Ég á ekki efni á að fara í onsen um helgina; ég er blankur. | Nemám prostředky, abych šel o víkendu do onsenu; jsem švorc. |
Þú ættir ekki að reykja svona mikið. | Neměl bys tolik kouřit. |
Þegar stóri jarðskjálftinn átti sér stað var ég bara tíu ára gamall. | Když došlo k tomu velkému zemětřesení, bylo mi teprve deset. |
Eigum við að ræða það yfir kaffibolla? | Měli bychom to probrat po kávě? |
Slysið átti sér stað fyrir tveimur klukkustundum. | Nehoda se udála před dvěma hodinama. |
Teitin var skemmtileg Þú hefðir átt að koma líka. | Večírek byl zábavný. Měl jsi přijít. |
Við getum átt von á mjög alvarlegum jarðskjálfta á hverri stundu. | Každou hodinu můžeme očekávat vážné zemětřesení. |
Læknirinn ráðlagði að þú ættir að hætta reykingum. | Lékař ti doporučil, abys přestal kouřit. |
Við ættum að lesa eina bók á mánuði hið minnsta. | Měli bychom přečíst aspoň jednu knihu za měsíc. |
Hversu mikið ætti ég að borga í dag? | Kolik bych měl dneska zaplatit? |
Ég fraus! Ég hefði átt að finna upp á almennilegri áætlun fyrst. | Zasekl jsem se! Měl jsem si nejdříve vymyslet lepší plán. |
Þú verður að búa um þitt eigið rúm hér. | Tady si musíš svou postel stlát. |
Ég hef ekki fengið vörurnar sem áttu að koma hingað þann fimmtánda febrúar. | Nikdy jsem nedostal zboží, které sem mělo přijít toho patnáctého února. |
Hann vissi ekki hvað hann ætti að gera næst. | Nevěděl, co má dělat dál. |
Þau áttu yndislegt líf. | Máš úžasný život! |
Hún tók sitt eigið líf. | Vzala si vlastní život. |
Enginn er svo fátækur að eiga ekki efni á að vera snyrtilegur. | Nikdo není tak chudý, aby neměl prostředky být upravený. |
Pabbi minn er ekki við Á ég að biðja hann um að hringja í þig?. | Tatínek tu není. Mám mu vyřídi, aby ti zavolal? |
Ég á ekki efni á að kaupa þetta. | Namám dost peněz na to, abych si to mohl koupit. |
Á ég að fylla í það núna? | |
Hann á sitt eigið hús. | Má vlastní dům. |
Þegar ég borga allar mínar skuldir á ég enga peninga eftir. | Když zplatím všechny dluhy, nezbydou mi žádné peníze. |
Ég hugsa að þú ættir að fara til læknis. | |
Við ættum að halda hverjum skóla opnum og hverjum kennara í sinni vinnu. | |
Ég vildi óska að ég ætti svo mikinn pening. | Přál bych si mít tolik peněz. |
Þú ættir að vita betur en að eyða öllum peningunum þínum í föt. | Měl jsi být rozumnější a neutratit všechny své peníze za oblečení. |
Slysið átti sér stað nærri þessum gatnamótunum. | Ta nehoda se stala poblíž těchto křižovatek. |
Þú ættir að borða eitthvað áður en þú ferð. | Měl bys něco pojíst, než půjdeš. |
Hann á skilið refsingu. | Zaslouží si trest. |
Hann á refsingu skilið. | Zaslouží si trest. |
Ég á fimm syni Tveir þeirra eru verkfræðingar, einn er kennari og hinir eru í námi. | Mám pět synů. Dva z nich jsou inženýři, jeden je učitel a ostatní studují. |
Ef við bara ættum garð! | Kdybychom jen měli zahradu! |
Ég á hund. | Mám psa. |
Þú átt eftir að þykja þessi bók mjög áhugaverð. | |
Þú ættir að reykja minna. | Měl bys méně kouřit. |
Ég hef aldrei átt meira en fimm hundruð dollara. | Nikdy jsem neměl víc než pět set dolarů. |
