Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

tungumál
[tʰuŋɡ̊ʏmaul̥] - n (-s, -) jazyk, řeč mál(1) tala mörg tungumál hovořit mnoha jazyky
Islandsko-český studijní slovník
tungumál
tungu··mál Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
n (-s, -) tungumála-
[tʰuŋɡ̊ʏmaul̥]
jazyk, řeč (≈ mál1)
tala mörg tungumál hovořit mnoha jazyky
Skloňování
jednotné číslo
h bez členuse členem
nom~mál~málið
acc~mál~málið
dat~máli~málinu
gen~máls~málsins
množné číslo
h bez členuse členem
nom~mál~málin
acc~mál~málin
dat~málum~málunum
gen~mála~málanna
TATOEBA
Allir geta orðið vinir, jafnvel þótt tungumál þeirra og siðir eru ólík. Všichni se mohou stát přáteli, přestože jejich jazyk a zvyky se různí.
Nemendurnir eru tala um tungumál og menningu. Studenti mluvili o jazyku a kultuře.
Það hefur fengið lánað mörg orð frá erlendum tungumálum. Mnoho slov bylo vypůjčeno z cizích jazyků.
Hvaða tungumál talar þú í þínu landi? Jakým jazykem mluvíš ve své zemi?
það væri frábært ef ég gæti talað þrjú tungumál.
Alþjóðlegt tungumál væri mannkyninu mjög nytsamlegt.
Tælenska er opinbera tungumálið í Tælandi.
Tælenska er opinbert tungumál Tælands. Thajština se zdá oficiálním jazykem Thajska.
Mér þykja erlend tungumál mjög áhugaverð.
Stærðfræðingar eru eins og Frakkar: Hvað sem þú segir þeim, þýða þeir það í sitt eigið tungumál og breyta því í eitthvað allt annað.
Latína er tungumál framtíðarinnar!
Öll önnur tungumál eru auðveldari en Úýgúrska.
Mörg tungumál nota ensk orð.
tökum á erlendu tungumáli krefst mikillar vinnu.
Esperantó er alþjóðlegt tilbúið tungumál.
Það er nær ómögulegt læra erlent tungumál á stuttum tíma.
Við búum ekki í löndum; við búum í tungumálum okkar Það er þitt heimili, það og hvergi annars staðar.
Við lifum ekki í löndum; við lifum í tungumálum okkar Það er þitt heimili, það og hvergi annars staðar.
Öll tungumál eru jöfn, en enska er jafnari en hin.
Tungumál er mállýska með her og flota.
Þú getur skrifað á hvaða tungumáli sem þú vilt Á Tatoeba eru öll tungumál jöfn.
Hann talar fimm tungumál.
Sameiginlegt tungumál margra Asíubúa er enska.
Enska er sameiginlegt tungumál margra Asíubúa.
Margir Asíubúar hafa ensku sameiginlegu tungumáli.
Þýska er ekki auðvelt tungumál.
Það sem ég hef lært er ekki bara kínverska tungumálið, heldur einnig eitthvað um landið sjálft.
Latína er dautt tungumál.
Esperantó er tungumál tuttugustu og fyrstu aldarinnar.
Þýddu setningu nokkrum sinnum úr einu tungumáli í annað og þú munt enda með eitthvað algerlega ólíkt þeirri upprunalegu.
Hvernig er það þú getur talað þetta tungumál?
Við verðum hafa það á hreinu hvað frumeindir snertir, verður tungumálið eingöngu notað líkt og í ljóðlist.
Mörg heimsins hér um bil sjö þúsund tungumála eru töluð af einungis örfáum manneskjum og eru í útrýmingarhættu.
Eitt tungumál er aldrei nóg. Jeden jazyk nikdy nestačí.
Ég tala ekki tungumálið þitt.
Mörg hér um bil sjö þúsund tungumála heimsins eru einungis töluð af örfáum manneskjum og eru í útrýmingarhættu.
Mörg hér um bil sjö þúsund tungumála heimsins eru einungis töluð af örfáum hræðum og eru í útrýmingarhættu.
