Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

heyra
[heiːra] - v (-ði, -t) acc 1. (u)slyšet, zaslechnout (sluchem postihnout) heyra mannamál uslyšet lidské hlasy 2. (u)slyšet, zaslechnout, dovědět se z doslechu 3. vyslyšet (prosbu ap.) bænheyra hafa heyrt e-u fleygt zaslechnout (co), slyšet zvěsti o (čem) 4. fá að heyra það přen. říci to přímo, říci to bez obalu láta e-n heyra það přen. vynadat (komu), vyhubovat (komu) það heyrir til patří to k (Vánocům ap.) það heyrir til undantekninga patří to k výjimkám heyra undir e-ð náležet do (čeho), spadat pod (co) heyrast refl být slyšet, zaznívat Það heyrist vel. Jde to dobře slyšet. e-m heyrist refl impers (kdo) má za to (že slyšel) það heyrist (illa) í e-u refl impers (co) je (špatně) slyšet það heyrist (vel) til (e-rs) refl impers (kdo) je (dobře) slyšet það heyrðist ekki frá e-m (árum saman) refl impers nebylo o (kom) (léta) slyšet heyrumst refl uslyšíme se (později) heyra illa nedoslýchat
Islandsko-český studijní slovník
heyra
heyr|a Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
v (-ði, -t) acc
[heiːra]
1. (u)slyšet, zaslechnout (sluchem postihnout)
heyra mannamál uslyšet lidské hlasy
2. (u)slyšet, zaslechnout, dovědět se z doslechu
3. vyslyšet (prosbu ap.) (≈ bænheyra)
hafa heyrt e-u fleygt zaslechnout (co), slyšet zvěsti o (čem)
4. heyra það přen. říci to přímo, říci to bez obalu
láta e-n heyra það přen. vynadat (komu), vyhubovat (komu)
það heyrir til patří to k (Vánocům ap.)
það heyrir til undantekninga patří to k výjimkám
heyra undir e-ð náležet do (čeho), spadat pod (co)
heyrast refl být slyšet, zaznívat
Það heyrist vel. Jde to dobře slyšet.
e-m heyrist refl impers (kdo) má za to (že slyšel)
það heyrist (illa) í e-u refl impers (co) je (špatně) slyšet
það heyrist (vel) til (e-rs) refl impers (kdo) je (dobře) slyšet
það heyrðist ekki frá e-m (árum saman) refl impers nebylo o (kom) (léta) slyšet
heyrumst refl uslyšíme se (později)
heyra illa nedoslýchat



Autor: Lucie Peterková Licence: CC BY-ND 4.0
Časování
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p heyri heyrum
2.p heyrir heyrið
3.p heyrir heyra
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p heyrði heyrðum
2.p heyrðir heyrðuð
3.p heyrði heyrðu

Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p heyri heyrum
2.p heyrir heyrið
3.p heyri heyri
Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p heyrði heyrðum
2.p heyrðir heyrðuð
3.p heyrði heyrðu

Mediopasivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p heyrist heyrumst
2.p heyrist heyrist
3.p heyrist heyrast
Mediopasivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p heyrðist heyrðumst
2.p heyrðist heyrðust
3.p heyrðist heyrðust

Mediopasivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p heyrist heyrumst
2.p heyrist heyrist
3.p heyrist heyrist
Mediopasivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p heyrðist heyrðumst
2.p heyrðist heyrðust
3.p heyrðist heyrðust

Mediopasivum - neosobní užití
Oznamovací způsob
Přítomný čas Minulý čas
jednotné číslo množné číslo jednotné číslo množné číslo
1.p mér heyrist okkur heyrist 1.p mér heyrðist okkur heyrðist
2.p þér heyrist ykkur heyrist 2.p þér heyrðist ykkur heyrðist
3.p honum / henni / því heyrist þeim heyrist 3.p honum / henni / því heyrðist þeim heyrðist
Spojovací způsob
Přítomný čas Minulý čas
1.p mér heyrist okkur heyrist 1.p mér heyrðist okkur heyrðist
2.p þér heyrist ykkur heyrist 2.p þér heyrðist ykkur heyrðist
3.p honum / henni / því heyrist þeim heyrist 3.p honum / henni / því heyrðist þeim heyrðist