Ég á dóttur. | Mám dceru. |
Við ættum að vera góð við aldrað fólk. | Musíme dobře zacházet s letitými lidmi. |
Hann tók brosandi á móti mér. | Přijal mě s úsměvem. |
Ég á auðvelt með að lesa þessa bók. | Je pro mne snadné číst tuto knihu. |
Áttu það aðeins minna? | Máte to trochu menší? |
Ég hélt að ég ætti kannski ekki að setjast niður. | Myslel jsem, že jsem si snad neměl sedat. |
Það er að segja, þau áttu nokkur hundruð pund sem þau höfðu ætlað að nota til að kaupa hús strax og þau kæmu. | |
Ég á orðabók. | Mám slovník. |
Eigum við að fá okkur saman drykk? | Měli bychom si dát spolu drink? |
Á ég að svara þessu bréfi fyrir þig? | Mám za tebe odpovědět na ten dopis? |
Þú ættir ekki að fara. | Neměl bys chodit. |
Ég átti erfitt með að sannfæra hana um hættur reykinga. | Měl jsem potíže přesvědčit ji o nebezpečí kouření. |
Fjölskyldan þín ætti að hafa forgang yfir framann þinn. | Tvá rodina by měla mít přednost před tvou slávou. |
Þú hefðir átt að leggja harðar að þér við námið. | Měl jsi studovat s větším úsilím. |
Þú hefðir átt að læra betur. | Měl ses lépe učit. |
Þú ættir að halda þig til hægri. | Měl by ses držet vpravo. |
Ég get ekki gert það upp við mig hvort ég eigi að fara eða ekki. | |
Eigum við nægan mat? | Máme dost jídla? |
Eigum við nóg af mat? | Máme dost jídla? |
Þú ættir ekki að stóla á foreldra þína. | Neměl bys spoléhat na své rodiče. |
Í þá daga átti ég til að líta á mig sem myndarlegan mann. | Tehdy jsem se považoval za pohledného muže. |
Hver á sinn hátt. | Každý svým způsobem. |
Hann á tvo blýanta Annar er stuttur en hin langur. | Má dvě tužky. Jedna je krátká a druhá dlouhá. |
Við áttum góða stund við skák. | Strávili jsme příjemné chvíle u šachů. |
Við ættum að vera komin þangað fyrir hádegi. | Měli bychom tam přijít dopoledne. |
Þú hefðir átt að segja það þá. | Tehdy jsi to býval měl říct. |
Þú varst svo almennilegur við mig og ég átti virkilega ánægjulega ferð Þakka þér kærlega. | Byl jsi ke mně tak vlídný a já jsem měl opravdu příjemnou cestu. Mockrát ti děkuji. |
Við ættum að geta klárað verkefnið á fimm dögum. | Měli bychom dokončit úkol do pěti dnů. |
Ég veit ekki hvað ég á að gera. | Nevím, co mám dělat. |
Þú ættir að vera varkárari. | Měl bys být opatrnější. |
Þú hefðir átt að passa betur upp á heilsuna þína. | Měl sis dávat větší pozor na své zdraví. |
Þú hefðir átt að vera varkárari. | Měl jsi být opatrnější. |
Hún á fáa vini. | Má málo přátel. |
Hvað ætti ég að gera? | Co bych měl dělat? |
Hún á þrjá bræður. | Má tři bratry. |
Við eigum kött Við elskum alla ketti. | Máme kočku. Milujeme všechny kočky. |
Ég veit ekki hvort ég eigi að beygja til hægri eða vinstri. | Nevím, jestli mám zabočit do prava nebo do leva. |
Við ættum að senda Jordan á sjúkrahús. | Měli bychom poslat Jordana do nemocnice. |
Ég á geisladiskinn á borðinu. | |
Við eigum samstarfsfélaga á Spáni. | |
Áttu hús á Ítalíu? | |
Hún sagði við sjálfa sig: „Hvert ætti ég að fara næst?“ | |
Hann á þrjár eldri systur. | |
Ég á eldri bróður og yngri systur. | |
Ég á einn eldri bróður og eina yngri systur. | |
