- gítar
- [ɟ̊iːd̥ar̥] - m (-s, -ar) hud. kytara
Autor: Christoph Lange Licence: CC BY 2.0
×
jednotné číslo | ||
---|---|---|
h | bez členu | se členem |
nom | gítar | gítarinn |
acc | gítar | gítarinn |
dat | gítar | gítarnum |
gen | gítars | gítarsins |
množné číslo | ||
---|---|---|
h | bez členu | se členem |
nom | gítarar | gítararnir |
acc | gítara | gítarana |
dat | gítörum | gítörunum |
gen | gítara | gítaranna |
Þegar ég kom heim var systir mín að spila á gítar. | Když jsem přišel domů, moje sestra hrála na kytaru. |
Væri þessi gítar ekki svona dýr gæti ég keypt hann. | Kdyby ta kytara nebyla tak drahá, mohl bych si ji koupit. |
Hann er mjög góður að leika á gítar. | |
Hann er mjög góður á gítar. | |
Hver á þennan gítar? | |
Þessi gítar er svo dýr að ég get ekki keypt hann. | Tahle kytara je tak drahá, že si ji nemůžu koupit. |
Stóra systir mín er spilar vel á gítar. | |
Stóra systir mín er góð í að spila á gítar. | |
John lék á gítar og vinur hans söng. | |
John kann ekki á gítar. | |
John getur ekki spilað gítar. | |
Hver er gítarinn þinn? | |
Hvaða gítar átt þú? | |
John lék á gítar og vinir hans sungu. | |
Dan var að læra að spila á gítar. | |
Tom var að spila á gítar og elda á sama tíma. |
bassagítar | basová kytara, baskytara |
kassagítar | akustická kytara |
rafmagnsgítar | elektrická kytara |
gítar | og | bassi | 268.8 |
píanó | og | gítar | 170.1 |
gítar | og | tromma | 170 |
klassískur | lýsir | gítar | 68.9 |
gítar | og | söngur | 51.1 |
gítar | og | hljómborð | 48.5 |
fiðla | og | gítar | 31.4 |
gítar | og | magnari | 18.3 |
flauta | og | gítar | 14.1 |
gítar | og | hljóðfæri | 13.3 |
gítar | og | blokkflauta | 10.1 |
undirleikur | á (+ þf.) | gítar | 8.6 |
gítar | og | harmonikka | 8 |
snillingur | á (+ þf.) | gítar | 7.9 |
strengur | er eiginleiki | gítar | 7.3 |
gítar | í (+ þgf.) | hljómsveit | 7.2 |
gítar | og | saxófónn | 7 |
gítar | og | orgel | 6.7 |
gítar | og | þverflauta | 6.6 |
gítar | og | mandólín | 6.4 |
gítar | og | munnharpa | 6.3 |
strengja | andlag | gítar | 5.8 |
gítar | og | harpa | 4.8 |
gítar | og | rafmagnsgítar | 3.4 |
gítar | og | bakrödd | 3.2 |
gítar | frumlag með | spila | 3.1 |
harmónikka | og | gítar | 3 |
flottur | lýsir | gítar | 2.7 |
plokka | andlag | gítar | 2.6 |
gítar | og | harmónika | 2.4 |
stilla | andlag | gítar | 2.3 |
gítar | og | harmonika | 2.3 |
kaupa | andlag | gítar | 2.1 |
blásturshljóðfæri | og | gítar | 2.1 |
gítar | og | trompet | 2 |
gítar | og | slagverk | 2 |
gítar | og | söngrödd | 2 |
útvarpsþáttur | um | gítar | 2 |
(+ 35 ->) |