Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

sæta
[saiːd̥a] - v (-ti, -t) dat 1. sæta færi að (gera e-ð) chopit se příležitosti (udělat (co)) sæta lagi að (gera e-ð) využít příležitosti k (udělání (čeho)) 2. hverju sætir það? z jakého důvodu?, co je příčinou? Hverju sætir það að þetta hefur gengið svona hægt? Jak je možné, že to šlo tak pomalu? það sætir furðu impers je (po)divné 3. nést, podstoupit bera(2) sæta ábyrgð fyrir e-ð nést za (co) odpovědnost sæta refsingu fyrir e-ð podstoupit trest za (co)
Islandsko-český studijní slovník
sæta
sæt|a2
v (-ti, -t) dat
[saiːd̥a]
1. sæta færi (gera e-ð) chopit se příležitosti (udělat (co))
sæta lagi (gera e-ð) využít příležitosti k (udělání (čeho))
2. hverju sætir það? z jakého důvodu?, co je příčinou?
Hverju sætir það þetta hefur gengið svona hægt? Jak je možné, že to šlo tak pomalu?
það sætir furðu impers je (po)divné
3. nést, podstoupit (≈ bera2)
sæta ábyrgð fyrir e-ð nést za (co) odpovědnost
sæta refsingu fyrir e-ð podstoupit trest za (co)
Časování
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p sæti sætum
2.p sætir sætið
3.p sætir sæta
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p sætti sættum
2.p sættir sættuð
3.p sætti sættu

Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p sæti sætum
2.p sætir sætið
3.p sæti sæti
Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p sætti sættum
2.p sættir sættuð
3.p sætti sættu

Činný rod - aktivum - neosobní užití
Oznamovací způsob
Přítomný čas Minulý čas
jednotné číslo množné číslo jednotné číslo množné číslo
1.p mér sætir okkur sætir 1.p mér sætti okkur sætti
2.p þér sætir ykkur sætir 2.p þér sætti ykkur sætti
3.p honum / henni / því sætir þeim sætir 3.p honum / henni / því sætti þeim sætti
Spojovací způsob
Přítomný čas Minulý čas
1.p mér sæti okkur sæti 1.p mér sætti okkur sætti
2.p þér sæti ykkur sæti 2.p þér sætti ykkur sætti
3.p honum / henni / því sæti þeim sæti 3.p honum / henni / því sætti þeim sætti

Činný rod - aktivum - neosobní užití (það)
Oznamovací způsob
Přítomný čas Minulý čas
jednotné číslo množné číslo jednotné číslo množné číslo
3.p það sætir - 3.p það sætti -
Spojovací způsob
Přítomný čas Minulý čas
3.p það sæti - 3.p það sætti -

Rozkazovací způsob, příčestí přítomné a supinum
Imper abb Imper akt sg Imper akt pl Imper refl sg Imper refl pl
sæt sættu sætið
Presp Supin Supin refl
sætandi sætt