Hann á enga vini til að leika við. | |
Áttu morgunmat heima? | |
Það er að verða dimmt Þú ættir að fara heim. | |
Þú hefðir átt að hlusta á mig. | Měli jste mě poslechnout. |
Hversu marga bíla áttu? | |
Við áttum ekki við mörg vandamál að stríða. | |
Við áttum ekki í miklum erfiðleikum. | |
John ætti að koma hvað úr hverju. | |
Hann ætti að koma aftur hvað úr hverju. | |
Nemendurnir eiga að vera hljóðir í tímanum. | |
Ég á ennþá vin í Kína. | |
Ég á hund og kött Kötturinn er svartur og hundurinn er hvítur. | |
Hún á kött Kötturinn er hvítur. | |
Áttu vini á Antigua? | |
Segðu mér hvað ég á að gera við það. | |
Ef þið getið ekki átt ekki börn getið þið alltaf ættleitt. | |
Ef þú getur ekki átt börn geturðu alltaf ættleitt. | |
Ég á vin sem elskar mig. | |
Ættum við að fara aftur saman að fá okkur ramen? | |
Stærðfræðingar eru eins og Frakkar: Hvað sem þú segir þeim, þýða þeir það í sitt eigið tungumál og breyta því í eitthvað allt annað. | |
Misræmið milli frásagna aðilanna tveggja að slysinu var svo mikill að yfirvöldin áttu í erfiðleikum með að ákveða hvor væri að segja satt. | |
Bjórflöskurnar sem ég kom með í partíið voru óþarfar; fjölskylda gestgjafans átti bruggverksmiðju. | |
Það sem þú átt ekki er betra en það sem þú átt. | |
Það virkar á móti bakteríusýkingum. | |
Hvaða hund átt þú? | |
Ég vissi ekki hvað ég átti að segja, svo ég sagði ekki neitt. | |
Úkraína hefði ekki átt að losa sig við kjarnorkuvopnin sín. | Ukrajina se neměla zbavit svých jaderných zbraní. |
Þú ættir að borga leiguna þína fyrirfram. | |
Þú ættir að vita betur en að spurja dömu að aldri. | |
Þú átt að fylgja lögunum. | |
Þú ættir að sjá um veika móður þína. | |
Þú hefðir átt að gera eins og hún lagði til. | |
Þú lítur þreytt út Þú ættir að hvíla þig í klukkutíma eða tvo. | |
Ég hugsa að þú ættir að biðja hana afsökunar. | |
Þú ættir ekki að líta niður á hann. | |
Þú hefðir átt að segja honum sannleikann. | Měl jsi mu říct pravdu. |
Í dag áttu afmæli. | |
Þú ættir að gæta betur að því hvað þú segir. | |
Ég ætti að læra ensku en ég vil frekar horfa á bíómynd. | |
Ég á tvö systkinabörn. | |
Þú ættir að fá þér klippingu. | |
Þú hefðir átt að segja honum frá því meðan hann var hérna. | |
Þú ættir að leggja hart að þér við vinnuna. | |
Þú ættir að skammast þín. | Měl by ses stydět. |
Hann ætti að koma. | |
Hver átti þessa hugmynd? | |
Ég á bráðum afmæli. | |
Móðir hans átti þrjá syni, hverra hann var ekki yngstur. | |
Við eigum tvö börn. | Máme dvě děti. |
Þú átt að biðja hana afsökunar fyrir það. | |
Þú hefðir átt að læsa, eða að minnsta kosti loka, öllum hurðunum. | |
Hann spurði mig hvert hann ætti að fara. | |
Já, ég held að þú eigir að fara. | |
Já, ég held að þú ættir að fara. | |
Já, ég hugsa að þú eigir að fara. | |
Já, ég hugsa að þú ættir að fara. | |
Hann á margar sögubækur. | Má plno knih o historii. |
Þú ættir að biðjast afsökunar. | Měl by ses omluvit. |
Þú ættir síður að keyra bíl. | |
Þú ættir að vera vinum þínum trúr. | |
Þú ættir að læra að hafa hemil á sjálfum þér. | |
Ertu með þitt eigið herbergi? | |
