Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

lífi
[liːvɪ] - n (-s) zast. žití, život
Islandsko-český studijní slovník
lífi
lífi
n (-s)
[liːvɪ]
zast. žití, život
Skloňování
jednotné číslo
h bez členuse členem
nomlífilífið
acclífilífið
datlífilífinu
genlífislífisins
TATOEBA
Hann hefur aldrei í lífinu farið til útlanda. Nikdy v životě nejel do zahraničí.
Ég hef aldrei í lífinu heyrt þvílíka sögu. Takový příběh jsem v životě neslyšel.
Bifreiðin hefur breytt lífi okkar. Automobil změnil náš život.
Þetta er lífið. To je život.
Hann varð lifa ömurlegu lífi í mörg ár. Musel žít hrozný život po mnoho let.
Mig langar til eyða lífinu með þér.
Hví er lífið svo fullt þjáningar?
Af hverju er lífið svona fullt af þjáningu?
Þú ert fegursta blómið í lífi mínu.
Lífið er stutt listin löng.
Listin er löng, lífið er stutt.
Lífið er fallegt. Život je pěkný.
Lífið byrjar þegar við gerum okkur grein fyrir því hver við erum í raun og veruj.
Lífið byrjar þegar þú ert tilbúinn til lifa því.
Lífið byrjar þegar þú borgar skatta.
Lífið er banvænn kynlífssjúkdómur. Život je smrtelná pohlavně přenosná nemoc.
Lífið byrjar þegar þú ákveður hvers þú væntir af því.
Það lifa fullnægjandi lífi veltur í raun og veru á mjög einfaldri spurningu: Þegar þú slekkur ljósin á kvöldin og leggur þig til hvílu, hvað heyrirðu? Sálu þína syngja, eða satan hlægja?
Ég hugsa það mjög gott lifa venjulegu lífi.
Svona er lífið.
Milljón manns tapaði lífi í stríðinu.
Mér til undrunar var hún á lífi.
Við börðumst fyrir lífi okkar í storminum.
Í daglegu lífi höfum við margar skyldur og mörg ábyrgðarhlutverk.
Aldrei í lífinu hef ég séð jafn hrikalegt slys.
Þetta er í fyrsta skiptið í lífi mínu sem mér hefur fundist ég svo tengdur nokkrum. To je poprvé v mém životě, co jsem se s někým cítil tak spojený.
Þetta er í fyrsta skiptið í lífi mínu sem mér hefur fundist ég svo tengd nokkrum. To je poprvé v mém životě, co jsem se s někým cítil tak spojený.
Enginn maður á lífi mundi trúa því.
Það vita það allir hann er enn á lífi.
Hefurðu nokkurtíma hugsað um hvað þig langar til gera við lífið þitt?
Hún lifði einmannalegu lífi.
Hvað væri lífið án geislunar ástarinnar?
Lífið er ekki nema leiftur, fegurðin endist einn enstakan dag! Hugsaðu um hauskúpur hinna dauðu sem allar eru eins.
Í þremur orðum get ég dregið saman allt sem ég hef lært um lífið: Það heldur áfram.
Ég verð sífellt sannfærðari um hamingja okkar eða óhamingja fari mun frekar eftir því hvernig við mætum atburðunum í lífi okkar en sjálfu eðli atburðanna.
Þú ættir alltaf eyða tíma í hluti sem hjálpa börnunum þínum komast áfram í lífinu.
Lífið er skemmtilegt.
Hann er enn á lífi.
Lífið er ánægjulegt.
Ég mundi veðja lífi mínu á það.
Tom gæti verið á lífi.
Lífið er aldrei auðvelt.
Lífið er ráðgáta.
Dan breytti lífi Lindu.
Þú ert mikilvægasta manneskjan í lífi mínu.
Aldrei í lífinu!
Ég er á lífi jafnvel þótt ég gefi engin merki um líf.
Hann segir lífverði sína hafa bjargað lífi sínu oftar en einu sinni.
Složená slova
bílífi přepychový / luxusní život
einlífi samotářský / osamělý život, celibát
frillulífi necudný život
gjálífi nezřízený život
harðlífi zácpa
hóglífi poklidný život
hreinlífi cudnost, mravní čistota, sexuální zdrženlivost
langlífi dlouhověkost
munaðarlífi požitkářský život
munklífi mnišský život, celibát
ólífi smrt
samlífi symbióza
saurlífi smilstvo, smilství
skammlífi krátký život
skírlífi cudnost, celibát
sníkjulífi parazitismus, parazitizmus, parazitování
sællífi přepych, luxus, nadbytek
þunnlífi průjem, běhavka
(+ 6 ->)
Sémantika (MO)
dásemd er eiginleiki lífi 0.8
orðræða er eiginleiki lífi 0.4