Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

þurs
[θʏr̥s] - m (-, -ar) 1. pov. obr jötunn 2. ťulpas, trouba, hňup einfaldur maður
Islandsko-český studijní slovník
þurs
þurs
m (-, -ar) þursi
[θʏr̥s]
1. pov. obr (≈ jötunn)
2. ťulpas, trouba, hňup (≈ einfaldur maður)
Skloňování
jednotné číslo
h bez členuse členem
nomþursþursinn
accþursþursinn
datþursþursinum
genþursþursins
množné číslo
h bez členuse členem
nomþursarþursarnir
accþursaþursana
datþursumþursunum
genþursaþursanna
Tématicky podobná slova
Příklady ve větách (LCC)
Þursar geta tekið á sig mynd venjulegs hugara en innræti þeirra er eins og frönsk súkkulaði terta.
Mig grunar þetta þurs sem er bara reyna fokka í okkur, nema þetta í alvöru einhver nýnasisti.
Þursinn segir Hermóður í eyðieyju einni sem hann til tekur, en þangað geti hún ekki komist nema hún flái iljaskinnið af fótum sér og gjöri sér skó úr því, en á þeim geti hún gengið yfir láð og lög.
Ekki er frekara tónleikahald fyrirhugað hjá Þursunum svo það er allt eins líklegt hér á ferðinni síðasta tækifæri til skella sér á tónleika með þeim.
Auk þeirra berjast Frodo og félagar við Orcana illskeyttu, þursa, fljúgandi njósnara og fleiri banvænar og illyfirstíganlegar hindranir á leið sinni til Mordor.
Tröll, eða troll, eða þurs, þrífst á sterkum skoðunum og viðbrögðum annarra hugara.
Þar kemur meðal annars fram lýsingar á verustað útilegumanna í þjóðsögum taka allar mið af lýsingu á bústað þursins Þóris í Grettis sög. .
Þursarnir á Nasa 13.júní Þursanir léku á Kaffi Edinborg á Ísafirði síðastliðin föstudag og slógu enn og aftur í gegn ; Edinborgarhúsið pakkfylltist og gestir skemmtu sér konunglega.
sést vel hvernig þessi fjórhöfða þurs vinnur.
Ps. Ef ég fer ekki með fleipur þá er það fleima : ráðast kröftuglega gegn einhverjum sem maður er ekki sammála á netinu, hvort sem er þurs eður ei.
Þar kemur meðal annars fram lýsingar á verustað útilegumanna í þjóðsögum taka allar mið af lýsingu á bústað þursins Þóris í Grettis sögu.
Složená slova
hrímþurs ledový obr
Sémantika (MO)
treggáfaður lýsir þurs 3.6
æsir og þurs 2.6
þverlyndur lýsir þurs 2.1
marghöfða lýsir þurs 1.8
skessa og þurs 1.4
þurs og risi 1
þurs og trédrumbur 1
þurs í (+ þgf.) jötunheimur 1
ólukkulegur lýsir þurs 1
formæla andlag þurs 0.8
þurs og flagð 0.8
nískur lýsir þurs 0.8
þurs frumlag með rísa 0.7
jötunn og þurs 0.7
þurs og gýgur 0.7
þurs og hít 0.5
ómennskur lýsir þurs 0.4
þurs um stjórnartaumur 0.3
(+ 15 ->)