Þú ættir að læra að nota orðabókina þína. | |
Þú ættir að skammast þín fyrir hegðun þína. | |
Þú ættir að hugsa betur um öryggi þitt. | |
Þú ættir að skammast þín fyrir fáviskuna. | |
Ég hugsa að þú ættir að fara í megrunarkúr. | |
Þú ættir að hætta að drekka. | |
Þú ættir að gefa drykkju upp á bátinn. | |
Þú hefðir átt að vita betur en að taka próf án þess að undirbúa þig. | |
Þú hefðir ekki átt að eyða svona miklum pening á tómstundagamanið þitt. | |
Þú ættir að hætta að reykja og drekka. | |
Þú ættir að gefa áfengi og tóbak upp á bátinn. | |
Þú hefðir átt að kynna sjálfan þig. | Měl ses představit sám. |
Þú ættir að fara til tannlæknis. | |
Þú ættir að hætta að reykja vegna heilsunnar. | |
Ég hugsa að þú ættir að hvíla þig. | |
Þú lítur föl út Þú ættir að leggjast í rúmið undir eins. | |
Þú ættir að fara í regnfrakka. | |
Þú ættir að fara í regnkápu. | |
Þú hefðir átt að koma fyrr. | |
Þú átt heima á betri stað en þessum. | |
Þú hefðir átt að leggja harðar að þér við vinnuna. | |
Þú getur alltaf stólað á Tom. | Na Toma se můžeš vždy spolehnout. |
Þú átt ekki að gera þetta. | |
Þú ættir að leggja áherslu á þá staðreynd. | |
Þú ættir að sækja um þessa stöðu. | |
Þú hefðir átt að sjá sýninguna. | Měl jsi vidět tu výstavu. |
Þú ættir að vita betur þetta gamall. | |
Þú mátt eiga bókina. | |
Þú hefðir átt að kynna sjálfan þig fyrir stúlkunni. | |
Þú hefðir átt að segja mér fyrir löngu. | |
Þú ættir að byrja undir eins. | |
Þú ættir að leggja af stað undir eins. | Raději bys měl vyrazit hned. |
Ég mundi heldur vilja að þú ættir frídag. | |
Þú hefðir ekki átt að koma svona fljótt. | |
Hver á þennan gítar? | |
Hann á bíl. | Má auto. |
Hann tapaði öllu sem hann átti. | |
Ég á enga peninga, en ég á mér drauma. | |
Ef tungan á þér verður svört ættir þú líklegast að fara til læknis. | |
Ég á erfitt með að trúa því. | |
Þú ættir að huga betur að því sem þú segir. | |
Í hvaða átt snýr húsið þitt? | |
Hún á sér enga undankomuleið. | |
Mig langar að búa til dagatal úr nokkrum myndum sem ég á Hvernig ætti ég að fara að því?. | |
Þú ættir að passa að borða ekki yfir þig. | |
Þú ættir að passa að borða ekki of mikið. | |
Þú ættir að láta þrífa bílinn þinn. | |
Þú ættir að láta gera við bílinn þinn. | |
Þú ættir að greiða skuldir þínar. | |
Þú ættir að byrja eins snemma og þú getur. | |
Þú ættir að hefjast handa eins fljótt og þú getur. | |
Þú ættir að lesa bækur sem munu koma þér til góða. | |
Þú átt ekki efni á að sinna ekki heilsunni. | |
Þú ættir að leggja þig fram við námið svo þú náir prófinu. | |
Mér finnst að páfinn ætti að selja eitthvað af feiknalegum eignum kirkjunnar til að fæða sveltandi fátæklinga. | |
Ég vonast til að eiga mitt eigið hús einhvern daginn. | |
Þú ættir að lesa bækur sem þú telur mikilvægar. | |
Þú átt að bíða hér þar til við komum aftur. | |
Þú hefðir átt að koma í teitina okkar. | |
Ég hugsa að þú ættir heldur að gista hjá okkur. | |
Þú hefðir átt að segja mér sannleikann. | |
Þú hefðir átt að koma að hitta mig í gær. | |
Þú ættir að taka regnhlíf með þér. | |
