Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

gólf
[ɡ̊oulf] - n (-s, -) podlaha ganga um gólf chodit po podlaze
Islandsko-český studijní slovník
gólf
gólf1 Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
n (-s, -) gólf2-
[ɡ̊oulf]
podlaha
ganga um gólf chodit po podlaze
Skloňování
jednotné číslo
h bez členuse členem
nomgólfgólfið
accgólfgólfið
datgólfigólfinu
gengólfsgólfsins
množné číslo
h bez členuse členem
nomgólfgólfin
accgólfgólfin
datgólfumgólfunum
gengólfagólfanna
Příklady ve větách
Hann er allur í golfinu. Myslí jen na golf.
Það er bleyta á gólfinu. Na podlaze je mokro.
gólfbón leštidlo na podlahu
Hún er detta á gólfið. Padá na podlahu.
breiða dregil á gólfið rozložit běhoun na podlaze
falla á gólfið upadnout na podlahu
Iljar snurtu gólf. Chodidla se dotkla podlahy.
Vatnið lekur niður á gólfið. Voda stéká dolů na podlahu.
Blaðið liggur á gólfinu. Noviny leží na podlaze.
Það marrar í gólfinu. Podlaha vrzá.
missa töskuna á gólfið upustit tašku na podlahu
skella honum í gólfið povalit ho na podlahu
skríða yfir gólfið lézt po podlaze
skúra gólfið vydrhnout podlahu
sópa gólfið / gólfinu zamést podlahu
spor á gólfi stopa na podlaze
spora gólfið pošlapat podlahu
liggja á gólfinu í spýju sinni ležet na podlaze ve svých zvratcích
Gólfið er stamt. Podlaha lepí.
stappa fótunum í gólfið dupat nohama po podlaze
strjúka af gólfi přetřít podlahu
sulla kaffi á gólfið pobryndat podlahu kafem
stofa með teppum á gólfi obývací pokoj s koberci na podlaze
gólftuska hadr na podlahu
Eitthvað þungt datt á gólfið utar í ganginum. Něco těžkého spadlo na podlahu dále v chodbě.
út um allt gólf po celé podlaze
Synonyma a antonyma
↑ loft1 strop (místnosti ap.)
Složená slova
brúargólf povrch mostu
dansgólf taneční parket
flísagólf dlážděná / dlaždicová / kachlíčková podlaha
harðviðargólf podlaha z tvrdého dřeva
moldargólf hliněná podlaha
parketgólf parket, parketová podlaha
parkettgólf
steingólf kamenná podlaha
trégólf dřevěná podlaha
viðargólf dřevěná podlaha
Sémantika (MO)
parket á (+ þgf.) gólf 1148.2
gólf og veggur 768.4
dúkur á (+ þgf.) gólf 661.7
flís á (+ þgf.) gólf 617.4
hólf og gólf 470.2
teppi á (+ þgf.) gólf 396.3
miður lýsir gólf 187.7
gólf og skápur 137
dýna á (+ þgf.) gólf 108.4
flísalagður lýsir gólf 67.6
gólf og fataskápur 64.8
skúra andlag gólf 43.9
sópa andlag gólf 41.7
gólf og loft 39.8
málaður lýsir gólf 28.9
eikarparket á (+ þgf.) gólf 26.5
gólf í (+ þgf.) stofa 23.1
korkur á (+ þgf.) gólf 21.4
mála andlag gólf 19
gólf og gluggi 18.1
gólf í (+ þgf.) herbergi 17.6
gólf í (+ þgf.) forstofa 16.5
steypa andlag gólf 15.1
gólf og fatahengi 15
gólf og innrétting 14.8
gólf í (+ þgf.) eldhús 13.7
marmari á (+ þgf.) gólf 13.6
dúklagður lýsir gólf 12.6
gólf og þak 12.5
lakkaður lýsir gólf 12.1
hrúga á (+ þgf.) gólf 12
þvo andlag gólf 11.8
gólf frumlag með sturta 10.8
bónaður lýsir gólf 10.7
niðurfall í (+ þgf.) gólf 10.5
rusl frá gólf 10.3
gólf er eiginleiki baðherbergi 10.2
motta á (+ þgf.) gólf 10
gólf er eiginleiki hæð 9.9
snerta andlag gólf 9.9
gólf úr hol 9.1
hringur á (+ þgf.) gólf 9.1
magi á (+ þgf.) gólf 9
steinflís á (+ þgf.) gólf 8.9
stóll og gólf 8.3
gólf og sturta 7.9
háll lýsir gólf 7.8
gólf við hlið 7.7
fótur á (+ þgf.) gólf 7.6
dót á (+ þgf.) gólf 7.4
gólf með baðkar 6.7
náttúrusteinn á (+ þgf.) gólf 6.4
gólf er eiginleiki íbúð 5.8
borð og gólf 5.8
pollur á (+ þgf.) gólf 5.7
þrífa andlag gólf 5.6
bóna andlag gólf 5.3
gólf frumlag með flísa 5.1
moppa andlag gólf 4.8
hiti í (+ þgf.) gólf 4.8
steinsteyptur lýsir gólf 4.7
gólf og hurð 4.7
gólf á (+ þgf.) bað 4.5
sófi og gólf 4.4
gólf er eiginleiki klefi 4.4
lakka andlag gólf 4.3
gólf og pallur 4.2
hitalögn í (+ þgf.) gólf 4.1
hallandi lýsir gólf 3.9
(+ 66 ->)