Hann fór til Boston í bíl. | Jel do Bostonu autem. |
Að lokum lét hún undan honum og sagði frá leyndarmálinu. | Nakonec se mu podvolila a řekla mu to tajemství. |
Satt að segja elska ég hann ekki. | Popravdě řečeno, nemiluji ho. |
Síst af öllum færi hann að tala illa um aðra. | Ze všeho nejméně by mluvil špatně o druhých. |
Merkilegt nokk syndir hann jafnvel á köldum dögum. | Kupodivu plave dokonce i v chladných dnech. |
Hann hóf fyrirlestur sinn á Meiji endurreisninni. | Začal svou přednášku reformou Meidži. |
Ég veit nokkuð vel hvað hann hugsar. | Vím docela dobře, na co myslí. |
Best væri ef ég hitti hann í eigin persónu. | Bylo by nejlepší, kdybych se s ním setkal osobně. |
Hann er tveggja pilta maki. | Je z těch dvou ten schopnější. |
Hann ræktaði tómataplöntur úr fræjum. | Pěstoval rajčata ze semínek. |
Hann gerir hvað sem er ef þú skjallar hann. | Když mu zalichotíš, udělá cokoli. |
Hann hefur þekkingu á hagfræði. | Má znalosti z ekonomie. |
Hann er ekki eins feitur og hann var. | Není tak tlustý, jak býval. |
Strax og Jim kom heim fór hann beinustu leið á klósettið. | Hned co Jim přišel domů, šel rovnou na záchod. |
Ég fór á spítalann að hitta hann. | Šel jsem do nemocnice, abych ho navštívil. |
Hann var svo ósvífinn að hafna tillögunni minni. | Byl tak drzý, že můj návrh odmítl. |
Hann notaði matarprjóna á ankanarlegan hátt. | Používal jídelní hůlky zvláštním způsobem. |
Hann fór að syngja. | Začal zpívat. |
Hann hefur tvisvar flogið yfir Kyrrahafið. | Dvakrát letěl přes Tichý oceán. |
Hann fer aldrei út eftir myrkur. | Po setmění nikdy nevychází ven. |
Bókin hans fjallar um umferðarslys. | Jeho kniha pojednává o dopravních nehodách. |
Hann er óánægður með útkomuna. | Není spokojený s výsledkem. |
Hann gerði vinum sínum ljóst að hann hygðist ekki bjóða sig fram til kosninganna. | Vysvětlil svým přátelům, že nehodlá kandidovat ve volbách. |
Ég sagði þeim að senda mér annan miða. | Řekl jsem jim, aby mi poslali další lístek. |
Hann var næstum drukknaður. | Skoro se utopil. |
Þú leggur hann í næstu kosningum. | V příštích volbách ho porazíš. |
Hann skilaði skriflegu áliti sínu. | Odevzdal svou písemnou zprávu. |
Hann át tvisvar sinnum það sem þú ást. | Snědl dvakrát tolik co ty. |
Dag einn lagði hann af stað í langa göngu um bæinn. | Jednoho dne se vydal na dlouhý pochod městem. |
Tom hefur alltaf staðið sig vel í hverri vinnu sem hann hefur haft. | Tom si vždycky vedl dobře v každé práci, kterou dělal. |
Þeir trúa á líf eftir dauðann. | Oni věří v život po smrti. |
Ég vil heldur leyfa honum að fá sínu framgengt. | Raději bych ho nechal prosadit se. |
Hann flaug frá Tókíó til Ósaka. | Letěl z Tokia do Osaky. |
Þú sérð að hann er sveitamaður af því hvernig hann talar og lætur. | Vidíš, že je to vesničan, podle toho, jak mluví a chová se. |
Hann iðraðist þess að hafa svikið land sitt í hendur óvinarins. | Litoval, že vydal svou zemi do rukou nepřátel. |
Hann leysti öll vandamálin. | Vyřešil všechny problémy. |
Það var sniðugt hjá honum að taka ekki þátt í því. | Bylo od něj chytré neúčastnit se toho. |
Hann hefur aldrei í lífinu farið til útlanda. | Nikdy v životě nejel do zahraničí. |
Hann er ánægður með vinnuna sína. | Je se svou prací spokojený. |
Hann fer í skólann með rútu. | Jezdí do školy autobusem. |
Hann er fljótasti hlauparinn í bekknum okkar. | On je nejlepší běžec z naší třídy. |
Í þá tíð var ég vanur að fara í göngutúr fyrir morgunmat. | Tehdy jsem byl zvyklý jít před snídaní na procházku. |
Hann skilaði inn uppsögninni sinni. | Odevzdal svou výpověď. |
Það eirir enn af þessari hjátrú meðal þeirra. | Ještě mezi nimi převládá tahle pověra. |
Þú getur kallað hann lygara, en þú getur ekki kallað hann vondan mann. | Můžeš ho nazývat lhářem, ale nemůžeš ho nazývat zloduchem. |
Hann var kallaður aftur úr ferðinni. | Byl odvolán z cesty. |
Húsið hans er steinsnar frá skólanum hans. | Jeho dům je kousek od jeho školy. |
Hreimurinn hans bendir til að hann sé útlendingur. | Jeho přízvuk ukazoval, že je cizinec. |
Hann mun aldrei ganga á bak loforði. | Nikdy neporuší slib. |
Hann var gripinn reykjandi á salerninu. | Byl přistižen, jak kouří na záchodě. |
Ákvörðunin liggur hjá honum. | Rozhodnutí je na něm. |
Hann var fjarverandi þann ákveðna dag. | Toho konkrétního dne nebyl přítomen. |
Hann fékk mikinn pening. | Dostal hodně peněz. |
Lögreglan ákærði hann um rán. | Policie ho obvinila z loupeže. |
Hvort sem þú þekkir hann eða ekki þarftu að styðja hans skoðun. | Ať už ho znáš či ne, musíš podpořit jeho názor. |
Honum er ekki treystandi. | Není možné mu věřit. |
Hann kom aðeins fyrr en hann var vanur að gera. | Přišel dřív, než měl ve zvyku. |
Við verðum að bíða eftir honum. | Musíme na něj počkat. |
Hann fór til Evrópu um Ameríku. | Letěl do Evropy přes Ameriku. |
Hann fór til Evrópu í gegnum Ameríku. | Letěl do Evropy přes Ameriku. |
Hann er eina manneskjan sem getur gert það. | On je jediný člověk, který to může udělat. |
Hann sagði mér að hann væri að fara til Ameríku. | Řekl mi, že je na cestě do Ameriky. |
Röksemdafærslan hans var grundvölluð á staðreyndum. | Jeho argumentace byla založená na faktech. |
Hann greip í hálsmálið á mér. | Popadl mě za výstřih. |
Hann var gerður að þjóninum mínum. | Byl ustanoven mým sluhou. |
Mér er sagt að hann liggi veikur fyrir. | Prý je nemocný a leží. |
Ég bað hann um að hætta að tala en hann hélt samt áfram. | Prosil jsem ho, aby přestal mluvit, ale přesto pokračoval. |
Hann fór á bak orða sinna sem reiddi eiginkonuna hans. | Nedodržel své slovo, což jeho ženu rozčílilo. |
Hann sveik loforð sitt sem reiddi eiginkonuna hans. | Nedodržel své slovo, což jeho ženu rozčílilo. |
Af skáldsögunum hans líkar mér þessi best. | Z jeho příběhů se mi tento líbí nejvíc. |
Seinkunin þeirra var af völdum regnsins. | Jejich zpoždění bylo kvůli dešti. |
Það var líklegast það sem hafði áhrif á ákvörðunina þeirra. | To bylo nejspíš tím, co ovlivnilo jejich rozhodnutí. |
Mér þótti hann skarpur strákur. | Jevil se mi jako chytrý kluk. |
Ekki gleyma að tala við hann á morgun. | Nezapomeň s ním zítra mluvit. |
Hann er klárari en ég. | Je chytřejší než já. |
Þetta er hans efsta stund. | Je to jeho největší chvíle. |
Þolir þú gjörðir hans? | Strpíš jeho činy? |
Hann stökk yfir grunna skurðinn. | Přeskočil mělký příkop. |
Hann fyrirlítur fólk úr lægri samfélagsstéttum. | Opovrhuje lidmi nižší společenské třídy. |
Hann kemur með konunni sinni eins og tíðkast meðal útlendinga. | Přišel se svou ženou, jak je u cizinců zvykem. |
Hann fékk bíl vinar síns lánaðan í nokkra daga. | Vypůjčil si přítelovo auto na několik dní. |
Tim skrifar eins og hann sé örvhentur. | Tim psal, jakoby byl levák. |
Gagnrýni hans var í hávegum höfð. | Jeho kritika byla velice ceněna. |
Hann missti stjórn á skapi sínu og öskraði á mig. | Přestal se ovládat a zakřičel na mě. |
Hann vissi ekki hvað hann ætti að gera næst. | Nevěděl, co má dělat dál. |
Þeir drápust. | Zabili se. |
Hann taldi sig vera snilling. | Myslel si, že je génius. |
Hann býr einn á þessum einmannalega stað. | Bydlí sám na tomto osamělém místě. |
Fer hann fótgangandi eða á hjóli í skólann? | CHodí do školy pěšky, nebo jezdí na kole? |
Hann tróð sér inn í samtalið okkar. | Vmísil se do našeho hovoru. |
Ég gat ekki gert að því að hlæja að honum. | To bych nemohl udělat, abych se mu smál. |
Hann mun verða sofandi. | Usne. |
Herbergið hans er alltaf í röð og reglu. | Jeho pokoj je vždy v nejlepším pořádku. |
Tryggingin fyrir fiðluna hans er tvö hundruð dollarar á ári. | Pojistka na jeho housle je dvěstě dolarů ročně. |
Hvernig sér hann fyrir sér? | Jak se o sebe stará? |
Hann skortir hæfileika til að vera leikari. | Nemá herecké nadání. |
Hann er vel að sér í hljóðfræði sem og í málvísindum. | Je dobrý ve fonetice stejně jako v jazykovědě. |
Ég missti sjónar á honum á leiðinni. | Cestou se mi ztratil z dohledu. |
Hann elskar fiskveiðar. | Miluje rybaření. |
Orðum hans og gjörðum ber ekki saman. | Dělá něco jiného než říká. |
Það er lítið að undra að hann telji svo. | Není se co divit, že takhle mluví. |
Hann lá á sófanum með augun lokuð. | Ležel na gauči se zavřenýma očima. |
Hann sá ekki stöðvunarskiltið við gatnamótin og keyrði á bíl sem kom á móti. | Neviděl na křižovatce stopku a naboural do auta, které jelo naproti. |
Pabbi minn er ekki við Á ég að biðja hann um að hringja í þig?. | Tatínek tu není. Mám mu vyřídi, aby ti zavolal? |
Hann reyndi að hætta að reykja nokkrum sinnum en tókst það ekki. | Několikrát zkoušel přeštat kouřil, ale nikdy neuspěl. |
Honum mistókst að vekja Harry. | Nepodařilo se mu Harryho probudit. |
Hann gat ekki sannfært hana um mistök hennar. | Nedokázal ji přesvědčit, že se mýlí. |
Ég hafði verið að lesa bréf þegar hann kom inn. | Když vešl dovnitř, zrovna jsem četl dopis. |
Ég heyrði hann fara út úr herberginu. | Slyšel jsem, jak odchází z pokoje. |
„Kemur hann?“ „Nei, ég held ekki“. | Přijde? Ne, myslím, že ne. |
Hann lék mikilvægt hlutverk í nefndinni. | Hrál v komisi významnou roli. |
Faðir hans hafði góð áhrif á hann. | Jeho otec na něj měl dobrý vliv. |
Það sem þú segir er allt annað en það sem ég heyrði frá honum. | Co říkáš ty je dost odlišné od toho, co jsem slyšel od něj. |
Hann á sitt eigið hús. | Má vlastní dům. |
Hann er írskur að uppruna. | Je původem Ir. |
