- flugvél
- [flʏɣvjɛl̥] - f (-ar, -ar) letadlo, letoun Þetta var talsvert stærri flugvél en sú sem þið höfðuð flogið. Bylo to značně větší letadlo než to, kterým jste letěli.
Autor: hvalur.org Licence: CC BY 3.0
×
jednotné číslo | ||
---|---|---|
ho | bez členu | se členem |
nom | ~vél | ~vélin |
acc | ~vél | ~vélina |
dat | ~vél | ~vélinni |
gen | ~vélar | ~vélarinnar |
množné číslo | ||
---|---|---|
ho | bez členu | se členem |
nom | ~vélar | ~vélarnar |
acc | ~vélar | ~vélarnar |
dat | ~vélum | ~vélunum |
gen | ~véla | ~vélanna |
Flugvélin okkar er að fljúga yfir skýin. | Naše letadlo letí nad mraky. |
Séð úr flugvél er þessi eyja afar fögur. | Při pohledu z letadla je ten ostrov moc krásný. |
Það er eðlilegt að vera taugaóstyrkur þegar flugvélin tekur á loft. | Je přirozené být nervózní, když letadlo vzlétá. |
Flugvélin hvarf fljótt úr augsýn. | Letadlo se rychle ztratilo z dohledu. |
Flugvélin tók á loft klukkan tvö þrjátíu. | Letadlo vzlétlo ve dvě hodiny třicet. |
Ég sat við hliðina á manni í flugvélinni sem hraut allan tímann. | |
Boðið verður upp á kvöldmat um borð í flugvélinni. | |
Þetta er flugvélin mín. | |
Foreldrar Johns virtust fegin því að heyra að flugvélin hans var á réttum tíma. | |
Flugvélin nálgaðist London. | |
Tatsúo finnst gaman að horfa á lendingarbúnað flugvéla. |
Flugvélin var tilbúin til brottfarar. | Letadlo bylo připravené k odletu. |
búkurinn á flugvélinni | trup letadla |
Það heyrðist dynur frá flugvélinni. | Byl slyšet hluk letadla. |
lenda flugvélinni | přistát s letadlem |
nauðlenda flugvél | nouzově přistát s letadlem |
Flugvélin nálgast hægt og hægt. | Letadlo se pomalu blíží. |
ómönnuð flugvél | bezpilotní letadlo |
Flugvélin settist. | Letadlo dosedlo. |
stjórnklefi flugvélar | kokpit letadla |
Flugvélin millilenti á Íslandi. | Letadlo mělo mezipřistání na Islandu. |
farþegaflugvél | dopravní letadlo / letoun |
flutningaflugvél | |
herflugvél | vojenské letadlo |
njósnaflugvél | výzvědné letadlo |
orrustuflugvél | bitevník, bitevní / stíhací letoun |
orustuflugvél | stíhačka, bitevní letoun |
sjóflugvél | hydroplán, vodní letoun |
sjúkraflugvél | letadlo letecké ambulance |
skrúfuflugvél | vrtulové letadlo |
sprengjuflugvél | bombardér |
steypiflugvél | střemhlavý bombardér, štuka |
þrýstiloftsflugvél | tryskové letadlo, tryskáč |
skip | og | flugvél | 232.5 |
borð | í (+ þgf.) | flugvél | 114.1 |
flugvél | frumlag með | fljúga | 79 |
flugvél | og | þyrla | 55.7 |
flugvél | frumlag með | lenda | 48.3 |
stór | lýsir | flugvél | 45.9 |
hreyfill | er eiginleiki | flugvél | 29.8 |
flugvél | á (+ þgf.) | leið | 28.7 |
flugmaður | er eiginleiki | flugvél | 27.3 |
lest | og | flugvél | 24.1 |
bíll | og | flugvél | 20.6 |
flugvél | frumlag með | hrapa | 16.4 |
farþegi | í (+ þgf.) | flugvél | 16.1 |
bifreið | og | flugvél | 15.6 |
flugvél | er eiginleiki | flugfélag | 14.1 |
áhöfn | er eiginleiki | flugvél | 13.5 |
flug | er eiginleiki | flugvél | 11.6 |
flugvél | frumlag með | brotlenda | 11.5 |
kafbátur | og | flugvél | 11.3 |
flugvél | og | bátur | 10.8 |
lítill | lýsir | flugvél | 10.8 |
fjarstýrður | lýsir | flugvél | 8.4 |
flugvél | í (+ þgf.) | flugtak | 8.1 |
flugstjóri | er eiginleiki | flugvél | 7.8 |
viðhald | er eiginleiki | flugvél | 7.4 |
flugvél | í (+ þgf.) | lending | 7.1 |
skriðdreki | og | flugvél | 6.2 |
ræna | andlag | flugvél | 6.2 |
flugvél | frumlag með | hlekkjast | 5.8 |
flugvél | í (+ þgf.) | aðflug | 5.7 |
brottför | er eiginleiki | flugvél | 5.6 |
varðskip | og | flugvél | 4.7 |
leigja | andlag | flugvél | 4.4 |
flugvél | og | þota | 4.1 |
flugvél | og | farartæki | 4 |
flak | er eiginleiki | flugvél | 3.6 |
flugvél | í (+ þgf.) | áætlunarflug | 3.1 |
skipti | í (+ þgf.) | flugvél | 2.8 |
flugvél | frumlag með | nauðlenda | 2.6 |
lendingarstaður | fyrir (+ þf.) | flugvél | 2.5 |
flugvél | á (+ þgf.) | flugvöllur | 2.4 |
brak | úr | flugvél | 2.4 |
eftirlíking | af | flugvél | 2.2 |
flugvél | í (+ þgf.) | loft | 2.2 |
vélbátur | og | flugvél | 2.1 |
flugvél | með (+ þgf.) | jafnþrýstibúnaður | 2.1 |
flugvél | og | gervitungl | 2 |
eldsneyti | á (+ þf.) | flugvél | 1.8 |
flugvél | á (+ þgf.) | heimleið | 1.8 |
flugvél | til | útlönd | 1.8 |
hljóðfrár | lýsir | flugvél | 1.7 |
flugvél | og | gervihnöttur | 1.7 |
hvalatalning | úr | flugvél | 1.7 |
heimasmíðaður | lýsir | flugvél | 1.6 |
flugvél | frá | flugleið | 1.6 |
flugvél | frumlag með | seinka | 1.6 |
flugvél | og | sviffluga | 1.6 |
farþegalisti | er eiginleiki | flugvél | 1.5 |
staður | er eiginleiki | flugvél | 1.5 |
farþegarými | er eiginleiki | flugvél | 1.4 |
leiga | á (+ þgf.) | flugvél | 1.4 |
flugvél | með (+ þgf.) | bulluhreyfill | 1.4 |
komutími | er eiginleiki | flugvél | 1.4 |
flugvél | í (+ þgf.) | blindflug | 1.3 |
flugvél | með | flugrán | 1.3 |
verksmiðjuframleiddur | lýsir | flugvél | 1.2 |
flugvél | og | rúta | 1.2 |
flugfreyja | í (+ þgf.) | flugvél | 1.2 |
stjórnklefi | er eiginleiki | flugvél | 1.2 |
flughæfur | lýsir | flugvél | 1.2 |
vagn | og | flugvél | 1.2 |
flugbraut | fyrir (+ þf.) | flugvél | 1.1 |
flugriti | er eiginleiki | flugvél | 1.1 |
vöruinnflutningur | án | flugvél | 1.1 |
neyðartíðni | er eiginleiki | flugvél | 1.1 |
(+ 72 ->) |