- háskóli
- [hauːsɡ̊oulɪ] - m (-a, -ar) škol. univerzita, vysoká škola Háskóli Íslands var stofnaður 1911. Islandská univerzita byla založena v roce 1911.
Autor: hvalur.org Licence: CC BY 3.0
×
jednotné číslo | ||
---|---|---|
h | bez členu | se členem |
nom | ~skóli | ~skólinn |
acc | ~skóla | ~skólann |
dat | ~skóla | ~skólanum |
gen | ~skóla | ~skólans |
množné číslo | ||
---|---|---|
h | bez členu | se členem |
nom | ~skólar | ~skólarnir |
acc | ~skóla | ~skólana |
dat | ~skólum | ~skólunum |
gen | ~skóla | ~skólanna |
Bróðir minn virðist njóta sín í háskólanum. | Mému bratrovi se na vysoké škole daří. |
Hún fékk inngöngu í Waseda háskólann. | Byla přijata na univerzitu Wasedo. |
Nú þegar þú ert kominn í háskóla ættirðu að vita betur. | Teď, když už jsi na vysoké škole, bys měl mít rozum. |
Ég stunda nám við háskólann í Hjógó. | |
Ég er nemandi við Háskólann í Hjógó. | |
Þú hittir hann í háskólanum? | |
Frændi minn kennir ensku við háskólann. | |
Hvaða háskóla stefnirðu á? | |
Nýi enskukennarinn okkar er nýbúinn með háskólann. | |
Háskólinn minn er alþjóðlegur. | |
Ég lærði málvísindi við háskólann í Kaupmannahöfn. | |
Sú eldri af dætrunum tveim er í háskóla. | |
Ég var eina barnið sem fór í háskóla. | |
Hún kom sjálfri sér í gegnum háskóla með því að spá fyrir fólki sem gervispákona Hún átti ekki einu sinni alvöru tarotspilastokk, en viðskiptavinir hennar þekktu ekki muninn. | |
Ég er að fara læra íslensku í Háskóla Íslands næsta haust. |
Þetta eru tímarit sem berast í bókasafni Háskóla Íslands. | Toto jsou časopisy, které jsou k dostání v knihovně Islandské univerzity. |
Hann les sagnfræði í háskóla. | Studuje historii na vysoké škole. |
Stúdentaráð Háskóla Íslands | Studentská rada Islandské univerzity |
háskólastúdent | vysokoškolský student |
læra þýðingafræði í háskóla | studovat překladatelství na vysoké škole |
íþróttaháskóli | sportovní vysoká škola, vysoká škola sportu |
kennaraháskóli | vysoká škola pedagogická |
landbúnaðarháskóli | vysoká škola zemědělská |
listaháskóli | akademie umění |
lýðháskóli | veřejná vysoká škola |
ríkisháskóli | státní univerzita, státní vysoká škola |
tónlistarháskóli | akademie múzických umění |
tækniháskóli | polytechnika, technická univerzita |
verslunarháskóli | vysoká škola obchodní |
viðskiptaháskóli | vysoká škola ekonomická |
framhaldsskóli | og | háskóli | 302.1 |
háskóli | og | rannsóknastofnun | 207.8 |
nám | í (+ þgf.) | háskóli | 182.5 |
erlendur | lýsir | háskóli | 160.8 |
prófessor | við (+ þf.) | háskóli | 130.5 |
framhaldsnám | við (+ þf.) | háskóli | 87.6 |
bandarískur | lýsir | háskóli | 80.8 |
ríkisrekinn | lýsir | háskóli | 79.6 |
háskóli | og | rannsóknarstofnun | 71.6 |
háskóli | og | menntastofnun | 55.7 |
háskóli | og | stofnun | 44.6 |