Hann er grófur í framkomu. | Má hrubé vystupování. |
Hann er hrifinn af Motoharu Kikkawa. | Je zamilovaný do Motoharu Kikkawy. |
Hann er að læra ensku en hann er líka að læra þýsku. | Učí se anglicky, ale učí se i německy. |
Hann bað manninn um að hjálpa sér. | Poprosil toho muže o pomoc. |
Hún gjóaði augunum til hans. | Kouknula na něj. |
Mér leiddist ræðan hans. | Jeho řeč mě nudila. |
Við lítum upp til hans vegna þess hve kurteis hann er. | Vzhlížíme k němu za to, jak je uctivý. |
Hann er rétti maðurinn í stöðuna. | Je pravý člověk na pravém místě. |
Hann fékk bókina frítt. | |
Hann er kjarkaður. | Je odvážný. |
Hún er þó nokkru eldri en hann. | Ona je nicméně trochu starší než on. |
Heilsa hans breyttist smám saman til hins betra eftir að hann fluttist út í sveit. | Jeho zdraví se postupně zlepšovalo poté, co se přestěhoval na venkov. |
Hann getur ekki hafa logið. | Nemohl lhát. |
Hann skellti skuldinni á vini sína. | Sváděl vinu na své přátele. |
Hann getur ekki hafa sagt þér vitlaust númer. | Nemohl ti říct špatné číslo. |
Mistök hans virðast hafa haft eitthvað með persónuleika hans að gera. | Jeho chyby se zdají mít něco do činění s jeho osobností. |
Satt að segja er ég búinn að gleyma hvað hann heitir. | Abych řekl pravdu, už jsem zapomněl, jak se jmenuje. |
Hann hefur ekkert auga fyrir kvenfólki. | Nikdy neměl oko na ženy. |
Slysið eyðilagði allar hans vonir um árangur. | Ta nehoda zničila všechny jeho naděje na úspěch. |
Ég veðja fimm dollurum að hann komi ekki. | Vsadím pět dolarů, že nepřijde. |
Hann lagði af staði í ferð í gær. | Včera se vydal na cestu. |
Það skiptir mig engu hvort hann kemur eða ekki. | Nezajímá mě, zda přijede nebo ne. |
„Haldiði kjafti, öllsömul!“ sagði hann. | „Držte všichni huby!“, řekl. |
Hann gerði ekkert nema lesa dagblöð. | Nedělal nic jiného, jen četl noviny. |
Hann færði rök fyrir því að nýja stefnan myndi valda efnahagssamdrætti. | Zdůvodnil, proč by nový směr způsobil ekonomický propad. |
Það væri skynsamlegra hjá þér ef þú sæir hann ekki aftur. | Bylo by od tebe rozumné, kdybys ho už neviděl. |
Hann lítur vel út. | Vypadá dobře. |
Hann lofaði mér að koma hingað klukkan fimm. | Slíbil mi, že sem přijde v pět hodin. |
Hann meiddist í umferðaslysi. | Zranil se při dopravní nehodě. |
Hann sýndi enga iðrun yfir glæp sínum. | Neprojevil žádnou lítost za svůj zločin. |
Hann á skilið refsingu. | Zaslouží si trest. |
Hann á refsingu skilið. | Zaslouží si trest. |
Læknirinn krafðist þess að hann lægi í rúminu. | Lékař vyžadoval, aby ležel v posteli. |
Ekkert getur afsakað hann fyrir svo grófa framkomu. | Nic ho nemůže omluvit za takové hrubé jednání. |
Honum mistekst oft að standa við loforð sín. | Často se mu nedaří plnit své sliby. |
Ókurteisin í honum gerði mig æfan af reiði. | Jeho nezdvořilost mě dohnala k vzteku. |
Hann kemur stundum að hitta mig. | Občas mě přijde navštívit. |
Hann þénaði meira en tíu dollara á dag. | Vydělal si více než deset dolarů za den. |
Hann gerði sitt besta til að bjarga henni. | Udělal vše, aby ji zachránil. |
Hann kvartaði í hana út af matnum. | Stěžoval si jí na jídlo. |
Hann kynntist nokkrum þorpsbúum. | Seznámil se s některými vesničany. |
Það var ekki hvað hann sagði heldur hvernig hann sagði það sem gerði mig tortrygginn. | Pochybnosti ve mě vyvolalo ne to, co řekl, nýbrž jak to řekl. |
Hann sat við lestur með eiginkonu sína prjónandi hanskapar við hlið sér. | Seděl a četl si se svou ženou, která vedle něj pletla pár rukavic. |
Hann hefur dimma rödd. | Má hluboký hlas. |
Hann býr steinsnar frá skólanum. | Bydlí kousíček od školy. |
Satt að segja er hann trúaður. | Popravdě řečeno, je věřící. |
Bandaríkin kalla eftir viðskiptabanni á vopn gagnvart þeim sem brutu sáttmálann. | Američané volají po embargu na zbraně vůči těm, kteří porušili smlouvu. |
Ég á fimm syni Tveir þeirra eru verkfræðingar, einn er kennari og hinir eru í námi. | Mám pět synů. Dva z nich jsou inženýři, jeden je učitel a ostatní studují. |
Hann fer í aukatíma þrisvar í viku. | Chodí na doučování třikrát týdně. |
Hann hunsaði ráðin mínar. | Ignoroval mé rady. |
Hann kom inn í herbergið mitt. | Přišel ke mně do pokoje. |
Hún var nógu snjöll til að láta hann ekki blekkja sig. | Byla příliš chytrá, než aby se jím dala oklamat. |
Ég hef ekki séð hann. | Neviděl jsem ho. |
Þeir kváðu hann hafa drepið hana. | Říkali, že ji zabil. |
Hann varð að lifa ömurlegu lífi í mörg ár. | Musel žít hrozný život po mnoho let. |
Það er sagt að hann sé milljónamæringur. | |
Hann gerði skyldu sína á kostnað heilsunnar. | Dělala svou povinnost na úkor zdraví. |
Hann kann ekki að synda. | Neumí plavat. |
Tónlistarsmekkur hans er frábær. | Jeho hudební vkus je skvělý. |
Hann er vanur að tala við útlendinga. | Je zvyklý mluvit s cizinci. |
Hann var fyrsti maðurinn til að fljóta um úti í geimi. | Byl první člověk, který vyletěl do vesmíru. |
Hann hafði verið edrú í næstum ár en féll um áramótin. | Zůstal střízlivý skoro celý rok, ale před Novým rokem nevydržel. |
Hann tók klukkuna í sundur einfaldlega sér til gamans. | Rozbil hodiny na kusy jen tak pro zábavu. |
Af hverju spyrjum við hann ekki ráða? | Proč ho nepožádáme o radu? |
Hann hafði mikinn áhuga á ferðalögum. | Velice rád cestuje. |
Hann lítur svo til aldrei í bók. | |
Hann býr í Tókíó. | Bydlí v Tokiu. |
Hann ákvað að búa í Tókíó frekar en Ósaka. | Rozhodl se bydlet raději v Tokiu než v Osace. |
Ég kannaðist undir eins við kennarann vegna þess að ég hafði hitt hann áður. | Najednou jsem poznal učitele, protože jsem ho už dřív potkal. |
Eyðimerkursólin steikti hann. | Pouštní slunce ho spalovalo. |
Hann setti hana viljandi í hættu. | Úmyslně ji vystavil nebezbečí. |
Hann fann leigubíl fyrir mig. | Sehnal mi taxík. |
Hann fann mér leigubíl. | Sehnal mi taxík. |
Augu hans brostu bak við gleraugun. | Jeho oči se usmívaly za brýlemi. |
Hann tók brosandi á móti mér. | Přijal mě s úsměvem. |
Ég finn Tim hvergi Er hann þegar farinn?. | Nemohu najít Tima. Už odešel? |
Ég get ekki fundið Tim Er hann þegar farinn?. | Nemohu najít Tima. Už odešel? |
Hann tálgaði búddalíkneski úr viði. | Vyřezával ze dřeva podobiznu Buddhy. |
Hvaða ástæðu gaf hann fyrir því að vera svona seinn. | Jak zdůvodnil, že přišel tak pozdě? |
Gamli maðurinn var ekki eins illkvittinn og hann leit út fyrir að vera. | Ten starý pán nebyl tak zlomyslný, jak vypadal. |
Vinsamlegast skilaðu kveðju til hans. | Vyřiďte mu prosím pozdrav. |
Hann lærði frönsku þegar hann var ungur. | Učil se francouzsky, když byl mladý. |
Fólki líkar vel við hann vegna þess að hann er góðhjartaður. | Lidé ho mají rádi, protože má dobré srdce. |
Hann sagði: „Láttu mig vera“. | Řekl: „Nech mě na pokoji.“ |
Það er ekkert að honum. | Nic mu není. |
Deildarstjórinn setur alltaf upp einhvern svip þegar ég bið hann um eitthvað. | Vedoucí oddělení nasadí určitý výraz vždy, když ho o něco žádám. |
Þeir voru á móti þróunarkenningu Darwins. | Byli proti Darwinově evoluční teorii. |
Hann þekkir ekki muninn á réttu og röngu. | Nerozlišuje mezi dobrým a špatným. |
Ég hitti hann um daginn. | Potkal jsem ho před pár dny. |
Allir geta orðið vinir, jafnvel þótt tungumál þeirra og siðir eru ólík. | Všichni se mohou stát přáteli, přestože jejich jazyk a zvyky se různí. |
Hún tók um handlegginn á honum. | Chytila ho za paži. |
Heldur þú að við náum heim til hans fyrir hádegi? | Myslíš, že se k němu dostanem před polednem? |
Hann tók sér frídag. | Udělal si volný den. |
Hann flaug frá London til Parísar. | Letěl z Londýna do Paříže. |
Ég er viss um að hann er klár. | Jsem si jistý, že je chytrý. |
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki. | Všichni mají nějakou přirozenou schopnost, ale otázka ji, zda je umí používat, nebo ne. |
Við sendum honum fréttirnar í símskeyti. | Pošleme mu ty zprávy v telegramu. |
Talandi um herra Ito, hvað varð af syni hans? | Když je řeč o panu Itovi, co se stalo s jeho synem? |
Talandi um herra Ito, hvað varð um son hans? | Když je řeč o panu Itovi, co se stalo s jeho synem? |
Hann hefur auga fyrir list. | Má oko na umění. |
Hann er upptekinn maður svo þú getur einungis náð í hann símleiðis. | Má mnoho práce, takže ho nemůžeš snadno zastihnout po telefonu. |
Hann hitti markið. | Trefil bránu. |
Það var heldur erfitt fyrir mig að greina hvað hann var að segja. | Bylo pro mě trochu obtížné rozeznat, co říká. |
Skyndilega uppgötvaði Jack hvað hafði komið fyrir hann. | Najednou Jack zjistil, co se mu stalo. |
Hann fékk kvef. | Nastydl. |
Hann lagði hart að sér í náminu til að verða vísindamaður. | Hodně se namáhal při studiu, aby se mohl stát vědcem. |
Af hreimnum hans að dæma hlýtur hann að vera frá Kjúshú. | Soudě podle jeho přízvuku, musí být z Kjúšú. |
Hann líkist móður sinni. | Podobal se své matce. |
Hann er ekki nógu klár til að geta reikna í huganum. | Není dost chytrý, aby mohl počítat z hlavy. |
Hann borgaði tuttugu dollara fyrir varalitinn. | Zaplatil 20 dolarů za rtěnku. |
Hann reif upp umslagið. | Roztrhnul obálku. |
Hundurinn beið dag eftir dag eftir að eigandinn hans snéri aftur. | Pes čekal den za dnem, až se jeho majitel vrátí. |
Það var stór gjá milli skoðanna þeirra tveggja. | Mezi názory těch dvou byla velká propast. |
Gæska hans snerti mig. | Jeho dobrota mě zasáhla. |
