Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

athöfn
[aːtʰœb̥n̥] - f (-hafnar, -hafnir) 1. skutek, čin gjörningur orð og athafnir slova a činy 2. obřad, ceremonie, akt samkoma Athöfnin fór fram í kirkjunni. Ceremonie proběhla v kostele.
Islandsko-český studijní slovník
athöfn
at··|höfn Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
f (-hafnar, -hafnir) athafna2-
[aːtʰœb̥n̥]
1. skutek, čin (≈ gjörningur)
orð og athafnir slova a činy
2. obřad, ceremonie, akt (≈ samkoma)
Athöfnin fór fram í kirkjunni. Ceremonie proběhla v kostele.
Skloňování
jednotné číslo
ho bez členuse členem
nom~höfn~höfnin
acc~höfn~höfnina
dat~höfn~höfninni
gen~hafnar~hafnarinnar
množné číslo
ho bez členuse členem
nom~hafnir~hafnirnar
acc~hafnir~hafnirnar
dat~höfnum~höfnunum
gen~hafna~hafnanna
TATOEBA
Athöfnin var einföld. Obřad byl prostý.
Příklady ve větách
níðingsleg athöfn podlý čin
Athöfnin fór fram í glæsilegum salarkynnum. Obřad se konal v krásném areálu.
táknræn athöfn symbolický obřad
venjubundnar athafnir tradiční obřady
Synonyma a antonyma
gjörð2 zast. čin, skutek
serimónía ceremonie
verknaður skutek, čin, akt
Složená slova
giftingarathöfn oddavky, svatební obřad, sňatek
hátíðarathöfn slavnostní obřad / akt
helgiathöfn (náboženský) obřad, rituál
innsetningarathöfn inaugurace, jmenovací obřad / akt
kirkjuathöfn církevní obřad
krýningarathöfn korunovační obřad
kveðjuathöfn rozlučkový ceremoniál
manndómsvígsluathöfn iniciační obřad
minningarathöfn vzpomínkový obřad / akt
móttökuathöfn uvítací ceremoniál
opnunarathöfn otvírací ceremoniál, slavnostní otevření
setningarathöfn zahajovací ceremoniál, slavnostní zahájení (olympijských her ap.)
skírnarathöfn křtiny
vígsluathöfn vysvěcení
(+ 2 ->)
Sémantika (MO)
hátíðlegur lýsir athöfn 1568.9
kirkjulegur lýsir athöfn 138.9
viðstaddur lýsir athöfn 109
daglegur lýsir athöfn 108.7
athöfn er eiginleiki líf 90.8
borgaralegur lýsir athöfn 86.2
orð og athöfn 83.6
athöfn og athafnaleysi 41
trúarlegur lýsir athöfn 34.5
athöfn í (+ þgf.) kirkja 25.1
táknrænn lýsir athöfn 21.9
frelsi og athöfn 21.4
formlegur lýsir athöfn 16.4
hugsun og athöfn 6.5
ávarp við (+ þf.) athöfn 6.3
athöfn er eiginleiki maður 5.7
látlaus lýsir athöfn 5.2
messa er athöfn 5.2
hversdagslegur lýsir athöfn 5.1
athöfn og fjölmenni 4.5
virðulegur lýsir athöfn 3.9
athöfn og veisla 3.2
sinn við athöfn 2.8
guðsþjónusta er athöfn 2.6
hegðun og athöfn 2.6
vanabundinn lýsir athöfn 2.5
venjubundinn lýsir athöfn 2.3
lögbann við athöfn 2.2
svigrúm til athöfn 1.6
athöfn frumlag með siðmenna 1.5
(+ 27 ->)