Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

rödd
[rœd̥ː] - f (raddar, raddir) hlas raust fjarlægar raddir vzdálené hlasy brýna röddina zvýšit hlas
Islandsko-český studijní slovník
rödd
rödd Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
f (raddar, raddir) radd-
[rœd̥ː]
hlas (≈ raust)
fjarlægar raddir vzdálené hlasy
brýna röddina zvýšit hlas
Skloňování
jednotné číslo
h bez členuse členem
nomröddröddin
accrödd,
röddu
röddina
datrödd,
röddu
röddinni
genraddarraddarinnar
množné číslo
h bez členuse členem
nomraddirraddirnar
accraddirraddirnar
datröddumröddunum
genraddaraddanna
Malrómur
Příklady ve větách
brýna röddina zvýšit hlas
eintóna rödd monotónní hlas
Raddirnar hljóðnuðu. Hlasy utichly.
hækka röddina / róminn zvýšit hlas
innri rödd vnitřní hlas
lækka röddina / róminn snížit hlas
rám rödd chraplavý hlas
samkynja raddir hlasy stejného pohlaví
silfurskær rödd zvučný hlas
með skjálfandi röddu třesoucím se hlasem
skræk rödd skřehotavý hlas
skær rödd čistý hlas
stæling á rödd hans napodobování jeho hlasu
stökk rödd křehký hlas
með þunga í röddinni s vážností v hlase
þýð rödd libý hlas
með grátklökkva í röddinni s plačtivostí v hlase
segja hljómlausri röddu říci tlumeným hlasem
klökkvi í röddinni zjihlost v hlase
brostin rödd nakřáplý hlas
segja e-ð skipandi röddu říct (co) rozkazovačným hlasem
svara svefndrukkinni röddu odpovědět rozespalým hlasem
dimmróma raddir zastřené hlasy
Synonyma a antonyma
hljóð1 hlas
málrómur tón / zabarvení hlasu, témbr
mæli1 hlas, mluva
raust hlas
Příklady ve větách (LCC)
Þau voru með geysilega langar og öflugar vígtennur líkt og sverðkettir, en tennur þeirra voru þó töluvert frábrugðnar vígtönnum núlifandi kattardýra ( Felidae ).
Fyrir framan vígtennur á hárið vera snöggklippt á trýninu.
Þeir eru því einungis spila fyrir stoltið, en það gæti reynst Fjölnismönnum skeinuhætt ef menn mæta ekki með vígtennurnar vel skerptar á Selfoss.
Þá svaraði annar drengur : " Risaeðlur eru ekki með vígtennur, enda veist þú það ekki því við erum risaeðlusérfræðingar !
Ræktuðu svínin eru komin út frá villisvínum og eru þau m.a. með vígtennur sem þau hafa fengið í arf frá forfeðrum sínum.
Svo á fægja þær með stórri vígtönn úr dýri.
Það pína landsmenn með óafsakanlegu háskattaumhverfi dregur bæði vígtennurnar og lífsgleðina úr fólkinu.
Hann vogaði sér gelta stórum Siberian Husky, en báðir voru lausir á hundasvæðinu, og á einu augabragði læsti stóri vígtönnunum í hann og hristi hann til bana.
Reyndar vantar mér bara sett af vígtönnum og þá gæti ég verið vanpíra.
Í aðalfréttum úr heimilislífinu er annars það Freigátan er næstum alveg hætt ganga með bleyjur og Hraðbátur er kominn með vígtennur.
Geltirnir eru geysilega öflugar skepnur, um 200 kg á þyngd og með óárennilegar vígtennur sem geta veitt rándýrum alvarleg sár.
Þau voru með geysilega langar og öflugar vígtennur líkt og sverðkettir, en tennur þeirra voru þó töluvert frábrugðnar vígtönnum núlifandi kattardýra ( Felidae ).
Úr því hafi verið dregnar verstu vígtennurnar.