Af því að heyra hann tala ensku mundi maður ætla að hann væri Englendingur. | Z poslechu jeho angličtiny by si člověk myslel, že je Angličan. |
Það er sannarlega erfitt að vita sannleikann, og enn erfiðara að segja frá honum. | Je skutečně těžké znát pravdu a ještě těžší ji říct. |
Stjórnmálaferli hans er lokið. | Jeho politická kariéra skončila. |
Við grunum hann um lygi. | Podezříváme ho ze lži. |
Hann lá á grasinu. | Ležel na trávě. |
Hann sóttist eftir atkvæðum okkar. | Usiloval o naše hlasy. |
Ég sá hann koma upp. | Viděl jsem ho vycházet. |
Lestin sem hann var í sást ekki lengur. | Vlak, ve kterém byl, nebyl vidět. |
Eins og við var að búast náði hann fyrsta sætinu. | Zatímco jsme se připravovali, vzal si první místo. |
Hann kom aftur heim fyrir nokkru síðan. | Před chvílí se vrátil domů. |
Hann stóð upp og fór inn. | Postavil se a vešel. |
Hann hefur farið Evrópu nokkrum sinnum. | |
Hann kenndi mér um mistökin. | Dával mi tu chybu za vinu. |
Hann mun þurfa að fara á stöðina. | Bude potřebovat jít na zastávku. |
Húsið hans er auðfundið. | Jeho dům se snadno hledá. |
Þeim þótti spennandi að spila körfubolta á leikvellinum. | Zdálo se jim vzrušující hrát na hřišti košíkovou. |
Ég hélt að hann væri upptekinn en þvert á móti var hann ekki að gera neitt. | Myslel jsem si, že má hodně práce, ale on naopak nedělal vůbec nic. |
Hann er kurteis gagnvart yfirmönnum sínum. | Je slušný na své nadřízené. |
Hún bölvaði honum fyrir að gleyma loforðinu. | Proklínala ho za to, že zapomněl na svůj slib. |
Hann nýtti námstækifærið til hins ýtrasta. | Využil možnost studovat do krajnosti. |
Hann er nýorðinn skólastjóri. | Právě se stal ředitelem školy. |
Hann er sorglega óheppinn. | Má žalostnou smůlu. |
Hún var hissa á útlitinu á honum. | Byla překvapená jeho vzhledem. |
Hún var hissa að hann skyldi mæta. | Byla překvapená, že vůbec přišel. |
Hann er búinn að kaupa nýjan bíl. | Koupil si nové auto. |
Ég sá hann fara yfir götuna þegar ég steig úr vagninum. | Viděl jsem ho jít po ulici, když jsem vysedal z vozu. |
Hann kom um Honolulu. | Přijel přes Honolulu. |
Hann hélt áfram að gera það. | Dále to dělal. |
Ég gleymi aldrei deginum sem ég sá hann fyrst. | Nikdy nezapomenu na den, kdy jsem ho poprvé spatřil. |
Hún tók bónorði hans. | Přjala jeho žádost o ruku. |
Hann sagðist hafa séð hana mánuði áður. | Říkal, že ji viděl před měsícem. |
Hann ætlar að bjóða sig fram til borgarstjóra. | Chce kandidovat na starostu. |
Hann gengur undir nafninu Kenchan. | Vystupuje pod jménem Kenchan. |
Sagan hans getur ekki verið sönn. | Jeho příběh nemůže být pravdivý. |
Ekki tala um það fyrir framan hann. | Nemluv o tom před ním. |
Hann drekkur flösku af bjór með matnum. | Při jídle vypije láhev piva. |
Hann lagðist í grasið og sofnaði. | Lehl si do trávy a usnul. |
Veistu hver hann er? | Víš, kdo to je? |
Picasso hélt áfram að mála þar til hann var nítíu og eins árs gamall. | Picasso stále maloval, dokud mu nebylo devadesát jedna let. |
Ég leit á hann sem besta lækninn í bænum. | Měl jsem ho za nejlepšího lékaře ve městě. |
Í þá daga átti ég til að líta á mig sem myndarlegan mann. | Tehdy jsem se považoval za pohledného muže. |
Þau líta á hann sem hetju. | Je pro ně hrdina. |
Hann bauð okkur velkomin. | Přivítal nás. |
Sama hve hart hann leggur að sér mun hann ekki geta náð prófunum. | Bez ohledu na to, jak moc se snaží, nemůže tu zkoušku udělat. |
Hann er að láta frægðina stíga sér til höfuðs. | Nechává si slávu stoupat do hlavy. |
Hún hitti hann fyrir þremur árum. | Potkala ho před třemi lety. |
Hann er vinsæll meðal almennings. | Je mezi veřejností oblíbený. |
Ég mundi heldur svelta en vinna undir honum. | Raději budu hladovět, než pracovat pod ním. |
Hann gat ekki svarað þeirri spurningu. | Nemohl na tu otázku odpovědět. |
Hann er sexí. | Je sexy. |
Hann er góður í að líkja eftir írskum hreim. | Je dobrý v napodobování irského přízvuku. |
Hann kann að hafa sagt svo. | Mohl to tak říci. |
Hann lánaði mér tvær bækur sem ég hef hvoruga lesið enn. | Půjčil mi dvě knihy, které jsem ještě nečetl. |
Þeim er veitt fjárhagsaðstoð. | Byla jim poskytnuta finanční pomoc. |
Hann á tvo blýanta Annar er stuttur en hin langur. | Má dvě tužky. Jedna je krátká a druhá dlouhá. |
Hann settist við hliðina á mér. | Posadil se vedle mě. |
Hann var upptekinn við að undirbúa sig fyrir ferðina. | Má hodně práce s přípravou na cestu. |
Hann brennur af ást á landinu sínu. | Hoří láskou ke své vlasti. |
Ég hafði búist við honum á fundinn. | Na schůzi s ním počítáme. |
Hann er fullkomlega hunsaður Ég er undrandi á því að hann vinni hérna enn. | Je úplně přehlížený. Divím se, že tady ještě pracuje. |
Hann svarar bréfinu þínu braðlega. | Brzy na dopis odpoví. |
Hann er kennari. | Je učitel. |
Hann svaf vel í gær. | Včera spal dobře. |
Ég elska hann meira en nokkuð annað. | Miluji ho více než kohokoli jiného. |
Það var að stórum hluta hans eigin sök. | Byla to z velké části jeho vina. |
Ég sá hann synda yfir ána. | Viděl jsem ho, jak přeplaval řeku. |
Hann les allt að tuttugu bækur í hverri viku. | Čte téměř dvacet knih za týden. |
Hann gaf mér ekkert að borða. | Nedal mi nic k jídlu. |
Strax og hundurinn sá mig byrjaði hann að gelta. | Hned, jak mě pes uviděl, začal štěkat. |
Hann hafði ekkert svar. | Neměl žádnou odpověď. |
Strax og kvartanirnar byrja lýkur þeim aldrei. | Jakmile začnou stížnosti, nikdy neskončí. |
Hann var nógu hugrakkur til að koma upp um hneykslið. | Byl dost odvážný, aby ten skandál odhalil. |
Hann fór í handahlaup. | Udělal hvězdu. |
Eftir því sem ég veit hefur hann ekki verið viðriðinn svindlið. | Pokud vím, nebyl to toho podvodu zapojený. |
Hann lagði hart að sér einungis til að komast að því að hann var ekki hæfur í starfið. | Tvrdě se namáhal jen proto, aby zjistil, že na tu práci nemá. |
Dauði hans kom okkur öllum í opna skjöldu. | Jeho smrt nás všechny zaskočila. |
Hann er þó nokkur fræðimaður. | Je to nicméně jakýsi učenec. |
Andlit hans sýndi að hann var í fýlu. | Jeho tvář ukázala, že je naštvaný. |
Hann hljóp svo hratt að ég gat ekki náð honum. | Běžel tak rychle, že jsem ho nemohl dohnat. |
Ég sjálfur var ekki meðvitaður um það, en ég kann að hafa öfundað hann af velgengninni. | Sám jsem si to neuvědomoval, ale mohl jsem mu závidět úspěch. |
Ég hugsa að hann nái okkur fljótlega. | Myslím, že nás brzy dostihne. |
Hann drekkur úr hófi. | Pije nad míru. |
„Kemur hann bráðum heim?“ „Ég er hræddur um ekki“. | „Přijde brzy domů?“ „Obávám se, že ne.“ |
Það er sagt að honum muni líklega mistakast. | Říká se, že se mu to nejspíš nepodaří. |
Er nokkur möguleiki á að hann nái sér? | Je nějaká šance, že se dá dohromady? |
Hann laumaðist inn í garðinn. | Vplížil se na zahradu. |
Að foreldrum hans undanskildum var enginn reiðubúinn til að verja hinn ákærða. | Kromě jeho rodičů nebyl nikdo připravený hájit obžalovaného. |
Að foreldrum hans undanskildum mundi enginn verja hinn ákærða. | Kromě jeho rodičů by obžalovaného nikdo nehájil. |
Hann lagði til að við frestuðum brottförinni. | Navrhl, abychom odjezd odložili. |
Hann leit út fyrir að sofa, en í raun var hann dáinn. | Vypadal, že spí, ale ve skutečnosti byl mrtvý. |
Hann virtist sofa, en í rauninni var hann dauður. | Vypadal, že spí, ale ve skutečnosti byl mrtvý. |
Hann var hræddur þegar apinn hoppaði að honum. | Byl vystrašený, když po něm opice skočila. |
Það væri ósanngjarnt ef við færum svo illa með hann. | Bylo by nespravedlivé, kdybychom s ním jednali tak špatně. |
Hann sýndi mér ljósmyndaalbúmið sitt. | Ukázal mi své album fotografií. |
Þrátt fyrir allan hans auð og frægð er hann óhamingjusamur. | Navzdory všemu jeho bohatství a slávě je nešťastný. |
Hann heldur að það sé ómögulegt fyrir mig að klífa fjallið einn. | Domnívá se, že je pro mě nemožné vylézt na tu horu sám. |
Hann telur mér það ómögulegt að klífa fjallið einn. | Považuje za nemožné vylézt na tu horu sám. |
Nokkrir hugaðir farþegar gómuðu vasaþjófinn og komu honum í hendur lögreglunnar. | Pár odvážných cestujících chytlo kapsáře a předalo ho do rukou policie. |
Nafnið hans er ekki á listanum. | Jeho jméno není v seznamu. |
Samkvæmt honum kemur hún ekki. | Podle něj nepřijde. |
Hann var að koma. | Přicházel. |
Hinkraðu augnablik Ég skal sjá hvort hann sé kominn aftur. | Počkej chvíli. Podívám se, jestli se vrátil. |
Náið honum. | Chyťte ho. |
Sumir Sjanghæbúar halda miklar veislur þegar þeir ganga í hjónaband. | Někteří Šanghajané pořádají mnoho oslav, když vstupují do manželství. |
Af hverju skyldi hann hafa gert þetta? | Proč to jen udělal? |
Hann getur hlaupið hraðar en ég. | Umí běžet rychleji než já. |
Hver sem er getur gert það svo lengi sem hann reynir. | Každý to dokáže, když se snaží. |
Hver sem er getur gert það ef hann reynir. | Každý to dokáže, když se snaží. |
Væri þessi gítar ekki svona dýr gæti ég keypt hann. | Kdyby ta kytara nebyla tak drahá, mohl bych si ji koupit. |
Hann er að gera úlfalda úr mýflugu Þessi innsláttarvilla er engan veginn eins slæm og hann heldur fram. | Dělá z komára velblouda. Tato vstupní chyba není tak špatná, jak tvrdí. |
Hann sagði mér frá slysinu. | Řekl mi u té nechodě. |
Hann er með eðlilegan hita. | Má normální teplotu. |
Hann hefur skrifað tvær bækur. | Napsal dvě knihy. |
