Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

menningarstofnun
[mɛnːiŋɡ̊ar̥sd̥ɔb̥nʏn] - f (-unar, -anir) kulturní instituce
Islandsko-český studijní slovník
menningarstofnun
f (-unar, -anir)
[mɛnːiŋɡ̊ar̥sd̥ɔb̥nʏn]
kulturní instituce
Skloňování
jednotné číslo
hoh bez členuse členem
nom~stofnun~stofnunin
acc~stofnun~stofnunina
dat~stofnun~stofnuninni
gen~stofnunar~stofnunarinnar
množné číslo
hoh bez členuse členem
nom~stofnanir~stofnanirnar
acc~stofnanir~stofnanirnar
dat~stofnunum~stofnununum
gen~stofnana~stofnananna
Příklady ve větách (LCC)
Í Reykjavík er menningarstofnun rekin af Norrænu ráðherranefndinni.
Sveitarstjórna einnig og félagasamtaka, verkalýðshreyfingar og menningarstofnana.
Með Menningarnetinu tengjast ólíkar menningarstofnanir.
Gert er ráð fyrir því 45 millj. kr. af ráðstöfunarfé Endurbótasjóðs menningarstofnana fari til Þjóðarbókhlöðunnar.
Á vormánuðum verður kvöldvaka til heiðurs skáldinu þar sem menningarstofnanir og félög á því sviði stilla saman strengi sína með fjölbreyttri dagskrá í tali og tónum.
Þetta er menningarstofnun sem mikilvægt er halda upp á og hann gefur af sér góðar tekjur og tryggir atvinnutækifæri heima í héraði.
Húmor & Amor er verkefni á vegum menningarstofnana Reykjavíkurborgar, Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða, Ungmennaráðs Miðborgar og Hlíða, Alþjóðahúss og Hins Hússins.
Ráðið leggur áherslu á hefðbundin þjónusta menningarstofnana verði ekki skert á þessum erfiðu tímum.
Markvisst samstarf við söfn og menningarstofnanir verði aukið og sérstaklega er bent á þá möguleika sem felast í margmiðlun menningartengds efnis.
Stefnan er því ætluð danslistamönnunum sjálfum, stjórnsýslunni, sveitarfélögum, menningarstofnunum, skólastofnunum, útflutningsaðilum, fagfélögum sem og öðrum hagsmunaaðilum til vinna eftir og þar með tryggja dansinum örugga framtíð á Íslandi.
Sími 460-1170, fax 460-1171 og netfang, tonak@akureyri.is moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf Tónlistarskólinn á Akureyri Tónlistarskólinn á Akureyri Er tónlistarskólinn menningarstofnun jafnframt sem menntastofnun ?
Myndlist á Listahátíð Fjöldi opnana í vikunni og um helgina Myndlist er meginefni Listahátíðar í Reykjavík og fjöldi sýninga verður opnaður um helgina í höfuðborginni og þremur menningarstofnunum á Austurlandi.
Í stjórn Endurbótasjóðs menningarstofnana síðan 1990.
Varðandi bókasöfn hafa reynst þær menningarstofnanir sem best eru sóttar og Pálína tekur nokkur dæmi um fjölþætt störf þeirra.
Hún styður við margvíslega menningarstarfsemi og á tímum sparnaðar verður gæta þess ganga ekki svo nærri menningarstofnunum þær geti ekki sinnt hlutverki sínu.
Í Árbænum er fjölbreytt mannlíf, skemmtilegar menningarstofnanir, öflugt íþróttafélag, glæsileg sundlaug og kirkja með kraftmikla starfsemi.
Lagðar voru fram upplýsingar frá stjórnendum menningarstofnananna.
Ríkisútvarpið er í senn fjölmiðill, hvati til sköpunar, menningarstofnun og safn.
Þá kynntu Íþróttafélög bæjarins vetrarstarf sitt með mörgum skemmtilegum uppákomum og menningarstofnanir bæjarins voru opnar.
Skemmtilegt framtak hjá menningarstofnunum og verslunum á Hamraborgarsvæðinu.
Sémantika (MO)
starfsemi er eiginleiki menningarstofnun 6.9
forstöðumaður er eiginleiki menningarstofnun 2.5
menningarstofnun er eiginleiki borg 2.3
uppbygging er eiginleiki menningarstofnun 2.1
menningarstofnun er eiginleiki land 1.9
menningarmál og menningarstofnun 1.6
húsakostur er eiginleiki menningarstofnun 1
menningarstofnun og tónlistarfélag 0.8
menningarstofnun er eiginleiki menningarefni 0.7
menningarstofnun og menningarfyrirtæki 0.5
tengja andlag menningarstofnun 0.5
íþróttasamtök og menningarstofnun 0.4
menningarstofnun og útivistarstaður 0.4
menningarstofnun frumlag með stuðla 0.4
stjórnarstofnun og menningarstofnun 0.3
menningarstofnun er eiginleiki stifti 0.3
menningarstofnun án fjárstuðningur 0.3
lenska hjá menningarstofnun 0.3
(+ 15 ->)