Lýðræði á að vera meira en tveir úlfar og ein ær sem ákveða hvað eigi að vera í kvöldmatinn. | |
Ég á ekki kött. | Nemám kočku. |
Ég vil frekar eiga kött en hund. | |
Ég á hund og kött. | |
Ég á þrjá bíla. | |
Þú átt þrjá bíla. | |
Hann á erlendan bíl. | |
Ég á ekki mikið af peningum. | |
Hann á jafn margar bækur og pabbi hans. | |
Það sem þú ekki átt er betra en það sem þú átt. | |
Ég á ekki peninga, en ég á mér draum. | |
Ég á fimm sinnum fleiri frímerki en hann. | |
Ég á tvo syni; annar er í Tókýó og hinn í Nagoía. | |
Hún á tvo syni; annar er læknir en hinn tannlæknir. | |
Ég á bara helminginn af þeim fjölda bóka sem hann á. | |
Það er erfitt á greina á milli þín og bróður þíns. | |
Þú átt að skila inn verkefnunum þínum fyrir mánudaginn. | |
Ég á einn bróður og tvær systur. | |
Ég get ekki gert það vegna þess að ég á ekki næga peninga. | |
Þú ættir að reyna að vera kurteisari. | |
Við eigum ekki sykur. | |
„Elskan, komdu í háttinn“ „Ekki alveg strax Ég á ennþá eftir að þýða nokkrar setningar á Tatoeba“. | |
Þessi regla á ekki við í neyðartilvikum. | |
Áttu nokkur ódýrari herbergi? | |
Við ættum heldur betur að gefa okkur svolítinn tíma. | |
Við komum að gatnamótum og höfðum enga hugmynd í hvaða átt við ættum að fara. | |
Hún á enga bræður. | |
Læknirinn lagði áherslu á að sjúklingurinn ætti einungis fáeina daga ólifaða. | |
Þú ættir að vera búinn undir það versta. | |
Þú ættir að vera búin undir það versta. | |
Þú ættir að segja sannleikann. | |
Við ættum ekki að setja takmarkanir á erlend viðskipti. | |
Ég á marga vini sem hjálpa mér. | |
Í þá daga gat enginn getið upp á því hvers kyns stað í sögunni, Martin Luther King ætti eftir að fá. | |
„Hver á þessar bækur?“ „Þær eru hennar Alice“. | |
Þú átt að svara spurningunum. | |
Hver á þessar bækur? | |
Þú ættir að kalla á lækni. | |
Ég vissi ekki hvernig ég ætti að svara spurningunni hans. | |
Sjúklingarnir eiga í vandræðum með að ganga. | |
Sjúklingarnir eiga í erfiðleikum með að ganga. | |
Sjúklingarnir eiga erfitt með að ganga. | |
Þú átt hattinn. | |
Ég á enga peninga. | |
Ég á engan pening. | Nemám peníze. |
Ég á engan aur. | |
Ég á tvo bræður. | |
Ég á allar bækurnar. | |
Þeir sem búa í glerhýsum ættu ekki að kasta steinum. | |
Hver á þessi skriffæri? | Čí pero je tohle? |
Þeir eiga bækurnar. | |
Þær eiga bækurnar. | |
Þau eiga bækurnar. | |
Hann á skriffærin. | |
Ég vil fá mitt eigið herbergi. | |
Hversu margar systur áttu og hversu marga bræður? | |
Maður ætti að hlýða foreldrum sínum. | |
Maður ætti að gegna foreldrum sínum. | |
„Ég þarf að míga“ „Jonny, svona á maður ekki að segja Segðu: „Afsakið mig, ég þarf að fara á klósettið““. | |
Ég þarf að skrifa bréf Áttu til pappír?. | Musím napsat dopis. Nemáš papír? |
Þú átt að hafa hljótt. | |
Hann á fallega dóttur. | |
Stundum ættum við að stoppa til að hugsa. | |
Við ættum stundum að bera sólinni líkama okkar. | |
Ég á marga vini. | |
Ég á ekki systur. | Nemám žádné sestry. |
Ég á engar systur. | |
Ég á tvær dætur. | |
Ég á vin hvers faðir er kennari. | |
Hún á mikið af peningum. | |
Við ættum að fylgja reglunum. | |
