég mun gera það með öllum tiltækum ráðum. | Udělám to nejlépe jak mohu. |
Ég mun reyna. | Zkusím. |
Ég er viss um að muni geta fundið það. | |
Ég mun aldrei segja neinum þetta. | Toto nikdy nikomu neřeknu. |
Ég mun fara aftur til Japans eftir nokkur ár. | Za několik let pojedu znovu do Japonska. |
Einhvern daginn munum við geta farið í ferð til Mars. | Jednoho dne budeme moci cestovat na Mars. |
Sama hver kann að setja sig upp á móti þessari áætlun mun ég framfylgja henni. | |
Þessi kassi mun þjóna sem borð. | Tato krabice poslouží jako stůl. |
Þessir bitar munu ekki halda þyngd þaksins. | Tyto nosníky neudrží tíhu střechy. |
Ég mun geta lokið á einum eða tveimur dögum. | Budu moci skončit za jeden nebo dva dny. |
Hún staðhæfir staðfastlega að hún muni ekki syngja fyrir framan neinn. | Důrazně prohlašuje, že nebude před nikým zpívat. |
Kvenfólkið í þessum bæ mun vilja blóm til að setja í húsin sín. | Ženy v té vesnici budou chtít květiny do svých domů. |
Hann mun þurfa að fara á stöðina. | Bude potřebovat jít na zastávku. |
Það mun taka fimm til tíu ár áður en tæknin verður tilbúin. | Zabere to pět až deset let, než bude technologie připravená. |
Sama hve hart hann leggur að sér mun hann ekki geta náð prófunum. | Bez ohledu na to, jak moc se snaží, nemůže tu zkoušku udělat. |
Ef verðin hjá þér eru samkeppnishæf munum við leggja fyrir stóra pöntun. | Pokud jsou vaše ceny konkurenceschopné, předložíme vám velkou objednávku. |
Þú munt standa við þín orð, ekki satt? | Musíš dostát svému slovu, nemám pravdu? |
Það er sagt að honum muni líklega mistakast. | Říká se, že se mu to nejspíš nepodaří. |
Ég mun koma persónulega í heimsókn. | |
Búist er við því að eitt hundruð og fimmtíu þúsund pör muni gifta sig í Sjanghæ árið tvö þúsund og sex. | |
Þeir sem verða valnir munu þurfa að að ganga í gegnum ítarleg læknisfræðileg og sálfræðileg próf. | |
Það mun taka heila eilífð að útskýra það allt saman. | |
Ég mun ekki borða morgunmat í dag. | |
Það mun kosta um tíu þúsund jen. | |
Sættum okkur við það; þetta er ómögulegt Okkur mun aldrei takast það. | |
„Mun hann koma?“ „Nei, það held ég ekki“. | |
Hann mun ekki sigra mig. | |
Hann mun ekki berja mig. | |
Farðu í þennan jakka og þér mun verða mun hlýrra. | |
Hann mun verða góður eiginmaður. | |
Ég mun ekki tapa! | |
Ég mun ekki síga niður á hans plan. | |
Þú ert upptekinn maður svo ég mun laga mig að dagskránni þinni. | |
Setning númer 888888 mun færa eiganda sínum áralanga heppni. | |
Allt sem hefur gerst áður, og mun gerast aftur. | |
Þú munt koma til með að kunna vel við hana. | |
„Mun hann ná sér bráðlega?“ „Ég vona það“. | |
Þú munt fá margar gjafir á afmælisdaginn þinn. | |
Hvernig sér maður mun á góðri og lélegri ensku? | |
Ykkur mun fara fram í hlutfalli við getu ykkar. | |
Þú munt læra hvernig á að gera þetta fyrr eða síðar. | Dříve nebo později se to naučíš dělat. |
Kína er mun stærra en Japan. | |
Þú munt hafa heyrt þessa sögu áður. | |
Þú munt bráðlega venjast því að tala opinberlega. | |
Þú munt bráðlega venjast því að tala frammi fyrir almenningi. | |
Kennarinn okkar mun fara til Bandaríkjanna í næsta mánuði. | |
Við munum sjá um ferðakostnað rannsóknarferða svo farðu til hvaða lands sem þú vilt. | |
Þú munt ekki geta komist svo hratt í gegnum bókina. | |
Þú munt brátt sannfærast um að ég hafi rétt fyrir mér. | |
Þú munt brátt venjast því að búa hér. | |
Þér mun brátt batna. | |
Þú munt geta keyrt bíl eftir nokkra daga. | |
Þau geta framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Þeir geta framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Þær geta framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Þú getur framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Hversu mikið mun þetta kosta? | |
