Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

náttúra
[nauhd̥ːura] - f (-u, -ur) 1. příroda lifandi og dauð náttúra živá a neživá příroda 2. přirozenost, podstata eðli Það er náttúra hans. To je jeho přirozenost.
Islandsko-český studijní slovník
náttúra
náttúr|a Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
f (-u, -ur) náttúru-
[nauhd̥ːura]
1. příroda
lifandi og dauð náttúra živá a neživá příroda
2. přirozenost, podstata (≈ eðli)
Það er náttúra hans. To je jeho přirozenost.
Skloňování
jednotné číslo
hoh bez členuse členem
nomnáttúranáttúran
accnáttúrunáttúruna
datnáttúrunáttúrunni
gennáttúrunáttúrunnar
množné číslo
hoh bez členuse členem
nomnáttúrurnáttúrurnar
accnáttúrurnáttúrurnar
datnáttúrumnáttúrunum
gennáttúranáttúranna
Příklady ve větách
náttúruauðæfi přírodní bohatství
vera bergnuminn af fegurð náttúrunnar být ohromený krásou přírody
dásama náttúruna velebit přírodu
Fjöll og skógar einkenna náttúru Noregs. Hory a lesy charakterizují přírodu Norska.
fegurð náttúrunnar krása přírody
náttúrufyrirbrigði přírodní úkaz
ósnortin náttúra panenská příroda
samspil manns og náttúru vzájemné působení člověka a přírody
seiðmagn náttúrunnar taje přírody
náttúra og staðhættir příroda a místní podmínky
svipmikil náttúra impozantní příroda
yðar tign Vaše Výsosti
njóta töfra náttúrunnar těšit se z čarovné krásy přírody
umgangast náttúruna með auðmýkt chovat se k přírodě s pokorou
umhyggja fyrir náttúrunni starost o přírodu
vernda náttúruna gegn mengun chránit přírodu před znečištěním
í guðsgrænni náttúrunni v krásné zelené přírodě
huliðsheimur náttúrunnar skrytý svět přírody
kynngikraftur náttúrunnar magická síla přírody
náttúran og mannfólkið příroda a lidé
nægtaborð náttúrunnar bohatství přírody
öfl náttúrunnar přírodní síly
eldlensk náttúra příroda Ohňové země
Složená slova
ónáttúra nepřirozenost
Sémantika (MO)
náttúra og umhverfi 366.8
náttúra er eiginleiki land 259
ósnortinn lýsir náttúra 242.8
íslenskur lýsir náttúra 234.8
óspilltur lýsir náttúra 216.9
stórbrotinn lýsir náttúra 132
náttúra og menning 116.4
villtur lýsir náttúra 99.2
verndun er eiginleiki náttúra 76.9
samspil er eiginleiki náttúra 72.8
fegurð er eiginleiki náttúra 70.5
virðing fyrir (+ þgf.) náttúra 57.3
landslag og náttúra 55.1
guðsgrænn lýsir náttúra 50.3
náttúra og mannlíf 50.1
lögmál er eiginleiki náttúra 38.3
njóta andlag náttúra 33.4
nálægð við (+ þf.) náttúra 33.2
hringrás er eiginleiki náttúra 30.8
náttúra og dýralíf 29.3
náttúra og saga 28.6
vernda andlag náttúra 27.6
náttúra og samfélag 22.4
sérstæður lýsir náttúra 20.9
auðlind er eiginleiki náttúra 18.9
náttúra og lífríki 18
maður og náttúra 16.2
móður lýsir náttúra 14.9
umgengni við náttúra 14.6
fyrirbæri er eiginleiki náttúra 14.4
óblíður lýsir náttúra 12.1
náttúra er eiginleiki svæði 12
umgangast andlag náttúra 10.8
málrækt og náttúra 9.9
vernd er eiginleiki náttúra 9.5
ómengaður lýsir náttúra 9.1
náttúra og menningarminjar 9
upplifa andlag náttúra 8.5
viðkvæmur lýsir náttúra 7.9
undur er eiginleiki náttúra 7.9
stórfenglegur lýsir náttúra 7.4
snerting við náttúra 7.3
snortinn lýsir náttúra 7
efniviður úr náttúra 6.8
myndsköpun og náttúra 6.6
duttlungur er eiginleiki náttúra 6.6
andstæða í (+ þgf.) náttúra 6.5
náttúra frumlag með skarta 6.4
hreinleiki er eiginleiki náttúra 6.2
ægifagur lýsir náttúra 6.2
náttúra og dýr 6.1
sátt við náttúra 5.8
náttúra og fuglalíf 5.2
spilla andlag náttúra 5.2
jafnvægi er eiginleiki náttúra 4.3
náttúra og menningarverðmæti 4.3
fjölbreytni er eiginleiki náttúra 4.3
náttúra og útivist 4.2
móðir er eiginleiki náttúra 3.8
náttúra er eiginleiki ísland 3.7
óviðjafnanlegur lýsir náttúra 3.7
ósnertur lýsir náttúra 3.6
ímynd um náttúra 3.6
eðli er eiginleiki náttúra 3.4
perla er eiginleiki náttúra 3.3
náttúra er eiginleiki jörð 3.3
náttúra og minjar 3.3
óspjallaður lýsir náttúra 3.3
náttúra og mannfólk 3.3
náttúra og nútímatækni 3.2
hamför er eiginleiki náttúra 3.2
óblíða er eiginleiki náttúra 3.1
náttúra og friðsæld 3
náttúra og staðhættir 3
fyrirbrigði í (+ þgf.) náttúra 2.9
listaverk er eiginleiki náttúra 2.9
náttúra er eiginleiki hálendi 2.9
sköpunarverk er eiginleiki náttúra 2.9
lífvana lýsir náttúra 2.8
aðskiljanlegur lýsir náttúra 2.7
(+ 77 ->)