Gleði og glös eiga auðvelt með að brotna. | |
Við eigum langa leið að baki. | |
Hann á mjög dýrt úr. | |
Ég á hestinn. | |
Ég á bókina. | |
Við ættum alltaf að heiðra loforð okkar. | Vždy bychom měli dodržovat své sliby. |
Við ættum að hugsa um foreldra okkar. | |
Við hvíldum okkur einn á eftir öðrum. | |
Við hvíldum okkur ein á eftir annarri. | |
Við hvíldum okkur eitt á eftir öðru. | |
Eigum við að fá okkur drykk á leiðinni heim? | |
Við áttum samskipti hvort við annað með látbragði. | |
Við ættum ætíð að lúta lögunum. | |
Við getum átt samskipti hvert við annað á marga vegu. | |
Við notum látbragð sem og orð til að eiga í samskiptum við aðra. | |
Við ættum að neita börnum okkar um of mikil sætindi. | |
Við áttum samtals fimm dollara eftir. | |
Ég átti í smá erfiðleikum með að finna húsið hans. | |
Ég átti áhugavert samtal við nágrannakonuna. | |
Ég á þrjá hunda Einn rakka og tvær tíkur. | |
Hún vissi ekki hvað hún ætti að gefa börnunum í jólagjöf. | |
Ég á reiðhjólið við dyrnar. | |
Áttu pening? | |
Áttu óáfenga drykki? | |
Hundur hleypur á eftir ketti og kötturinn á eftir mús. | |
Ég á svo mikið af fötum að ég veit ekki í hverju ég á að vera á morgun. | |
Þú ættir síður að fara út eftir myrkur. | |
Ég á eitt par af skóm. | |
Áttu ferðatékka? | |
Ég á fund með prófessornum klukkan 13:30. | |
Eigum við að taka leigubíl? | |
Ég hugsa að þú ættir að taka leigubíl. | |
Ég gleymdi að setja frímerki á áður en ég póstlagði bréfið. | |
Svo þau hefðu átt að vera komin. | |
Við ættum að lesa að minnsta kosti eina bók á mánuði. | |
Svo slæmri hefð ætti að segja skilið við. | |
Svo slæmum hefðum ætti að láta af. | |
Við ættum að láta af svo vondri hefð. | |
Þú ættir ekki að tala svo illa um hann. | |
Þú ættir ekki að vaka svona seint. | |
Þú ættir ekki að vera úti svona seint. | |
Þú ættir ekki að leita til annara um hjálp svo auðveldlega. | |
Þú ættir ekki að segja slíkt á almannafæri. | |
Þau eiga þrjú börn: tvo syni og eina dóttur. | |
Silvía átti strangan föður sem hældi henni aldrei. | |
Singapúr á við eitt stórt vandamál að stríða. | |
John veit ekki hvað hann á að gera næst. | |
John vissi ekki hvernig hann ætti að útskýra fyrir konunni sinni að hann hefði hætt í vinnunni. | |
Joan varð frábær leikkona þrátt fyrir að hafa átt erfiða æsku. | |
Ég á ekki peninga, en ég á mér drauma. | |
John snéri baki við fyrirtækinu og setti sitt eigið á fót. | |
Ég á enn einn vin í Kína. | |
En átti þetta tíunda barn annan föður en þau sem á undan komu?. | |
Maður á að borða til að lifa en ekki lifa til að borða. | |
Hvaða gítar átt þú? | |
Bill hreykir sér af því að eiga stærsta bílinn í hverfinu. | |
Ég á frændfólk í Mílanó. | |
Ég á ekki þessa lykla. | |
Þegar stóri jarðskjálftinn átti sér stað var ég bara tíu ára. | |
Stór jarðskjálfti átti sér stað í Mexíkó síðastliðið haust. | |
Ég veit ekki hvað ég á að gera núna. | |
Við eigum öll að fara varlega þegar við keyrum. | |
Á virkum dögum eru það mörg stæði laus að þú ættir að fá stæði nálægt íbúðinni minni. | |
Á virkum dögum eru nógu mörg stæði laus að þú ættir að geta fundið eitt nærri íbúðinni minni. | |
