Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

fábrotinn
[fauːb̥rɔd̥ɪn] - adj jednoduchý, nepříliš komplikovaný, obyčejný, všední fábrotinn matur jednoduché jídlo
Islandsko-český studijní slovník
fábrotinn
adj
[fauːb̥rɔd̥ɪn]
jednoduchý, nepříliš komplikovaný, obyčejný, všední
fábrotinn matur jednoduché jídlo
Skloňování
1. stupeň, pozitiv - silné skloňování
jednotné číslo
ho m f n
nom ~brotinn ~brotin ~brotið
acc ~brotinn ~brotna ~brotið
dat ~brotnum ~brotinni ~brotnu
gen ~brotins ~brotinnar ~brotins
1. stupeň, pozitiv - silné skloňování
množné číslo
m f n
nom ~brotnir ~brotnar ~brotin
acc ~brotna ~brotnar ~brotin
dat ~brotnum ~brotnum ~brotnum
gen ~brotinna ~brotinna ~brotinna

1. stupeň, pozitiv - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom ~brotni ~brotna ~brotna
acc ~brotna ~brotnu ~brotna
dat ~brotna ~brotnu ~brotna
gen ~brotna ~brotnu ~brotna
1. stupeň, pozitiv - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom ~brotnu ~brotnu ~brotnu
acc ~brotnu ~brotnu ~brotnu
dat ~brotnu ~brotnu ~brotnu
gen ~brotnu ~brotnu ~brotnu

2. stupeň, komparativ - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom ~brotnari ~brotnari ~brotnara
acc ~brotnari ~brotnari ~brotnara
dat ~brotnari ~brotnari ~brotnara
gen ~brotnari ~brotnari ~brotnara
2. stupeň, komparativ - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom ~brotnari ~brotnari ~brotnari
acc ~brotnari ~brotnari ~brotnari
dat ~brotnari ~brotnari ~brotnari
gen ~brotnari ~brotnari ~brotnari

3. stupeň, superlativ - silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom ~brotnastur ~brotnust ~brotnast
acc ~brotnastan ~brotnasta ~brotnast
dat ~brotnustum ~brotnastri ~brotnustu
gen ~brotnasts ~brotnastrar ~brotnasts
3. stupeň, superlativ - silné skloňování
množné číslo
m f n
nom ~brotnastir ~brotnastar ~brotnust
acc ~brotnasta ~brotnastar ~brotnust
dat ~brotnustum ~brotnustum ~brotnustum
gen ~brotnastra ~brotnastra ~brotnastra

3. stupeň, superlativ - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom ~brotnasti ~brotnasta ~brotnasta
acc ~brotnasta ~brotnustu ~brotnasta
dat ~brotnasta ~brotnustu ~brotnasta
gen ~brotnasta ~brotnustu ~brotnasta
3. stupeň, superlativ - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom ~brotnustu ~brotnustu ~brotnustu
acc ~brotnustu ~brotnustu ~brotnustu
dat ~brotnustu ~brotnustu ~brotnustu
gen ~brotnustu ~brotnustu ~brotnustu
Příklady ve větách (LCC)
Hér er maðurinn harðgerður, nýtinn, mál hans er einfalt efnið fábrotið og venjurnar haldgóðar.
Fyrir ungan Íslending var þetta engu líkara en lenda á tunglinu, allt svo fábrotið, ekkert rafmagn, ekkert nema fólkið, dýrin og kofarnir sem skýla hvorutveggja gegn veðri og vindum.
Í framtíðinni verður því um ræða frekar einhæf og fábrotin karlasamfélög á landsbyggðinni.
Íslenska garðfuglafánan er, samanborið við garðfuglafánu nágrannaþjóða okkar, frekar fábrotin hvað varðar tegundafjölda.
Fábrotnar vangaveltur um lífsins veg undanförnu hef ég vísvítandi veitt því svolitla athygli hversu hnýsnir Íslendingar eru um einkahagi, fjárhag og kynlíf nágrannans.
Í upphafi myndarinnar er dregin upp mynd af fábrotnu bændasamfélagi sem tekst á við erfiða lífsbaráttuna.
Framhliðin er nokkru fábrotnari - geisladrif og diskettudrif, ljós og takkar og miði með leiðbeiningum.
en lítið um sjálfstæðiog einkum skipulagdómstóla Aðeins fjögur ákvæði víkja hins vegarmeð fremur fábrotnum hætti skipulagi og þó einkum sjálfstæði dómstóla.
Evran miðast ekki við lítið ríki sem hefur frekar fábrotinn iðnað og sem þar auki er með enn fábrotnari útflutning, sem þar auki er ákaflega sveiflubundinn eins og t.d. sjávarafurðir.
Fljótlega eftir leikinn gegn Haukum tók ég viðtal við þá félaga sem þá bjuggu í heldur fábrotinni íbúð í Norðurbænum.
Sjáðu hið mikla í hinu smáa og fjölskrúðið í hinu fábrotna.
Hún segir einnig frá fábrotnum sveitadreng sem á undraverðan hátt kom heimsbyggðinni í opna skjöldu með rödd sinni og frjálslegu fasi.
Fyrir setningu núgildandi bvl. voru lagaákvæði um réttindi barna á stofnunum fábrotin.
Þróun vátryggingarstarfsemi Hér á landi fara litlar sögur af vátryggingum fyrr en á síðari hluta aldar, enda atvinnulíf fábrotið og verðmætasköpun afar takmörkuð fyrr en þá, er tekið var nota stærri skip við fiskveiðar.
Úr því hann fæddist í kreppunni miklu var hvaðeina í kringum hann, húsin, fólkið og lifnaðarhættirnir jafn fábrotið, snautt eða tómlegt, og himinninn, hraunið og veðurfarið.
Það getur verið fábrotið dósahljóðið helgist af fátæklegri upptökuaðstöðu eða brussulegum handtökum síðustu metrana, eða sitt litlu af hvoru, ég skal ekki segja.
Skjálftakorkurinn hafði innra líf, miklar umræður og rifrildi fóru fram þar á fábrotinni síðu.
Fjölbreytnin í heiminum verður æ minni og mannlífið og menningin fábrotnari ; - íbúar heimsþorpsins verða á endanum allir eins.
Sémantika (MO)
fábrotinn lýsir líf 7.4
fábrotinn lýsir bændaþjóðfélag 1.8
fábrotinn lýsir sveitadrengur 1.2
fábrotinn lýsir bændafólk 1.1
fábrotinn lýsir nauðþurft 1
fábrotinn lýsir trébryggja 1
einfaldur og fábrotinn 1
fábrotinn lýsir smábæjarlíf 1
fábrotinn lýsir samkunduhús 0.9
fábrotinn og hálfleiðinlegur 0.9
fábrotinn lýsir líkingamál 0.7
fábrotinn og snauður 0.7
fábrotinn lýsir húsakynni 0.5
fábrotinn og manneskjulegur 0.4
(+ 11 ->)