Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

þreyttur
[θreihd̥ʏr̥] - adj 1. unavený, vyčerpaný, vysílený, utahaný lúinn 2. přen. unavený, unuděný leiður vera þreyttur af e-u přen. být unavený (čím), být unavený z (čeho)
Islandsko-český studijní slovník
þreyttur
þreyttur Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
adj þreyta2
[θreihd̥ʏr̥]
1. unavený, vyčerpaný, vysílený, utahaný (≈ lúinn)
2. přen. unavený, unuděný (≈ leiður)
vera þreyttur af e-u přen. být unavený (čím), být unavený z (čeho)
Skloňování
1. stupeň, pozitiv - silné skloňování
jednotné číslo
ho m f n
nom þreyttur þreytt þreytt
acc þreyttan þreytta þreytt
dat þreyttum þreyttri þreyttu
gen þreytts þreyttrar þreytts
1. stupeň, pozitiv - silné skloňování
množné číslo
m f n
nom þreyttir þreyttar þreytt
acc þreytta þreyttar þreytt
dat þreyttum þreyttum þreyttum
gen þreyttra þreyttra þreyttra

1. stupeň, pozitiv - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom þreytti þreytta þreytta
acc þreytta þreyttu þreytta
dat þreytta þreyttu þreytta
gen þreytta þreyttu þreytta
1. stupeň, pozitiv - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom þreyttu þreyttu þreyttu
acc þreyttu þreyttu þreyttu
dat þreyttu þreyttu þreyttu
gen þreyttu þreyttu þreyttu

2. stupeň, komparativ - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom þreyttari þreyttari þreyttara
acc þreyttari þreyttari þreyttara
dat þreyttari þreyttari þreyttara
gen þreyttari þreyttari þreyttara
2. stupeň, komparativ - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom þreyttari þreyttari þreyttari
acc þreyttari þreyttari þreyttari
dat þreyttari þreyttari þreyttari
gen þreyttari þreyttari þreyttari

3. stupeň, superlativ - silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom þreyttastur þreyttust þreyttast
acc þreyttastan þreyttasta þreyttast
dat þreyttustum þreyttastri þreyttustu
gen þreyttasts þreyttastrar þreyttasts
3. stupeň, superlativ - silné skloňování
množné číslo
m f n
nom þreyttastir þreyttastar þreyttust
acc þreyttasta þreyttastar þreyttust
dat þreyttustum þreyttustum þreyttustum
gen þreyttastra þreyttastra þreyttastra