Příklady ve větách
baltnesk tungumál baltské jazyky
brenglun tungumálanna zmatení jazyků
ugrofinský
Ef maður talar þrjú tungumál er maður þrítyngdur. Pokud člověk mluví třemi jazyky, je trilingvní.
indóevrópsk tungumál indoevropské jazyky
baltóslavnesk tungumál baltoslovanské jazyky
slavnesk tungumál slovanské jazyky
austurslavnesk tungumál východoslovanské jazyky
vesturslavnesk tungumál západoslovanské jazyky
lekkísk tungumál lechické jazyky
sorbnesk tungumál lužickosrbské / lužické jazyky
suðurslavnesk tungumál jihoslovanské jazyky
germönsk tungumál germánské jazyky
vesturgermönsk tungumál západogermánské jazyky
norðurgermönsk tungumál severogermánské jazyky
austurgermönsk tungumál východogermánské jazyky
ítalísk tungumál italické jazyky
rómönsk tungumál románské jazyky
vesturrómönsk tungumál západorománské jazyky
íberórómönsk tungumál iberorománské jazyky
gallórómönsk tungumál galorománské jazyky
austurrómönsk tungumál východorománské jazyky
suðurrómönsk tungumál jihorománské jazyky
keltnesk tungumál keltské jazyky
gallísk tungumál galské jazyky
brýþonsk tungumál britanské jazyky
gelísk tungumál goidelské jazyky
indóírönsk tungumál indoíránské jazyky
írönsk tungumál íránské jazyky
einangrað tungumál izolovaný jazyk
hellensk tungumál helénské jazyky
úrölsk tungumál uralské jazyky
eystrasaltsfinnsk tungumál baltofinské jazyky
samísk tungumál sámské jazyky
úgrísk tungumál ugrické jazyky
semísk tungumál semitské jazyky
berbísk tungumál berberské jazyky
kúsísk tungumál kušitské jazyky
afróasísk tungumál afroasijské jazyky
anatólísk tungumál anatolské jazyky
finnsk-úgrísk tungumál ugrofinské jazyky
skandinavísk tungumál skandinávské jazyky
ítalórómönsk tungumál italorománské jazyky
indóarísk tungumál indoárijské jazyky
tokkarísk tungumál tocharské jazyky
Synonyma a antonyma
mál1 jazyk, řeč
tunga jazyk, řeč, mluva
Sémantika (MO)
erlendur lýsir tungumál 831
íslenska er tungumál 171.1
læra andlag tungumál 108.7
opinber lýsir tungumál 85.3
tungumál og menning 73
tala andlag tungumál 67.1
tungumál frumlag með danska 60.1
enska er tungumál 41.5
eigin lýsir tungumál 37.5
margur lýsir tungumál 33.9
kunnátta í (+ þgf.) tungumál 32.6
kennsla er eiginleiki tungumál 27
tungumál frumlag með enska 26.5
mismunandi lýsir tungumál 23.6
norrænn lýsir tungumál 23.4
framandi lýsir tungumál 18.2
bókmennt og tungumál 14.8
stærðfræði og tungumál 13.4
fjölmargur lýsir tungumál 11.5
kennslufræði er eiginleiki tungumál 10.9
tungumál og mállýska 10.6
tungumál og táknmál 8.8
tungumál móðurmál 7.5
uppruni er eiginleiki tungumál 6.7
tungumál frá landnám 6.5
kunna andlag tungumál 6.4
tungumál og franska 6.2
ylhýr lýsir tungumál 5.9
tungumál frá siðaskipti 5.6
indóevrópskur lýsir tungumál 5.6
rómanskur lýsir tungumál 5.1
tengsl er eiginleiki tungumál 5.1
skyldleiki er eiginleiki tungumál 4.8
tungumál er eiginleiki heimur 4.6
tungumál og tölvukunnátta 4.3
fjöldi er eiginleiki tungumál 4.3
þjóðerni og tungumál 4.1
tungumál er eiginleiki þjóð 3.8
þýðing á (+ þgf.) tungumál 3.5
færni í (+ þgf.) tungumál 3.3
tungumál frumlag með þýska 3.2
sjálfsnám í (+ þgf.) tungumál 3.1
talaður lýsir tungumál 2.9
tungumál og tungumálanám 2.8
texti á (+ þgf.) tungumál 2.8
tungumál og trúarbrögð 2.6
baltneskur lýsir tungumál 2.6
framburður er eiginleiki tungumál 2.6
skandinavískur lýsir tungumál 2.5
tungumál er eiginleiki land 2.3
eðli er eiginleiki tungumál 2.3
ómælisdjúp er eiginleiki tungumál 2.3
stöðupróf í (+ þgf.) tungumál 2.2
undirstöðuatriði er eiginleiki tungumál 2
vald á (+ þgf.) tungumál 2
mikilvægi er eiginleiki tungumál 2
ástkær lýsir tungumál 2
sjálfgefinn lýsir tungumál 1.9
málvísindi og tungumál 1.8
tungumál í (+ þgf.) prentrit 1.7
(+ 57 ->)