Það óskiljanleglegasta við heiminn er að hann er skiljanlegur. | Nejnepochopitelnější na vesmíru je to, že je pochopitelný. |
Hann skrifaði bréf. | |
Þessi strákur er bróðir hans. | |
Ég hugsa að hann langi til að kaupa nýja orðabók. | |
Hann er vinur hennar. | |
Hann lagði hönd sína á öxlina mína. | |
Hvert fór hann? | |
Allir sem þekktu hann dáðu hann. | |
Gerðu það sem hann segir þér. | |
Gerðu það eins og hann segir þér. | |
Tónleikarnir hans voru frábærir. | |
Tónleikarnir hans voru mjög góðir. | |
Ég veit ekkert um hann. | |
Hvað finnst þér um tillöguna hans? | |
Hvað finnst þér um hann? | |
Ég hafði hitt hann mörgum sinnum áður. | |
Ég hafði aldrei séð hann áður. | |
Hann gaf honum bók. | |
Hann er Svisslendingur. | |
Hann er ekki sá sem hann var. | |
Skrifaðu niður heimilisfangið hans. | |
Sagan hans hljómar sönn. | |
Það sem hann sagði mundu gerast hefur gerst. | |
Hann vinnur ekki Hann er farinn á eftirlaun. | |
Hann er ekki með neina atvinnu Hann er sestur í helgan stein. | |
Viðskiptavinum hans fækkaði eftir að nýja verslunarmiðstöðin hóf starfsemi. | |
Vinsamlegast mundu hvað hann sagði. | |
Húsið hans er gegnt mínu. | |
Ég heimsæki hann annan hvern dag. | |
Nýi bíllinn hans er yndislegur. | |
Hver hefur fangað hjarta hans? | |
Þolirðu það hvernig hann hagar sér? | |
Allir í fjölskyldunni hans eru hávaxnir. | |
Komum við heima hjá honum. | |
Bíllinn hans er virkilega svalur. | |
Brandarinn hans var frábær. | |
Ég hló að brandaranum hans. | |
Hittirðu hann oft? | Scházíš se s ním často? |
Hvenær hittirðu hann? | |
Hann kastaði steini í tjörnina. | |
Hann hugsar ekki um neitt nema sjálfan sig. | |
Fyrirlestrarnir hans eru mjög langir. | |
Hann á þrjár eldri systur. | |
Hann er ekki eins gáfaður og eldri bróðir hans. | |
Hann er ekki eins klár og eldri bróðir hans. | |
Hann er ríkur en eldri bróðir hans er fátækur. | |
Eldri systir hans er eldri en elsti bróðir minn. | |
Hann vissi það ekki. | |
Hann er mjög góður að leika á gítar. | |
Hann er mjög góður á gítar. | |
Hann á enga vini til að leika við. | |
Hann kom aftur heim þremur dögum síðar. | |
Hann bankaði á lokaðar dyrnar. | |
Hann missti sjónina í slysinu. | |
Hann er ölvaður. | Je opilý. |
Hann keypti nýja orðabók handa mér. | |
Ekki blekkja hann. | |
Vinsamlegast segðu honum að bíða. | Prosím, řekněte mu, aby počkal. |
Hann borðar oft fisk í kvöldmat. | |
Hann gleymir oft hverju hann er búinn að lofa. | |
Hann var oft vakandi þar til seint á kvöldin. | |
Hann gerði móður sína oft áhyggjufulla. | |
Hann olli móður sinni oft áhyggjum. | |
Hann gengur oft með höndina í vasanum. | |
Hann málar oft landslög. | |
Hann fer oft í bíó með henni. | |
Hann leggur hart að sér í vinnunni. | |
Hann málar oft landslagsmálverk. | |
Þéttið varnirnar! Þeir eru að koma! | |
Þeir sem verða valnir munu þurfa að að ganga í gegnum ítarleg læknisfræðileg og sálfræðileg próf. | |
Það mundi gleðja hann að heyra það. | |
Ég hef ekki hitt hann. | |
Ég hef ekki séð mikið af honum upp á síðkastið. | |
Miðar eru bara gildir í tvo daga, þar með talið daginn sem þeir eru keyptir. | |
Hann ætti að koma aftur hvað úr hverju. | |
Hjólið hans er blátt. | Jeho kolo je modré. |
Hann bauð foreldrum sínum góða nótt. | |
Gamli kötturinn hans lifir enn. | |
Mér sýnist þeir vera reglulega skemmtilegir. | |
Hann er sekur um þjófnað. | |
Hann snéri aftur frá Ameríku. | |
Hverju er hann svona reiður yfir? | |
Enginn veit af hverju hann yfirgaf bæinn. | |
Hann var forvitinn að fá að sjá inní. | |
Hver heimur sem er nógu einfaldur til að vera skilinn er of einfaldur til að búa til huga sem getur skilið hann. | |
Þrátt fyrir mikilvægi svefns er tilgangur hans ráðgáta. | |
Hann spilar mjög vel á píanóið. | |
Hann er farinn til Austurríkis til að læra tónlist. | |
Talar hann ensku, frönsku eða þýsku? | |
Það er öllum ljóst að hann er ástfanginn. | |
Það var lokað fyrir vatnið hjá honum af því að hann borgaði ekki reikninginn. | |
Bíddu hér þangað til hann kemur. | |
Er nokkur möguleiki á að hann komi? | |
Það er öruggt að hann komi. | |
Það breytir engu hvort hann komi eða ekki. | |
Ég efast um að hann komi. | |
Ég veit ekki hvort hann komi eða ekki. | |
Það er óvíst hvort hann komi eða ekki. | |
Þú getur keypt hundinn ef þú vilt Hann er til sölu. | |
Spurðu hann hvenær hann komi til baka. | |
Hann er ekki sonur minn, heldur frændi minn. | |
Hann þekkir okkur mjög vel. | |
Hann hefur engan áhuga á listum. | |
Hver er hann? | |
Hann tók í höndina á barninu. | |
Þegar hann kemur borga ég peningana sem ég lofaði. | |
Hann dó í gær. | |
Stærðfræðingar eru skáld, nema hvað þeir þurfa að sanna það sem hugarflug þeirra skapar. | |
Stærðfræðilegur sannleikur er hvorki einfaldur né flókinn; hann er. | |
Hann vill ekki að þú segir sér frá kynlífi þínu. | |
Sex ára gamall hafði hann lært að nota ritvél og sagði kennaranum að hann þyrfti ekki að læra skrift. | Když mu bylo šest, naučil se psát na stroji a řekl učiteli, že se učit psát rukou nepotřebuje. |
Fræðilega er enginn munur á fræðum og raunveruleikanum; en í raunveruleikanum er hann til staðar. | Teoreticky není žádný rozdíl mezi teorií a praxí. V praxi ale je. |
Ef tveir menn hafa ætíð sömu skoðun, er annar þeirra óþarfur. | |
Kærastan hans er japönsk. | |
Ég sakna hans. | |
„Mun hann koma?“ „Nei, það held ég ekki“. | |
„Kemur hann?“ „Nei, það held ég ekki“. | |
Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum: Þeir sem skilja tvíundakerfið og þeir sem skilja það ekki. | |
Stærðfræðingar eru eins og Frakkar: Hvað sem þú segir þeim, þýða þeir það í sitt eigið tungumál og breyta því í eitthvað allt annað. | |
Hann var enn reiður vegna slyssins þrátt fyrir sáttarorð eiginkonu sinnar. | |
Þrátt fyrir að hann hefði tekið út sína refsingu í fangelsi fyrirgaf almenningur morðingjanum aldrei fyllilega. | |
Hann mun ekki sigra mig. | |
Hann mun ekki berja mig. | |
Hann sagði mér lífssögu mína. | |
Fylla hann. | Plnou. |
Hann var með grátt hár. | |
Og þannig féll hann á prófinu. | |
Brandarinn þinn er fyndinn sama hversu oft ég heyri hann. | |
Innsæi Freuds á mannlega hegðun leiddi til þess að hann var heiðraður sem djúpur hugsuður. | |
Ritgerðin hans var einungis yfirborðskennd greining á vandamálinu svo það kom honum verulega á óvart þegar hann fékk hæstu einkunnina í bekknum. | |
Hann getur ekki gert það mikið betur en ég. | |
Hann er búinn að tapa öllum peningunum sínum. | |
Hvernig geturðu verið viss um að hann sé heiðarlegur? | |
Það er synd að hann hafi ekki komist. | |
Við heyrðum hann kalla á hjálp. | |
Hvar fann hann peningana? | |
Hann hafði heyrst hrópa á hjálp. | |
Þetta er nýjasta bók herra Millers, og við vonum að hún verði ekki hans síðasta. | |
Hann verður hugsanlega aldrei frægur. | |
Hann mun verða góður eiginmaður. | |
Þú hittir hann í háskólanum? | |
Hann leit eftir börnunum meðan þau voru að synda. | |
Svikahrappar nýta sér trúgirni óreyndra fjárfesta og svindla út úr þeim peninga. | |
Eitt augnablik hélt ég að hann hefði brjálast. | |
Ég mun ekki síga niður á hans plan. | |
Því miður trúa margir því sem þeim er sagt í tölvupósti sem þeim þætti ótrúlegt að heyra í eigin persónu. | |
Hann hvarf sporlaust. | Zmizel beze stopy. |
Hann sefur eins og barn. | Spí jako nemluvně. |
Hann er ríkur Hann þarf ekki peninga!. | |
Hann vinnur fyrir stórt fréttablað með mjög stórri dreifingu. | |
Þú getur stólað á hann. | Na něj se dá spolehnout. |
Þú hefðir ekki þurft að fylgja honum til dyra. | Nemusel jsi ho vyprovodit ke dveřím. |
Þú verður að passa að gera hann ekki reiðan. | Musíš být opatrný, abys ho nerozzlobil. |
Hvenær sástu hana dansa við hann? | |
Hann er ríkur Hann þarf ekki á peningum að halda!. | |
„Mun hann ná sér bráðlega?“ „Ég vona það“. | |
Ertu með eða á móti hugmyndinni hans. | Jsi pro jeho nápad nebo proti němu? |
Þú verður að taka aldur hans inn í myndina. | Musíš vzít v potaz jeho věk. |
Þú verður að taka tillit til aldurs hans. | Musíš vzít v potaz jeho věk. |
Það eina sem þú þarft að gera er að bíða eftir svari frá honum. | |
Ertu yngri en hann? | |
Þú ættir ekki að líta niður á hann. | |
Þú hefðir átt að segja honum sannleikann. | Měl jsi mu říct pravdu. |
Þú ofmetur hann. | |
Þú getur reitt þig á hans hjálp. | |
Allir hlógu að honum. | |
Hann hefur ekki efni á nýjum bíl. | |
Ég hef ekki heyrt frá honum síðan. | |
Hann muldrar eitt eða annað. | |
Öllum leiddist langa ræðan hans. | |
Hefur þú hugsað þér að hjálpa þeim? | |
Hann lenti í fimmta sæti í hlaupinu. | |
Þú getur reitt þig á hann upp að vissu marki, en ekki algerlega. | |
Þú nærð honum fljótt aftur ef þú hleypur. | |
Þrátt fyrir að honum gekk vel á prófinu er munnlega kínverskan hans ekki endilega jafn góð og þín. | |
Ég skellti uppúr þegar ég sá hann. | |
Ég kann vel við Tom vegna þess að hann er heiðarlegur. | Mám rád Toma, protože je čestný. |
Mér líkar við Tom af því að hann er heiðarlegur. | Mám rád Toma, protože je čestný. |
Hann er með blóðnasir. | Teče mu krev z nosu. |
Veistu ekki að hann hefur verið dauður í þessi tvö ár? | |
Veistu ekki að hann lést fyrir tveimur árum? | |
Vissirðu ekki að hann lést fyrir tveimur árum? | |
Þú hefðir átt að segja honum frá því meðan hann var hérna. | |
Hvaða fagi heldurðu að hann hafi áhuga á? | |
Heldurðu að hann hafi gert þessi mistök af ásettu ráði? | Myslíš, že udělal tu chybu schválně? |
