Ég veit nokkuð vel hvað hann hugsar. | Vím docela dobře, na co myslí. |
Ertu með nokkra ferðatékka? | Máš nějaké cestovní šeky? |
Ef þú gerir nokkuð yfir höfuð, verður þú að gera þitt besta. | Pokud ti něco přerůstá přes hlavu, musíš se snažit ze všech sil. |
Engum með nokkra almenna skynsemi mundi detta í huga að gera svona vitleysu. | Nikdoho trochu rozumného by nenapadlo udělat takovou hloupost. |
Hann fékk bíl vinar síns lánaðan í nokkra daga. | Vypůjčil si přítelovo auto na několik dní. |
Þú mátt ekki yfirgefa stöðuna þína undir nokkrum kringumstæðum. | Za žádných okolností nesmíš opustit své místo. |
Hún býr nokkrar götur í burtu. | Bydlí o několik ulic dál. |
Húsið er nokkuð niðurnýtt. | Dům je poměrně sešlý. |
Hann reyndi að hætta að reykja nokkrum sinnum en tókst það ekki. | Několikrát zkoušel přeštat kouřil, ale nikdy neuspěl. |
Það er nokkuð vit í því að fjárfesta í heimilinu þínu; þegar það kemur að því að selja það getur þú fengið meiri pening. | |
Hún er þó nokkru eldri en hann. | Ona je nicméně trochu starší než on. |
Ég mun fara aftur til Japans eftir nokkur ár. | Za několik let pojedu znovu do Japonska. |
Það var nokkuð auðvelt fyrir mig að framfylgja áætluninni. | Bylo pro mě docela snadné dodržet plán. |
Hann kynntist nokkrum þorpsbúum. | Seznámil se s některými vesničany. |
Nemandinn fór án þess að segja nokkuð. | Student odešel, aniž by byl něco řekl. |
Ég byrjaði í veggtennis bara fyrir nokkrum mánuðum. | Začal jsem hrát squash teprve před pár měsíci. |
Nokkrum mínútum síðar hringdi síminn. | Za několik minut zazvonil telefon. |
Má ég spurja nokkrar spurningar? | Mohu položit několik otázek? |
Ég vonast til að komast í burtu frá Tókíó í nokkra daga. | Doufám, že se dostanu pryč z Tokia za pár dní. |
Það er að segja, þau áttu nokkur hundruð pund sem þau höfðu ætlað að nota til að kaupa hús strax og þau kæmu. | |
Fullkomin þekking á nokkrum rithöfunum og nokkrum viðfangsefnum er verðmætari en yfirborðskennd þekking á mörgum. | Dokonalá znalost několika spisovatelů a několika témat je cennější než povrchní znalost mnoha. |
Hann kom aftur heim fyrir nokkru síðan. | Před chvílí se vrátil domů. |
Hann hefur farið Evrópu nokkrum sinnum. | |
Það sem þú varst að segja minnir mig á undarlega reynslu sem ég varð fyrir fyrir nokkrum árum. | To, co jsi mi řekl, mi připomnělo jeden zvláštní zážitek, který se mi stal před pár lety. |
Ef þú gerir nokkuð, gerðu það þá vel. | Jestli něco uděláš, udělej to lépe. |
Hún borðaði varla nokkuð. | Stěží něco snědla. |
Ég elska hann meira en nokkuð annað. | Miluji ho více než kohokoli jiného. |
Hann er þó nokkur fræðimaður. | Je to nicméně jakýsi učenec. |
Er nokkur möguleiki á að hann nái sér? | Je nějaká šance, že se dá dohromady? |
Nokkrir hugaðir farþegar gómuðu vasaþjófinn og komu honum í hendur lögreglunnar. | Pár odvážných cestujících chytlo kapsáře a předalo ho do rukou policie. |
Það er hvergi nokkur öruggur staður lengur í Japan. | V Japonsku není žádné bezpečné místo. |
Mig langar til að segja þér nokkuð undarlegt. | |
Það eru nokkrar bækur á borðinu. | |
Er nokkur möguleiki á að hann komi? | |
Hefurðu nokkurn tíma borðað bananaböku? | |
Er nokkur sími hér nálægt? | |
Hefurðu nokkurn tíma klifið Fúdsjí fjall? | |
Þú verður ekki sein, er það nokkuð? | |
Þú ferð ekki í skólann á sunnudögum, er það nokkuð? | V neděli do školy nechodíte, že? |
Þú ert ekki njósnari, er það nokkuð? | Vy nejste špión, že? |
Þú munt geta keyrt bíl eftir nokkra daga. | |
Gull er verðmætara en nokkur annar málmur. | |
Það má deila nokkuð um ákvörðun þína. | |
Mig langar að búa til dagatal úr nokkrum myndum sem ég á Hvernig ætti ég að fara að því?. | |
Ég sver að ég hefði aldrei gert svona nokkuð. | |
Hefurðu nokkra hugmynd um hversu margir íbúar búa í Tókýó? | |
Er nokkur endir í sjónmáli á versnandi efnahagserfiðleikunum? | |