Mediopasivum - neosobní užití (það)
Oznamovací způsob
Přítomný čas Minulý čas
jednotné číslo množné číslo jednotné číslo množné číslo
3.p það heyrist - 3.p það heyrðist -
Spojovací způsob
Přítomný čas Minulý čas
3.p það heyrist - 3.p það heyrðist -

Rozkazovací způsob, příčestí přítomné a supinum
Imper abb Imper akt sg Imper akt pl Imper refl sg Imper refl pl
heyr heyrðu heyrið
Presp Supin Supin refl
heyrandi heyrt heyrst

Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom heyrður heyrð heyrt
acc heyrðan heyrða heyrt
dat heyrðum heyrðri heyrðu
gen heyrðs heyrðrar heyrðs
Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
množné číslo
m f n
nom heyrðir heyrðar heyrð
acc heyrða heyrðar heyrð
dat heyrðum heyrðum heyrðum
gen heyrðra heyrðra heyrðra

Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom heyrði heyrða heyrða
acc heyrða heyrðu heyrða
dat heyrða heyrðu heyrða
gen heyrða heyrðu heyrða
Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom heyrðu heyrðu heyrðu
acc heyrðu heyrðu heyrðu
dat heyrðu heyrðu heyrðu
gen heyrðu heyrðu heyrðu
TATOEBA
Ég heyrði stúlkuna kalla á hjálp. Slyšel jsem tu dívku volat o pomoc.
Ég heyrði undarlegt hljóð. Slyšel jsem divný zvuk.
Ég hef aldrei í lífinu heyrt þvílíka sögu. Takový příběh jsem v životě neslyšel.
Ég heyrði hann fara út úr herberginu. Slyšel jsem, jak odchází z pokoje.
Það sem þú segir er allt annað en það sem ég heyrði frá honum. Co říkáš ty je dost odlišné od toho, co jsem slyšel od něj.
Viltu leyfa mér heyra í þér af og til.
Ég heyrði börnin syngja saman. Slyšel jsem děti zpívat společně.
Af því heyra hann tala ensku mundi maður ætla hann væri Englendingur. Z poslechu jeho angličtiny by si člověk myslel, že je Angličan.
Ég heyrði foreldra mína hvíslast á í gær. Včera jsem slyšel své rodiče šeptat si.
Ég heyrði fjarlægðin á milli Tókýó og Ósaka um tíu kílómetrar. Slyšel jsem, že vzdálenost mezi Tokiem a Osakou je asi deset kilometrů.
Hefurðu nokkurntíma heyrt um svo undarlegan sið? Už jsi někdy slyšel o tak podivném zvyku?
Aumingja stúlkan brotnaði niður við heyra fréttirnar. Ubohá dívka se zhroutila, když slyšela ty zprávy.
Fátæka stúlkan brotnaði niður við heyra fréttirnar. Ubohá dívka se zhroutila, když slyšela ty zprávy.
Ég heyrði símann hringja. Slyšel jsem zvonit telefon.
Ég veit þú telur þig skilja það sem þú heldur ég hafi sagt, en ég er ekki viss hvort þú gerir þér grein fyrir því það sem þú heyrðir er ekki það sem ég meinti. Vím, že si myslíš, že jsi pochopil, co ses domníval, že jsem řekl, ale já si nejsem jistý, jestli sis uvědomil, že to, co jsi slyšel, není totéž, co jsem já měl na mysli.
Það mundi gleðja hann heyra það.
Ísland heyrði til Danmerkur.
Ísland heyrði áður fyrr til Danmerkur.
