Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

missa
[mɪsːa] - v (-ti, -t) acc / gen 1. acc (u)pustit glopra niður missa töskuna á gólfið upustit tašku na podlahu 2. acc ztratit, přijít (o co) glata missa bílinn přijít o auto missa af e-u zmeškat (co) missa af strætisvagninum zmeškat autobus missa fótanna upadnout, uklouznout missa jafnvægið ztratit rovnováhu missa sjónar á e-u ztratit (co) z dohledu Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. přís. Člověk neví, co má, dokud to neztratí.
Islandsko-český studijní slovník
missa
miss|a Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
v (-ti, -t) acc / gen
[mɪsːa]
1. acc (u)pustit (≈ glopra niður)
missa töskuna á gólfið upustit tašku na podlahu
2. acc ztratit, přijít (o co) (≈ glata)
missa bílinn přijít o auto
missa af e-u zmeškat (co)
missa af strætisvagninum zmeškat autobus
missa fótanna upadnout, uklouznout
missa jafnvægið ztratit rovnováhu
missa sjónar á e-u ztratit (co) z dohledu
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. přís. Člověk neví, co má, dokud to neztratí.
Časování
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p missi missum
2.p missir missið
3.p missir missa
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p missti misstum
2.p misstir misstuð
3.p missti misstu

Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p missi missum
2.p missir missið
3.p missi missi
Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p missti misstum
2.p misstir misstuð
3.p missti misstu

Rozkazovací způsob, příčestí přítomné a supinum
Imper abb Imper akt sg Imper akt pl Imper refl sg Imper refl pl
miss misstu missið
Presp Supin Supin refl
missandi misst

TATOEBA
Hann missti stjórn á skapi sínu og öskraði á mig. Přestal se ovládat a zakřičel na mě.
Það er enginn bíða á strætóstoppustöðinni Við kunnum hafa misst af strætisvagninum. Na zastávce nikdo nečeká. Možná nám ujel autobus.
Ég missti sjónar á honum á leiðinni. Cestou se mi ztratil z dohledu.
Hún flýtti sér á stöðina svo hún mundi ekki missa af lestinni. Pospíchala na nádraží, aby nezmeškala vlak.
Ég svaf yfir mig og missti af fyrstu lestinni. Zaspal jsem a zmeškal první vlak.
Ég missti af seinasta strætónum í gær. Včera jsem zmeškal poslední autobus.
Passið missa ekkert á fæturna ykkar. Dávejte pozor, ať vám nic nespadne na nohy.
Hann missti sjónina í slysinu.
Þökk þér er ég búin missa matarlystina.
Margir misstu húsin sín í jarðskjálftanum.
Þú mátt ekki missa sjónar á lífsmarkmiði þínu. Nesmíš spustit z očí svůj životní cíl.
Konan mín hefur misst alla von um sannfæra mig um slá grasið í dag.
Þú munt missa af lestinni ef þú flýtir þér ekki.
Þið munuð missa af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki.
Þið missið af lestinni ef þið flýtið ykkur ekki.
Það er ekki fyrr en við missum heilsuna við gerum okkur grein fyrir verðmæti hennar.
Ég missti af skólabílnum!
Fox missti af tækifæri til verða kvikmyndastjarna.
Margir hafa misst hús sín í jarðskjálftanum.
Margir misstu hús sín í jarðskjálftanum.
Margir misstu heimili sín sökum jarðskjálftans.
Afsakið, ég missti af lestinni.
Þeir vita ekki hverju þeir eru missa af.
Þær vita ekki hverju þær eru missa af.
Þau vita ekki hverju þau eru missa af.
Þeir vita ekki af hverju þeir eru missa.
Þær vita ekki af hverju þær eru missa.
Þau vita ekki af hverju þau eru missa.
Hún missti af tækifærinu til sjá fræga söngvarann.
Hann missti vasa.
Příklady ve větách
missa andlitið ztratit tvář
missa ballansinn ztratit rovnováhu
missa fóstur potratit
missa fótfestuna ztratit oporu (pro nohu)
Verkið missir gildi sitt við þetta. Tím dílo ztrácí svou hodnotu.
missa glóruna přijít o rozum
missa heilsuna onemocnět, ochořet
missa kjarkinn ztratit odvahu
missa af lestinni zmeškat vlak
missa meðvitund ztratit vědomí
missa móðinn klesnout / klesat na mysli
missa stjórn á skapi sínu ztratit nervy
missa spón úr aski sínum přijít o výhody (o výnosné místo, pozici ap.)
missa stjórn á sér ztratit nad sebou kontrolu
missa sveindóm ztratit panictví
missa takið á e-u pustit (co)
missa tökin á e-u ztratit kontakt s (čím) (projektem ap.)
missa trúna á e-ð ztratit důvěru / víru v (co) (smysl života ap.)
missa vitið zbláznit se, přijít o rozum
missa þolinmæðina ztratit trpělivost
missa þráðinn ztratit nit / souvislost
missa alla lífslöngun ztratit úplně chuť do života
missa raunveruleikaskyn ztratit smysl pro realitu
missa starfsorku dostat se do pracovní neschopnosti
Synonyma a antonyma
glutra promarnit, zhatit
tapa ztratit, ztrácet, přijít / přicházet o (peníze ap.)
Sémantika (MO)
missa andlag sjón 232.2
missa andlag fóstur 159.1
missa andlag tak 96.3
missa andlag bolti 82.5
missa andlag meðvitund 79.8
missa andlag vinna 75.6
missa andlag áhugi 66.6
missa andlag tönn 64.7
missa andlag vit 62.1
missa andlag trú 48.8
missa andlag kíló 23.5
missa andlag heyrn 23.4
missa andlag þolinmæði 22.6
missa andlag móður 21.7
missa andlag vald 19.4
missa andlag ástvinur 19
missa andlag meydómur 18.7
missa andlag jafnvægi 16
missa andlag einbeiting 15.9
missa andlag heilsa 10.5
missa andlag andlit 10.2
missa andlag kjarkur 9.9
missa andlag spónn 9.7
missa andlag matarlyst 8.9
missa andlag þvag 8.3
missa andlag rödd 7.8
missa andlag flug 7.7
missa andlag minni 7.5
missa andlag dampur 7.4
missa andlag útlimur 6.4
missa andlag sveindómur 5.5
missa andlag forræði 5.4
missa andlag framvængur 5.4
missa andlag grip 5.1
missa andlag aleiga 4.9
missa andlag fylgi 4.3
missa andlag fótfesta 3.7
missa andlag lykilmaður 3.5
missa andlag barnatönn 3
missa andlag saur 2.9
missa andlag máttur 2.8
missa andlag afturendi 2.5
missa andlag ökuleyfi 2.4
missa andlag bótaréttur 2.4
missa andlag pútt 2.4
missa andlag tiltrú 2.4
missa andlag markaðshlutdeild 2.1
missa andlag framfærandi 2.1
missa andlag veggrip 2
missa andlag fótur 1.9
missa andlag framtönn 1.9
missa andlag hempa 1.8
missa andlag vöðvamassi 1.8
missa andlag sjarmi 1.6
missa andlag glóra 1.6
missa andlag snudda 1.6
missa andlag geðheilsa 1.5
missa andlag bílpróf 1.4
ófrjósemi frumlag með missa 1.4
(+ 56 ->)