evrópskur | lýsir | háskóli | 33 |
samstarf | er eiginleiki | háskóli | 30.3 |
deild | er eiginleiki | háskóli | 29.4 |
skólagjald | í (+ þgf.) | háskóli | 28.9 |
háskóli | er eiginleiki | land | 27.6 |
rektor | er eiginleiki | háskóli | 23.3 |
lagadeild | er eiginleiki | háskóli | 22.6 |
virtur | lýsir | háskóli | 18.5 |
háskóli | og | sérskóli | 17.6 |
grunnnám | í (+ þgf.) | háskóli | 16.5 |
doktorsnám | við (+ þf.) | háskóli | 14.7 |
doktorspróf | frá | háskóli | 13.2 |
kennsla | í (+ þgf.) | háskóli | 13 |
læknadeild | er eiginleiki | háskóli | 12.4 |
íslenskur | lýsir | háskóli | 12.4 |
menntaskóli | og | háskóli | 12 |
ákvörðunaraðili | innan | háskóli | 11.6 |
háskóli | og | háskólastofnun | 11.5 |
innganga | í (+ þgf.) | háskóli | 11.1 |
háskóli | og | atvinnulíf | 10.7 |
viðurkenndur | lýsir | háskóli | 10.1 |
guðfræðideild | er eiginleiki | háskóli | 9.7 |
háskóli | og | tækniskóli | 9.7 |
háskóli | er eiginleiki | ísland | 9.1 |
kennaradeild | er eiginleiki | háskóli | 8.6 |
háskóli | og | vísindamaður | 8.3 |
stúdent | er eiginleiki | háskóli | 8 |
háskóli | og | vísindastofnun | 7.9 |
viðskiptadeild | er eiginleiki | háskóli | 7.6 |
samvinna | er eiginleiki | háskóli | 7.5 |
fjárveiting | til | háskóli | 7.1 |
katólskur | lýsir | háskóli | 6.3 |
nemandi | er eiginleiki | háskóli | 6.1 |
lektor | í (+ þgf.) | háskóli | 6.1 |
starfsemi | er eiginleiki | háskóli | 5.9 |
doktorsritgerð | við | háskóli | 5.8 |
meistarapróf | úr | háskóli | 5.7 |
háskóli | og | háskólasjúkrahús | 5.4 |
sálfræði | við (+ þf.) | háskóli | 5.1 |
hagfræði | við | háskóli | 5 |
háskóli | og | fyrirtæki | 4.8 |
kennari | er eiginleiki | háskóli | 4.8 |
háskóli | til | meistaragráða | 4.7 |
málefni | er eiginleiki | háskóli | 4.6 |
stjórnmálafræði | við (+ þf.) | háskóli | 4.6 |
prófgráða | úr | háskóli | 4.6 |
fjarnám | við (+ þf.) | háskóli | 4.5 |
verkfræði | í (+ þgf.) | háskóli | 4.4 |
samstarfsnet | er eiginleiki | háskóli | 4.4 |
skiptinemi | við (+ þf.) | háskóli | 4.2 |
vísindastarf | við | háskóli | 3.9 |
sameinaður | lýsir | háskóli | 3.8 |
tölvunarfræði | frá | háskóli | 3.8 |
inntökuskilyrði | í (+ þgf.) | háskóli | 3.8 |
námsdvöl | við | háskóli | 3.8 |
meistaranám | við (+ þf.) | háskóli | 3.7 |
fræði | við | háskóli | 3.7 |
íslenskukennsla | við (+ þf.) | háskóli | 3.7 |
námsframboð | er eiginleiki | háskóli | 3.7 |
þjóðfræði | við (+ þf.) | háskóli | 3.4 |
háskóli | og | háskóladeild | 3.2 |
háskóli | að | háskólapróf | 3.1 |
háskóli | á (+ þgf.) | bifröst | 3.1 |
stjórnsýsla | er eiginleiki | háskóli | 3 |
háskóli | og | tækniháskóli | 2.9 |
háskóli | er eiginleiki | borg | 2.7 |
háskóli | í (+ þgf.) | nágrannaland | 2.6 |
innritunargjald | í (+ þf.) | háskóli | 2.6 |
fræðasvið | er eiginleiki | háskóli | 2.4 |
(+ 77 ->) |