„Elskan, komdu í háttinn“ „Ekki alveg strax Ég á ennþá eftir að þýða nokkrar setningar á Tatoeba“. | |
Áttu nokkur ódýrari herbergi? | |
Ertu með nokkra eins dollara seðla? | |
Loftið var nokkuð kalt. | |
Úti var nokkuð kalt. | |
Ég þarf að kaupa nokkur frímerki. | |
Nokkrum mínútum eftir að hafa lokið vinnu sinni fór hann í háttinn. | |
Hann veit ekkert um nokkurn skapaðan hlut, en hefur þó skoðanir um allt. | |
Nokkrir vina minna ætla að ferðast til Kaupmannahafnar næsta sumar. | |
Faðir, í dag ætla ég að fara út með nokkrum vinum mínum Það er, vitanlega, ef þú gefur mér leyfi. | |
Við höfum rætt vandamálið nokkrum sinnum en án nokkurs gagns. | |
Við spurðum hann nokkurra spurninga. | |
Við munum ekki líða nokkurn sem á þátt í hryðjuverkum. | |
Landið okkar á landamæri að nokkrum löndum. | |
Eru nokkur bréf til mín í pósti dagsins? | |
Áður fór ég nokkuð oft í veiði en nú fer ég sjaldan. | |
Án þess að sjá nokkuð í myrkrinu gátum við ekki hreyft okkur. | |
Það er orðið nokkuð áliðið Ég held ég þurfi að fara að koma mér. | |
Þú mátt ekki fyrir nokkurn mun gera svona lagað. | |
Ég hef aldrei heyrt nokkuð því líkt. | |
Ef þú ætlar út í búð, geturðu keypt nokkrar appelsínur handa mér? | |
John var of undrandi til að segja nokkuð. | |
Enginn virðist hafa nokkra hugmynd hvar John er. | |
Fer nokkur rúta að verslunarmiðstöðinni? | Jede nějaký autobus k nákupnímu středisku? |
Gætirðu nokkuð opnað hurðina fyrir mig? | |
Hefurðu nokkuð á móti því að ég reyki? | |
Peter hefur verið að finna nýja íbúð í nokkurn tíma. | |
Það eru enn nokkur fylki í Bandaríkjunum þar sem áfengi er bannað. | |
Áfengi er enn bannað í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna. | |
Ég skil ekki nokkuð í þýsku. | |
Í dag áttu sér stað kröfugöngur gegn ofbeldi í nokkrum borgum í Þýskalandi, þar á meðal einni nærri Hamborg þar sem þrír Tyrkir voru drepnir í brennuárás síðastliðinn mánudag. | |
Þetta er í fyrsta skiptið í lífi mínu sem mér hefur fundist ég svo tengdur nokkrum. | To je poprvé v mém životě, co jsem se s někým cítil tak spojený. |
Þetta er í fyrsta skiptið í lífi mínu sem mér hefur fundist ég svo tengd nokkrum. | To je poprvé v mém životě, co jsem se s někým cítil tak spojený. |
Ég hlutsaði á nokkrar plötur í gærkveldi. | |
Ég hlustaði á nokkrar plötur í gærnótt. | |
Þetta er góð grein, fyrir utan nokkrar stafsetningarvillur. | |
Má ég spurja þig að nokkru? | |
Það er lítið, ef nokkurt, vatn í tankinum. | |
Það er lítið, ef nokkurt, vatn í geyminum. | |
Ég elska þig meira en nokkurn annan. | |
Ég elska þig meira en nokkur annar. | |
Enginn gleymdi verkefninu sínu, er það nokkuð? | |
Það skiptir mig ekki nokkru máli. | |
AGS útilokaði nokkur ný lán til landsins. | |
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn útilokaði nokkur ný lán til landsins. | |
Þýddu setningu nokkrum sinnum úr einu tungumáli í annað og þú munt enda með eitthvað algerlega ólíkt þeirri upprunalegu. | |
Hvað olli því að þú sagðir nokkuð jafn heimskulegt og það. | |
Hvað kom svona nokkurri hugmynd í kollinn á þér? | |
Sérðu nokkuð að verkefninu? | |
Hann grenjaði og orgaði um nokkuð sem reyndist vera auðleyst vandamál. | |
Af hverju gerði hún svona nokkuð? | |
Hún spurði hann nokkurra spurninga en hann neitaði að svara. | |
Hún spurði hann nokkurra spurninga. | |
Hljóð kossins er ekki eins hátt og fallbyssunnar, en bergmálið endist þó nokkru lengur. | |
Sem prakkarastrik slepptu nokkrir nemendur þremur geitum lausum í skólanum þeirra eftir að hafa málað tölurnar 1, 2 og 4 á hliðar geitanna Kennararnir eyddu stærstum hluta dagsins í að leita að geit númer 3. | |
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. | |
Er nokkur heima? | |
Aldrei nokkurn tímann! | |
Fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. | |
Varla nokkur vegfarandi virti betlarann á götunni viðlits. | |