Ég veit nokkuð vel hvað hann hugsar. | Vím docela dobře, na co myslí. |
Best væri ef ég hitti hann í eigin persónu. | Bylo by nejlepší, kdybych se s ním setkal osobně. |
Ef þú ert kvefaður ættirðu að hvíla þig vel. | Když jsi nachlazený, měl bys hodně odpočívat. |
Nú þegar þú ert orðinn háskólanemi ættirðu að læra betur. | Teď, když jsi vysokoškolák, měl by ses lépe učit. |
Tom hefur alltaf staðið sig vel í hverri vinnu sem hann hefur haft. | Tom si vždycky vedl dobře v každé práci, kterou dělal. |
Tíminn líður hratt þegar þú skemmtir þér vel. | Čas utíká rychle, když se dobře bavíš. |
Af skáldsögunum hans líkar mér þessi best. | Z jeho příběhů se mi tento líbí nejvíc. |
Hún lék hetjuna betur en ég. | Hrála hrdinu lépe než já. |
Hann er vel að sér í hljóðfræði sem og í málvísindum. | Je dobrý ve fonetice stejně jako v jazykovědě. |
Góða nótt Dreymi þig vel. | Dobrou noc. Sladké sny. |
Þetta fyrirtæki er vel þekkt fyrir samskiptatækin sín. | Tato firma je známá svými komunikačními technologiemi. |
Þú ættir að vita betur en að eyða öllum peningunum þínum í föt. | Měl jsi být rozumnější a neutratit všechny své peníze za oblečení. |
Ég kann vel við ensku en ég get ekki talað hana vel. | Mám rád angličtinu, ale neumím s ní dobře mluvit. |
Hún hefði betur borðað morgunmat. | Raději měla posnídat. |
Hann lítur vel út. | Vypadá dobře. |
Spilarðu körfubolta vel? | Hraješ dobře košíkovou? |
Hún brýndi fyrir barninu að gæta sín betur. | Vštěpoval dítěti, aby si dávalo větší pozor. |
Hún er alltaf vel máluð. | Je stále dobře nalíčená. |
Fólki líkar vel við hann vegna þess að hann er góðhjartaður. | Lidé ho mají rádi, protože má dobré srdce. |
Lagið hennar er vel þekkt meðal ungs fólks. | Její píseň je mezi mladými hodně známá. |
Þú hefðir átt að læra betur. | Měl ses lépe učit. |
Hún söng vel sem barn. | Jako dítě dobře zpívala. |
Ef þú gerir nokkuð, gerðu það þá vel. | Jestli něco uděláš, udělej to lépe. |
Ég kann vel að hafa rangt fyrir mér. | Dobře vím, že se mohu mýlit. |
Mér létti við að frétta að aðgerðin hefði heppnast vel. | Ulevilo se mi, když jsem se dozvěděl, že se operace podařila. |
Hann svaf vel í gær. | Včera spal dobře. |
Nú þegar þú ert kominn í háskóla ættirðu að vita betur. | Teď, když už jsi na vysoké škole, bys měl mít rozum. |
Ég gat ekki talað vel þann dag. | Ten den jsem nemohl dobře mluvit. |
Allt virðist ganga vel. | Zdá se, že jde všechno dobře. |
Þú hefðir átt að passa betur upp á heilsuna þína. | Měl sis dávat větší pozor na své zdraví. |
Við þurfum að kanna orsakir og afleiðingar slyssins vel. | |
Hvaða hús líkar þér betur? | |
Hvaða kjóll líkar þér betur? | |
Ég veit ekki hvað ég get sagt til að láta þér líða betur. | Nevím, co říci, abych tě utěšil. |
Mér líður ekki vel. | |
Þú hefur vel nægan tíma. | |
Hann spilar mjög vel á píanóið. | |
Gjörðu svo vel að fá þér sæti. | Prosím, sedněte si. |
Mig langar að kynnast þér betur. | |
Hann þekkir okkur mjög vel. | |
Mér líkar mjög vel við vinnuna mína. | |
Hann getur ekki gert það mikið betur en ég. | |
Mér líkar vel við hundinn. | |
Þú ættir að vita betur en að spurja dömu að aldri. | |
Þú munt koma til með að kunna vel við hana. | |
Þú ættir að gæta betur að því hvað þú segir. | |
Þrátt fyrir að honum gekk vel á prófinu er munnlega kínverskan hans ekki endilega jafn góð og þín. | |
Ég kann vel við Tom vegna þess að hann er heiðarlegur. | Mám rád Toma, protože je čestný. |
Ég get þýtt tiltölulega vel úr þýsku í ensku, en öfugt er það erfiðara. | |
Ég hugsa að það sé best að vera ekki ókurteis. | |
Þú ættir að hugsa betur um öryggi þitt. | |
Þú hefðir átt að vita betur en að taka próf án þess að undirbúa þig. | |
Hann myndast vel. | |
Það kann vel að vera að það rigni. | |
Það kann vel að vera að hann rigni. | |
Þú ættir að vita betur þetta gamall. | |
Þú hefur staðið þig mjög vel. | |
Þú ættir að huga betur að því sem þú segir. | |
Ég kynntist henni MJÖG vel. | |
Þetta smakkast mjög vel. | |
Við ættum heldur betur að gefa okkur svolítinn tíma. | |
Af þessum kökum finnst mér þessi hér best. | |
