Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

þakka
[θahɡ̊a] - v (-aði) dat + acc 1. (po)děkovat þakka henni innilega fyrir hlý orð vřele jí poděkovat za vlídná slova ekkert að þakka rádo se stalo, není zač þakka e-m (fyrir) e-ð (po)děkovat (komu) za (co) þakka þér kærlega fyrir děkuji ti mnohokrát þakka fyrir síðast díky za posledně (za poslední návštěvu ap.) 2. děkovat, být vděčný þakka guði fyrir e-ð děkovat Bohu za (co) það er e-m að þakka að (e-að gerðist) díky (komu) se ((co) stalo)
Islandsko-český studijní slovník
þakka
þakk|a Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
v (-aði) dat + acc
[θahɡ̊a]
1. (po)děkovat
þakka henni innilega fyrir hlý orð vřele jí poděkovat za vlídná slova
ekkert þakka rádo se stalo, není zač
þakka e-m (fyrir) e-ð (po)děkovat (komu) za (co)
þakka þér kærlega fyrir děkuji ti mnohokrát
þakka fyrir síðast díky za posledně (za poslední návštěvu ap.)
2. děkovat, být vděčný
þakka guði fyrir e-ð děkovat Bohu za (co)
það er e-m þakka (e-að gerðist) díky (komu) se ((co) stalo)
Časování
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p þakka þökkum
2.p þakkar þakkið
3.p þakkar þakka
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p þakkaði þökkuðum
2.p þakkaðir þökkuðuð
3.p þakkaði þökkuðu

Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p þakki þökkum
2.p þakkir þakkið
3.p þakki þakki
Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p þakkaði þökkuðum
2.p þakkaðir þökkuðuð
3.p þakkaði þökkuðu

Mediopasivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p þakkast þökkumst
2.p þakkast þakkist
3.p þakkast þakkast
Mediopasivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p þakkaðist þökkuðumst
2.p þakkaðist þökkuðust
3.p þakkaðist þökkuðust

Mediopasivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p þakkist þökkumst
2.p þakkist þakkist
3.p þakkist þakkist
Mediopasivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p þakkaðist þökkuðumst
2.p þakkaðist þökkuðust
3.p þakkaðist þökkuðust

Rozkazovací způsob, příčestí přítomné a supinum
Imper abb Imper akt sg Imper akt pl Imper refl sg Imper refl pl
þakka þakkaðu þakkið
Presp Supin Supin refl
þakkandi þakkað þakkast

Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom þakkaður þökkuð þakkað
acc þakkaðan þakkaða þakkað
dat þökkuðum þakkaðri þökkuðu
gen þakkaðs þakkaðrar þakkaðs
Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
množné číslo
m f n
nom þakkaðir þakkaðar þökkuð
acc þakkaða þakkaðar þökkuð
dat þökkuðum þökkuðum þökkuðum
gen þakkaðra þakkaðra þakkaðra

Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom þakkaði þakkaða þakkaða
acc þakkaða þökkuðu þakkaða
dat þakkaða þökkuðu þakkaða
gen þakkaða þökkuðu þakkaða
Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom þökkuðu þökkuðu þökkuðu
acc þökkuðu þökkuðu þökkuðu
dat þökkuðu þökkuðu þökkuðu
gen þökkuðu þökkuðu þökkuðu
TATOEBA
Þú varst svo almennilegur við mig og ég átti virkilega ánægjulega ferð Þakka þér kærlega. Byl jsi ke mně tak vlídný a já jsem měl opravdu příjemnou cestu. Mockrát ti děkuji.
Ég á henni árangur minn þakka.
Þakka þér kærlega! Děkuju mnohokrát!
Ég hef það fínt, þakka þér fyrir. Mám se dobře, děkuji za optání.
Příklady ve větách
þakka henni brosandi fyrir s úsměvem jí poděkovat
Það var eingöngu stóru systur þakka. Díky patřily výhradně starší sestře.
þakka guði fyrir díky Bohu za to, že
Þakka þér fyrir samveruna. Děkuji ti za společně strávený čas.
þakka e-m gifturík störf poděkovat (komu) za úspěšnou práci
þakka e-m samfylgdina poděkovat (komu) za společnost / spolupráci
þakka e-m ástsamlega srdečně (komu) poděkovat
þakka e-m fyrir þægilegheitin poděkovat (komu) za přívětivost
Složená slova
afþakka poděkovat (a odmítnout), odmítnout (s díky), odmítat (s díky)
vanþakka být nevděčný, nepoděkovat
Sémantika (MO)
bæjarráð frumlag með þakka 95
lok frumlag með þakka 93
formaður frumlag með þakka 68.1
þakka andlag guð 53.3
þakka andlag fundarmaður 27.9
ræðumaður frumlag með þakka 25.2
fræðslunefnd frumlag með þakka 24.1
þakka andlag samstarf 23.3
fundarstjóri frumlag með þakka 21.9
forseti frumlag með þakka 10.8
þakka andlag nefndarmaður 10.7
þakka andlag viðtaka 10.2
þakka andlag móttaka 10
skólanefnd frumlag með þakka 9.8
höfundur frumlag með þakka 9.2
rektor frumlag með þakka 8.3
þakka andlag ábending 7.7
þakka andlag samfylgd 7.4
stjórnarnefnd frumlag með þakka 7.1
tómstundaráð frumlag með þakka 7
oddviti frumlag með þakka 6.5
þakka andlag stjórnarmaður 6.3
þakka andlag bréfritari 5.7
þakka andlag traust 5.5
ending frumlag með þakka 5.4
menningarmálanefnd frumlag með þakka 5
hreppsnefnd frumlag með þakka 4.9
þakka andlag bæjarfulltrúi 3.6
þakka andlag hrós 2.8
þakka andlag samstarfsmaður 2.7
þakka andlag áheyrn 2.6
fræðsluráð frumlag með þakka 2.4
ferðanefnd frumlag með þakka 2.4
þakka andlag undirtekt 2.3
kirkjuþing frumlag með þakka 2.3
þakka andlag þingfulltrúi 1.9
þakka andlag hól 1.7
þakka andlag forsjón 1.6
þingforseti frumlag með þakka 1.5
æskulýðsnefnd frumlag með þakka 1.5
þakka andlag innlit 1.5
ritstjórn frumlag með þakka 1.3
þakka andlag ferðafélag 1.3
leiðarlok frumlag með þakka 1.2
þakka andlag sóknarnefnd 1
undirbúningsnefnd frumlag með þakka 1
þakka andlag skapari 1
þakka andlag ráðstefnustjóri 0.9
þakka andlag almætti 0.9
ferðafélagi frumlag með þakka 0.9
stúdentaráð frumlag með þakka 0.9
þakka andlag gefandi 0.9
(+ 49 ->)