Malrómur
Příklady ve větách
sæta aðkasti, verða fyrir aðkasti být vystaven kritice
sæta lagi počkat si (na příležitost)
Flestir fangarnir hafa sætt misþyrmingum. Většina vězňů byla vystavena fyzickému násilí.
Synonyma a antonyma
koma2 koma til přijít k sobě, zotavit se
Příklady ve větách (LCC)
Dómari hafnaði því en féllst á þau yrðu látin sæta farbanni til desember næstkomandi.
Það er nokkuð sem ég get ekki sætt mig við, “ segir Gunnar.
Þeir hafi ekki sætt sig við það, slegið upp sinni eigin þjóðhátíð fyrstu helgina í ágúst sama ár og siður hafi haldist síðan.
Vilji menn hins vegar ekki sæta þessum sveiflum þá býður sjóðurinn upp á leið 1 sem ávöxtuð er í verðtryggðum innlánum sem eru ríkistryggð.
Þess var krafist X yrði gert sæta greiðslu sektar in solidum með A. Til vara var þess krafist hvorum um sig yrði gert sæta sekt.
Hefðu hann og fjölskylda hans sætt hótunum af þessum sökum.
Rove verður ekki ákærður í dag, en CNN hefur eftir heimildarmönnum hann þó ekki endanlega sloppinn og gæti sætt ákæru síðar.
Hinn nýliðinn er af allt öðrum og formfastari toga - vefur Tollstjóraembættisins, tollur.is, sem tyllir sér í sætti listans við hlið annars fótboltavefjar - arsenal.is.
Frá refsingu ákærða skal gæsluvarðhaldsvist sem hann sætti frá ágúst 2006, dragast fullri dagatölu.
1986 - Landslið Íslands í handbolta varð í sjötta sætti á heimsmeistaramóti í Sviss og komst þar með á Ólympíuleikana árið 1988.
Það varðar framkvæmd ofgreiddra lífeyrisgreiðslna almannatrygginga og innheimtu þeirra, en þessi mál hafa mikið verið í umræðunni á síðustu vikum og sætt gagnrýni.
Í héraðsdómi Reykjavíkur samþykkti A sæta geðrannsókn.
Tilkoma birtingastofa er ekki margra ára gömul og sætti þónokkurri gagnrýni til byrja með.
Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins skal ákærði sæta í hennar stað fangelsi í fjóra mánuði, segir í dómsniðurstöðu.
Þarna voru meira segja hljómsveitir á nokkurra km millibili sem spiluðu fyrir hlaupara og velunnendur, boðið var m.a. uppá sætt te og ávexti á leiðinni.
Komandi tökum vetri vel. Beiskt og sætt oss ætíð ættieins kært vera, líf og hel.
Hún segir hann hafa þurft sæta óréttmætum breytingum.
Hann var dæmdur til greiðslu sektar og sakarkostnaðar auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum í tvö og hálft ár og til sæta upptöku á framangreindum fíkniefnum.
Við almenna álagningu opinberra gjalda gjaldárið 2003 sætti kærandi því áætlun skattstofna af hendi skattstjóra, sbr. mgr. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt.
Konur sættu sig ekki lengur við vera hásetar á þjóðarskútunni, sem væri stjórnað af körlum.
Sémantika (MO)
tíðindi frumlag með sæta 46.5
furða frumlag með sæta 39
sæta andlag sekt 38.5
sæta andlag sófi 25.5
sæta andlag fangelsi 23.7
undur frumlag með sæta 14.3
sæta andlag gæsluvarðhald 12.3
rosi frumlag með sæta 11.7
sæta andlag refsing 10.1
sæta andlag stelpa 8.2
sæta andlag ofsókn 5.7
sæta andlag pynding 5.2
sæta andlag upptaka 3.9
sæta andlag kisa 3.8
sæta andlag sjávarfall 3.6
undrun frumlag með sæta 3.3
sæta andlag pynting 2.9
leðursófi frumlag með sæta 2.9
prentlag frumlag með sæta 2.4
elska frumlag með sæta 2.4
svaki frumlag með sæta 1.9
sæta andlag öryggisráðstöfun 1.6
sæta andlag geðrannsókn 1.6
sæta andlag ámæli 1.5
sæta andlag innlausn 1.4
sæta andlag veitingastofa 1.3
eir frumlag með sæta 1.2
sæta andlag fangelsisvist 1.2
sæta andlag harðræði 1.2
sæta andlag viðskiptaþvingun 1.1
sæta andlag tería 1.1
sigga frumlag með sæta 1.1
sæta andlag umhverfismat 1.1
stólalyfta frumlag með sæta 1.1
sæta andlag kúgun 1
hagi frumlag með sæta 0.9
sæta andlag ákúra 0.9
sæta andlag líkamsleit 0.8
hundeigandi frumlag með sæta 0.8
sæta andlag frelsissvipting 0.8
meðaumkun frumlag með sæta 0.8
sæta andlag læknisrannsókn 0.8
sæta andlag spæta 0.8
sæta andlag boli 0.7
tíðindi frumlag með sæta 46.5
furða frumlag með sæta 39
sæta andlag sekt 38.5
sæta andlag sófi 25.5
sæta andlag fangelsi 23.7
undur frumlag með sæta 14.3
sæta andlag gæsluvarðhald 12.3
rosi frumlag með sæta 11.7
sæta andlag refsing 10.1
sæta andlag stelpa 8.2
sæta andlag ofsókn 5.7
sæta andlag pynding 5.2
sæta andlag upptaka 3.9
sæta andlag kisa 3.8
sæta andlag sjávarfall 3.6
undrun frumlag með sæta 3.3
sæta andlag pynting 2.9
leðursófi frumlag með sæta 2.9
prentlag frumlag með sæta 2.4
elska frumlag með sæta 2.4
svaki frumlag með sæta 1.9
sæta andlag öryggisráðstöfun 1.6
sæta andlag geðrannsókn 1.6
sæta andlag ámæli 1.5
sæta andlag innlausn 1.4
sæta andlag veitingastofa 1.3
eir frumlag með sæta 1.2
sæta andlag fangelsisvist 1.2
sæta andlag harðræði 1.2
sæta andlag viðskiptaþvingun 1.1
sæta andlag tería 1.1
sigga frumlag með sæta 1.1
sæta andlag umhverfismat 1.1
stólalyfta frumlag með sæta 1.1
sæta andlag kúgun 1
hagi frumlag með sæta 0.9
sæta andlag ákúra 0.9
sæta andlag líkamsleit 0.8
hundeigandi frumlag með sæta 0.8
sæta andlag frelsissvipting 0.8
meðaumkun frumlag með sæta 0.8
sæta andlag læknisrannsókn 0.8
sæta andlag spæta 0.8
sæta andlag boli 0.7
(+ 85 ->)