- foreldrar
- [fɔːrɛld̥rar̥] - m pl rodiče nýbakaðir foreldrar novopečení rodiče
množné číslo | ||
---|---|---|
h | bez členu | se členem |
nom | ~eldrar | ~eldrarnir |
acc | ~eldra | ~eldrana |
dat | ~eldrum | ~eldrunum |
gen | ~eldra | ~eldranna |
aðskilnaður frá foreldrunum | odloučení od rodičů |
Hún kom ásamt foreldrum sínum. | Přišla spolu se svými rodiči. |
Ég ólst upp við mikið ástríki foreldra minna. | Vyrůstal jsem se spoustou rodičovské lásky. |
Börn sem feta í fótspor foreldranna. | Děti, které kráčejí ve stopách rodičů. |
Kennarinn var nákunnugur foreldrum barnsins. | Učitel se znal důvěrně s rodiči dítěte. |
Þú mátt ekki fara út nema foreldrar þínir gefi þér leyfi. | Nemůžeš jít ven, pokud ti to rodiče nedovolí. |
Foreldrar hans þurfa að tala við skólastjórann. | Jeho rodiče si musí promluvit s ředitelem školy. |
Hegðun barnanna breyttist lítið þrátt fyrir stöðugar umvandanir foreldranna. | Chování dětí se příliš nezměnilo i přes soustavné domluvy rodičů. |
haga sér eins og fífl í viðurvist foreldra sinna | chovat se jako hlupák v přítomnosti vlastních rodičů |
framfærsluskylda foreldra gagnvart börnum | vyživovací povinnost rodičů vůči dětem |
uppeldishlutverk foreldra | výchovná role rodičů |
útivinnandi foreldrar | rodiče pracující mimo domov |
dagforeldrar | opatrovníci |
fósturforeldrar | pěstouni |
guðforeldrar | křestní rodiče, kmotr a kmotra |
kjörforeldrar | adoptivní rodiče |
kynforeldrar | biologičtí rodiče |
stjúpforeldrar | nevlastní rodiče |
tengdaforeldrar | tchán a tchyně |
uppeldisforeldrar | pěstouni |
foreldrar | er eiginleiki | barn | 1664.1 |
foreldrar | og | forráðamaður | 524.1 |
foreldrar | og | kennari | 283 |
nemandi | og | foreldrar | 235.6 |
einstæður | lýsir | foreldrar | 185.5 |
kær | lýsir | foreldrar | 151.2 |
foreldrar | er eiginleiki | unglingur | 101.7 |
foreldrar | og | systkini | 93.1 |
foreldrar | frumlag með | eiga | 92.2 |
verðandi | lýsir | foreldrar | 84.7 |
hvetja | andlag | foreldrar | 81 |
foreldrar | frumlag með | vilja | 51.2 |
foreldrar | og | starfsfólk | 43.4 |
foreldrar | frumlag með | mæta | 32.2 |
samstarf | við (+ þf.) | foreldrar | 31.3 |
vita | andlag | foreldrar | 31.3 |
foreldrar | og | uppalandi | 30.7 |
foreldrar | og | vinur | 28.7 |
margur | lýsir | foreldrar | 28.2 |
stoltur | lýsir | foreldrar | 25.7 |
kynningarfundur | fyrir (+ þf.) | foreldrar | 25.3 |
foreldrar | og | ættingi | 23.1 |
nýbakaður | lýsir | foreldrar | 19.9 |
fermingarbarn | og | foreldrar | 16.6 |
ágætur | lýsir | foreldrar | 15.6 |
aðstoða | andlag | foreldrar | 15.5 |
foreldrar | er eiginleiki | bekking | 15.1 |
samvinna | við (+ þf.) | foreldrar | 15 |
foreldrar | er eiginleiki | bekkur | 14 |
foreldrar | og | fjölskylda | 11.9 |
foreldrar | er eiginleiki | drengur | 11.5 |
foreldrar | er eiginleiki | skólabarn | 11.4 |
upplýsa | andlag | foreldrar | 10.6 |
útivinnandi | lýsir | foreldrar | 10.3 |
iðkandi | og | foreldrar | 10.2 |
krakki | og | foreldrar | 10.1 |
foreldrar | í (+ þgf.) | uppeldishlutverk | 10.1 |
virkja | andlag | foreldrar | 9.8 |
foreldrar | og | umsjónarkennari | 9.6 |
fræðslufundur | fyrir (+ þf.) | foreldrar | 9.5 |
foreldrar | er | velunnari | 9.1 |
foreldrar | og | aðstandandi | 9 |
foreldrar | er eiginleiki | stúlka | 8.8 |
foreldrar | í (+ þgf.) | samskipti | 8.5 |
foreldrar | frumlag með | þekkja | 7.7 |
foreldrar | og | fagfólk | 7.2 |
foreldrar | og | systkin | 7 |
foreldrar | er eiginleiki | nýnemi | 6.8 |
foreldrar | eftir | viðtal | 6.4 |
foreldrar | og | skóli | 6.1 |
áhugasamur | lýsir | foreldrar | 5.5 |
maki | og | foreldrar | 5.4 |
tilvonandi | lýsir | foreldrar | 5.2 |
seinfær | lýsir | foreldrar | 5.2 |
námskeið | fyrir (+ þf.) | foreldrar | 5.2 |
foreldrafundur | fyrir (+ þf.) | foreldrar | 5.1 |
forsjárlaus | lýsir | foreldrar | 5 |
þroskaheftur | lýsir | foreldrar | 4.9 |
heilræði | fyrir | foreldrar | 4.9 |
fræða | andlag | foreldrar | 4.6 |
fræðsluefni | fyrir (+ þf.) | foreldrar | 4.5 |
foreldrar | og | skyldmenni | 4.5 |
foreldrar | er eiginleiki | ungmenni | 4.3 |
sundmaður | og | foreldrar | 4.2 |
skipandi | lýsir | foreldrar | 3.8 |
foreldrar | og | heimili | 3.8 |
afskiptalaus | lýsir | foreldrar | 3.6 |
langflestur | lýsir | foreldrar | 3.6 |
foreldrar | er eiginleiki | gerandi | 3.4 |
nýorðinn | lýsir | foreldrar | 3.2 |
(+ 67 ->) |