Peter var dauðþreyttur á barnalegur stelpum og langaði til að hitta alvöru þroskaða konu. | |
Drengirnir áttu það til að hrekkja kennarann. | |
Áttu enn í erfiðleikum með eðlisfræðina? | |
Áttu enn í vandræðum með eðlisfræðina? | |
Fyrst hann vissi ekki hvað hann ætti að segja, þagði hann. | |
Hver sem uppruninn er hefur Valentínusardagurinn átt sér langa og rómantíska sögu. | |
Hún á tvö þúsund bækur. | |
Ég vona að þú eigir góða ferð. | |
Hugurinn á að vera góður þjónn en hjartað húsbóndinn. | |
Í dag áttu sér stað kröfugöngur gegn ofbeldi í nokkrum borgum í Þýskalandi, þar á meðal einni nærri Hamborg þar sem þrír Tyrkir voru drepnir í brennuárás síðastliðinn mánudag. | |
Á ég að loka dyrunum? | |
Á ég að leggja hurðina aftur? | |
Kannski ætti ég ekki að segja þér þetta, en ég er algerlega dáleiddur af fegurð þinni. | Možná bych ti to neměl říkat, ale jsem opravdu okouzlen tvou krásou. |
Hver á þessa stílabók? | Čí je ten notebook? |
Ég á uþb 5000 jen. | |
Ég átti í útistöðum við lögregluna í gærnótt. | |
Þess vegna ætti miðstöð fyrir þróun mannauðsmála vera byggð í Japan. | |
Ég á hjólið við dyrnar. | |
Þú ættir að leggja eins mörg ensk orð og þú getur á minnið. | |
Þú ættir að lesa eins margar bækur og þú getur. | |
Hver á þessa bók? | |
Ég á erfitt með að trúa þessu. | |
Fólk ætti að vera heiðarlegt hvort við annað. | |
Sala sígaretta ætti að vera bönnuð. | |
Þú ættir ekki að segja honum neitt um kærustuna þína. | |
Þú ættir ekki að segja honum neitt um hana. | |
Ég átti í erfiðleikum með að fá leigubíl. | |
Ég á lítið af pening. | |
Ef maður einn ætti ellefu ær og allar nema níu dæju, hve margar ær ætti hann þá eftir? | |
Loksins eigum við efni á húsi. | |
Það ætti ekki að vera neitt vandamál. | Neměl by to být problém. |
Við áttum stutta samræðu um mannréttindi. | |
Ég virkilega naut samræðunnar sem við áttum um stjórnmál. | |
Hvernig áttu efni á öðrum jakkafötum? | |
Þar sem við vissum ekki hvað við hvað við ættum til bragðs að taka, hringdum við á lögregluna. | |
Vitandi ekki hvað hann ætti að gera, bað hann mig um hjálp. | |
Ég hafði enga hugmynd hvers ég ætti til bragðs að taka. | |
Ég hafði enga hugmynd um hvað ég ætti að gera. | |
Afsakið, áttu eld? | |
Hún kom sjálfri sér í gegnum háskóla með því að spá fyrir fólki sem gervispákona Hún átti ekki einu sinni alvöru tarotspilastokk, en viðskiptavinir hennar þekktu ekki muninn. | |
Hann á alls enga ættingja. | |
Ég á vin sem býr í Sapporó. | |
Þessi börn eiga engan að. | |
Þessi börn eiga engan til að hugsa um þau. | |
Þessum blómum ætti að skýla fyrir regninu. | |
Hún ráðlagði honum hvað hann ætti að gera. | |
Hún gaf honum ráð um hvernig halda ætti sér í heilsu. | |
Hún ráðlagði honum hvaða bækur hann ætti að lesa. | |
Hún leiðbeindi honum um hvaða bækur hann ætti að lesa. | |
Hún ráðlagði honum hvaða bækur hann ætti að kaupa. | |
Hún ráðlagði honum að hann ætti að halda sig heima. | |
Hún ráðlagði honum að hann ætti að vera eftir heima. | |
Hún ráðlagði honum hvar hann ætti að gista. | |
