Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

hér
[çɛːr̥] - adv 1. zde, tady, tu hérna Hann býr hér. Bydlí tady. 2. sem hingað 3. tady (při ukazování na něco) þessi hér 4. tady, prosím (při předávání něčeho někomu) hér að auki adv navíc hér eftir adv od teď, od této chvíle hér með adv tímto hér og þar adv tady a tam, na různých místech hér um bil adv přibližně, asi tak, skoro nærri(1)
Islandsko-český studijní slovník
hér
hér Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
adv
[çɛːr̥]
1. zde, tady, tu (≈ hérna)
Hann býr hér. Bydlí tady.
2. sem (≈ hingað)
3. tady (při ukazování na něco) (≈ þessi hér)
4. tady, prosím (při předávání něčeho někomu)
hér auki adv navíc
hér eftir adv od teď, od této chvíle
hér með adv tímto
hér og þar adv tady a tam, na různých místech
hér um bil adv přibližně, asi tak, skoro (≈ nærri1)
Skloňování
1. stupeň 2. stupeň 3. stupeň
hér
TATOEBA
Ég var heppinn vera hér á réttum tíma. Měl jsem štěstí, že jsem tu byl včas.
Hér er þinn hluti kökunnar. Tady je tvůj díl koláče.
Þú verður búa um þitt eigið rúm hér. Tady si musíš svou postel stlát.
Hver er meðalúrkoman hér í júlí? Jaké jsou zde červnu průměrné srážky?
Hér er svalt og notalegt.
Myndavélinni þinni kann vera stolið ef þú skilur hana eftir hér. Mohli by ti ukrást foťák, pokud ho tady necháš.
Þessi kassi þarna er stærri en þessi hér. Ta krabice je větší než tahle.
Ég vil þú sért hér.
Hér eru bækurnar okkar.
Hvað er þessi stóll gera hér?
Þessi vél hér býr til straum.
Bíddu hér þangað til hann kemur.
Hér er lykillinn minn. Tady je můj klíč.
Þú mátt ekki synda hér.
Margir hermenn voru drepnir hér.
Er nokkur sími hér nálægt?
Býrðu hér?
Hér er hlýtt allt árið.
Þú munt brátt venjast því búa hér.
Þú verður vera hér til klukkan fimm. Musíš tu zůstat do pěti.
Hann býr hér ekki lengur.
Þú átt bíða hér þar til við komum aftur.
Þarf áríðandi hringja Er almenningssími hér nærri?.
Af þessum kökum finnst mér þessi hér best.
Ég hef verið hér áður.
Ég hef búið hér síðan ég var barn.
Ég hef búið hér síðan á barnsaldri.
Fyrir löngu síðan var hér brú.
Við leituðum þess hér og þar.
Við leituðum því hér og þar.
Á hverju ætlarðu lifa meðan þú ert hér?
Fuglar syngja hér og þar í almenningsgarðinum.
Þessi bók hér er jafn áhugaverð og þessi þarna.
Skórnir þínir eru hér.
Það var áður hof einmitt hér.
Pablo og María voru hér.
Þú mátt ekki borða hér.
John á enga vini hér.
Hér er mikil hætta á jarðskjálftum.
Þú mátt ekki leggja hér.
Mér til málsbóta er ennþá gærdagurinn hér á Íslandi.
Verið er byggja nýjar byggingar hér, þar og allstaðar.
Ég skil bækurnar eftir hér.
Mörg heimsins hér um bil sjö þúsund tungumála eru töluð af einungis örfáum manneskjum og eru í útrýmingarhættu.
Stoppum hér.
Hér kemur rútan.
Hér kemur strætisvagninn.
Hér kemur strætóinn.
Hér kemur strætó.
Ég er hér í viðskiptaerindum.
Hér er leyndarmálið Það er mjög einfalt: maður sér ekki vel nema með hjartanu Það mikilvægasta er ósýnilegt augunum. Tady je to mé tajemství, úplně prostinké: správně vidíme jen srdcem. Co je důležité, je očím neviditelné.
Ég ætla borða hér.
Ég verð hér svo lengi sem þú þarft.
Hér er skemmtileg staðreynd.
Ekki leggja hér.
Það hlítur vera hér.
Hér er mitt tækifæri.
Ertu hér til hjálpa mér?
Eruði hér til hjálpa mér?
Mörg hér um bil sjö þúsund tungumála heimsins eru einungis töluð af örfáum manneskjum og eru í útrýmingarhættu.
Mörg hér um bil sjö þúsund tungumála heimsins eru einungis töluð af örfáum hræðum og eru í útrýmingarhættu.
Við erum hér með börnunum okkar.
Příklady ve větách
Áður en hér var byggt. Dříve než se tu stavělo.
hér um bil přibližně, téměř, takřka
Hér dýpkar. Je tu hlouběji.
Það ergir mig hann er ekki hér. Štve mě, že tu není.
umfjöllun hér framan debata (diskutovaná) výše
búa hér framvegis bydlet zde nadále
Það er gestkvæmt hér. Přichází sem hodně návštěvníků.
hér um bil kolem, zhruba, přibližně
Hún var einmitt handviss um hér myndi þeim líða vel. Byla skálopevně přesvědčena, že tady jim bude dobře.
hér og hvar tu a tam
e-s staðar hér í nálægðinni někde tady v nejbližším okolí
hér duga engin vettlingatök tady nestačí jednat v rukavičkách, tady je třeba jednat rázně
Hver er yfir hér? Kdo to tu vede?
Það er gott vera hér. Je dobré být tady.
Það er bjargvænlegt hér. Jsou zde dobré možnosti k obživě.
Það er brimasamt hér. Je zde velký příboj.
Það er dauðahljótt hér. Je tady mrtvolné ticho.
það er ekki líft hér fyrir fýlu je tady nesnesitelný zápach
Það er vorgott hér. Jsou tady dobré jarní podmínky.
Hvers vegna erum við hér? Proč jsme tady?
Dyravörðurinn spurði hvers vegna við værum hér. Vrátný se zeptal, kvůli čemu jsme tady.
Synonyma a antonyma
hérna zde, tady, tadyhle, tu (je možné na místo ukázat, určitější než příslovce „hér“)
↑ þar tam(hle)