Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

ráðleggja
[rauðlɛɟ̊a] - v (-legg, -lagði, -lögðum, -legði, -lagt) dat + acc (po)radit, doporučit gefa ráð ráðleggja e-m e-ð poradit (co komu)
Islandsko-český studijní slovník
ráðleggja
v (-legg, -lagði, -lögðum, -legði, -lagt) dat + acc ráðlagður
[rauðlɛɟ̊a]
(po)radit, doporučit (≈ gefa ráð)
ráðleggja e-m e-ð poradit (co komu)
Časování
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p ~legg ~leggjum
2.p ~leggur ~leggið
3.p ~leggur ~leggja
Činný rod - aktivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p ~lagði ~lögðum
2.p ~lagðir ~lögðuð
3.p ~lagði ~lögðu

Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p ~leggi ~leggjum
2.p ~leggir ~leggið
3.p ~leggi ~leggi
Činný rod - aktivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p ~legði ~legðum
2.p ~legðir ~legðuð
3.p ~legði ~legðu

Mediopasivum
Oznamovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p ~leggst ~leggjumst
2.p ~leggst ~leggist
3.p ~leggst ~leggjast
Mediopasivum
Oznamovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p ~lagðist ~lögðumst
2.p ~lagðist ~lögðust
3.p ~lagðist ~lögðust

Mediopasivum
Spojovací způsob
Přítomný čas
jednotné číslo množné číslo
1.p ~leggist ~leggjumst
2.p ~leggist ~leggist
3.p ~leggist ~leggist
Mediopasivum
Spojovací způsob
Minulý čas
jednotné číslo množné číslo
1.p ~legðist ~legðumst
2.p ~legðist ~legðust
3.p ~legðist ~legðust

Rozkazovací způsob, příčestí přítomné a supinum
Imper abb Imper akt sg Imper akt pl Imper refl sg Imper refl pl
~legg ~leggðu ~leggið ~leggstu ~leggist
Presp Supin Supin refl
~leggjandi ~lagt ~lagst

Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
jednotné číslo
m f n
nom ~lagður ~lögð ~lagt
acc ~lagðan ~lagða ~lagt
dat ~lögðum ~lagðri ~lögðu
gen ~lagðs ~lagðrar ~lagðs
Příčestí minulé - skloňování
Silné skloňování
množné číslo
m f n
nom ~lagðir ~lagðar ~lögð
acc ~lagða ~lagðar ~lögð
dat ~lögðum ~lögðum ~lögðum
gen ~lagðra ~lagðra ~lagðra

Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
jednotné číslo
m f n
nom ~lagði ~lagða ~lagða
acc ~lagða ~lögðu ~lagða
dat ~lagða ~lögðu ~lagða
gen ~lagða ~lögðu ~lagða
Příčestí minulé - skloňování
Slabé skloňování
množné číslo
m f n
nom ~lögðu ~lögðu ~lögðu
acc ~lögðu ~lögðu ~lögðu
dat ~lögðu ~lögðu ~lögðu
gen ~lögðu ~lögðu ~lögðu
TATOEBA
Læknirinn ráðlagði þú ættir hætta reykingum. Lékař ti doporučil, abys přestal kouřit.
Ég ráðlegg þér fara heim.
Ég ráðlagði henni taka morgunlestina.
Hún ráðlagði honum hvað hann ætti gera.
Hún ráðlagði honum gegn því.
Hún ráðlagði honum trúa ekki öllu sem kennarinn segir.
Hún ráðlagði honum ekki peninga láni frá vinum sínum.
Hún ráðlagði honum kaupa ekki notaðan bíl en hann fylgdi ekki ráðum hennar.
Hún ráðlagði honum kaupa ekki notaðan bíl. Poradila mu, aby si nekupoval ojeté auto.
Hún ráðlagði honum gera það ekki. Poradila mu, aby to nedělal.
Hún ráðlagði honum ekki gera það. Poradila mu, aby to nedělal.
Hún ráðlagði honum drekka ekki of mikið.
Hún ráðlagði honum keyra ekki of hratt, en hann vildi ekki hlusta.
Hún ráðlagði honum keyra ekki of hratt, en hann hlustaði ekki á hana.
Hún ráðlagði honum keyra ekki of hratt.
Hún ráðlagði honum borða ekki á milli mála.
Hún ráðlagði honum fara ekki þangað einsamall.
Hún ráðlagði honum fara ekki.
Hún ráðlagði honum reykja ekki.
Hún ráðlagði honum eyða ekki öllum peningunum sínum á kærustuna sína.
Hún ráðlagði honum nota ekki of mikið salt, en hann hlustaði ekki á hana.
Hún ráðlagði honum nota ekki of mikið salt.
Hún ráðlagði hinum um það mál.
Hún ráðlagði honum hvaða bækur hann ætti lesa.
Hún ráðlagði honum hvaða bækur hann ætti kaupa.
Hún ráðlagði honum spara.
Hún ráðlagði honum halda sér fyrir í rúminu í tvo daga í viðbót.
Hún ráðlagði honum hann ætti halda sig heima.
Hún ráðlagði honum hann ætti vera eftir heima.
Hún ráðlagði honum vera varkárari.
Hún ráðlagði honum vera á réttum tíma.
Hún ráðlagði honum verða kennari.
Hún ráðlagði honum taka fyrstu lestina um morguninn.
Hún ráðlagði honum koma aftur undir eins.
Hún ráðlagði honum koma fyrir klukkan 2:30.
Hún ráðlagði honum koma fyrir hálf-þrjú.
Hún ráðlagði honum minnka reykingarnar en hann taldi sig ekki geta það.
Hún ráðlagði honum minnka reykingarnar.
Hún ráðlagði honum stunda meiri líkamsrækt.
Hún ráðlagði honum drekka meiri mjólk en hann taldi það ekki vera góð ráð.
Hún ráðlagði honum drekka meiri mjólk.
Hún ráðlagði honum stunda líkamsrækt.
Hún ráðlagði honum festa sætisólarnar.
Hún ráðlagði honum festa bílbeltið.
Hún ráðlagði honum æfa sig á hverjum degi.
Hún ráðlagði honum æfa sig meira.
Hún ráðlagði honum hætta drekka. Doporučila mu, aby přestal pít.
Hún ráðlagði honum hætta reykja en hann hlustaði ekki á hana.
Hún ráðlagði honum hætta reykja.
Hún ráðlagði honum fara til útlanda meðan hann væri enn ungur.
Hún ráðlagði honum fara utan meðan hann væri enn ungur.
Hún ráðlagði honum fara hjólandi.
Hún ráðlagði honum fara heim snemma.
Hún ráðlagði honum fara snemma heim.
Hún ráðlagði honum fara á strangan matarkúr.
Hún ráðlagði honum fara þangað einn en hann taldi það ekki góð ráð.
Hún ráðlagði honum fara þangað einn.
Hún ráðlagði honum fara þangað.
Hún ráðlagði honum fara á spítalann en hann fylgdi ekki ráðum hennar.
Hún ráðlagði honum fara á sjúkrahúsið. Doporučila mu jít do nemocnice.
Hún ráðlagði honum fara á lögreglustöðina en hann var hræddur við fara.
Hún ráðlagði honum fara á lögreglustöðina.
Hún ráðlagði honum fara til lögreglunnar?
Hún ráðlagði honum standa við loforðin.
Hún ráðlagði honum af fara fyrr af stað. Poradila mu, aby odjel dříve.
Hún ráðlagði honum af fara fyrr. Poradila mu, aby odjel dříve.
Hún ráðlagði honum hlusta á lækninn sinn.
Hún ráðlagði honum léttast.
Hún ráðlagði honum lesa fleiri bækur.
Hún ráðlagði honum lesa þessar bækur.
Hún ráðlagði honum fara til lögfræðings og því gerði hann það.
Hún ráðlagði honum fara til lögfræðings.
Hún ráðlagði honum fara til tannlæknis en hann sagðist ekki hafa nægan tíma til þess.
Hún ráðlagði honum fara til tannlæknis.
Hún ráðlagði honum hætta taka þessi lyf en honum fanst hann þurfa þess.
Hún ráðlagði honum hætta taka þessi lyf.
Hún ráðlagði honum hætta vinna svona mikið.
Hún ráðlagði honum leggja harðar sér við námið.
Hún ráðlagði honum fara í langt frí svo hann hætti umsvifalaust í vinnunni og fór í heimsreisu.
Hún ráðlagði honum fara í langt frí.
Hún ráðlagði honum taka sér hvíld.
Hún ráðlagði honum fara betur með sjálfan sig.
Hún ráðlagði honum taka lyfin.
Hún ráðlagði honum taka peningana.
Hún ráðlagði honum þiggja peningana.
Hún ráðlagði honum tala um líf sitt í Ameríku.
Hún ráðlagði honum segja kærustunni sinni hann elskaði hana.
Hún ráðlagði honum fara til Boston því hún taldi það vera fallegustu borg í heimi.
Hún ráðlagði honum fara á þetta safn.
Hún ráðlagði honum ganga frekar en taka strætisvagn.
Hún ráðlagði honum leggja harðar sér.
Hún ráðlagði honum leggja harðar sér við vinnuna.
Hún ráðlagði honum hvar hann ætti gista.
Hún ráðlagði honum um það mál.
Synonyma a antonyma
ráða (po)radit, doporučit
Sémantika (MO)
læknir frumlag með ráðleggja 15.8
fiskifræðingur frumlag með ráðleggja 2.5
ráðleggja andlag dagskammtur 2.4
ráðleggja andlag viðskiptavinur 2.4
ráðleggja andlag geymsla 2.2
hjúkka frumlag með ráðleggja 1.8
ráðleggja andlag bóndi 1.2
næringarfræðingur frumlag með ráðleggja 0.9
ráðleggja andlag sáðmagn 0.7
snyrtifræðingur frumlag með ráðleggja 0.6
starfssystir frumlag með ráðleggja 0.4
sálgreinandi frumlag með ráðleggja 0.4
almannatengill frumlag með ráðleggja 0.3
parís frumlag með ráðleggja 0.3
framleiðslustarfsemi frumlag með ráðleggja 0.3
framkvæmdamaður frumlag með ráðleggja 0.3
bobbi frumlag með ráðleggja 0.3
(+ 14 ->)