Hefurðu nokkurntíma séð hann synda? | |
Brúðkaupið þeirra er á morgun. | Jejich svatba je zítra. |
Þú ert að taka stóra áhættu með því að treysta honum. | |
Hann ætti að koma. | |
Hann féll á prófinu þar sem hann hafði ekki lært nóg. | |
Hann er maður fárra orða. | |
Geturðu synt eins hratt og hann? | |
Móðir hans átti þrjá syni, hverra hann var ekki yngstur. | |
Hann er Frakki. | |
Hann er stundum svolítið skrítinn. | |
Hann spurði mig hvert hann ætti að fara. | |
Hann býr ekki í hverfinu mínu. | |
Hann skemmtir okkur með skondnu sögunum sínum. | |
Hann skemmtir okkur með fyndnu sögunum sínum. | |
Hann á margar sögubækur. | Má plno knih o historii. |
Hann er í góðu skapi í dag. | |
Hann er enskur en býr á Indlandi. | |
Hann þjáist af tannpínu. | |
Þú getur stólað á hann Hann bregst þér aldrei. | |
Hann er unglegur Hann getur ekki verið eldri en ég. | |
Hann myndast vel. | |
Eitrið breiddist út um allan líkamann hans. | |
Öðru hverju skilur hann regnhlífina sína eftir í lestinni. | |
Það kann vel að vera að hann rigni. | |
Ertu búinn með hann? | |
Ertu búin með hann? | |
Hverjum gafstu hann? | |
Þú ættir að leggja áherslu á þá staðreynd. | |
Þú verður að skila bókinni til hans. | Knihu musíš vrátit jemu. |
Þú verður að skila honum bókinni. | |
Hann lagði til að leggja af stað undir eins. | Navrhl vyrazit ihned. |
Hann mætti í skólann þrátt fyrir að hann væri ekki hraustur. | |
Allir elska hann. | |
„Treystu mér,“ sagði hann. | |
Ég hitti hann í fyrsta skipti fyrir þremur árum. | |
Hann lofaði mér að mæta tímanlega. | |
Þeir geta framleitt sömu vörurnar mun ódýrar. | |
Hann býr hér ekki lengur. | |
Ég hef ekki séð hann lengi. | |
Ég hef ekki séð hann í langan tíma. | |
Hann er bara leikmaður. | |
Hann kennir arabísku. | |
Þetta er ekki heftið þitt Það er hans. | |
Hann verður brátt tilbúinn. | Brzy bude připravený. |
Hann kastaði boltanum að veggnum. | |
Hann þrýsti eyranu að veggnum. | |
Hann líkist föður sínum. | |
Hann er minn áhugaverðasti vinur. | |
Hann svaf í tímanum. | |
Ég get ekki fundið neinn galla á kenningunni hans. | |
Hann uppgötvaði nýja stjörnu. | |
Hann laug að mér. | |
Hann hittir kærustuna sína á laugardögum. | |
Hann var of þreyttur til að halda lengra. | |
Hann á bíl. | Má auto. |
Ég held að hann muni gera sitt besta. | |
Hann mun gera sitt besta. | |
Hann lagðist á bakið. | |
Hann lyfti höndum. | |
Hann lyfti hendi. | |
Hann er að læra við skrifborðið sitt. | |
Hann tapaði öllu sem hann átti. | |
Ég mundi ekki vilja vera í hans stöðu, þrátt fyrir allan hans auð. | |
Fátækur eins og hann er, er hann gjafmildur. | |
Með nýju vinnunni hefur hann tekið á sig meiri ábyrgð. | |
Ég er búinn að biðja hann þrisvar sinnum um að fara út með ruslið og hann er ekki enn búinn að því! | |
Ef það sem þú segir er satt, fylgir að hann er með fjarvistarsönnun. | |
Af svip hans að dæma er hann ekki að segja sannleikann. | |
Trúðu þeim sem leitar sannleikans Varaðu þig á þeim sem hefur fundið hann. | |
Ég hef fengið nóg af öllum lygunum þeirra. | |
Hann hékk í vonina að hann myndi sjá hana aftur. | |
Hann var mér reiður vegna þess að ég sagði honum upp. | |
Hann er í vinnunni akkúrat núna en hann kemur aftur um sjöleitið. | |
Hann sat fremst svo hann gæti heyrt. | |
Ég ætla að bíða hérna þartil hann kemur. | |
Hann selur bíla. | |
Hann á erlendan bíl. | |
Hann á jafn margar bækur og pabbi hans. | |
Ég á fimm sinnum fleiri frímerki en hann. | |
En við skiljum hann ekki. | |
Þeir eru allir sömu stærðar. | |
Hann er dauðvona Hann lifir ekki einn dag í viðbót. | |
Á sjötta áratugnum var sagt um Finni að þeir hefðu einar óhollustu matarvenjur í heiminum. | |
Ég á bara helminginn af þeim fjölda bóka sem hann á. | |
Dómarinn dæmdi hann í eins árs fangelsi. | |
Spænska er móðurmál hans. | |
Hann er engu meira flón en þú. | |
Hann er ríkur en lifir eins og betlari. | |
Hann er ákaflega sterkur. | |
Hann þarf að gera við klukkuna. | |
Hann þarf að laga klukkuna. | |
Hann eyddi annari svefnlausri nótt við sjónvarpsgláp. | |
Hann eyddi annari andvökunótt horfandi á sjónvarpið. | |
Þeir fönguðu refinn. | |
Hann er góð manneskja. | |
Hann tók pennann og skrifaði heimilisfangið. | |
Hann lék við köttinn sinn. | |
Upp hafði komist um kossinn þeirra af Charlotte. | |
Hann tók þunga kassann niður af hillunni. | |
Það er kjánalegt af þér að trúa honum. | |
Ákvörðun hans um að hætta í gömlu vinnunni og hefja eigin rekstur borgaði sig svo sannarlega. | |
Hún hjálpaði þeim með farangurinn. | |
Hann losaði sig við bílinn í húsasundi og tók hlaupandi á rás. | |
Hann verður farinn þegar þú kemur aftur. | |
Mér til undrunar hafnaði hann boðinu mínu. | |
Mér til undrunar féll hann á prófinu. | |
Mér til undrunar kvæntist hann mjög fallegri leikkonu. | |
Hefur hann ekki litið á sjálfan sig í spegli? | |
Mér til undrunar var hann með fallega rödd. | |
Við getum öll grætt á reynslunni hans. | |
Okkur þótti það rangt að þú skyldir refsa honum. | |
Við hjálpuðum þeim einnig. | |
Ég man eftir að hafa hitt hann í París. | |
Hann skildi ekki brandarann. | |
Hann náði ekki brandaranum. | |
Flýttu þér eða þú munt ekki ná honum. | |
Flýtið ykkur eða þið munuð ekki ná honum. | |
Árið 1900 yfirgaf hann England og kom aldrei aftur. | |
Hann vann ekki neitt. | |
Sama hversu upptekinn hann var meðan hann bjó í útlöndum, misfórst honum það aldrei að skrifa heim til foreldra sinna að minnsta kosti einu sinni í viku. | |
Af útliti hans að dæma er hann veikur. | |
Dæmið hann út frá því sem hann gerir, ekki því hvernig hann lítur út. | |
Dæmið hann af verkum sínum en ekki útlitinu. | |
Hann blekkir aðra með útliti sínu. | |
Skurðlæknirinn sannfærði hann um að gangast undir líffæraflutning. | |
Hann gaf hverjum þeirra blýant. | |
Hann gaf hverri þeirra blýant. | |
Hann gaf hverju þeirra blýant. | |
Farsælustu vísindamennirnir eru þeir sem spurja réttu spurninganna. | |
Í þá daga gat enginn getið upp á því hvers kyns stað í sögunni, Martin Luther King ætti eftir að fá. | |
Það er skýr munur á milli þeirra tveggja. | |
Þeir hlupu inn í garðinn til að sleppa undan blóðþyrstum hundunum. | |
Ég þarf að velja á milli þeirra tveggja. | |
Þessi vandamál eru þeim mikilvæg. | |
Heimurinn tilheyrir þeim sem fara snemma á fætur. | |
Hann kunni ekki að stjórna reiði sinni. | |
Hann kunni ekki að hafa hemil á reiði sinni. | |
Rétturinn dæmdi hann til dauða. | |
Hann skrifar bækur. | Píše knihy. |
Hann gat ekki sofið vegna hitans. | |
Ég vissi ekki hvernig ég ætti að svara spurningunni hans. | |
Hann kvæntist fyrir peningana. | |
Hann kvæntist peninganna vegna. | |
Hann líktist lækni. | |
Hann hefur skrifað bók um Kína. | |
Hann skrifaði bók um Kína. | |
Hann hefur gaman af því að horfa á sjónvarp. | |
Hvert þeirra tók á móti einni gjöf. | |
Hann kann hvorki að lesa né skrifa. | |
Hann kann hvorki lestur né skrift. | |
Þeir eru glaðir sem gleyma öllu. | |
Þeir sem búa í glerhýsum ættu ekki að kasta steinum. | |
Þeir eiga bækurnar. | |
Hann á skriffærin. | |
Hann er nógu gamall til að ferðast einn. | |
Hún gaf honum úr. | |
Hann gaf okkur föt og líka peninga. | |
Þau segja að hann sé búinn að vera dauður í tvö ár. | |
Þau segja hann hafa verið dauðan í tvö ár. | |
Nokkrum mínútum eftir að hafa lokið vinnu sinni fór hann í háttinn. | |
Það er ómögulegt að ræða við hann. | |
Brauð og smjör er þeirra vanalegi morgunmatur. | |
Hreint út sagt, líkar mér ekki við hann. | |
Mér líkar hreint út sagt ekki við hann. | |
Sannleikurinn er eins og meðal Og þessvegna hefur hann líka aukaverkanir. | |
Það mun enginn trúa frásögn hans. | |
Það mun enginn trúa því sem hann segir. | |
Það mun enginn trúa sögunni hans. | |
Skildirðu það sem hann sagði? | |
Skildirðu hvað hann sagði? | |
Ég veit bara hvað hann heitir. | |
Augu hans ljómuðu af gleði. | |
Ég bað ekki um hans hjálp, en ég varð að taka við henni. | |
Hann sagði bóksalanum að hann mundi koma aftur um eftirmiðdaginn og kaupa bókina. | |
Einn dag framdi hann sjálfsvíg. | |
Ég hjálpaði honum við að fara yfir götuna. | |
Fyrir utan nafnið veit ég ekkert um hann. | |
Betty drap hann. | |
Ekki vekja hann. | |
Hann dróg beina línu með blýantinum sínum. | |
Hann er langur og mjór. | |
Hann sagði ekkert. | |
Hann sagði ekki neitt. | |
Eftir hádegismatinn reykir hann vindil. | |
Í þá daga var ég vanur að fara á fætur um sexleitið á hverjum morgni. | |
Í þá daga var ég vanur að fara á fætur klukkan sex á hverjum morgni. | |
Hann vann dag og nótt til að verða ríkur. | |
Ég er yngri en hann. | |
Hann veit ekkert um nokkurn skapaðan hlut, en hefur þó skoðanir um allt. | |
Hann á fallega dóttur. | |
Ég fann hann! | |
Hann kemur alls ekki. | |
Húsið þeirra er mjög nútímalegt. | |
Hann skrifar mér einu sinni á viku. | |
Hann var dæmdur til dauða. | |
Hann sér alls ekki út eins og læknir. | |
Hann er sagður vera góður læknir. | |
Hann lagði til að kalla á lækninn. | |
Satt að segja kann ég ekki við hann. | |
Hann kemur á morgun til Parísar. | |
Hann hefur aðgang að ameríska sendiráðinu. | |
Skoðanir okkar fara saman við þeirra skoðanir hvað meginatriðin varðar. | |
Gefðu hann einhverjum sem hefur not fyrir hann. | |
Hann skrifaði margar bækur um Kína. | |
Einn daginn hitti ég hann. | |
Gefðu henni hann. | |
Hann lagði höndina á öxlina mína. | |
Hann lagði hönd sína á öxl mér. | |