Ég er þreytt á því heyra þetta.
Jóhanna af Örk neitaði afneita þeirri trú sinni röddin sem hún heyrði væri frá Guði og engum öðrum.
Brandarinn þinn er fyndinn sama hversu oft ég heyri hann.
Flest fólk vill bara heyra sinn eigin sannleika. Většina lidí chce slyšet jen svou vlastní pravdu.
Ég heyri eitthvað.
Við heyrðum hann kalla á hjálp.
Við heyrðum hana kalla á hjálp.
Hann hafði heyrst hrópa á hjálp.
Hún hafði heyrst hrópa á hjálp.
Því miður trúa margir því sem þeim er sagt í tölvupósti sem þeim þætti ótrúlegt heyra í eigin persónu.
Ég heyri í þér en ég þig ekki.
Ég hef ekki heyrt frá honum síðan.
Það var varla hægt heyra rödd hennar yfir hávaðann.
Þú munt hafa heyrt þessa sögu áður.
Ég heyri þú hafir verið veikur.
Hann sat fremst svo hann gæti heyrt.
Ég hef aldrei heyrt neitt um þennan leikara.
Ég heyrði hann oft spila á píanóið.
Ég hef heyrt þú sért góður tennisspilari.
Það gleður mig heyra þessar fréttir.
Ég hlakka til heyra skoðanir þínar á þessu efni.
Ég hlakka til heyra frá þér.
Ég hlakka til heyra í þér bráðlega.
Aldrei hef ég heyrt svo hrikalega sögu.
Ég hef aldrei heyrt nokkuð því líkt.
John talaði svo hátt ég heyrði í honum á efri æðinni.
Hún sagði John hlyti vera mjög glaður heyra fréttirnar.
Foreldrar Johns virtust fegin því heyra flugvélin hans var á réttum tíma.
Foreldrar Johns virtust fegin því heyra hann var öruggur.
Foreldrar Johns virtust því fegin heyra hann var öruggur.
Foreldrar Johns virtust fegin heyra hann var öruggur.
Ég hef ekki heyrt neitt frá henni enn.
Hann hlustaði en heyrði ekki neitt.
Við heyrðum veðrið væri slæmt svo við ákváðum aflýsa ferðinni.
Ég heyri frá honum öðru hverju.
Hversu langt er liðið síðan þú heyrðir frá honum?
Ég gat heyrt hurðir skellast.
Ég heyrði hurðir skellast.
Undarlegt hljóð heyrðist handan hurðarinnar.
Ég heyrði dyrnar lokast.
Rétt eftir hafa lagt diskana frá sér heyrði Joan dyrabjölluna hringja.
Ég hlustaði en heyrði ekki neitt.
Ég lagði við hlustir en heyrði ekki neitt.
Við hlökkum til heyra frá þér.
Ég hlakka til heyra frá henni.
Ég hlakka til heyra frá þér bráðlega.
Ég hlakka til heyra frá þér mjög bráðlega.
Mér þætti gaman heyra hvað þú hefur um þetta segja.
Hefurðu aldrei heyrt um Rio de Janeiro?
Ég trúi því ekki þú hafir aldrei heyrt um hana.
Sundurlaust mal þessa manns er það fjarstæðukenndasta sem ég hef nokkurtíma heyrt.
Ég heyrði í þér.
Ég heyri hún er fræg leikkona.
Ég heyri tónlist. Slyším hudbu.
Það gleður mig heyra.
Það gleður mig heyra það.
Hann heyrði það.
Geturðu talað hærra? Ég heyri ekkert í þér.
Hafið þið heyrt um ísöldina?
Příklady ve větách
ósköp eru heyra hrůza to slyšet
Hann hefur aldrei heyrt annað eins lag. Nikdy neslyšel podobnou písničku.
Það heyrast drunur í fjarska. V dáli je slyšet hřmění.