Složená slova
altrödd alt
barítónrödd baryton
barnsrödd dětský hlas
bassarödd bas
fylgirödd doprovodný hlas
gagnrýnisrödd kritický hlas
karlmannsrödd mužský hlas
karlrödd mužský hlas
kvenmannsrödd ženský hlas
kvenrödd ženský hlas
mannsrödd (lidský) hlas
millirödd střední hlas, alt
sópranrödd soprán
söngrödd pěvecký / zpěvný hlas
tenórrödd tenor
yfirrödd protihlas, diskant
þrumurödd hřímající hlas
(+ 5 ->)
Sémantika (MO)
heyra andlag rödd 237.8
hávær lýsir rödd 144.9
rödd af himinn 36.3
tónn í (+ þgf.) rödd 22.1
skrækur lýsir rödd 20.8
guðdómlegur lýsir rödd 19.9
hjáróma lýsir rödd 19.7
dimmur lýsir rödd 19.2
djúpur lýsir rödd 17.7
flottur lýsir rödd 13.1
rödd er eiginleiki barnabók 11.5
rödd frumlag með hljóma 10.6
hljómur er eiginleiki rödd 9.1
syngja andlag rödd 8.3
missa andlag rödd 7.8
rödd er eiginleiki skynsemi 7.5
ómur af rödd 7.3
fallegur lýsir rödd 7.3
kraftmikill lýsir rödd 7.2
mjóróma lýsir rödd 6.8
rámur lýsir rödd 6.7
rödd er eiginleiki hjarta 6.1
hvíslandi lýsir rödd 5.3
kunnuglegur lýsir rödd 5
rödd frumlag með skjálfa 5
hljóðfæri og rödd 4.9
rödd er eiginleiki samviska 4.9
rödd frumlag með titra 4.8
hljómfagur lýsir rödd 4.3
rödd frumlag með þagna 4.2
sönglag fyrir rödd 4.1
heyrður lýsir rödd 4
ráma andlag rödd 3
hljómmikill lýsir rödd 2.9
rödd frumlag með bresta 2.7
blæbrigði er eiginleiki rödd 2.6
spámannlegur lýsir rödd 2.6
hás lýsir rödd 2.5
rödd og reiðarþruma 2.5
hljómþýður lýsir rödd 2.5
titrandi lýsir rödd 2.4
reiðilegur lýsir rödd 2.4
hljómborð og rödd 2.4
þýður lýsir rödd 2.4
ómþýður lýsir rödd 2.3
tregi í (+ þgf.) rödd 2.2
rödd er eiginleiki fólk 2.1
rödd frumlag með hvísla 2.1
rödd er eiginleiki sögumaður 2
silfurtær lýsir rödd 1.8
drynjandi lýsir rödd 1.8
glaðlegur lýsir rödd 1.7
kuldalegur lýsir rödd 1.7
rödd er eiginleiki engill 1.7
söngur og rödd 1.7
rödd er eiginleiki guð 1.7
seiða andlag rödd 1.6
rödd er eiginleiki hirðir 1.6
hljóð og rödd 1.6
dýpka andlag rödd 1.5
rödd frumlag með þula 1.5
skær lýsir rödd 1.5
engilblíður lýsir rödd 1.4
pirra andlag rödd 1.3
rödd frumlag með óma 1.3
rödd frumlag með fegra 1.3
rödd og raddbeiting 1.3
kynþokkafullur lýsir rödd 1.3
karlmannlegur lýsir rödd 1.2
rödd er eiginleiki sannleiki 1.2
lágvær lýsir rödd 1.2
grátklökkur lýsir rödd 1.2
rödd á (+ þgf.) daghvörf 1.2
hljómfall er eiginleiki rödd 1.2
undurblíður lýsir rödd 1.2
vélrænn lýsir rödd 1.1
rödd og útgeislun 1.1
eintóna lýsir rödd 1
klökkvi í (+ þgf.) rödd 1
rödd frumlag með bergmála 1
óþroskaður lýsir rödd 1
rödd er eiginleiki hrópandi 1
svæfandi lýsir rödd 1
rödd er eiginleiki guðspjallamaður 1
rödd og raddsvið 1
blíðlegur lýsir rödd 0.9
kraftlítill lýsir rödd 0.9
hvína andlag rödd 0.9
svipbrigði og rödd 0.9
önugur lýsir rödd 0.9
blæbrigðaríkur lýsir rödd 0.9
rödd úr ský 0.8
tónhæð er eiginleiki rödd 0.8
rödd er eiginleiki úrtölumaður 0.8
grátstafur í (+ þgf.) rödd 0.8
aðdáun í (+ þgf.) rödd 0.8
afskræma andlag rödd 0.8
hreytingur í (+ þgf.) rödd 0.8
rödd er eiginleiki sakleysingi 0.7
(+ 96 ->)