Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

reykja
[reiːɟ̊a] - v (-ti, -t) acc 1. (vy)kouřit reykja sígarettur kouřit cigarety 2. (vy)udit reykja fisk udit rybu 3. kouřit, dýmat, čadit rjúka Kertið reykir. Svíčka kouří.
Islandsko-český studijní slovník
reykja
reyk|ja Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
v (-ti, -t) acc reykjandi reyktur
[reiːɟ̊a]
1. (vy)kouřit
reykja sígarettur kouřit cigarety
2. (vy)udit
reykja fisk udit rybu
3. kouřit, dýmat, čadit (≈ rjúka)
Kertið reykir. Svíčka kouří.
Časování
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p reyki reykjum
2.p reykir reykið
3.p reykir reykja
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p reykti reyktum
2.p reyktir reyktuð
3.p reykti reyktu

Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p reyki reykjum
2.p reykir reykið
3.p reyki reyki
Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p reykti reyktum
2.p reyktir reyktuð
3.p reykti reyktu

Mediopasivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p reykist reykjumst
2.p reykist reykist
3.p reykist reykjast
Mediopasivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p reyktist reyktumst
2.p reyktist reyktust
3.p reyktist reyktust

Mediopasivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p reykist reykjumst
2.p reykist reykist
3.p reykist reykist
Mediopasivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p reyktist reyktumst
2.p reyktist reyktust
3.p reyktist reyktust

Rozkazovací způsob, příčestí přítomné a supinum
Imper abb Imper akt sg Imper akt pl Imper refl sg Imper refl pl
reyk reyktu reykið
Presp Supin Supin refl
reykjandi reykt reykst

Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom reyktur reykt reykt
acc reyktan reykta reykt
dat reyktum reyktri reyktu
gen reykts reyktrar reykts
Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
množné číslo
m f n
nom reyktir reyktar reykt
acc reykta reyktar reykt
dat reyktum reyktum reyktum
gen reyktra reyktra reyktra

Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom reykti reykta reykta
acc reykta reyktu reykta
dat reykta reyktu reykta
gen reykta reyktu reykta
Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom reyktu reyktu reyktu
acc reyktu reyktu reyktu
dat reyktu reyktu reyktu
gen reyktu reyktu reyktu
TATOEBA
Þú ættir ekki reykja svona mikið. Neměl bys tolik kouřit.
Ég er endanlega hættur reykja. Úplně jsem přestal kouřit.
Hann reyndi hætta reykja nokkrum sinnum en tókst það ekki. Několikrát zkoušel přeštat kouřil, ale nikdy neuspěl.
Þú ættir reykja minna. Měl bys méně kouřit.
Ég vildi óska hún mundi hætta reykja.
reykja er skaðlegt heilsunni.
Vinsamlegast reyktu ekki.
Þú ættir hætta reykja og drekka.
Þú ættir hætta reykja vegna heilsunnar.
Ég banna þér reykja.
Ég hætti reykja fyrir ári síðan.
Eftir hádegismatinn reykir hann vindil.
Hann hætti reykja.
Sökum veikinda varð hann hætta reykja.
Ég sver, John Frá deginum í dag er ég hættur reykja.
Bob reynir oft hætta reykja.
Bill hætti reykja.
Hefurðu nokkuð á móti því ég reyki?
Vinsamlegast reykið ekki.
Þrátt fyrir „Reykingar bannaðar“ skilti reykti bátsmaðurinn blygðunarlaust allan tímann.
Þrátt fyrir skilti sem bönnuðu reykingar reykti bátsmaðurinn blygðunarlaust allan tímann.
Ég mun halda áfram reykja hvað sem þú segir.
Væri þér sama þótt ég reykti?
Mér er sama þótt þú reykir.
Er þér sama þótt ég reyki?
Þú munt lifa lengur ef þú reykir ekki. Budete žít déle, když nebudete kouřit.
Þú verður hætta reykja. Musíš přestat kouřit.
Þú lifir lengur ef þú reykir ekki. Budete žít déle, když nebudete kouřit.
Hann segist ekki ætla hætta reykja.
Hann segist ekki munu hætta reykja.
Ég heiti því ég muni hætta reykja.
Ég reyki ekki. Nekouřím.
Í hvert skipti sem sígarettur hækka í verði reyna margir hætta reykja.
Stundum reyki ég bara til gefa höndunum mínum eitthvað til gera.
Sumir þyngjast þegar þeir hætta reykja.
Hún ráðlagði honum reykja ekki.
Hún ráðlagði honum hætta reykja en hann hlustaði ekki á hana.
Hún ráðlagði honum hætta reykja.
Ég hætti reykja.
Ég hef ekki reykt í mörg ár.
Příklady ve větách
Honum þykir ekki hlýða þú reykir sígarettur hér. Připadá mu nevhodné, abys tu kouřil cigarety.
Hún er hætt reykja. Přestala kouřit.
Hann ætlar sér hætta reykja. Má v plánu přestat kouřit.
Ég er steinhættur reykja. Úplně jsem přestal kouřit.
Synonyma a antonyma
ósa2 kouřit, čoudit, čadit (kamna ap.)
totta bafat, dýmat
Tématicky podobná slova
Složená slova
keðjureykja zapalovat si jednu za druhou, kouřit bez přestání
tilreykja rozpálit, rozpalovat
Sémantika (MO)
reykja andlag hass 142.1
reykja andlag sígaretta 84.8
reykja andlag pakki 26.1
reykja andlag vindill 23.7
reykja andlag pípa 22
reykja andlag tóbak 15.2
reykja andlag reyking 14.5
móðir frumlag með reykja 8.1
reykja andlag kjöt 6.3
reykja andlag gras 5.5
reykja andlag reykingamaður 3.2
reykja andlag krakk 2.2
reykja andlag hrefna 2.2
svínasteik frumlag með reykja 2.1
reykja andlag dóp 1.8
reykja andlag svínakjöt 1.7
lungnakrabbamein frumlag með reykja 1.6
helgarvinna frumlag með reykja 1.4
reykja andlag vík 1.1
reykja andlag marijúana 1
(+ 17 ->)