Það mátti heyra þrumur drynja í fjarska. V dálce bylo slyšet hřmění (hromů).
heyra dynkinn frá sprengingunni uslyšet zadunění výbuchu
Það heyrðist dynur frá flugvélinni. Byl slyšet hluk letadla.
heyr á endemi to je neslýchanost
heyra fótatak slyšet kroky
Þegar ég heyrði þetta fyrst var ég á móti því. Když jsem to uslyšel, byl jsem nejdříve proti tomu.
heyrðu, gæskan poslouchej, lásko
Á næsta augnabliki heyrðist hróp úr húsinu. V následujícím okamžiku byl z domu slyšet výkřik.
Tónlist heyrist hvergi. Nikde není slyšet hudba.
heyra illa špatně slyšet
heyra kall hennar um hjálp uslyšet její volání o pomoc
e-að heyrist á mæli e-rs (co) se dá poznat na hlasu (koho)
heyra ekki nægilega vel neslyšet dostatečně dobře
heyra ekki orðaskil nerozeznávat jednotlivá slova
Það heyrist óp innan úr húsinu. Z domu je slyšet křik.
Þau heyra undir fleiri en eitt ráðuneyti. Spadají pod více než jedno ministerstvo.
Mig rámar í hafa heyrt þetta. Matně si vzpomínám, že jsem to slyšel.
Það heyrist skrjáf í laufi. Je slyšet šustění listí.
heyra skruggur í fjarska uslyšet v dálce hřmění
heyra skröltið í keðjunni slyšet řinčení řetězu
hafa heyrt slúður um hann slyšet o něm klep
heyra tíst í fugli slyšet pípání ptáčka
Það heyrist uml. Je slyšet mumlání.
Stundum heyrast gagnrýnisraddir. Někdy zaznívají kritické hlasy.
Það heyrist holhljóð. Je slyšet dutý zvuk.
heyra kumrið í kúnum slyšet spokojené bučení krav
Skothvellir heyrðust í fjarska. V dálce zněly výstřely.
Það heyrðist skóhljóð í ganginum. V chodbě bylo slyšet klapání bot.
heyra ekkert fyrir öskri neslyšet nic kvůli křiku
Složená slova
bænheyra vyslyšet (modlitbu ap.)
tilheyra patřit, náležet, příslušet
yfirheyra vyslechnout, vyslýchat, podrobit výslechu
Sémantika (MO)
heyra andlag saga 397.3
heyra andlag rödd 237.8
heyra andlag hljóð 198
heyra andlag múkk 115.7
heyra andlag hjartsláttur 49.6
heyra andlag öskur 32.9
heyra andlag saumnál 24.2
heyra andlag lag 18.8
heyra andlag frétt 18.7
heyra andlag tónlist 15.6
heyra andlag druna 12.3
heyra andlag píp 11.3
heyra andlag þrusk 10.9
heyra andlag suð 10.8
heyra andlag söngur 10.5
heyra andlag óp 10.4
heyra andlag ómur 10.3
heyra andlag gagnrýnisrödd 9.9
heyra andlag fótatak 9.7
heyra andlag fortíð 9
heyra andlag hávaði 9
heyra andlag skruðningur 8.8
heyra andlag tíst 8.7
heyra andlag bofs 8.5
heyra andlag dynkur 8.5
heyra andlag brak 8.3
heyra andlag smellur 7.6
heyra andlag mannamál 7.5
heyra andlag orðaskil 7.2
heyra andlag hvinur 7.2
heyra andlag sannleiki 6.9
heyra andlag orðrómur 6.9
heyra andlag grátur 6.7
heyra andlag læti 6.6
hljóðmerki frumlag með heyra 6.4
heyra andlag hrota 6.4
heyra andlag brothljóð 6.3
heyra andlag hlátur 5.9
heyra andlag brestur 5.8
