Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

reykur
[reiːɡ̊ʏr̥] - m (-jar / -s, -ir) kouř, dým reykur af eldi kouř ohně vaða reyk přen. být vedle, mýlit se
Islandsko-český studijní slovník
reykur
reyk|ur Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
m (-jar / -s, -ir) reyk-
[reiːɡ̊ʏr̥]
kouř, dým
reykur af eldi kouř ohně
vaða reyk přen. být vedle, mýlit se
Skloňování
jednotné číslo
h bez členuse členem
nomreykurreykurinn
accreykreykinn
datreykreyknum
genreykjar,
reyks
reykjarins,
reyksins
množné číslo
h bez členuse členem
nomreykirreykirnir
accreykireykina
datreykjumreykjunum
genreykjareykjanna
Malrómur
Příklady ve větách
kafna í reyk dusit se kouřem
púa vindil kouřit doutník
reykjarsvæla hustý cigaretový kouř
soga reykinn úr pípunni sát kouř z dýmky
Synonyma a antonyma
kóf hustý dým
Příklady ve větách (LCC)
Það er ekki sársaukalaust horfa á reykinn sem af þeim leggur.
Sjö af fimmtán vitnum, sem stóðu á brú rétt fyrir framan bílalestina, þar sem þau sáu vel yfir tilræðisstaðinn, kváðust hafa séð reyk frá grashól þessum þegar eftir skotin hafi hljómað.
EIMREIÐIN - veður í gegnum ( moð ) reykinn mánudagur, október 2008 Það sagði mér félagi minn úr bankabransanum ( og meðlimur í leyniþjónustu Eimreiðarinnar ) fimmþúsundkallarnir í bankakerfinu væru um það bil klárast.
Mikill reykur barst hins vegar inn í húsið.
Ákvæði til bráðabirgða orðist svo : Störf hjá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri, Garðyrkjuskóla ríkisins Reykjum í Ölfusi og Rannsóknastofnun landbúnaðarins eru lögð niður við gildistöku laga þessara.
Skrúðgöngurnar þramma nundir lúðrasveitarleik lítil börn með blöðrur, hin eldri snafs og reyk.
Íbúðin slapp mestu við reykinn en einhverjar reykskemmdir urðu í bílskúrnum.
Barðist slökkviliðið á Siglufirði í alla fyrrinótt og í gærdag við eldinn, lengi með súrefnisgrímur vegna reyks, en undir kvöld var búið mestu nema hvað glóð var enn í timbrinu.
Í kvöld fórum við í matarboð hjá Gísla og Jónínu á Stóru Reykjum ásamt þeimHróðný og Hróbjarti og stóru strákunum Marinó Geir og Óskari Erni.
Landbúnaðarháskóli Íslands tekin til starfa Um áramótin tók Landbúnaðarháskóli Íslands til starfa en en hann varð til við sameiningu þriggja stofnana, þ.e. Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Rannsóknastofnunar Landbúnaðarins og Garðyrkjuskólans á Reykjum.
Allt það sem fólk tengir við rokkaralífernið varð til á þessum fyrstu árum 70 ’ s : rústa hótelherbergjum, grúppíuhópreiðar, óheyrileg dópneysla og rosalegir tónleikar með reyk, geislum og flugeldum.
Svanhildur er manneskjan sem drífur alla áfram í Tjarnarseli og sést stundum reykur koma á eftir henni þegar hún er í sínum besta ham.
Þið gátuð ekki seð reykinn því hann er allt öðruvísi en reykur sem þið jarðarbúar þekkið.
Einhver kom hlaupandi og sagði það væri reykur upp úr hesthúsinu.
EIMREIÐIN - veður í gegnum ( moð ) reykinn miðvikudagur, febrúar 2009 Það er komið traust.
Farið yfir útgönguleiðir og kennið börnum ykkar bregðast rétt við ef húsið fyllist af reyk.
sögn lögreglu á Þórshöfn tók vegfarandi eftir því reyk lagði út um glugga verkstæðisins og lét eiganda strax vita en enginn var í húsinu um það leyti.
Meiri vitleysan, þakka bara fyrir ég þarf ekki fara þessa leið lengur, en maður finnur alveg reyk og fíluna hingað.
Fór lögreglumaður inn í íbúðina, sem var full af reyk og fann þar konu sem hann bjargaði út.
Eitthvað tjón varð þó af völdum reyks.
Složená slova
bílreykur výfukový plyn
frostreykur kouř
jóreykur oblak prachu
moðreykur nesmysly, bláboly
sígarettureykur cigaretový kouř
tóbaksreykur tabákový kouř
verksmiðjureykur kouř z továrny, tovární kouř
Sémantika (MO)
eldur og reykur 54.5
mikill lýsir reykur 28.7
reykur frumlag með hreyfa 17.5
svartur lýsir reykur 16.4
ryk og reykur 15.3
reykur frumlag með leggja 13.3
reykur frumlag með stíga 12.1
sót og reykur 11.7
reykur í (+ þgf.) hús 9.8
hvítur lýsir reykur 9.8
vaða andlag reykur 9.2
sjá andlag reykur 7.7
hiti og reykur 7.6
gufa og reykur 7.3
reykur frumlag með mynda 6.3
reykur frá skorsteinn 5.3
reykur frumlag með liða 4.3
talsverður lýsir reykur 4
þykkur lýsir reykur 3.5
reykur frumlag með gjósa 3.4
blágrár lýsir reykur 3
lykt og reykur 3
reykur og bruni 2.9
eitraður lýsir reykur 2.8
rokkur og reykur 2.5
reykur frumlag með bæra 2
reykur í (+ þgf.) farþegarými 1.9
reykur úr eldhússtrompur 1.8
anda andlag reykur 1.7
reykur og brunalykt 1.6
spúa andlag reykur 1.5
eldhaf og reykur 1.4
reykur yfir (+ þf.) innbær 1.4
reykur frumlag með þyrla 1.3
reykur og eldtunga 1.3
reykur frá reykháfur 1.2
reykur úr strompur 1.2
reykur úr ofn 1.2
reykur frá brennslustöð 1.2
daunillur lýsir reykur 1.1
reykur og svæla 1.1
reykur af réttir 1
skemmd af reykur 1
reykur og eiturgufa 1
ský og reykur 1
púa andlag reykur 0.9
reykur af búverkavatn 0.9
blaðberi við reykur 0.9
reykur af galdrablað 0.8
reykur frá hóffífill 0.8
sprenging og reykur 0.8
tjöruefni í (+ þgf.) reykur 0.7
reykur úr stertur 0.7
(+ 50 ->)