Hún ráðleggur honum hvernig hann eigi að halda sér í heilsu. | |
Hún var honum sammála um hvað ætti að gera við gamla bílinn. | |
Hún var honum sammála að ég ætti að fara á fundinn. | |
Hún á að hafa drepið hann í sjálfsvörn. | |
Hún á að hafa drepið hann. | |
Hún á að hafa myrt hann. | |
Hún spurði hann hvernig hún ætti að komast á stöðina. | |
Hún spurði hann hvernig ætti að kveikja á vélinni. | |
Hún bauð honum á stefnumót en hann sagði nei vegna þess að hann taldi að stelpur ættu ekki að bjóða strákum á stefnumót. | |
Ég á vegabréf. | Mám pas. |
Hún á enga vini. | |
Þú ættir að eyða þeim litla tíma sem þú átt eftir með vinum þínum. | |
Þú ættir að eyða meiri tíma í lærdóm en þú gerir. | |
Þú ættir að eyða meiri tíma úti og minni tíma inni. | |
Þú ættir að eyða minni tíma í að kvarta og meiri tíma í að gera eitthvað uppbyggilegt. | |
Þú ættir að eyða smá tíma á hverjum degi í að rifja upp orðaforða. | |
Þú ættir alltaf að eyða tíma í hluti sem hjálpa börnunum þínum að komast áfram í lífinu. | |
Jane vissi alls ekki hvenær eða hvert hún átti að fara. | |
Það ætti að skýla þessum blómum fyrir regninu. | |
Hann á tíu kýr. | |
Hann á þennan bíl. | |
Hún á þennan bíl. | |
Hver á að gera? | |
Áttu bíl? | |
Hann á tvo ketti. | |
Hver á þennan bíl? | |
Átt þú þessa bók? | |
Segðu mér hvað ég á að gera. | |
Við áttum ánægjulega máltíð. | |
Þú ættir að vita það. | |
Þið ættuð að vita það. | |
Eigðu góða helgi. | |
Hann á sitt eigið herbergi. | |
Hann er með sitt eigið herbergi. | |
Þú ættir að taka þér frídag. | |
Af hverju hljópst hann á brott? | Proč utekl? |
Hvers vegna hljópst hann á brott? | Proč utekl? |
Áttu fjölskyldu? | |
Áttu mínútu? | |
Hún á tíu börn. | Má deset dětí. |
Hver á þennan blýant? | |
Þú ættir að fara heim. | |
Eigðu góð jól. | |
Hann á þrjá bræður. | |
Ég á smá pening. | Mám trochu peněz. |
Hún á fallega dúkku. | |
Hún á fallega brúðu. | |
Þú ættir ekki að tala hérna. | |
Átt þú bróður, Pétur? | |
Ég hef gjörsamlega enga hugmynd um hvað við ættum að gera. | |
Tom sýndi mér hvernig ætti að nota myndavélina. | |
Tom reyndi að útskýra fyrir Mary hvernig ætti að leysa gátuna. | |
Afhverju ætti ég að borga? | |
Hversvegna ætti Tom að fara? | |
Afhverju ætti ég að bíða? | |
Hvað ætti Tom að gera? | |
Ég ætti að fara burt. | |
Ég á ánægður að við hittumst. | Jsem rád, že jsme se potkali. |
Ég ætti að halda það. | |
Ég ætti að fara að pakka. | |
Við ættum að fara. | |
Áttu við þetta? | |
Þú átt eftir að sjá eftir þessu. | |
Eigðu góðan dag. | |
Ég á ekki mikinn pening. | |
Hann á fjóra farsíma. | |
Áttu barnabörn? | |
Ég á fjölskyldu. | Mám rodinu. |
Eigum við að vinna saman á morgun? | |
Tom mun vera reiður við Mary þegar hann kemst að því að hún gerði ekki það sem hún átti að gera. | |
Hvað áttu margar systur? | Kolik máš sester? |
Ég á eldri bróður. | |
Ég á einn eldri bróður. | |
Maður ætti ekki að kasta steinum úr glerhúsi. | |
Þú ættir að koma strax. | |
Hversu lengi er Karlo búinn að eiga Chevrolet? | |
Hve lengi átti George heima þar? | |
Ég á ekki annarra kosta völ en að borða það sem þau færa mér. | |