- útlendingur
- [uːd̥lɛnd̥iŋɡ̊ʏr̥] - m (-s, -ar) cizinec, cizinka námskeið í íslensku fyrir útlendinga kurz islandštiny pro cizince
m
(-s, -ar)
↩ útlendinga-
[uːd̥lɛnd̥iŋɡ̊ʏr̥]
cizinec, cizinka
námskeið í íslensku fyrir útlendinga
kurz islandštiny pro cizince
jednotné číslo | ||
---|---|---|
h | bez členu | se členem |
nom | ~ingur | ~ingurinn |
acc | ~ing | ~inginn |
dat | ~ingi | ~ingnum |
gen | ~ings | ~ingsins |
množné číslo | ||
---|---|---|
h | bez členu | se členem |
nom | ~ingar | ~ingarnir |
acc | ~inga | ~ingana |
dat | ~ingum | ~ingunum |
gen | ~inga | ~inganna |
Hreimurinn hans bendir til að hann sé útlendingur. | Jeho přízvuk ukazoval, že je cizinec. |
Hann kemur með konunni sinni eins og tíðkast meðal útlendinga. | Přišel se svou ženou, jak je u cizinců zvykem. |
Hann er vanur að tala við útlendinga. | Je zvyklý mluvit s cizinci. |
Útlendingurinn talaði japönsku eins og það væri hennar móðurmál. | Cizinec mluvil japonsky, jako by to byla jeho mateřština. |
Þúsundir útlendinga ferðast til Japans ár hvert. | Každoročně cestuje do Japonska mnoho cizinců. |
Dragið ekki dár að útlendingum. | Neposmívejte se cizincům. |
Gerið ekki grín að útlendingum. | Nedělejte si legraci z cizinců. |
Þúsundir útlendinga sækja Japan heim hvert ár. | |
Það er áhugavert að vingast við útlending. | |
Það er erfitt fyrir útlendinga að ná tökum á japönsku. | |
Útlendingurinn vandi sig fljótt á japanskan mat. | |
Útlendingurinn vandist fljótt á japanskan mat. | |
Þúsundir útlendinga ferðast til Japans á hverju ári. | |
Ég er útlendingur. |
Útlendingum gengur illa að bera fram íslensku. | Cizincům jde obtížně výslovnost islandštiny. |
hafa fordóma gagnvart útlendingum | mít předsudky vůči cizincům |
Pólverjar eru fjölmennasti hópur útlendinga á Íslandi. | Poláci jsou nejpočetnější skupinou cizinců na Islandu. |
atvinnuréttindi | er eiginleiki | útlendingur | 193.6 |
útlendingur | úr | land | 91 |
málefni | er eiginleiki | útlendingur | 66.6 |
atvinnuleyfi | er eiginleiki | útlendingur | 62.1 |
íslenska | fyrir (+ þf.) | útlendingur | 55.1 |
vegabréf | fyrir | útlendingur | 34.7 |
eftirlit | með (+ þgf.) | útlendingur | 24.7 |
gistinótt | er eiginleiki | útlendingur | 24.5 |
dvalarleyfi | er eiginleiki | útlendingur | 24.4 |
íslenskukennsla | fyrir (+ þf.) | útlendingur | 22.8 |
lög | um | útlendingur | 19.2 |
margur | lýsir | útlendingur | 16.9 |
útlendingur | er eiginleiki | landganga | 9.6 |
vísa | andlag | útlendingur | 7.8 |
íslenskunám | fyrir (+ þf.) | útlendingur | 7.7 |
fjöldi | er eiginleiki | útlendingur | 7.6 |
réttarstaða | er eiginleiki | útlendingur | 7.2 |
fingrafar | af | útlendingur | 5.8 |
brottvísun | er eiginleiki | útlendingur | 4.7 |
útlendingur | og | innflytjandi | 3.7 |
eignaraðild | er eiginleiki | útlendingur | 3.4 |
útlendingur | er eiginleiki | starf | 3.3 |
ættmenni | er eiginleiki | útlendingur | 3.1 |
handtaka | andlag | útlendingur | 3.1 |
stjórnmálaumsvif | er eiginleiki | útlendingur | 3 |
skylda | er eiginleiki | útlendingur | 2.8 |
fávís | lýsir | útlendingur | 2.8 |
gifta | andlag | útlendingur | 2.6 |
heimild | er eiginleiki | útlendingur | 2.5 |
búsetuleyfi | fyrir (+ þf.) | útlendingur | 2.4 |
útlendingur | og | nýbúi | 2 |
eignarhald | er eiginleiki | útlendingur | 1.9 |
dvöl | er eiginleiki | útlendingur | 1.9 |
ásókn | er eiginleiki | útlendingur | 1.8 |
réttaröryggi | er eiginleiki | útlendingur | 1.6 |
niðji | er eiginleiki | útlendingur | 1.6 |
koma | er eiginleiki | útlendingur | 1.5 |
fjölgun | er eiginleiki | útlendingur | 1.4 |
fordómur | gagnvart | útlendingur | 1.4 |
kani | og | útlendingur | 1.3 |
útlendingur | frumlag með | furða | 1.2 |
hámenntaður | lýsir | útlendingur | 1.2 |
ráða | andlag | útlendingur | 1.1 |
fjársterkur | lýsir | útlendingur | 1.1 |
hörundsdökkur | lýsir | útlendingur | 1 |
(+ 42 ->) |