heyra andlag hróp 5.5
heyra andlag hljómur 5.4
heyra andlag ískur 5.2
heyra andlag tónn 5.1
heyra andlag sprenging 4.9
málaflokkur frumlag með heyra 4.9
heyra andlag fagnaðarerindi 4.8
heyra andlag stuna 4.8
heyra andlag þruma 4.4
heyra andlag kall 4.4
heyra andlag ferðasaga 4.3
heyra andlag skrjáf 4
heyra andlag óhljóð 4
fjarski frumlag með heyra 4
heyra andlag óánægjurödd 3.9
heyra andlag glamur 3.9
heyra andlag reynslusaga 3.7
heyra andlag stunur 3.7
heyra andlag skothvellur 3.7
heyra andlag brandari 3.6
heyra andlag hvísl 3.4
heyra andlag umgangur 3.4
heyra andlag barnsgrátur 3.4
heyra andlag skrölt 3.3
heyra andlag slúður 3.2
heyra andlag þytur 3.2
heyra andlag hryllingssaga 3.1
heyra andlag niður 3.1
heyra andlag hlátrasköll 3
heyra andlag sögusögn 3
heyra andlag fuglasöngur 3
heyra andlag kjaftasaga 3
heyra andlag klikk 2.9
ævi frumlag með heyra 2.9
heyra andlag væl 2.9
heyra andlag hringing 2.7
spói frumlag með heyra 2.7
útvarp frumlag með heyra 2.6
heyra andlag frasi 2.6
heyra andlag upptaka 2.5
heyra andlag tóndæmi 2.4
heyra andlag óm 2.3
lát frumlag með heyra 2.3
heyra andlag músík 2.3
heyra andlag ofheyrn 2.3
heyra andlag hvellur 2.3
heyra andlag klukknahljóð 2.2
heyra andlag úrtölurödd 2.2
aukahljóð frumlag með heyra 2.2
heyra andlag jólalag 2.1
heyra andlag fliss 2.1
heyra andlag hvæs 2.1
heyra andlag elska 2.1
stef frumlag með heyra 2.1
heyra andlag kliður 2.1
heyra andlag fregn 2.1
heyra andlag baul 2
heyra andlag skrækur 2
raust frumlag með heyra 2
heyra andlag urr 2
farísei frumlag með heyra 2
heyra andlag bank 2
tómahljóð frumlag með heyra 1.9
dunur frumlag með heyra 1.8
heyra andlag ávæningur 1.8
heyra andlag vein 1.8
heyra andlag neyðaróp 1.7
heyra andlag lúðurhljómur 1.7
heyra andlag mal 1.7
heyra andlag mjálm 1.6
heyra andlag angistaróp 1.6
heyra andlag ýlfur 1.6
heyra andlag guðsorð 1.6
heyra andlag glaumur 1.6
heyra andlag bergmál 1.5
heyra andlag garg 1.5
heyra andlag endurómur 1.5
heyra andlag garnagaul 1.4
áheyrandi frumlag með heyra 1.4
heyra andlag vélarhljóð 1.4
heyra andlag neyðarkall 1.4
þá frumlag með heyra 1.4
heyra andlag skellur 1.4
heyra andlag fagnaðarlæti 1.4
vinnulöggjöf frumlag með heyra 1.3
heyra andlag hark 1.3
heyra andlag tónbil 1.3
heyra andlag veiðisaga 1.3
heyra andlag andardráttur 1.3
heyra andlag hringl 1.3
heyra andlag kvart 1.2
heyra andlag tröllasaga 1.2
slag frumlag með heyra 1.2
heyra andlag kurr 1.1
heyra andlag rapp 1.1
heyra andlag huldumál 1.1
andrá frumlag með heyra 1.1
heyra andlag lúðraþytur 1.1
heyra andlag fagnaðarboðskapur 1.1
heyra andlag andvarp 1.1
heyra andlag hnegg 1.1
heyra andlag org 1
heyra andlag jarm 1
dómandi frumlag með heyra 1
heyra andlag hnjóð 1
gluggaumslag frumlag með heyra 1
(+ 142 ->)