Geymdu hann á köldum stað. | |
Hann fór í bankann og skipti peningunum sínum. | |
Hann var harður sem steinn. | |
Hann var grjótharður. | |
Við neyddum hann til að fara þangað. | Přiměli jsme ho tam jít. |
Hann á mjög dýrt úr. | |
Innbrotsþjófur braust inn í húsið hans. | |
Hann er hæsti maður sem ég hefi nokkurntíma séð. | |
Hann er stærsti maður sem ég hef nokkurntíma séð. | |
Ég veit hvar hann býr. | |
Hann er þjófur. | |
Hversu mikið borgaðirðu fyrir hann? | |
Hann er ekki lengur drengur. | |
Þannig tapaði hann öllum sínum peningum. | |
Nýja starfið hans gaf honum góð laun. | |
Hann keyrir ákaflega hratt. | |
Hann keyrir mjög hratt. | |
Hann er sex árum eldri en ég. | |
Þeir unnu liðið okkar með þremur mörkum. | |
Hann dróg sinn síðasta andadrátt. | |
Hann dó. | Zemřel. |
Eins og svo oft áður kom hann of seint í tímann. | |
Hann gerði ekki annað en að horfa á sjónvarp allan daginn. | |
Sagði hann eitthvað um þetta við þig? | |
Heldurðu að það hafi verið hann sem braut rúðuna? | |
Við gerðum grín að honum út af þessu. | |
Við höfðum alla yfirburði yfir þá. | |
Við spurðum hann nokkurra spurninga. | |
Við lítum á hann sem merkan mann. | |
Hagsmunir okkar stangast á við þeirra. | Naše zájmy jsou v rozporu s jejich zájmy. |
Tilraun okkar hefur leitt í ljós að skýrslan hans var röng. | |
Tilraun okkar hefur leitt í ljós að skýrslan hans var ónákvæm. | |
Tilraun okkar hefur leitt í ljós að skýrslan hans var óáreiðanleg. | |
Ég held að líf hans sé í hættu. | Myslím, že jeho život je v nebezpečí. |
Þessi gítar er svo dýr að ég get ekki keypt hann. | Tahle kytara je tak drahá, že si ji nemůžu koupit. |
Bíddu hérna þar til hann kemur aftur. | Počkej tady, dokud se nevrátí. |
Ég átti í smá erfiðleikum með að finna húsið hans. | |
Það sannaðist að hann var þjófur. | |
Hann elskar þá. | |
Hann elskar þær. | |
Hann elskar þau. | |
Ég vona að enginn af þeim hafi lent í umferðarslysinu. | |
Ég vona að ekkert þeirra hafi lent í umferðarslysinu. | |
Hann er sannur múslimi. | Je pravým muslimem. |
Hann hefur skrifað margar bækur um Kína. | |
Nýja vinnan hans gaf honum fínar tekjur. | |
Hann er stoltur af því að vera tónlistarmaður. | |
Hann er hrifinn af Disney. | |
Hann hefur gaman af Disney. | |
Þetta er jólagjöfin frá honum. | |
Hann er hræddur við föður sinn. | |
Hann er hræddur við pabba. | |
Hann er tölvusérfræðingur. | |
Hann spilaði á píanóið og hún söng. | |
Ég heyrði hann oft spila á píanóið. | |
Vertu svo vænn að leyfa honum að tala. | |
Vertu svo væn að leyfa honum að tala. | |
Veriði svo vænir að leyfa honum að tala. | |
Veriði svo vænar að leyfa honum að tala. | |
Veriði svo væn að leyfa honum að tala. | |
Það er skylda okkar að hjálpa þeim. | |
Hann er veikur. | |
Sally gaf honum jólagjöf. | Sally mu dala vánoční dárek. |
Hann lýsti óhappinu í smáatriðum. | |
Hann braut tvö rifbein í slysi. | |
Það var ekki hægt að skilja spurningarnar hans. | |
Hann svaraði með brosi. | |
Hann var kosinn forseti. | |
Hann nýtti hvert tækifæri til að æfa ensku. | |
Þessi piltur er bróðir hans. | |
Ég hitti hvorki hann né bróður hans. | |
Ég hlæ að einfeldungshætti hans. | |
Hann býr utan við bæinn. | |
Hann strauk eldspýtu. | |
Hann kveikti í eldspýtu. | |
Maðurinn skrifaði nafnið niður af ótta að hann skyldi gleyma því. | |
Við erum allir sannfærðir um sakleysi hans. | |
Við erum allar sannfærðar um sakleysi hans. | |
Við erum öll sannfærð um sakleysi hans. | |
Ég er minni en hann. | |
Hann talar eins og hann sé sérfræðingur. | |
Það var ómögulegt að skilja spurninguna hans. | |
Hann sagðist hafa komið áður til Hawaii. | |
Ást blindaði hann göllum hennar. | |
Er hann kennari? | |
Henni þótti hann nota of mikinn straum. | |
Harka demants er slík að hann getur skorið gler. | Tvrdost diamantu je taková, že jím lze řezat sklo. |
Líf flestra ákvarðast af umhverfi þeirra. | |
Flestir dæma fólk einungis af afrekum þeirra eða heppni. | |
Nær hvern dag fer hann að ánni og veiðir. | |
Hann er vísindamaður sem nýtur virðingar allra. | |
Daginn sem hann fæddist rigndi. | |
Það rigndi daginn sem hann fæddist. | |
Það eimir enn eftir af þessari hjátrú meðal þeirra. | |
Hann er nógu skynsamur til að gera ekki þannig lagað. | |
Það er dæmigert af honum að segja svona lagað. | |
Það var barnalegt af honum að haga sér þannig. | |
Þú ættir ekki að tala svo illa um hann. | |
Þegar einhver talar með svo miklum málskrúð fer viðkomandi að hljóma sem hann sé að ljúga. | |
Flugið hans til Hong Kong fer klukkan 14:00. | |
Ekki taka því bókstaflega Hann er vanur að ýkja. | |
Bókin hans kemur út í næsta mánuði. | |
Vélin hans fer til Hong Kong klukkan 2:00 eh. | |
Vélin hans fer til Hong Kong klukkan tvö eftir hádegi. | |
Vélin hans fer til Hong Kong klukkan 14:00. | |
Allan morguninn leitaði ég hans. | |
Ég hef leitað hans allan morguninn. | |
Ég leitaði hans allan morguninn. | |
Mér líka ekki þeir sem segja svo. | |
Það er kaldrifjað af honum að segja það. | |
Það er fyrir neðan hans virðingu að segja slíkt. | |
Hann hlýtur að vera mjög reiður að segja svona lagað. | |
Hann hlýtur að vera brjálaður að gera svona lagað. | |
Hneykslismálið hefur alvarlega skaðað hreinu ímyndina hans. | |
Hann verður að halda áfram að læra þýsku. | |
Ég er enn ástfangin af honum. | |
Ég veit hann er enn ástfanginn af þér. | |
Hann er að leita að stílabók. | |
Hann keyrir of hratt. | |
Hann gleymdi mér. | |
Þú getur treyst Jóni Hann mun aldrei bregðast þér. | |
Hann bjó lengi á Íslandi. | |
Líf hennar er ekki eins erfitt og líf hans. | |
Hann er búinn að lesa dagblaðið. | |
Hann hætti að reykja. | |
Hann talar rússnesku. | |
Það er frekar að John sé vinnusamur heldur en að hann sé snillingur. | |
John veit ekki hvað hann á að gera næst. | |
John er ekki sami maður og hann var fyrir þremur árum. | |
John vissi ekki hvernig hann ætti að útskýra fyrir konunni sinni að hann hefði hætt í vinnunni. | |
John hefur verið að safna frímerkjum síðan hann var krakki. | |
John er frá Flórída og konan hans frá Kaliforníu. | |
First fór John í jakkann og svo tók hann upp hattinn. | |
John er ekki kominn enn en ég hringi þegar hann kemur. | |
John var í svo miklum flýti að hann hafði engan tíma til að spjalla. | |
John var svo mikið að flýta sér að hann hafði engan tíma til að spjalla. | |
John er ekki eins gamall og Bill Hann er mun yngri. | |
John talaði svo hátt að ég heyrði í honum á efri æðinni. | |
John er mjög hávaxinn Hann er um sjö fet. | |
John lék á gítar og vinur hans söng. | |
John drekkur of mikið þessa dagana Við verðum að hindra hann í að drekka lengur. | |
Áhrif hans í nefndinni urðu minni og minni. | |
Áhrif hans í nefndinni minnkuðu og minnkuðu. | |
John er prófessor í frönskum bókmenntum við Oxford og konan hans er frönsk. | |
Hann væri sá síðasti til að tala illa um aðra. | |
Sökum veikinda varð hann að hætta að reykja. | |
Móðir Jóns lítur svo ung út að fólk heldur oft að hún sé eldri systir hans. | |
Hann hefur búið lengi á Íslandi. | |
Heppnir eru þeir sem öllu gleyma. | |
Heppnir eru þeir sem gleyma öllu. | |
Þetta er myndin sem hann málaði. | |
Foreldrar Johns virtust fegin því að heyra að flugvélin hans var á réttum tíma. | |
Foreldrar Johns virtust fegin því að heyra að hann var öruggur. | |
Foreldrar Johns virtust því fegin að heyra að hann var öruggur. | |
Foreldrar Johns virtust fegin að heyra að hann var öruggur. | |
Herra Johnson er eldri en ég hélt að hann væri. | |
Hr Jordan settist við hliðina á honum. | |
Hann leggur af stað í skólann klukkan sjö. | |
Hann sá slysið á leiðinni í skólann. | |
Áður fyrr fór hann fótgangandi í fyrirtækið. | |
Hann gaf mér brauð og mjólk. | Dal mi chléb a mléko. |
Hann er blindur á öðru auganu. | |
Með peningunum gat hann keypt nýjan bíl. | |
Hann er alltaf með dökk gleraugu. | |
Hann vinnur alla nóttina. | |
Herra Brown var veikur á þeim tíma. | |
Herra Brown er ekki eins gamall og hann lítur út fyrir að vera. | |
Þeir sem nota gaffla eða matarprjóna halda oft að fólk sem gerir það ekki sé ósiðað. | |
Nýjustu tónverk hans eru bara tilbrigði við hans fyrri verk. | |
Hann las fljótlega í gegnum útdrættina til að finna greinina sem hann var að leita að. | |
Títuprjónninn stakkst inn í fingurinn hans og það tók að blæða. | |
Bill gat ekki fengið Mary til að skilja hvað hann var að segja. | |
Hann er ekki kærastinn minn, þetta er bara vinátta á sérkjörum. | |
Hann er ekki kærastinn minn Bara vinur og bólfélagi. | |
Bill hafði alltaf verið hljóðlátur, heimakær maður en eftir fáeina mánuði í starfinu breyttist persónuleiki hans. | |
Bill fór svo snemma á fætur að hann náði fyrstu lestinni. | |
Bill langaði bara að hugga Móniku en hún túlkaði það eins og hann væri hrifinn af henni. | |
Hann er hennar vinur. | |
Hann hlustar á allt sem þú segir. | |
Hann fær ekki leyfi til að koma hingað aftur. | |
Hann kemur kannski. | On možná přijde. |
Kannski kemur hann. | On možná přijde. |
Ég vona að hvorugt þeirra hafi lent í umferðarslysinu. | |
Ég vona að hvorug þeirra hafi lent í umferðarslysinu. | |
Ég vona að hvorugur þeirra hafi lent í umferðarslysinu. | |
Hann ákvað að fara ekki á fundinn. | |
Hann barði hundinn með priki. | |
Hann hlustaði en heyrði ekki neitt. | |
Hann býr aleinn úti í sveit. | |
Sumir kennarar skræla kartöflur meðan þeir kenna. | |
Hann var vanur að drekka bjór. | |