Við munum búa á Englandi. | |
Ég held að hann muni gera sitt besta. | |
Hann mun gera sitt besta. | |
Það er víst að verðið á gulli muni fara upp. | |
Þú munt ekki ná í skólann á réttum tíma. | |
Þú ættir að lesa bækur sem munu koma þér til góða. | |
Þú munt þurfa að svara fyrir hegðun þína. | |
Ég mun búa hjá frænda mínum í mánuð. | |
Þú munt aldrei vera ein. | |
Sama hvað þú segir, ég mun aldrei trúa þér. | |
Sama hvað þú segir mun ég aldrei trúa þér. | |
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvorn ég mun styðja. | |
Ég spyr mig hvort ykkar muni vinna. | |
Ég mun vera farinn þegar þú kemur aftur. | |
Rétt eins og þú hagar þér gagnvart mér, svo mun ég haga mér gagnvart þér. | |
Ef þú ert upptekinn mun ég hjálpa þér. | |
Ef þú ert upptekin mun ég hjálpa þér. | |
Ég mun lána þér hvaða bók sem þú þarft. | |
Ég mun lána þér hverja þá bók sem þú þarft. | |
Ég mun sannarlega ekki gera þetta aftur. | |
Flýttu þér eða þú munt ekki ná honum. | |
Flýtið ykkur eða þið munuð ekki ná honum. | |
Þú munt missa af lestinni ef þú flýtir þér ekki. | |
Þið munuð missa af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki. | |
Þegar þú ferð mun ég sakna þín. | |
Flýttu þér og þú munt geta náð lestinni. | |
Flýtið ykkur og þið munuð geta náð lestinni. | |
Sjúklingurinn mun brátt ná sér af veikindum sínum. | |
Sama hvað þú segir þá mun ég gera eins og mér sýnist! | |
Ef ég þarf að fara einu sinni aftur til Kjótó mun ég hafa farið þangað fjórum sinnum á þessu ári. | |
Heldurðu að smá salt muni bæta bragðið? | |
Þetta meðal mun lina höfuðverkinn þinn. | |
Það mun enginn trúa frásögn hans. | |
Það mun enginn trúa því sem hann segir. | |
Það mun enginn trúa sögunni hans. | |
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvorrar tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvora ég mun styðja. | |
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvort ég mun styðja. | |
Þú munt þurfa góðan útbúnað til að klífa þetta fjall. | |
Geturðu séð fyrir þér hvernig garðurinn mun líta út þegar blómin hafa sprungið út? | |
Nýju gögnin munu tengja Stóra-Bretland og Frakkland. | |
Þau munu vera í Búdapest frá mánudegi til sunnudags. | |
Við munum ræða vandamálið við þau. | |
Við munum rækta bómull á akrinum í ár. | |
Við munum berjast til enda. | |
Meira en nokkurntíma þurfum við markmið eða leiðandi hugmyndir sem munu gefa því sem við erum að gera tilgang. | |
Við munum ekki líða nokkurn sem á þátt í hryðjuverkum. | |
Ísinn mun brotna undan þunga okkar. | Ten led se pod tvou vahou prolomí. |
Matarbirgðirnar munu endast fram að apríl. | |
Hversu lengi mun það taka mig að komast hingað með rútu? | |
Beygðu fyrir hornið og þú munt sjá búðina sem þú ert að leita að. | |
Þótt þetta sé mjög erfitt verk mun ég gera mitt besta. | |
Ég mun þurfa að reka þig ef þú kemur svona oft of seint. | |
Ég mun neyðast til að reka þig ef þú kemur of seint svona oft. | |
Það mun lækna þig af höfuðverknum á engri stundu. | |
Öskubuska er mun fríðari en systur hennar. | |
Þú getur treyst Jóni Hann mun aldrei bregðast þér. | |
John er ekki eins gamall og Bill Hann er mun yngri. | |
John mun örugglega taka við af föður sínum í fyrirtækinu. | |
John mun verða góður eiginmaður og faðir. | |
John hafði vaknað mun fyrr en venjulega. | |
Það er orðrómur um að John og Sue muni giftast. | |
John er mun hærri en Mary. | |
Jon er mun meira aðlaðandi en Tom. | |
Það lítur út fyrir að Bill muni fara í læknisfræði eftir allt saman. | |
Bill mun keppa við þig í tennis. | |