3. stupeň, superlativ - slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom þreyttasti þreyttasta þreyttasta
acc þreyttasta þreyttustu þreyttasta
dat þreyttasta þreyttustu þreyttasta
gen þreyttasta þreyttustu þreyttasta
3. stupeň, superlativ - slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom þreyttustu þreyttustu þreyttustu
acc þreyttustu þreyttustu þreyttustu
dat þreyttustu þreyttustu þreyttustu
gen þreyttustu þreyttustu þreyttustu
TATOEBA
Ég er þreyttur á horfa á sjónvarpið. Jsem unavený díváním se na televizi.
Ég er svo þreytt ég get ekki lært. Jsem tak unavený, že se nemohu učit.
„Þú hlýtur vera þreytt eftir langan dag“ „Nei, ekki vitund“. „Musíš být po dluhém dni unavený.“ „Ne, ani trochu.“
Við vorum þreytt eftir gönguna okkar löngu. Byli jsme unavení po tom našem dlouhém výletě.
„Af hverju ferðu ekki sofa ef þú ert þreytt?“ „Af því ef ég fer sofa núna þá vakna ég of snemma“.
Ég er þreytt. Jsem unavený.
„Ertu þreytt?“ „Nei, alls ekki“.
Ég er þreytt á því heyra þetta.
Kennarar hljóta verða þreyttir á því lagfæra sömu mistökin aftur og aftur í ritgerðum nemenda sinna.
Á veturna finnst mér ég vera þreyttari.
Við vorum öll þreytt.
Ég svaf aðeins í hádegishléinu af því ég var svo þreyttur.
Fyrst þú lítur út fyrir vera þreyttur ættirðu hvíla þig.
Þú lítur þreytt út Þú ættir hvíla þig í klukkutíma eða tvo.
Ertu ekki þreytt? Nejsi unavený?
Þú ert þreytt, ekki satt?
Þú ert þreytt og það er ég líka.
fyrst þú ert þreytt ættirðu hvíla þig.
Ertu þreytt?
Ertu þreyttur?
Hann var of þreyttur til halda lengra.
Ég er þreyttur á hlusta á kvartanir þínar.
Þótt ég væri þreyttur gerði ég mitt besta.
Þótt ég væri þreytt gerði ég mitt besta.
Ég er svo þreytt.
John var þreyttur af yfirvinnu.
Ég er svolítið þreyttur. Cítím se jaksi unavený.
Ég er svolítið þreytt. Cítím se jaksi unavený.
Ég hugsa ég bara þreyttur.
Ég hugsa ég bara þreytt.
Veikir og þreyttir mennirnir náðu lokum fjallabænum þar sem hann beið.
Ég var mjög þreyttur í dag.
Ég var þreytt.
Ég var þreyttur.
Við vorum allar þreyttar.
Við vorum allir þreyttir.
Ég er ekki lengur þreytt.
Ég er ekki þreytt lengur.
Ég er ekki lengur þreyttur.
Ég er ekki þreyttur lengur.
Ég er ekki vitund þreytt. Vůbec nejsem unavený.
Ég er alls ekki þreytt. Vůbec nejsem unavený.
Ég er ekki neitt þreytt. Vůbec nejsem unavený.
Ég er ekki vitund þreyttur. Vůbec nejsem unavený.
Ég er alls ekki þreyttur. Vůbec nejsem unavený.
Ég er ekki neitt þreyttur. Vůbec nejsem unavený.
Hann leit ansi þreyttur út.
Hann leit út fyrir vera ansi þreyttur.
Ég er þreytt á vinnunni minni.
Ég er þreyttur á vinnunni minni.
Ég er of þreytt til hlaupa. Jsem příliš unavený, abych běžel.
Ég er of þreyttur til hlaupa. Jsem příliš unavený, abych běžel.
Ég get ekki hlaupið vegna þess ég er mjög þreyttur
Afhverju er Tom þreyttur?
Tom var ekki þreyttur
Afhverju ertu þreyttur?
Tom virtist þreyttur.
Ertu þreyttur núna?
Ertu þreytt núna?
Ég er svo þreyttur ég nenni ekki læra í kvöld.
Ég er svo þreytt ég nenni ekki læra í kvöld.
Příklady ve větách
þreyttur eftir vinnuna unavený po práci
ögn þreyttur trošku unavený
Synonyma a antonyma
dasaður utahaný, uštvaný, vysílený
fótalaus uchozený, utahaný
lúinn znavený, vyčerpaný, vysílený
uppgefinn vyčerpaný, unavený
↑ óþreyttur nevyčerpaný, neunavený, svěží
Složená slova
afþreyttur odpočinutý, odpočatý
dauðþreyttur (jsoucí) k smrti unavený
langþreyttur znavený, (velmi) unavený
lífsþreyttur unavený životem
óþreyttur nevyčerpaný, neunavený, svěží
seinþreyttur vytrvalý, neúnavný, houževnatý
síþreyttur stále unavený, neustále vyčerpaný
örþreyttur vyčerpaný, velmi unavený
Sémantika (MO)
þreyttur og ánægður 98.9
þreyttur lýsir grey 34.1
þreyttur lýsir ferðalangur 22.8
þreyttur og slappur 20.3
þreyttur og syfjaður 20.3
þreyttur og glaður 13.6
þreyttur og lúinn 12
þreyttur og úrillur 8.4
þreyttur lýsir próf 7.3
þreyttur lýsir fótur 6.5
sveittur og þreyttur 6.2
þreyttur og slæptur 5.9
þreyttur og leiður 4.4
þreyttur og spenntur 4.3
þreyttur lýsir sál 4.1
þreyttur og þyrstur 4.1
þreyttur lýsir húsmóðir 3.9
þreyttur og dasaður 3.8
þreyttur og sljór 3.8
orkulaus og þreyttur 3.6
þreyttur lýsir klukka 3.4
saddur og þreyttur 3.4
þreyttur og latur 3.3
þreyttur lýsir tugga 3.2
þreyttur og alsæll 3.2
þreyttur lýsir inntökupróf 3
þreyttur og ergilegur 2.8
þreyttur og fúll 2.7
þreyttur og stirður 2.5
þreyttur og ómögulegur 2.5
lasinn og þreyttur 2.4
þreyttur og ringlaður 2.3
þreyttur og stressaður 2.2
dapur og þreyttur 2.2
sársvangur og þreyttur 2.2
þreyttur og sáttur 2.2
óglatt og þreyttur 2
sybbinn og þreyttur 2
þreyttur og argur 1.9
þreyttur og þvældur 1.9
þreyttur lýsir dama 1.9
þreyttur lýsir kroppur 1.9
gamall og þreyttur 1.8
þreyttur og sifjaður 1.8
óþolinmóður og þreyttur 1.6
þreyttur og óupplagður 1.6
þreyttur og feginn 1.6
þreyttur og sofinn 1.5
þreyttur og stúrinn 1.5
flökurt og þreyttur 1.5
þreyttur og búinn 1.4
þreyttur og uppgefinn 1.4
þreyttur og myglaður 1.4
þreyttur og vonsvikinn 1.4
þreyttur og geðvondur 1.4
þreyttur og mæddur 1.3
þreyttur lýsir skallapoppari 1.3
eirðarlaus og þreyttur 1.2
úldinn og þreyttur 1.2
ósofinn og þreyttur 1.2
þreyttur lýsir frumraun 1.1
þreyttur lýsir valdaflokkur 1.1
þreyttur og úttaugaður 1.1
þreyttur og svefnþurfi 1.1
þreyttur og aðframkominn 1
þreyttur og máttlaus 1
þrekaður og þreyttur 1
þreyttur og ruglaður 1
nývaknaður og þreyttur 0.9
þreyttur og lafmóður 0.9
þreyttur og áhugalaus 0.8
meiddur og þreyttur 0.8
pakksaddur og þreyttur 0.8
þreyttur lýsir mæðgur 0.8
þreyttur lýsir klisja 0.8
þreyttur og fyrirkallaður 0.8
þreyttur og raddlaus 0.8
þreyttur og druslulegur 0.7
þreyttur og aumur 0.7
úrvinda og þreyttur 0.7
þreyttur og lerkaður 0.7
götóttur og þreyttur 0.7
(+ 79 ->)