„Hefurðu séð farsímann minn?“ „Hann er á borðinu“. | |
Hann varð ástfanginn af henni við fyrstu sýn. | |
Þetta hús tilheyrir honum. | |
Af hverju tókstu ekki tilboðinu hans? | |
Af hverju hafnaðirðu tilboðinu hans? | |
Hann byrjaði að þvo bílinn sinn. | |
Ég efast um árangur hans. | |
Hann fór til Ameríku til að læra ensku. | |
Hún svaraði honum aftur. | |
Hann verður góður kennari. | |
Þeim tókst að fanga tígrisdýrið lifandi. | |
Peter er mjög hávaxinn Hann líkist föður sínum. | |
Ekki vera hrædd við hundinn Hann er ekki hættulegur. | |
Er hann með eðlilegan púls? | |
Hann er mun þyngri en áður. | |
Hann kvæntist kanadískri konu. | |
Hann er faðir brúðarinnar. | |
Sagan hans reyndist sönn. | |
Þetta er húsið hans. | |
Húsið hans er mjög langt frá stöðinni. | |
Hann klæðist eins og herramaður, en talar og hegðar sér eins og trúður. | |
Á tímanum eru engin mörk til að merkja framgang hans; það aldrei þrumuveður eða lúðraþytur til að tilkynna upphaf nýs mánaðar eða árs Jafnvel við upphaf nýrrar aldar eru það einungis við dauðlegir sem hringjum bjöllum og skjótum skammbyssum. | |
Ég heyri frá honum öðru hverju. | |
Loksins birtist hann. | |
Vinsamlegast greiðið honum leið. | |
Vinsamlegast greiddu honum leið. | |
Vinsamlegast víkið fyrir honum. | |
John lék á gítar og vinir hans sungu. | |
Hann talar fimm tungumál. | |
Þú ert hávaxinn en hann er enn hærri. | |
Þú ert hávaxin en hann er enn hærri. | |
Þú ert hár en hann er enn hærri. | |
Þú ert há en hann er enn hærri. | |
Mun sá dagur rísa er við sjáum þeim steypt af stóli? | |
Mun sá dagur koma þegar við sjáum þeim steypt af stóli? | |
Fyrst hann vissi ekki hvað hann ætti að segja, þagði hann. | |
Hversu langt er liðið síðan þú heyrðir frá honum? | |
Það var vegna þess að hún hafði trú á getu hans. | |
Ársdvöl þeirra í Þýskalandi bar ríkan ávöxt. | |
Hann málaði hurðina bláa. | |
Hann málaði dyrnar bláar. | |
Þegar ég opnaði dyrnar fann ég hann sofandi. | |
Ég sakaði hann um að svindla. | |
Ég hræddi hann frá því að svindla á prófinu. | |
Ég stóð hann að svindli í prófinu. | |
Í þann mund er hann opnaði dyrnar fann hann lykt af einhverju að brenna. | |
Hann stóð með hendur í vösum. | |
Hann leit aldrei til baka. | |
Hann leit aldrei aftur. | |
Ég hitti hann í gær í fyrsta skipti. | |
Hann skrifaði bréf í gær. | Napsal včera dopis. |
Ég hitti hann í fyrsta skipti í gær. | |
Hann las ákaflega áhugaverða skáldsögu í gær. | |
Ég heimsótti hann í gær. | |
Ég fór í heimsókn til hans í gær. | |
Ég hjálpaði honum í gær. | |
Ég hringdi í hann í gær. | |
Ég hitti hann í gær þegar hann sagði mér fréttirnar. | |
Ég hitti hann í gær. | |
Dyrnar eru opnar Ég skal fara og loka þeim. | |
Herra Taylor vildi óska þess að hann hefði ekki komið í teitina. | |
Einn af öðrum stóðu þeir upp og gengu út. | |
Loksins gaf hann eftir. | |
Loksins fékk hann bílinn. | |
Loksins var geimsteinninn í hans höndum. | |
Loksins leysti hann vandamálið. | |
Á endanum staðnæmdist hann fyrir framan gamalt hús og sá aftur bregða fyrir bænum. | |
Loksins gerði hann sér grein fyrir því að hann hafði rangt fyrir sér. | |
Ó, hann leysti vind. | |
Eftir stutta eftirför náði lögreglan honum. | |
Þekki ég hann? | |
Enginn hafði það í sér að segja að hann hefði rangt fyrir sér. | |
Enginn hljóp fram úr honum. | |
Enginn mælti gegn því að velja hann sem formann. | |
Ég er ekki í skapi til að segja honum sannleikann. | Nemám chuť mu povědět pravdu. |
Það vita það allir að hann er enn á lífi. | |
Ég hafði tækifæri til að hitta hann í París. | |
Honum var augsýnilega brugðið þegar hann rakst á mig. | |
Það kann að vera að hann muni aldrei verða frægur. | |
Hann mun líklega gleyma að skila bókinni minni. | |
Það er möguleiki að hann nái prófinu. | |
Líkurnar eru að hann muni sigra. | |
Kannski verður hann góður kennari. | Možná bude dobrým učitelem. |
Veikir og þreyttir mennirnir náðu að lokum fjallabænum þar sem hann beið. | |
Hann segist ekki ætla að hætta að reykja. | |
Hann segist ekki munu hætta að reykja. | |
Jafnvel þótt ég hafði rétt fyrir mér, varð hann ofaná. | |
Jafnvel þótt hann sé í vanda er Mac alltaf bjartsýnn. | |
Það skiptir ekki máli hvaðan hann er. | |
Það skiptir engu máli hvort hann samþykkir eða ekki. | |
Það skiptir ekki máli hvort hann kemur eða ekki. | |
Það skiptir ekki máli hvort hann kemur seint eða ekki. | |
Ekkert veður var nógu vont til að halda honum innandyra. | |
Bankinn lánaði honum 500 dollara. | |
Honum finnst gaman að taka ljósmyndir. | |
Hann hefur gaman af ljósmyndun. | |
Hann er að opna gluggann. | |
Það sem hann sagði var ekki ætlað sem fullyrðing byggð á staðreyndum. | |
Hann er alltaf glaðlyndur og brosandi. | |
Það var auðvelt að finna skrifstofuna hans. | |
Að finna skrifstofuna hans var auðvelt. | |
Hann var átakanlega mjór. | |
Ef hann legði hart að sér gæti hann staðist prófið. | |
Hann vinnur í banka. | |
Kærastinn hans er hálfviti. | |
Hann kemur ekki í tíma á morgun. | |
Hann kemur ekki í tímann á morgun. | |
Hann býr einn. | |
Hann hringir ekki í kvöld. | |
Hann verður ekki ánægður. | |
Eftir langa fjarveru snéri hann aftur heim. | |
Hann hlakkar til að hitta þig áður en langt um líður. | |
Beth hlakkaði til að hitta hann en hann lét ekki sjá sig. | |
Hann hefur hjálpað fátækum allt sitt líf. | |
Heimurinn tilheyrir þeim ofbeldisfullu. | |
Heimurinn tilheyrir þeim huguðu. | |
Ég lagaði útvarpið fyrir hann. | |
Ég spurði hann hvar ég gæti lagt bílnum mínum. | |
Strákurinn er með risastóra kúlu á höfðinu Engin furða að hann hafi grátið svona mikið!. | |
Strákurinn er með risastóra kúlu á höfðinu Engin furða að hann grét svona mikið!. | |
Hann tapaði trúverðuleika sínum vegna þess að hann sveik vin sinn. | |
Þú ættir ekki að segja honum neitt um kærustuna þína. | |
Þú ættir ekki að segja honum neitt um hana. | |
Hann sat á rúminu. | |
Hundurinn fylgdi honum hvert sem hann fór. | |
Hundurinn elti hann hvert sem hann fór. | |
Hann var velkominn hvert sem hann fór. | |
Hann var boðinn velkominn hvert sem hann fór. | |
Hann var boðinn velkominn hvar sem hann kom. | |
Honum var fagnað hvar sem hann kom. | |
Hann geislar hamingju hvert sem hann fer. | |
Hann týnist sama hvert hann fer. | |
Ég hef séð lítið af honum undanfarið. | |
Hann hefndi dauða föður síns. | |
Ef maður einn ætti ellefu ær og allar nema níu dæju, hve margar ær ætti hann þá eftir? | |
Hann drap hann til að hefna látins föður síns. | |
Sumir þyngjast þegar þeir hætta að reykja. | |
Hvað ætli hafi fengið hann til að skipta um skoðun? | |
Hvernig kynntist þú honum? | |
Af hverju er hann að horfa á mig eins og hann þekki mig. | |
Hvað ætli þá hafi gert hann svo reiðan? | |
Af hverju ertu svona harður við hann? | |
Ég fæ ekki skilið af hverju hann sagði ekki sannleikann? | Nechápu, proč neřekl pravdu. |
Hví ekki að afsaka þig og biðja hann fyrirgefningar? | |
Hví spurði hann mig allt í einu svona alvörugefinnar spurningar? | |
Hvaðan eru þeir? | |
Hann sat umkringdur ungum stúlkum. | |
Hann sat umkringdur ungum stelpum. | |
Ég veit ekki hvers konar manneskja hann er. | |
Þessi hundur er að stara á mig eins og hann langi til að éta mig. | |
Þessir fuglar fljúga ekki vel en þeir eru frábærir hlauparar. | |
Hann þurfti meiri tíma til að ljúka verkinu. | |
Andlit hans var fölt og föt hans fábrotin. | |
Þrátt fyrir vernd stjórnarinnar varð hann fórnarlamb tilræðis sem banaði honum. | |
Hann át brauð með smjöri. | |
Árið 1902 var hann handtekinn og sendur til Síberíu. | |
Jafnvel eitraðir snákar munu aðeins gera árás ef þeim þykir sér ógnað. | |
Það er ekkert frelsi fyrir þá fávísu. | |
Vitandi ekki hvað hann ætti að gera, bað hann mig um hjálp. | |
Hann var að hlusta á tónlist? | Poslouchal hudbu. |
Hvernig gerði hann það? | |
Hann grenjaði og orgaði um nokkuð sem reyndist vera auðleyst vandamál. | |
Hann langaði alltaf til að fara til Los Angeles. | |
Ég get hjálpað honum ef hann þarf á því að halda. | |
Karlmenn eru eins og birnir: því ljótari sem þeir eru, því myndarlegri. | |
Hann er tvisvar sinnum eldri en hún. | |
Hann er tvöfalt eldri en hún. | |
Sjáðu hvernig þeir hlaupa! | Hele jak běží! |
Hann á alls enga ættingja. | |
Þeir geta veitt. | |
Þeir kunna að veiða. | |
Þeir sjóða niður fisk í dósir. | |
Þeir sjóða fisk niður í dósir. | |
Veiran gaf honum háan hita. | |
Þeir vita ekki hverju þeir eru að missa af. | |
Þeir vita ekki af hverju þeir eru að missa. | |
Blússöngvarinn og gítarleikarinn Robert Johnson hefði orðið hundrað ára gamall 8 maí 2011 hefði hann ekki dáið 27 ára gamall. | |
Eftir að hafa fundið símanúmerið hennar hringdi hann í hana. | |
Hann var að hvíla sig undir tré þegar epli féll á höfuðið á honum. | |
Hann fór heim í gær. | |
Fór hann heim í gær? | |
Þegar síminn hringdi, hljóp hann að svara honum. | |
Skilningur hans á rökfræði er skelfileg. | |
Ég er viss um að ég hafi hitt hann einhversstaðar en ég man ekki hver hann er. | |
Þessi börn hafa engan til að sinna þeim. | |
Þessar myndir voru málaðar af honum. | |
Hún fylgdi honum til Japan. | |
Hún sakaði hann um að hafa logið að sér. | |
Hún dáði hann. | |
Hún dáir hann. | |
Hún seldi honum bílinn sinn. | |
Hún sagði honum hve gömul hún var. | |
Hún sagði honum hversu gömul hún er. | |
Hún sagði honum aldur sinn. | |
Hún ráðlagði honum hvað hann ætti að gera. | |