Það mun hafa rignt í viku ef það styttir ekki upp á morgun. | |
Hann er mun þyngri en áður. | |
Hvenær munu þau slökkva á reykingarbannsskiltinu? | |
Ég mun halda áfram að reykja hvað sem þú segir. | |
Það þýðir að þótt þau eignast bara tvö börn hvert mun fólksfjöldinn halda áfram að vaxa hratt. | |
Ég mun aldrei gleyma því þegar ég hitti vinsæla rithöfundinn í fyrra. | |
Ég mun bæta upp fyrir tapaðan tíma með því að leggja eins hart að mér og ég get. | |
Það kann að vera að hann muni aldrei verða frægur. | |
Hann mun líklega gleyma að skila bókinni minni. | |
Líkurnar eru að hann muni sigra. | |
Þú munt lifa lengur ef þú reykir ekki. | Budete žít déle, když nebudete kouřit. |
Hann segist ekki munu hætta að reykja. | |
Ég heiti því að ég muni hætta að reykja. | |
Hvað sem þú kannt að segja mun ég ekki skipta um skoðun. | |
Jafnvel þótt við gerum þetta munu líða önnur sextíu ár áður en gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu lagast. | |
Sama hversu langan tíma það tekur mun ég ljúka verkinu. | |
Það mun kosta að minnsta kosti tvö þúsund jen að taka leigubíl. | |
Í september mun ég hafa þekkt hana í heilt ár. | |
Bandaríski nágranninn okkar mun hafa búið í Japan í fimm ár á næsta ári. | |
Þú munt sjá muninn. | |
Þýddu setningu nokkrum sinnum úr einu tungumáli í annað og þú munt enda með eitthvað algerlega ólíkt þeirri upprunalegu. | |
Ég mun þurfa að skoða dagskrána mína. | |
Ég mun þurfa að skoða hvernig dagskráin mín lítur út. | |
Ég mun gera mitt besta. | |
Það mun ekki taka nema sekúndu. | |
Það mun ekki taka nema smá stund. | |
Ég mun vera með það tilbúið fyrir þig fyrir morgundaginn. | |
Jafnvel eitraðir snákar munu aðeins gera árás ef þeim þykir sér ógnað. | |
Ég veit ekki hvort þú munir eftir mér. | Nevím, jestli si na mě vzpomínáš. |
Jæja, ég mun vissulega spurja aftur á ný. | Dobře, já se ještě zeptám. |
Það virðist vera í lagi á pappír en ég er ekki viss hvort það muni virka. | |
Valencia er mun hæfari frambjóðandi til forseta nemendafélagsins en mótframbjóðendur hennar. | |
Það mun spara mér mikil vandræði. | |
Það er bráð þörf á skilningi á hvernig veðurfarsbreytingar munu hafa áhrif á líf okkar. | |
Skólinn mun sjá okkur fyrir tjöldum. | |
Greining á þyngdarbylgjum mun hefja nýtt tímabil í rannsóknum á alheiminum. | |
Athuganir á þyngdarbylgjum munu hefja nýtt tímabil í rannsóknum á alheiminum. | |
Mun hún geta farið af sjúkrahúsinu í næstu viku? | |
Hún mun halda veislu í næstu viku. | |
Það eru fáir, mjög fáir, sem munu viðurkenna villu sinna vegu, þótt allur heimurinn sjái þá vera í hreinu og beinu rugli. | |
Við munum kaupa nýjan bíl í næstu viku. | |
Nýliðarnir munu þurfa að keppa sín á milli um stöðuhækkun. | |
Hann mun ekki segja „já“. | On neřekne ano. |
Það mun snjóa. | |
Það mun örugglega rigna. | |
Ég mun aldrei sjá hann aftur. | |
Ég mun fylgjast með þér. | |
Ég mun fylgjast með ykkur. | |
Hversu langan tíma mun það taka? | |
Hvað mun það taka langan tíma? | |
Það mun ekki taka svo langan tíma. | |
Tom mun ekki vilja það. | |
Við munum hittumst aftur. | |
Ég mun hringja í þig eftir klukkutíma. | |
Ég veit ekki hvað ég mun gera. | |
Ég mun ekki fara þangað aftur. | Znovu tam už nepůjdu. |
Ég mun sakna ykkar. | |
Ég lofa þér því að það mun ekki endast lengi. | |
Tom mun vera reiður við Mary þegar hann kemst að því að hún gerði ekki það sem hún átti að gera. | |
Tom mun vera reiður við Mary þegar hann kemst að því sem hún gerði. | |
Ekkert mun stoppa hann. | |
Það mun engu breyta. | To nic nezmění. |
Ég mun segja þér mína skoðun. | |
Hvenær mun Sita fara til Eluru? | |
Ég mun dansa við þig. | |