Þessir skór passa vel við þetta hvíta pils. | |
Gjörið svo vel að fá ykkur sæti. | Prosím, sedněte si. |
Rósir lykta vel. | |
Þið hafið öll staðið ykkur vel. | |
Þið hafið öll unnið vel. | |
Allt gekk vel. | |
Við dáðumst að því hve vel litli drengurinn kom fyrir sig orðinu. | |
Gerðu svo vel að fá þér sæti, Kate. | |
Stóra systir mín er spilar vel á gítar. | |
Þú talar mjög vel spænsku. | |
Þú talar spænsku mjög vel. | |
Það er best fyrir þig að fylgja ráðum læknisins. | |
Það er best fyrir þig að fylgja ráði læknisins. | |
Best þekkta nafnið í heimi er Múhammeð. | |
Ég hugsa að flestir séu betur settir nú en áður. | |
Fólki líður best þegar það er heima hjá sér. | |
Ef þú heldur áfram að drekka svona mikið, kann vel að verða að þú verðir áfengissjúklingur. | |
Ef þú heldur áfram að drekka svona mikið geturðu vel orðið alkóhólisti. | |
John hlustaði vel. | |
Jóni og Önnu er vel við hvort annað. | |
Jones er vel hæfur í starfið. | |
Hvort líkar þér betur við Giants eða Dragons? | |
Hr Brown talar japönsku afar vel. | |
Ég gæti vel hugsað mér einn kaffibolla enn. | |
Hún eldar vel. | |
Ég kann vel við að veiða fisk Það er mjög afslappandi leið til að eyða deginum. | |
Gjörðu svo vel að láta mig vera. | |
Mundirðu gjöra svo vel að segja mér fuglaskoðunarsöguna. | |
Gætirðu gjört svo vel að orða þetta einfaldar. | |
Gjörðu svo vel að koma með blað handa mér. | |
Gjörðu svo vel að koma með pappírsörk handa mér. | |
Hvers konar fólk líkar þér best? | |
Opnaðu dyrnar og gerðu svo vel að hleypa mér inn. | |
Mundirðu gjöra svo vel að læa dyrunum? | |
Allt er gott sem endar vel. | |
Ég kann ákaflega vel við hljóm hörpunnar. | |
Viltu gjöra svo vel að kalla á leigubíl fyrir mig? | |
Þau vonast til að geta fundið vel borgað starf. | |
Gerðu svo vel að hjálpa mér með heimavinnuna mína. | |
Gjörið svo vel að fá ykkur köku. | |
Gerðu svo vel að fá þér smákökur. | |
Gjörðu svo vel að fá þér sjálfur. | |
Gjörðu svo vel að fá þér sjálf. | |
Gjörðu svo vel að fá þér sæti hérna. | |
Vinsamlegast farðu vel með þig. | |
Sá hlær best sem síðast hlær. | |
Þessir fuglar fljúga ekki vel en þeir eru frábærir hlauparar. | |
Gjörðu svo vel að halda áfram. | |
Hún ráðlagði honum að fara betur með sjálfan sig. | |
Mér líkar mun betur við hann sökum þess. | |
Hann gerði betur en seinast. | |
Þurr viður brennur vel. | |
Hve vel hún eldar! | |
Hún eldar ekki vel. | |
Mér líkar vel við ketti. | Mám rád kočky. |
Ég gat ekki gert mig vel skiljanlegan á ensku. | |
Ég gat ekki gert mig vel skiljanlega á ensku. | |
Ævintýri Hans Christian Andersen gerði hann að best þekkta Dana í heimi. | |
Það væri best ef hver okkar þýðir á sitt móðurmál. | |
Það væri best ef hvert okkar þýðir á sitt móðurmál. | |
Ég kann vel við hann. | Mám ho rád. |
Mér líkar vel við hann. | Mám ho rád. |
Skemmtu þér vel. | |
Gerðu svo vel að koma. | |
Viltu gjöra svo vel að koma? | |
Gerðu svo vel að róa þig. | |
Skemmtið ykkur vel. | |
Ég sé ekki vel. | |
Gerðu svo vel að hringja í hann. | Zavolej mu prosím. |
Gjörðu svo vel að standa á fætur. | |
Gjörið svo vel að standa á fætur. | |
Þetta bragðast vel. | |
Ég næ ekki að sofa vel. | |
Gjörið svo vel að fá yður sæti. | Prosím, sedněte si. |
Henni var ekki vel við hann. | |
Tómasi er ekki vel við mig. | |
Þekkirðu Tom vel? | |
Ég þekki hann mjög vel. | |
Mér líður vel núna. | |
Hún söng ansi vel. | |
Hér er leyndarmálið Það er mjög einfalt: maður sér ekki vel nema með hjartanu Það mikilvægasta er ósýnilegt augunum. | Tady je to mé tajemství, úplně prostinké: správně vidíme jen srdcem. Co je důležité, je očím neviditelné. |
Fylgstu vel með mér. | |
Mér líður vel í dag. | |
Engum líkar vel við Tom. | |
Tom hefur staðið sig vel. | |
Við höfum staðið okkur vel. | |
Þú þekkir mig vel. | |
Það væri best ef að við færum. | |
Þú lítur vel út. | |
Tom skemmti sér mjög vel. | |
Mér líður eins og þetta muni ekki enda vel. | |
Svafst þú vel í dag? | |
Rauðvínið fer vel með kjötinu. | |
Best að þú vitir það ekki. | |
Far vel! | |
Tom líkar ekkert alltof vel við Maríu. | |
Sameining sveitarfélaga hefur gengið vel. | |