Hún ráðlagði honum gegn því. | |
Hún ráðlagði honum að trúa ekki öllu sem kennarinn segir. | |
Hún ráðlagði honum að fá ekki peninga að láni frá vinum sínum. | |
Hún ráðlagði honum að kaupa ekki notaðan bíl en hann fylgdi ekki ráðum hennar. | |
Hún ráðlagði honum að kaupa ekki notaðan bíl. | Poradila mu, aby si nekupoval ojeté auto. |
Hún ráðlagði honum að gera það ekki. | Poradila mu, aby to nedělal. |
Hún ráðlagði honum ekki að gera það. | Poradila mu, aby to nedělal. |
Hún ráðlagði honum að drekka ekki of mikið. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt, en hann vildi ekki hlusta. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt, en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt. | |
Hún ráðlagði honum að borða ekki á milli mála. | |
Hún ráðlagði honum að fara ekki þangað einsamall. | |
Hún ráðlagði honum að fara ekki. | |
Hún ráðlagði honum að reykja ekki. | |
Hún ráðlagði honum að eyða ekki öllum peningunum sínum á kærustuna sína. | |
Hún ráðlagði honum að nota ekki of mikið salt, en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að nota ekki of mikið salt. | |
Hún sagði honum frá dagsetningu næsta fundar. | |
Hún upplýsti hann um dagsetningu næsta fundar. | |
Hún gaf honum ráð um hvernig halda ætti sér í heilsu. | |
Hún ráðlagði honum hvaða bækur hann ætti að lesa. | |
Hún leiðbeindi honum um hvaða bækur hann ætti að lesa. | |
Hún ráðlagði honum hvaða bækur hann ætti að kaupa. | |
Hún ráðlagði honum að spara. | |
Hún ráðlagði honum að halda sér fyrir í rúminu í tvo daga í viðbót. | |
Hún ráðlagði honum að hann ætti að halda sig heima. | |
Hún ráðlagði honum að hann ætti að vera eftir heima. | |
Hún ráðlagði honum að vera varkárari. | |
Hún ráðlagði honum að vera á réttum tíma. | |
Hún ráðlagði honum að verða kennari. | |
Hún ráðlagði honum að taka fyrstu lestina um morguninn. | |
Hún ráðlagði honum að koma aftur undir eins. | |
Hún ráðlagði honum að koma fyrir klukkan 2:30. | |
Hún ráðlagði honum að koma fyrir hálf-þrjú. | |
Hún ráðlagði honum að minnka reykingarnar en hann taldi sig ekki geta það. | |
Hún ráðlagði honum að minnka reykingarnar. | |
Hún ráðlagði honum að stunda meiri líkamsrækt. | |
Hún ráðlagði honum að drekka meiri mjólk en hann taldi það ekki vera góð ráð. | |
Hún ráðlagði honum að drekka meiri mjólk. | |
Hún ráðlagði honum að stunda líkamsrækt. | |
Hún ráðlagði honum að festa sætisólarnar. | |
Hún ráðlagði honum að festa bílbeltið. | |
Hún ráðlagði honum að æfa sig á hverjum degi. | |
Hún ráðlagði honum að æfa sig meira. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að drekka. | Doporučila mu, aby přestal pít. |
Hún ráðlagði honum að hætta að reykja en hann hlustaði ekki á hana. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að reykja. | |
Hún ráðlagði honum að fara til útlanda meðan hann væri enn ungur. | |
Hún ráðlagði honum að fara utan meðan hann væri enn ungur. | |
Hún ráðlagði honum að fara hjólandi. | |
Hún ráðlagði honum að fara heim snemma. | |
Hún ráðlagði honum að fara snemma heim. | |
Hún ráðlagði honum að fara á strangan matarkúr. | |
Hún ráðlagði honum að fara þangað einn en hann taldi það ekki góð ráð. | |
Hún ráðlagði honum að fara þangað einn. | |
Hún ráðlagði honum að fara þangað. | |
Hún ráðlagði honum að fara á spítalann en hann fylgdi ekki ráðum hennar. | |
Hún ráðlagði honum að fara á sjúkrahúsið. | Doporučila mu jít do nemocnice. |
Hún ráðlagði honum að fara á lögreglustöðina en hann var hræddur við að fara. | |
Hún ráðlagði honum að fara á lögreglustöðina. | |
Hún ráðlagði honum að fara til lögreglunnar? | |
Hún ráðlagði honum að standa við loforðin. | |
Hún ráðlagði honum af fara fyrr af stað. | Poradila mu, aby odjel dříve. |
Hún ráðlagði honum af fara fyrr. | Poradila mu, aby odjel dříve. |
Hún ráðlagði honum að hlusta á lækninn sinn. | |
Hún ráðlagði honum að léttast. | |
Hún ráðlagði honum að lesa fleiri bækur. | |
Hún ráðlagði honum að lesa þessar bækur. | |
Hún ráðlagði honum að fara til lögfræðings og því gerði hann það. | |
Hún ráðlagði honum að fara til lögfræðings. | |
Hún ráðlagði honum að fara til tannlæknis en hann sagðist ekki hafa nægan tíma til þess. | |
Hún ráðlagði honum að fara til tannlæknis. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að taka þessi lyf en honum fanst hann þurfa þess. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að taka þessi lyf. | |
Hún ráðlagði honum að hætta að vinna svona mikið. | |
Hún ráðlagði honum að leggja harðar að sér við námið. | |
Hún ráðlagði honum að fara í langt frí svo hann hætti umsvifalaust í vinnunni og fór í heimsreisu. | |
Hún ráðlagði honum að fara í langt frí. | |
Hún ráðlagðihonum að taka sér hvíld en hann fylgdi ekki ráðum hennar. | |
Hún ráðlagði honum að taka sér hvíld. | |
Hún ráðlagði honum að fara betur með sjálfan sig. | |
Hún ráðlagði honum að taka lyfin. | |
Hún ráðlagði honum að taka peningana. | |
Hún ráðlagði honum að þiggja peningana. | |
Hún ráðlagði honum að tala um líf sitt í Ameríku. | |
Hún ráðlagði honum að segja kærustunni sinni að hann elskaði hana. | |
Hún ráðlagði honum að fara til Boston því hún taldi það vera fallegustu borg í heimi. | |
Hún ráðlagði honum að fara á þetta safn. | |
Hún ráðlagði honum að ganga frekar en að taka strætisvagn. | |
Hún ráðlagði honum að leggja harðar að sér. | |
Hún ráðlagði honum að leggja harðar að sér við vinnuna. | |
Hún ráðlagði honum hvar hann ætti að gista. | |
Hún ráðleggur honum hvernig hann eigi að halda sér í heilsu. | |
Hún ráðleggur honum um tæknileg mál. | |
Hún var honum sammála um hvað ætti að gera við gamla bílinn. | |
Hún var honum sammála að ég ætti að fara á fundinn. | |
Hún var honum sammála. | |
Hún á að hafa drepið hann í sjálfsvörn. | |
Hún á að hafa drepið hann. | |
Hún á að hafa myrt hann. | |
Hún segir alltaf fallega hluti um hann, sérstaklega þegar hann er á svæðinu. | |
Hún segir alltaf fallega hluti um hann. | |
Hún talar alltaf hátt við hann af því að hann hefur slæma heyrn. | |
Hún talar alltaf hátt við hann. | |
Hún baðst afsökunar fyrir að hafa móðgað hann. | |
Hún bað hann afsökunar fyrir að vera sein. | |
Hún gekk til hans með bros á vör. | |
Hún reifst við hann um peninga. | |
Hún reifst við hann um menntun barnanna þeirra. | |
Hún reifst við hann og sló hann svo. | |
Hún bað hann um peninga til að kaupa nýjan kjól. | Poprosila ho o peníze na nové šaty. |
Hún bað hann um pening. | |
Hún spurði hann hvernig hún ætti að komast á stöðina. | |
Hún spurði hann hvernig ætti að kveikja á vélinni. | |
Hún spurði hann hvernig maður kveikti á vélinni. | |
Hún spurði hann hvort hann vissi símanúmerið mitt. | |
Hún spurði hann hvort hann vissi hvar ég byggi. | |
Hún spurði hann hvort hann væri nemandi við þennan skóla. | |
Hún spurði hann hvort hann væri hamingjusamur. | |
Hún spurði hann hvort hann væri Joseph. | |
Hún bauð honum á stefnumót en hann sagði nei vegna þess að hann taldi að stelpur ættu ekki að bjóða strákum á stefnumót. | |
Hún bauð honum á stefnumót. | |
Hún spurði hann spurninga sem hann gat ekki svarað. | |
Hún spurði hann spurninga. | |
Hún spurði hann nokkurra spurninga en hann neitaði að svara. | |
Hún spurði hann nokkurra spurninga. | |
Hún bað hann um að hringja seinna en hann gleymdi því. | |
Hún bað hann um að hringja í sig seinna. | |
Hún bað hann um að koma inn í húsið sitt en hann neitaði því. | |
Hún bað hann um að koma inn í húsið sitt. | |
Hún bað hann um að gefa sér pening svo hún gæti farið á veitingastað með vinum sínum. | |
Hún bað hann um að gefa sér pening. | |
Hún bað hann um að hjálpa föður hennar að þrífa bílskúrinn en hann sagðist vera of upptekinn til að hjálpa. | |
Hún bað hann um að hjálpa föður sínum að þrífa bílskúrinn en hann sagðist vera of upptekinn til að hjálpa. | |
Hún bað hann um að hjálpa föður hennar við að þrífa bílskúrinn. | |
Hún bað hann um að hjálpa föður sínum við að þrífa bílskúrinn. | |
Hún bað hann að kvænast sér vegna þess að hann bað hennar ekki. | |
Hún bað hann um að kvænast sér. | |
Hún bað hann um að hætta ekki í vinnunni sinni vegna þess að þau væru fátæk og þyrftu á peningunum að halda. | |
Hún bað hann um að hætta ekki í vinnunni sinni. | |
Hún bað hann um að lesa það fyrir sig vegna þess að hún hafði tapað gleraugunum sínum. | |
Hún bað hann um að lesa það fyrir sig. | |
Hún bað hann um að vera eftir en hann vildi það ekki. | |
Hún bað hann um að vera eftir en hann þurfti að fara í vinnuna. | |
Hún bað hann um að fara ekki en hann þurfti að fara í vinnuna. | |
Hún spurði hann hvar hann byggi en hann var of klár til að segja henni það. | |
Hún spurði hann hvar hann byggi. | |
Hún spurði hann hvar Jessie væri. | |
Hún spurði hann af hverju hann væri að gráta en hann vildi ekki svara. | |
Hún spurði hann af hverju hann væri að gráta. | |
Hún spurði mig hvað hefði orðið af honum en ég vissi það ekki. | |
Hún spurði mig hvað hefði orðið af honum. | |
Hún réðst á hann með hafnaboltakylfu. | |
Hún réðst á hann með skærum. | |
Hún réðst á hann með hnefunum. | |
Hún réðst á hann. | Zaútočila na něho. |
Því meira sem hlutirnir breytast, því meira haldast þeir óbreyttir. | |
Ég get hugsað um hann sem mjög góðan vin, en ég get ekki hugsað um hann sem elskhuga. | |
Þess vegna mæli með honum í stöðuna. | |
Hvað dettur þeim næst í hug? | |